Morgunblaðið - 09.05.1973, Page 18

Morgunblaðið - 09.05.1973, Page 18
18 MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1973 W\ KMv' YiWK Ráðskona Fullorðin kona óskast til ráðskonustarfa. Einn roskinn maður í heimili. Gott húsnæði. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Ráðskona — 8098". Óskum að ráða bifvélavirkja eða vélvirkja nú þegar eða frá og með næstu mánaðamótum. Upplýsingar um starfið eru veittar hjá verk- stjórunum í Áhaldahúsi vegagerðarinnar, Borgartúni 5. VEGAGERÐ RÍKISINS. Skóksomband íslands vill ráða mann til starfa að málefnum sam- bandsins í aukavinnu. Umsóknir sendist í pósthólf 674 fyrir 20. maí 1973. Slúlka Rösk stúlka (ekki yngri en 19 ára) óskast ti! afgreiðslustarfa í bókaverzlun í miðborginni. Dönsku- og enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, aldur og menntun sendist Mbl. merkt: „Bækur — 45‘‘. Maður óskast Reglusamur maður óskast til afgreiðslustarfa, útkeyrslu og fl. í byggingavöruverzlun. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag merkt: „Strax — 8449“. Akurnesingor Kona óskast til afgreiðslustarfa hluta úr degi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „8435“. Stúlka og piltur 16 — 17 ára óskast á gott sveitaheimili í Húnavatnssýslu. Stúlkan á að vera aðallega við símagæzlu. Pilturinn aðalega við útivinnu. Laun um 7 — 10 þús. Upplýsingar í síma 17141. Skrifstofustúlka óskast. Aldur 35—45 ára. Iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða konu til almennra skrifstofustarfa. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist blaðinu merkt: „Skrifstofustúlka — 46“. Atvinno óskast 2 duglegir 19 ára piltar óska eftir góðri vel borgaðri vinnu úti á landi eða á sjó. Upplýsingar í síma 19712 eftir kl. 7. Stúlkur óskust í eldhús og afgre ðslu: Lágmarksaldur 20 ár. Upplýsíngar á staðnum. ASKUR, Suðurlandsbraut 14. Starfsstúlkur óskast t'f starfa nú þegar við Þvottahús rikissptalanna að Tunguhálsi 2. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 81714. Reykjavík 7. maí 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Skýrsluvélostörf Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar þurfa að mæta auknum þörfum opinberra aðila fyrir skýrsluvélaþjónustu. Því auglýsir stofn- unin nú eftir umsóknum um störf í kerfisfræð- um frá ungu og vel menntuðu fólki. Æskileg menntun er próf í viðskiptafræði eða annað háskólapróf. Til álita kemur þó að ráða fólk með stúdentspróf úr stærðfræðideild eða sambærilega menntun. Æskilegt er að umsækjendur hafi starfs- reynslu á viðskiptasv’ðinu eða í störfum hjá opinberum stofnunum. Nám og þjálfun í kerf- isfræðum fer fram á vegum stofnunarinnar eftir ráðningu. Upplýsingar um starfið verða veittar á skrif- stofu vori, Háaleitisbraut 9. SKÝRSLUVÉLAR RlKISINS OG REYKJAVÍKURGORGAR. Rofvirkjar — Raftæknar Staða rafmagnseftirlitsmanns III hjá Raf- magnsveitum ríkisins á Suðurlandi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir um stöðuna ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist starfs- mannadeild fyrir 15. maí n.k. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS, Laugavegi 116, Reykjavík. Skrifstofastúlka óskast Samband málm- og skipasmiða óskar að ráða nú þegar skrifstofustúlku til almennra skrifstofustarfa. Nokkur starfsreynsla æskileg, en ekkert skilyrði. Laun eftir samkomulagi. Lysthafendur skili skriflegum umsóknum til Mbl. fyrir 15. maí næstkomandi merkt: ,,8331". Læknoritori óskost Læknaritara vantar strax til starfa í stuttan tíma um 1/2 mánuð í Landspítalanum. Upplýsingar á skrifstofu rik'ssptalanna, sími: 11765. Reykjavik, 7. maí 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Læknoritaror [ Landspítalanum eru lausar til umsóknar tvær y2 dags ritarastöður. Vínnutími eftír hádegi. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu ríkisspítal- anna, Eiríksgötu 5, fyrir 20. maí n k. Reykjavík, 7. maí 1973 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Kerfisfræðingur — Framkvæmdastjóri Allir íslenzku bankarnir hafa ákveðið að reka sameig nlega rafreiknimiðstöð undir nafninu Reiknistofa bankanna. Reiknistofan óskar að ráða framkvæmdastjóra, sem æskilegt væri að gæti tekið til starfa hið fyrsta. Umsækjandi um starfið þarf að vera kerfis- fræðingur að menntun og hafa haldgóða þekk- ingu og reynslu í rekstri skýrsluvéla. Umsóknir um starfið sendist fyrir lok maí- mánaðar til formanns stjórnarinar, Helga Bergs, bankastjóra, Landsbanka Islands, og ve:tir hann einnig nánari upplýsingar. STJÓRN REIKNISTOFU BANKANNA. Rifreiðastjóro vantar á steypubifreiðar og dráttarbifreiðar. STEYPUSTOÐIN H/F., Sóining kf. Víljum ráða menn til hjólbarðaviðgerða á verk- stæði okkar, Höfðatúni 8. Einnig vantar menn i sólningarverksmiðju okkar að Nýbýlavegi 4 Kópavogi. SÓLNING H/F., Höfðatúni 8, sími 11220. Nokkrir skipnsmiðir og verkomenn helzt vanir steypuvinnu óskast, nú þegar. DANÍEL ÞORSTEINSSON & CO H/F., Bakkastíg 9 Rvík — Símar 25988 og 12879. Rifvélavirki — Vélvirki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.