Morgunblaðið - 09.05.1973, Síða 27

Morgunblaðið - 09.05.1973, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1973 27 föriii S0249w Áfram ráðskona (Carry on Matron) Ein þessara frægu brezku ga>m- anmyn-da I l'itum. Aðalhlotverk: Sidney James, Kenneth Willi- ams. —- Sýnd kl. 9. Djörf bandarisk mynd í litum. Aðatikitverk: Charles Napier Deborah Downey. Endursýrwd kl. 5.15 og 9. Bönmiuð innan 16 ára. flÆMRBiP Sími 90184. DAGBÓK REIDRAR EIGMU Bönmuð börnum iminan 16 ára. Sýnd kl. 9. Síðasta simm. Yinsamlegast G-ERIÐ SKIL GlRÖ 34567 Boðsmót Taflfélags Reykjavíkur 1973 hefst mánudaginn 14. maí n.k. kl. 20 í féfagsheimil- inu að Grensásvegi 46. Tefldar verða alls 7 umferðir. Umhugsunartími á skák verður 11/2 klukkustund á fyrstu 36 ieikina og síðan 1/2 klukkustund til að Ijúka skákinni. Teflt verður á mánudögum og miðvikudögum. Þátttaka tilkynnist Hermanni Ragnarssyni í síma 83540/20662. STJÓRNIN. Tokið þótt í leiknum sem reglulegur lesandi. fþróttablaðið kemur út annan hvern mánuð. Áskriftargjald 570 kr. á ári. Fjallar um íþróttir og útilíf. Eina íþróttablað landsins. Til íþróttablaðsins Laugavegi 178. R. i Óska eftir áskrift að (þróttablaðinu. nafn heimilisfang Sími áhugaíþrótt íþrótafélag BRÆÐRAFÉLAG BÚSTAÐAKIRKJU: BINGÓ - SUNNUFERD BINGÓ í veitingahúsinu GLÆSIBÆ í kvöld miðvikudaginn 9. maí kl. 9 síðdegis. Aðalvinningur: MALLORCAFERÐ MEÐ SUNNU. Fjöldi annarra vinninga. Fjölmennið. SÚPERSTAR T Austurbiejarbíói Tónlistina flytur Hljómsveitin Náttúra. Sýning í kvöld kl. 21. SlÐASTA SINN. Aðgöngumiðasalan í Austurbæjarbíói er opin frá kl. 16. - Sími 11384. Leikfélag Reykjavíkur. BLAÐBURÐARFOLK: Sími 16801. AUSTURBÆR Freyjugata 1-27 - Meðalholt. VESTURBÆR Seltjarnarnes Miðbraut. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast í Digranesveg. _____________Sími 40748.___________ EGILSSTAÐIR Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. YTRI-NJARÐVÍK Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ytri-Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðs- manni, sími 2698, eða afgreiðslustjóra, sími 10100.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.