Morgunblaðið - 09.05.1973, Page 26

Morgunblaðið - 09.05.1973, Page 26
26 MORGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1973 Hetjur Kellys (Kel'ly’s Heroes) Lfcikstjóri: Brian G. Hutton (geröi m. a. „Arnarborgina"). ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönoi’uð innan 12 ára. hnfnarbíó sími 16444 Bréðskem mtileg og fjörug ný baindarísk gamanmynd I litum, u.m hversu óiíkt sköpulag vlssra l'íkamshluía getur vadiö mikl- um vandræð'um. David Niven, Virna Lisi, Robert Vaughn. (SLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Vestarbæingar Vantar verzlunarpláss fyrir blómasölu. Má vera Mtið. Uppl. I blómabúðinni Vesturgötu 54 og í síma 40980. Blómaskálinn. TÓMABXÓ Sfcni 31182. LISTIR & LOSTI („The Music Lovers") „Þessi kvikmynd, Listir og Losti . . . gnæfir eins og fjaP'stindur upp úr öMu því, sem hér er sýnt I kvi'kmyndahúsunum þessa dagane." . . . „En h'inum, sem vilja verða l'ífsreynslu ríkari og upplifa magnað Hstaverk, er visaS á þessa kviikmynd hér með". L.Ó. Vísir, 2. maí. Mjög áhrífamikil, vel gerð og leikin kvikmynd, ieikstýrð af Ken Russel. Aðalhlutverk: Ric- hard Chamberlain, Glenda Jack- son, Max Adrian, Christhopher Gable. Stjórnandí tón4iistar: André Previn. Sýnd kl. 5 og 9. Ath., að kvikmyndin er strang- lega bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkur texti. Hetjurnar (The Horsemen) Stórfengleg og spennamdi ný amerísk stórmynd sem gerist í hriikalegum öræfum Argainist- ans. Gerð eftir skáldsögu Jos- eph Kessel. Leikstjóri: John Fra rnkenh ei mer. Aðal'hlutverk: Omar Sharif, Leigh Taylor Young Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tilboð óskast í að hetluleggja gangstiga og gongja frá gras- ræsmum í Fossvogi og í Breiðholtshverfi. Otboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 2 000,— króna skiiatryggíngu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 18. mai n.k. kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Humarbátur Óska að taka á ieigu góðan og vel útbúinn bát til sumarveiða. Hef góðan skipstjóra og skipshöfn. Upplýsingar gefur Hörður Falsson, Keflavík, slmar 92-2107 og 92-2600. Ipiki mér ást bina ★★★★ HílGKEST RATINGi” —AnnGuarino, DAILY NEWS TdJL tAaX^ GotV w jKoons AN OTTO PREMINGER F9L.M photographed in releaeed by technicolor6 parainount 'GP’ Ahrifampkil, afbragðsvel ieikin litmynd um grimmileg örlög. Kvi'kmyndahandrit eftir Marjorie Kellog, byggt á samnefndri sögu hennar. Tónlist eftir Philip Springer. Framleiðandi og leik- stjóri: Otto Preminger. (SLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Ken Howard, Robert Moore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönmuð innan 16 ára. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið mikið lof og mikla að- sókn. #ÞJÓflLEIKHÚSIÐ S/Ö STELPUR Sýning í kvöld kl. 20. LAUSNARCJALDÍB Þ'riSja sýníng fimmtudag kl. 20. Indíánar Sýning föstudag kl. 20. Siðasta sinn. SJÖ STELPUR Sýn'ing leugardag k‘l. 20. Miðasaia 13.15 til 20. — Sími 1-1200. ISLENZKUR TEXTI. „Ein nýjasta og bezta mynd Ciint Eastwood:" HRTY HARRY Æsispennandi og mjög vel gerð, ný, bandarísk kvikmynd í litum og Panavision. — Þessi kvik- mynd var frumsýnd fyrir aðeins rúmu einu ári og er taltn ein allra bezta kvikmynd Cl'int Eastwood, enda sýnd við met- aðsókn víða um lönd á síðast- liðnu ári. Bönnuð ínnan 16 ára. Sýnó kl. 5. EÍKFÉLA6 YKIAVÍKUR" Fló á skinni i kvöld, uppselt. Atómstöðin fimmtud. kl. 20.30. Síðasía sýniing. Flo á skinni föstudag, uppselt. Pétur og Rúna leugardag kl. 20.30. Loki þó! sumnudag k'l. 15. 5. sýning. B!á kort giJda. Aðgöngumiöasa'an l Iðnó er opin frá kl. 14 — sími 16620. AUSTURBÆJARBÍO SÚPERSTAR Sýntng í kvöld kl. 21. Síðasta símm. Aðgöngumiðasalan í Austurbæj- arbíói er opin frá kl. 16 — sími 11384. Sandblástur Sandblásum skip og önnur mannvirki með stórvirk- um tækjum. Hreinsum málningu af húsum og öðrum mannvirkjum með háþrýstivatnsdælu. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Upplýsingar í síma 52407 eftir kl . 18 adglega. STORMUR H.F. HJÁLP Mig vantar 2ja — 3ja herbergja íbúð strax. Ég er á götunni með 2 börn, 12 ára og ungabarn. Ef ein- hver hefur lausa íbúð við ég hann að hringja í síma 71176 fyrir hádegi á daginn eða eftir kl. 19.00 á kvöldin. Ég get boðið nokkra fyrirframgreiðslu. Ú tgerðarmenn Skipstjóri vanur öllum veiðarfærum óskar eftir tog- skipi eða nótaskipi, getur byrjað fljótlega. Tilboð sem farið verður með sem trúnaðarmál óskast sent Morgunblaðinu eigi síðar en 15. maí merkt: „Skipstjóri — 8434“. BUTCHC6SSIDYAND THE SUNDANCE KID fslenzkur texti. Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerð amerísk lit- mynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metað- sókn og fengið frábæra doma. Leikstjóri: George Roy HiM Tónl'ist: Burt Bacharaeh Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. LAUGARAS ■ 1M aimi 3-ZO-7L Flugstöðin (GuiMina farið) ★ ★★★ Daii'ly News. Heimsfræg bandarísk sitórmyind f Htum, gerð ettir metsölubók Arthur's Hailey, Airport, er kom út I ís'enzkri þýðingu uindir nafniimu Gullna farið. Mynd'in hefur verið sýnd við metaðsókin víöast hvar erlend'is. Le kstjóri: George Seaten. ÍSLENZKUR TEXTI. Fjórar bezt sóttu kvi'kmynd'ir I Ameríku frá upphafi: 1. Gone With tihe Wimd 2. The Sound of Music 3. Love Story 4. AIRPORT. Endursýnd kl. 5 og 9. Aðeims fáar sýn'ingar. UNG HJON MEÐ TVÖ BÖRN sem búsett eru erlend'is, langar ti! að koma heiim í haust og vanitar húsnæðii. Allt kemur tiS greína jafnvei í nágreniná Reykjavíkur sem iinmaniborgar. Tiliboð sendist Mbl. fyrir 11. maí, merkt 2075, eða briing'ið í síma 81876 á kvöldii'n.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.