Morgunblaðið - 09.05.1973, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1973
19
XTXimA
Starfsfólk óskast
Eftirtalið starfsfólk óskast til starfa hið fyrsta:
1. Góður maður óskast nokkra mánuði til að-
stoðar við sölu á notuðum bílum í sýningar-
sal okkar.
2. Röskur sendisveinn, sem hefur vélhjól til
umráða, óskast hálfan eða allan daginn.
(Jpplýsingar veittar á skrifstofunni, ekki í síma.
FORD-UMBOÐIÐ
SVEINN EGILSSON H/F.,
Fordhúsinu, Skeifan 17 R.
Vinnuveitendur athugið
Ungur þjóðverji (giftur íslenzkri stúlku). Lærð-
ur vélsmiður óskar eftir góðri atvinnu, helzt í
Reykjavik, Keflavík kemur til greina frá miðj-
um ágúst eða 1. september, er líka vanur bif-
vélaviðgerðum, pípulagningum og logsuðu.
Fleira kemur til greina.
Tilboð merkt: „Fjölhæfur — 943" sendist afgr.
Mbl. í Keflavík.
Keflavík
Viljum ráða nú þegar röska menn í ákvæðis-
vinnu.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
PÍPUGERÐ KEFLAVÍKURBÆiAR
Sími 1552.
Verkamenn
Vanir byggingaverkamenn óskast nú þegar
til vinnu í Vesturborginni.
Gott kaup fyrir vana menn.
Upplýsingar í síma 12370 og 34619.
Skrifstofustúlka óskast
nú þegar. Hér er um að ræða fjölbreytt starf.
Hálfdagsvir^na kæmi vel til greina.
(Sumarleyfi eftir samkomulagi).
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist afgr. Mbl. merkt: ,,9834“ sem fyrst.
Góð laun
Tvær 20 ára reglusamar stúlkur utan af landi
óska eftir vinnu úti á landi í sumar frá 1. júní.
Fæði og húsnæði fylgi.
Hringið í sma 18276 frá kl. 9—1 og kl. 7—11.
Svíþjóð
Ég er stúlka sem hef starfað hjá sænskri fjöl-
skyldu í 1 ár sem heimilishjálp. Nú óska ég
eftir stúlku 17 ára eða eldri sem gæti komið
kringum 1. júní og tekið við af mér. Ráðningar-
tími er 1 ár. Báðar ferðir borgaðar.
Skrifið til Ragnheiðar Haraldsdóttur c/o Laurin
Caprigata 5 21753 Malmö Svíþjóð.
Atvinna óskast!
Ungur maður með meirapróf óskar
eftir atvinnu.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 11. þ.m.
merkt: ,,8333".
Storfsfólk óskast
1. Afgreiðslustúlka í áinavöru-
deild allan daginn.
2. Karlmaður í húsgagnadeild.
VÖRUMARKAÐURINN,
Álmúla 1 A.
Afgreiðslustarf
Oskum eftir að ráða nú þegar ungan, reglu-
saman mann til afgreiðslustarfa.
Upplýsingar (ekki í síma) daglega kl. 11 — 13.
ORKA H/F.,
Laugavegi 178.
STÁLVER auglýsir
Viljum ráða eftirtalda starfsmenn:
Járnsmiði, ráfsuðumenn, menn í sandblástur,
zinkhúðun og aðstoðarmenn.
Vinna bæði heima og heiman.
STÁLVER H/F.,
Funahöfða 17 (Ártúnshöfða)
Símar 33270 — 30540.
Trésmiðir óskast
Miki Ivinna. Hátt kaup fyrir góða menn.
Upplýsingar í sima 23059 milli kl. 4 og 7 e.h.
BÖÐVAR S. BJARNASON S.F.,
Laugavegi 20 B.
Hagur
veggfóðr-
ara góður
AÐALFUNDUR Félags vegg-
fóðrarameistara í Reykjavík
var haldinn nýlega.
Á fundinum kom fram að hag
ur félagsins er góður, og að
mjög er stefnt að því að auka
menntun í þeim fjölþættu störf-
um er veggfóðraraiðninni til-
heyra.
Stjórn, félagsins var öll endur-
kjörin, en hana skipa: Guð-
mundur J. Kristjánsson, formað
ur, Stefán Jónsson, varaformað-
ur, Ólafur Ólafsson, ritari, Hans
Þ. Jensen, gjaldkeri og Guðjón
Jónsson, meðstjómandi.
Félagið hefur opna skrifstofu
í Sameign iðnmeistara, að Skip-
holti 70.
(Fréttatilkynning).
Ekið á kyrr-
stæða bifreið
FYRIR hádegi á laugardaginn
var ekið á kyrrsta:ða VW-bifreið,
JO-5082, rauða að lit, á staeði á
Bergstaðastræti, rétt sunnan við
Skólavörðustíg, og hægra aftur-
bretti hennar beyglað. Þeir, sem
kynnu að geta gefið upplýsingar
um ákeyrsluna, eru beðnir að
láta rannsóknarlögregluna vita.
FÉLAGSLÍr
I.O.O.F. 9 = 15 5598 = HM
BH. LF.
l.O.O.F. 7 = 155597 = B.H.L.F.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður í
kristniboðshúsinu Betaníu
Laufásvegi 13 í kvöld kl. 8.30.
Benedikt Arnkellssoo guð-
fræðingur talar.
Aliir velkomnir.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvistin í kvöld, miðviku-
dag 9. maí. Verið velkomin.
Fjöl’mennið.
Kvenfélag Úháðasafnaðarins
Fundur nk. fimmtudagskvöld
(10. maí) í Kirkjubæ. Kaffi-
veitiogar. Fjölmennið.
Hörgshlíð 12
Alimenn sa-mkoma — boðun
faignaaarerindisifns í kvöld
miðvikudag kl. 8.
Skrifstofa
Félags einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6 er opin
mánudaga 5—9 eftir hádegi
og fimmtudaga frá kl. 10—2.
Sími 11822.
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást i Bókabúð Lár-
usar Blöndal i Vesturveri og
í skrifstofu félagsins í Traðar-
kotssundi 6.
Frú Joan Reid,
brezki lækningamiðillinn,
mun halda lækningafundii á
vegum félagsins nú á næst-
unni. — Tímum verður út-
hlutað og aðgöngumiðar af-
greiddir þannig: Föstudaginn
11.5. kl. 5,30—7 sd. Félags-
fólk hafi forgang. Laugardag-
inn 12. maí kl. 2—4 sd. og
væntanlega mánud. 14. maí
kl. 5.30—7 sd. Afgreiðslan
fer fram i skrifstofu félags-
ins Garðastræti 8. — Félags-
fólk sýni félagsskírteini.
Stjórn SRFl.
Kvenfélag Neskirkju
heldur fund miðvikudaginn
9. maí kl. 20.30 í félagsheim
Winu. Til skemmtunar verður
söngur og gamanvisur. Kaffi-
veitingar. Félagskonur fjöl-
mennið og takið með ykkur
nýja félaga. — Stjórnin.
Kristniboðssamkoma
verður í húsi K.F.U.M., Amt-
mannsst. 2B, annað kvöld
(fimmtud.) kl. 8.30. — Lesið
verður úr bréfum frá kristni-
boðum. Katrín Guðlaugsdótt-
ir kristni’boði, talar. Tekið á
móti gjöfum til kristniboðs-
ins. Allir velkomnir.
Kristniboðsflokkur K.F.U.K.
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
VESTURLAND
VESTURLANO
Byggðastefna
Sjálfstæðisflokksins
Kjördæmissamtök ungra Sjálfstæðismarma á Vesturlandi hafa
ákveðið að efna til 2ja funda um byggðastefnu Sjálfstæðis-
flokksins laugardaginn 12. apríl og hefjast fundimir á báðum
stöðunum kl. 14.
ÓLAFSVÍK.
Frummælendur: Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur,
Helgi Kristjánsson, verkstjóri.
Umræðustjóri Sigþór Sigurösson, aðstoðarstöðvarstjóri.
Fundarstaður: SAFNAÐARHEIMILIÐ.
STYKKISHÓLMUR
Frummælendur: Jón Árnason, alþingismaður,
Ellert Kristinsson, framkvæmdastjóri
Umræðustjóri: Ingólfur Þórarinsson.
Fundarstaður: LIONS-HÚSIÐ.
Fundirnir eru öllum opnir og er fólk hvatt til að mæta og
taka þátt í umræðum.
KJÖRDÆMISSAMTÖK
UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA
A VESTURLANDI.