Morgunblaðið - 09.05.1973, Síða 11

Morgunblaðið - 09.05.1973, Síða 11
MORGUN'BLAÐIÐ, MIOVIKUDAGUR 9, MAÍ 1973 11 Bátar til sölu Höfum mikið úrval af bátum. Sérstaklega 10—20 lesta. Hringið eða skrifið eftir nýju söluskránni okkar. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - S 21735 & 21955 Plymouth Vuliunt til sölu Plymouth Valiant, árgerð 1968 til sölu. Bíllinn er í góðu standi, með vandaðri dráttarkúlu, óryðgaður, ekinn um 70 þúsund km. Upplýsingar í síma 40563 eftir kl. 7 á kvöldin. Peugeot 504 úrgerð 1971 til sölu. Bíllinn er ekinn 42 þús. km, hvítur að lit og rautt áklseði. Til sýnis og sölu að HAFRAFELLI H.F., Grettisgötu 21, í dag. Tveggju herbergjn íbúð á fyrstu hæð í fjölbýlishúsi við Kaplaskjólsveg, er til sölu. Skipti á stærri íbúð gætu komið til greina. Ibúðn er um 70 ferm. og í ágætu standi. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á að skoða ibúðina, sendi nafn sitt og símanúmer til afgreiðslu Morgunblaðsins, ásamt upplýsingum um útborgunarmöguleika í umslagi merktu „8332". Byggingafélag Alþýöu, Reykjavík 2ja herb. íbúð í 3. byggingaflokki til sölu. Um- sóknum sé skilað til skrifstofu félagsins fyrir kl. 7 þriðjudaginn 15. þ. m. STJÓRNIN. Einbýlishús Einbýlishús á 2 hæðum til leigu á góðum stað í Reykjavík. Leigist með húsbúnaði. Leigutimi ca 3 mánuðir. Uppl. í síma 86793 í dag og á morgun frá kl. 1—5. Islenzkt myntsafn Heil sería og mikið samansafn að auki er til sölu. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín og símanúmer á afgreiðslu Mbl. merkt: „Myntsafn — 8436“. Jörð til sölu Jörðin Mýrartunga 1 í Reykhólahreppi Austur-Barða- strandasýslu er til sölu ásamt bústofni. Jörðin á land að laxveiðiám sem eru í ræktun. Upplýsingar gefur eigandinn Guðmundur Jónsson, Mýrartungu, símstöð, Króksfjarðarnes. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. f Laugarneshverfi Nýtízku 5 herb. íbúð um 140 ferm. til sölu. Sérinngangur og sérlóð. Bílskúr fylgir. Nánari upplýsingar gefur NÝJA FASTEIGNASALAN, Laugavegi 12, sími 24300. Utan skrifstofutíma 18546. VIÐ MEISTARAVELLI 6 herb. íbúð ásamt bílskúr til sölu á 2. hæð í blokk stór og vönduð endaíbúð 150 fm, svefnherb. á sérgang, nýtízku innréttingar. Fasteignasalan HÚS OG EIGNIR, Bankastræti 6 Símar 16516 - 16637. Hel trausfon kauponda að 2ja til 3ja herb. ibúð, helzt i Laugamesi eða Kleppshoiti. Mjög há útborgun. að 4ra — 5 herb. íbúð í Reykjavík, Kópavocp eða Hafnarfirði. Mjög góð útborgun. ★ Hef til sölu raðhús i Bræðratungu, möguleikar á 2 íbúðum. ★ Rúmgóða hæð á bezta stað í Reykjavík. ★ Skiptamöguleikar á fallegu einbýlishúsi af eldri gerð á góðum stað í Kópavogi og 3ja — 5 herb. íbúð í Vestur- bænum, Hliðunum eða Háaleitishverfi í Reykjavík. Aðrir staðir koma þó ti Igreina. Upplýsingar á skrifstofu Sigurðar Helgasonar, hæstaréttar- lögmanns, Þinghóisbraut 53, Kópavogi, sími 42390. Fiskibátur til sölu 70 rúmlesta bátur með 3ja ára vél með fullkomnum siglinga- og fiskileitartækjum og með miklu af veið- arfærum. Lítil útborgun og góðir greiðsluskilmálar. 60 rúmlesta bátur með 2ja ára vél. Mikið af veiðar- færum geturfylgt. Útborgun samkomulag og greiðslu- skilmálar mjög góðir. 35 rúmlesta bátur í prýðishirðu með góðum tækjum. Mikið af veiðarfærum fylgir í kaupum. Útborgun lítil. Greiðsluskilmálar góðir. SKIPASALAN - SKIPALEIGAN, Vesturgötu 3 — Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Fiskiskip til sölu 370 I. stálskip — 250 I. stálskip — 177 I. stálskip — 140 I. eikarskip — 53 I. eikarskrp — 50 l. nýlegur stálbátur — 45 I. eíkarbátur — 51 I. eikarbátur — 36 I. eikarbátur — (10 ára) — 15 I. eikarbátur (10 ára) — 35 I. eikarbátur — 12 L eikar- bátur (smíðaður 1972). Höfum einnig til sölu norsk Itno- og loðnuskip allt að 1000 lestum. Sölumaður: Páll Gestsson. Heimasími: 20319. HlBÝLI & SKIP, Garðastræti 38. simi: 26277. Laus stoða Staða tæknistjóra/umsjónarmanns við Borgarspítalann er laus tH umsóknar. Umsækjanda er ætlað að hafa með höndum yfirumsjón með tæknibúnaði svo og ýmis konar verkstjóm. Laun skv. kjarasamnmgi milli Reykjavikurborgar og Starfs- mannafélags Reykjavikurborgar. Upplýsingar um stöðu þessa veita framkvæmdastjóri Borgar- spítalans. Umsóknir, ásamt ftariegum upplýsingum um nám og fyrri stðrf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavfkurborgar fyrir 20. maí n.k. Reykjavík, 7. maf 1973. HEILBRKjÐISMALARÁÐ REYKJAVlKURBORGAR. EIGNAHÚSIÐ Lækjorgötu 6a Símar: 18322 18966 Seljendur Hafið samband við skrif- stofuna. Kaupendur Höfum til sölu fasteignir að ýmsum stærðum og gerðum. EIGNAHÚSIÐ Lækjargöta 6o Simar: 18322 18966 3/cr herbergja Höfum í einkasölu 3ja herbergja vandaða íbúð á 4. hæð í háhýsi í Austurbæ. Harðvrða rtrrnrétt- ingar, teppalögð, teppalagðir stigagangar, faSlegt útsýni. Laus júní 1973. Útb. 2,3 til 2,4 milij., sem má skipta. 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Blómvalia- götu. Útborgun 1400 þús. mmm i FiSTEIGNlR AUSTURSTRÆTI 10-A 5 HÆO Simi 24850. Sölum. Agúst Hróbjartsson. Kvöldsími 37272. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Vesturberg, sérgarður fylgir. 4ra herbergja ibúð viö Æsufetl. Sérhœð Séihæð, 5 herbergja ibúð á 1. hæð f Skjólunum. Góð íbúð. 4ra herbergja íbúð í háhýsi við Ljóshetma. 3/o herbergja íbúð á 2. hæð við Freyjugötu. Eignaskipti Höfum ávallt eignir, sem skipti koma tiH greina á. Seljendur Verðieggjum íbúð yðar að kostn aðartausu. HIBYLI ft SKIP. GARÐASTRÆTI 38 SÍMi 26277 Gisli Ólofsson Heimasímar: 2Q178_51970 IHRGFniOnR T mnRKRÐVÐRR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.