Morgunblaðið - 09.05.1973, Page 31
MORGUTSTBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1973
31
Hljómsveitin, sem leika mnn keppnislögin, á æfingu.
Þá kviknaði smá von
Björn R. Einarsson, Jón Sigurðs
son, Magnús Ingimarsson, Magn
ús Pétursson, Ólafur Gaukur og
Reynir Sigurðsson. Útsetjarar
annast hljómsveitarstjórn í þeim
lögum er þeir útisetja.
Undanrásir keppninnar fara
fram í Súlnasal Hótel Sögu, og
hefjast 27. júní. Halda þær síðan
áfram í miðri viku og á sunmi-
dagseftirmiðdögum í júlí oig
ágúst. Eru sunnudagstónleikam
ir einkum ætlaðir, þeim, sem
ekki sækja dansleiki — t.d. fuli
orðnum sem vilja taka böm með.
Útvarpað verður frá þessum
sunnudagstónleikum.
Atkvæðagrreiðslan fer þannlg
fram, að gestir í Súlnasal Hótei
Sögu fá afhenta atkvæðaseðla
um leið og aðgöngumiðann.
Auk þess verða atkvæðaseðiar I
dagbiöðunum þá sunnudaga,
sem útvarpað verður, og geba
því landsmenn um land allt tek-
ið þátt í atkvæðagreiðslunni.
Góð verðlaun verða i keppn-
inni, sem höfundar þriggja vin-
sælustu laganna munu hljóta.
Fyrstu verðlaun eru Radionette
útvarps- og hljómburðartæki
frá E. Farestveit og co að
verðmæti um 72 þúsund kr., önn
ur verðlaun Pioneerhljómburð-
artæki frá Karnabæ að verð-
mæti um 50 þúsund kr. og
þriðju verðlaun Philipps-hljóm-
burðartæki frá Heimili'stækjum
að verðmæti um 24 þúsund krón
ur. Ofangreindir aðilar hafa all-
ir gefið þessi tæki endurgjalds-
l'aust til keppninnar.
Dregið verður úr nöfnum
þeirra, sem getið hafa rétt um
vinningslagið, og hljóta þeir sér
stök aukaverðlaun. Eru verð-
launin hæggengar SG-hljómplöt
ur eftir eigin vali.
Að þessari keppni lokinnl
áskilur FfH sér rétt til að gefa
út hljómplötur með verðlauna
lögunum og trimm-merkinu á
plötuumslagi.
Það kom fram á blaðamanma-
fundi hjá þeim Sigurði Magnús-
syni hjá útbreiðslunefnd fSf og
Sverri Garðarssyni hjá FfH að
hugmyndin að slíkri tónlistarsam
keppni hafi komið fram hjá Sig-
urði Magnússyni og hann borið
hana undir Sverri. Kvaðst Sverr
ir strax hafa séð þarna mögu-
leika á því að sameina þeissa hug
mynd görnium draumi hljómlist
armanna — að halda hér úti
stórri danslagahljómsveit, og
því strax verið hafinn undirbún-
ilip-ur fvrir kennnin.j
— rætt við Þórir Magnússon
armarn, bæði með gegnumbrot-
um og langsikotum. Einnig barð
ist hann eins og l'jón í vömmni
þótt haran væri með 4 villur. —
Kollbeinn þurfti síðar að víkja
at veili með 5 villur, en það
koim ek'ki að sök. Hann var þá
búinm að koma Reykjavíikurúr-
valin'U yfir 85:73, og sigurinn
i höf.n. Lokatöiur urðu 91:79.
Að leiknum loknum var lieik-
mönnum og fleiri gestum haldið
hóf, og þar afihenti sendiherra
Bandarilkjanna hinra veglega
verðlauraabikar, og ef mér skjátl
ast ekki þá þarf Reykjavíkurúr
valið að vinna þaran bikar tvi-
vegis enn til að hljóta hamm til
eignar, til viðbótar tveimur bik-
urum sem liðið hefuir uranið í
keppninni fram að þessu.
gk.
íþróttasaniband íslands og Fé
lag isl. hljómltstamianna efna
Sendiherrakeppnin;
Reykjavík sigraði 3:2
HINNI árlegii keppni í körfu-
bolta inilVl Vamarliðsins og
Reykjavíkur er nýlokið. Aldrei
áður Iiefur keppnin verið jafn
jöfn og nú, og réðust úrslitin
ekki fyrr en í síðasta leiknum,
en það hefur aldrei gerzt áður.
Staðan fyrir þann leik var jöfn
2:2, svo um hreinan úrslitaleik
var að ræða. Eftir bezta leik
keppninnar að þessu sinni stóð
Keykjavíkurúrvaiið uppi sem
sigurvegari, og liefur því sigrað
alls 8 sinnum i keppninni, Vam-
arliðið einu sinni.
Fyrsti leikur kepprairanar nú
var leikinra suður á Flraigvelli og
iiauik með sigri VL 90:83. Næsti
leiikur var háður í fþróttahöll-
inrai og l'arak með sigri Reykja-
víkurúrvalsins 115:93, enda for-
föll talsverð 1 i'iði VL manna.
Þriðji leikurinn var l'ei'kinn suð-
■urfrá, og lauik honuim þaramig að
bæði iiðin skoruðu 95 stig, og
þurfti því að framlengja. í fram
lengingunni sigraði svo VL með
10:6, og vann því leikiram mað
105:101. David Devaray skoraði
6 af 10 stigurn VL í fram'leng-
iniguraini. Fjórði ieik'urinn var
lieiikirrri í IþróttahöK’imni, og eftir
mikinra barrairag tókst wk'kar
mönnum að sigra með 79:74. Og
nú var staðan 2:2.
Úrslitaleilkurinn var leikinn á
Kefiavík urfl'ugveiii um sl. helgi,
og var æsispenra'aradi. VL tók
strax forustu í leiknum, en sú
forusta varð aldrei afgerandi.
Liðin léku bæði mjög vel, og
áhorfendur sem fylltu íþró<tta-
hús Valiarins skecrrumbu sér hið
bezta. VL hafði fjögur stig yfir
í háifleik, em strax í byrjun sið-
ari hálfieiksins tóikst Reykj-aviik-
urúrvalimu að komast yfir. Síð-
ar. gekk á ýmsu, og þegar fimm
míra, voru til leiksloka var stað-
ara jöfn 69:69. Mín.útu síðar var
jafnt 71:71. Þegar hér var korai-
ið sögu tók Koljbeimra Pálsson
leikiran í símar heradur. Hann
skoraði hverja körfuraa á fætur
Þetta sagði Þórir Magnússora
sem varð stigahæsti leikimað-
ur íslandsmótsins. Þórir skor
aði 57 stig í tveim síðustu
leikjuim sínuim, og skorað: 306
stig i mótiniu samtals. Það er
orðinn fastur liður að Þórir sé
stigahæsti leikmaður Isiands
mótsins ár hvert, og svo varð
nú þrátt fyrir að hann missti
úr tvo la'ki.
David skoraði hins vegar
280 stig, en hanra missti úr 5
leiki, þannig að hann er með
hærra meðalskor.
— Ég er yfir höfuð ánæigð-
ur með frammistöðuna í vet-
ur — sagði Þórir, — að visu
var iaingur kafli i Isiands'mót-
inu þar sem liðið virtist í mikl
um öldudal, en undir lokin
náðum við saman á ný, og þá
vorum við beztir. Leikurinn
v'ð ÍS í siðari umterðinná var
minn bezti leikur í mótinu og
þá skoraði ég 40 stig. Anmars
skiptir ekki höfuðmáli hver
skorar stigin, aðalatrið'ð er
að liðið skori meir en andstæð
ingurinin hverju sinni, og það
er ekki langt í að svo fari að
verða regla hjá okkur í Val.
— ítk.
til dægurlagasamkeppni í siim-
ar og er tilgangur sanikeppn-
innar að auka skilning og glæða
áhuga meðal almennings iim
nauðsyn þess að trimma. Ang-
lýst er eftir lögum í keppnina,
og er skilafrestur til 1. júní
næstkomandi. Skulu þau send
með eða án texta, skrifuð eða
leikin og sungin á segulband —
til skrifstofu FlH, Laufásvegi
40 — box 1238. Lögin skulu
merkt dulnefni og einnig skal
fylgja með lokað umslag, merkt
sama duinefni en í því nafn og
heimilisfang höfundar.
Um 20 manna hljómsveit
ásamt söngvurum mun flytja lög
in, og eru æfingar þegar hafnar
með þessari hljómsveit. Sjö
menn hafa verið fengnir til að
annast útsetningar á lögunum,
sem berast — þeir Árni Elvar,
— ÉG reiknaði aldrei með að
ég ætti möguleika á að raá
þessu, David Devany var irveð
það gott forskot að slíkt virt-
ist óhiugsandi. En svo þegar
hanra missti úr siðasta leik-
inra, þá kviknað smá von. —
Mikil harka í leikjunum
— sagði David Devany
EINS og áður hefur verið getið
liér í blaðinu, var það hinn stór
skemmtilegi teikmaður úr liði
UMFN, David Devany sem var
nieð bezta vitahittni i nýafstöðnp
Islandsmóti.
David vakti mikla athygli fyr-
ir leik sinn með UMFN í mótinu,
og sýndi á köflum tilþrif sem
ekki er á livers manns færi að
leika eftir. Það vaeri landsliði
okkar mikill styrkur að hafa svo
góðan Ieikmann, en þvi miður
þýðir ekki að taia lun það. David
sem er aðeins 17 ára gamaU, er
fæddur í Reykjavik, enda fslend
ingur í aðra ætt, en hann er
bandarískur rikisborgari, og hef
ur alla tíð búið á Keflavíkurflug
velli. Þar leikur hann með úr-
valsliði varnarliðsins og að ein-
um leik liðsins í sendiherra-
keppninni gegn Reykjavíkurúr-
valinu loknum náðum við tali af
honum.
— Ég mun hafa verið 11 ára
gamall þegar ég fór fyrst í körfu
bolta, og hef stundað haran siðan.
Hvernig fannst þér að leika í
íslandsmótinu?
— Mér fannst það gaman, ég
hafði ekki leikið mikið gegn ísl.
liðum, þó hafði óg spi'lað nokkra
leiki gegra ÍR og Val, og eiran
skólaleik gegn Verzlunarskólan-
um.
Öðruvisi körfubolti, en þú átt
að venjast?
— Því er ekki að neita, mér
fannst leikirnir mun harðari en
ég hef átt að venjast, mun harð
ari.
Stafaði það af lélegri dóm-
gæzlu?
— Nei, ástæðan fyrir þessu er
sú, að leikmenrarrnir í iiðunum
ykkar eru mun jafnari. Það eru
fleiri leikmenn sem hafa virki-
lega getu. Uppi á Velli eru yfir
leitt einn eða tveir menn sem
bera hvert ll ð uppi, en hér hjá
ykkur eru fliestallir leikmennim
ir mjög góðir, í sama klassa, og
því mjög hart barizt.
Ánægður með þína frammi-
stöðu?
— Já, ekki get ég amnað sagt,
mér gekk yfirleitt vel, þó eru
einn eða tveir leikra sem hefðu
getað verið betri af minni hálfu,
Spilar þú með UMFN næsta
vetur?
— Nei, ég fer til Bandaríkj-
anna í hauist, og mun setjast i
háskóla. Það er ekki endanlega
ákveðið hvaða skóli verður fyrúr
valinu, annað hvort Notre Dame,
eða University of South Florida.
(Þeiss má geta hér til garaia'ns, að
með umsókn Davids í fyrm.efnda
skólann fyigdi kvikimvnd sem
David Devany.
tekin var af honum í köríuibolta
svc ekki kæmi það á óvart þótt
sá skóli legði áherzlu á að fá
hann til sín).
Hvernig myndi þitt lið líta út
ef þú ættir að velja með þér
fjóra leikmenn úr 1. deild í lið?
— Ég myndi velja Kristin Jör
undsson og Jón Siguirðsson
sem bakverð:, Birgi Jakobsson
sem framherja og Einar Sigfús-
son sem miðherja.
Mbl. þakkar David kærlega
fyrir spjulilið og óskar hoiinm
alls hins bezta í námi sínu og
loik á ókomnum árum.
— irk.
Dægurlagasamkeppni
til eflingar trimminu