Morgunblaðið - 09.05.1973, Side 24

Morgunblaðið - 09.05.1973, Side 24
24 MORGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1973 félK i fréttum REYNDI AÐ FINNA HENNI EIGINMANN, EN DRAP HANA >að var Hrein tiJviIjun, að Heins Riibe, sem búsettur var í Hamborg í Þýzkalandi, kynnt ist Sigrid Hinkel, ástmey sinni í rúmiega 10 ár, þar til hanm drap bana. — Hún stóð á strætisvagna- etöð i Hamborg eitt kvöld i mik iDl rigningu. Einhverra hluta vegma vorkenndi ég henni og ég; bauð hesnni að keyra hana heim. Við höfðum aldrei sézt áð ur, en hún var hjúkrunarkoma, og ég vann við sjúkrahúsið, svo ciið' við fengum strax umræðu- eíitó. Ég keyrði hana heim og við ákváðum að hittast aftur. Áktin blossaði upp á milli okk- btí þrátt fyrir að Sigrld vissi «ð ég væri giftur. Við töluðum við konuna mína u.m þetta mál, og: hún vildi ekki að ég hætti saíjRskiptum við Sigrid, og lík- 3ega hefur konan mín einnig kennt i brjósti um hana. Seinma komst ég að þvi, að ég. títlheyrði konunni minni og engiri annarri, en þegar Sigríd eigmaðist Olof, son okkar, varð enn erfiðara að sMta sambandi við Sigrid. En við hittumst ekki eins oft og áður, og svo iseið hálft ár, án þess að ég heíði samband við hana. En svo hringdi hún einn daginn og bað miig um að heimsækja sig. Ég gat ekki neitað því. Þeg ar ég hitti Sdigrid þá, sagði óg henná að ég hefði ákveðið að reyna að finna eiginmann handa hennd og hún varð mjög ánægð með það. En mér tóksit það ekki þrátt fyrir mikla leit. Sigrid hélt þó áfram að hrimgja, og ég varð að taka til einhverra ráða, svo að ég drap hana, og ég kyrkti son minn lika, sagði Heins Rúbe titrandi röddu.......en ég ætlaði mér aldrei að gera það .... — Ég verð góður e.ginmaður aftur um leið og ég kemst úr þessu fangelsi, sagði hann. Og konan hans, skiimingsgóða, bíð- ur eftir honum. — Heins er góð ur maður, segir hún. V EIV OG HENRY KOMU SAMAN Nýlega hélt Henry Ford um- boðið í Hollywood heljar mikia hádegisverðarveizlu, og til veizlunnar vtxru boðnir ýmsir frægir menn, svo sem Nixon forseti og Kissinger. Það sem þó vakti mestu eftirtekt í veizlunni, var að norska leik- konan Láv Ullman sem leikur í framhaldsþáttum þeim, sem sjónvarpið hér er nýbyrjað að sýna, kom í fyigd með Kiss- inger. En ekki vajr þar Jane Fonda, því að hún hefur sem kunnugt er tekið þátt í mót- mælaaðgerðum gegm Nixon forseta og stjóm hans. VILL EKKI LÁTA KALLA SIG SÖNGSTJÖRNU Barbra Streisand, leikkona, sem fræg varð fyrir leik sinn í myndunum Funny Girl og Hallo Doliy, þykist nú vera orð in leið á að láta kalla sig söng konu og hefur nú ákveðið að leika ekki oítar í söngkvik- myndum. „Ég er leikkona, og söngur- inn er aðeins hhiti af kunnáttu minni. Nú óska ég eftir að fá hlutverk, sem hvorki krefst söng- né danskunnáttu, segir Streisand, en hún skiidi sem kunnugt er nýlega við eigin- mann sinn, Elliott Gould. Brezka hafmeyjan BRANDO MEÐ INDÍÁNUNUM Á meðan verið var að af- henda Osearsverðlaunin i Hoilywood var Marlon Brando á leið trt Wounded Knee til að berjast með Indiánunum. Hann neirtaði að taka á móti verð- laununuim fyrir bezta kari- mainnslhl'Utverkið í kvikmynd- um, sem gerðar voru 1972 í mótmælaskyni við þá með- höíMHun, sem Indíánar fá í kvikmyndum og af stjómvöld- um í landinu. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiUiams THOSE ÍNITIALS STAND FOR"NOBOOIES UNITEO TO SAV/E THE WORLO*/. AND I DISLIKE VOLIR SARCASTIC REFERENCE TO OUR ORGANIZATION/ > you FOLKS ARE SURE WEARING THE RlGHT LABEL/ »F yOU THINK 1X1 DAVID RAVINE, . yOLKRE NUTS ! < _T THERE S NO ^— MISTAKE, DOCTOR...WE SAW VOUR PICTURE ON v TELEVISION / . HDZRS 7-V Hði erað sannarlega rétt merkt. Ef þið haMið að ég sé David Ravine, þá emð þið galin (NUTS: galin). Þetta <‘ru eng- in mistök doktor, við sáum myndina af þér i sjónvarpinn. (2. mynd). Og mér Ukar ekki að þú taJir háðslega uni sam- tök okkar. (3. mynd). Þessir npphafs- stafir þýða: Nobodis United To S*tve the World: (Ómerkingar, sameinaðir til að bjarga heiminum). Ralp Nader: — Nixon vtssi aUt — og fyrirgaf. NIXON NEYÐIST TIL AÐ SEGJA AF SÉR — Nixon forseti neyðist til að segja af sér eftir 2-3 mán- uði, segir formaður bandarísku neytendasamtakanna, Ralp Nad er, sem mörgum er kunnur, bæði í Bandaríkjunum og v4ð- ar. — Ég efast ekki um, að Nix- on hafði áhrif á aðgerðir sam- starfsmanna sdnna í kosninga- baráttunni í fyrra, segir Nader. Og hann heldur því fram, að Nixon hafi fyrirgefið þeim fyr ir að ganga of langt i aðgerð- um sínum. — Þjóðhöfðingjar í fiestum öðrum löndum, t.d. Stóra-Bnet- landi hefðu orðið að segja af sér vegna minni mistaka en þeirra, sem Nixon hefur nú gerzt sekur um, segir Nader einnig á neytendafundi i St. Louis í Bandaríkjunum fyrir skömmu. Þeir segja, að nú sé sumar- ið komið og að brátt geíist tækiíæri til að liggja í sólbaði, hvort heldur það verður í gaxð inurn við húsið eða í sundlaug unum. I Danmörku fór hitinn upp J 17 gráður í síðustu vilku, en eimmitt þá var þessi mynd tekin á strönd í nágrenmi -Kaup mannahafnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.