Morgunblaðið - 09.05.1973, Page 32
LESIfl
DRCLECn
MIÐVIKUDAGUR 9. MAl 1973
nucivsmcnR
#^»22480
Sauðárkrókur:
Öttazt um 2
menn á trillu
ÓTTAZT er að lítil trilla frá
Sauðárkróki með tveimur mönn-
um innan borðs hafi farizt úti af
Skaga í gær. Skip voru að fara
til leitar um kvöldverðarleytið í
gær og eins leitarflokkar til að
ganga fjörur.
TriMan fór til veiða snemma
í g’ærmorgun, og sikömmiu eftir
hádegið varð bátur var við trilt-
una, þar sem hún var að veið-
uim. Seinni hl'uta dagsins sigldi
hina vegar anníir báitur í gegm-
um talsvei-t hrek úti af Stkaga,
sem f'ui'lvíst er taiið að sé úr
triilunni. Voru þá þegar gerðar
ráðstafanir til frekari leiitar á
sjó og að ganga fjörur, en bát-
uirim-i beið innan um bnakið eft-
ir þvi að fleiri bátar kæmu á
þessar slóðir.
Sem fyrr segir mumu tveir
memn hafa verið með trilfliunini,
en ekki er uinnt að slkýra frá
nöfnum þeirra að svo stöddu.
Botnsmáliö:
Frávísunin
felld úr gildi
Frá komu frönsku undirbúning snefndarinnar að Hótel Esju í gær. Michel Rovagnov er annar
frá vinstri. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.)
Hæ»tiréttur vísar málinu
aftur til héraðsdóms
Fullkomið fjarskipta-
kerfi austur og vestur
Franskir og bandarískir sérfræðingar þinga
hér í dag um Nixon-Pompidou fundinn
HÆSTIRÉTTUR hefur fellt úr
gildi frávisunardóminn í Botns-
málinu svonefnda og visað mál-
inu tíl héraðsdóms á ný til með-
ferðar.
Botnsmálio smerist um eignar-
rétt yfir botni Mývatns utan
netilaga, þ. e. uitan 115 metra
Mnu frá bök'kum, og jafnframt
um eignarrétt yfir öllum verð-
meetum yfir, í eða undir botnin-
um. f»að var Veiðifélag Mývatns
fyrir hönd eigenda og ábúenda
við Mývatn sem var stefnandi í
mnálinu og gerði kröfu til eign-
arréttar yfir botnin'um og botn-
verðmætum. Ríkið annars vegar
og Skútustaðahreppur og eígend
SATTASEMJARI Torfi Hjartar-
son sat enn með deiluaðilum i
flugmannadeilunni svonefndu á
fundi um miðnætti i nótt þcgar
Morgunblaðið hafði siðast frétt-
lr af fundinum. Hafði sáttafund-
urinn þá staðið nær látlaust frá
kl. 2 á sunnudag eða í um 60
Idukkustundir. Tveggja sólar-
hringa skyndiverkfall flugmanna
og flugstjóra átti að skella á um
kL 06 í nótt, ef samningar hefðu
ekki náðst fyrir þann tíma.
Komi til þessa verkfaWs ieggst
e®t fl'Ug beggja fliugfélaganina
niðuir. Flwgfélögin gátu þvt í
gærkvöldi ekki gefið væntanleg-
wn farþegum Sfinum nein svör
um hvoi-t flogið yrði í dag, en
milfliliandafarþegum Fiiugfélags
Tslands var sagt að hafa sam-
band við afgreiðsilu kil. 7 árdegis
I dag til að fá úr þessiu skorið.
Seinni hiiutann í gær fór einn-
ig fliugvél frá Fiu'gféiagi íslands
titt Skotlands til að seekja hóp af
g'clímönnum, sem verið hafa í
Skotlandi að undanfömn, og fór
ur og ábúendur býia, sem ekki
eiga land að Mývatni, hins veg-
ar risiu til andsvara og gerðu
kröfur um, að sér yrði deemdur
eignarrétturinn.
í aukadómþimgi Þingeyjar-
sýsiu var aðalkröfu Veiðifélags-
ins vlsað frá, en efnisdómur
hins vegar lagður á varakrö'fu.
Þennan úrskiurð kærði lögmað-
ur Veiðifélagsins, Pálil S. Páls-
son, til Hæstaréttar, og á mániu-
dag kvað Hæstiréttur upp þann
úrskurð í kærumálinu, að hér-
aðsdóm'Urimn skyldi vera ómerk-
ur og málinu visað til héraðs-
dóms til löglegrar meðferðar og
Framhald á bls. 20
talsverður hópuar af farþegum
m.eð þessari flugvél til Síkot-
lánds, þar eð þeir vildu ekki
treysta á að flogið yrði í dag.
Ailt var ólljóst hjá Loftleiðum
hvemig farið yrði að ef til verk-
falls kæmi. Vélar Loftleiða aust
ur um haf áttu að vera hér árla
ÁHAFNIR um 100 báta frá Suð-
vesturlandi og Breiðafjarðarhöfn
um hafa sent harðorð skeyti til
ríkisstjórnarinnar, þar sem mót-
mælt er hvers konar undanlát-
semi í landhelgismálinu og að-
gerða er krafizt gegn landhelgis-
brjótum innan 50 sjómílna land-
helginnar.
Þanndg barst sjávarútvegs-
ráðuneytinu skeyti sl. laugardag,
sem undirritað var af áhöfnum
UNDIRBÚNINGSNEFNDIR að
fundi Nixons Bandaríkjaforseta
og Pompidous Frakldandsfor-
setk komu til íslands á sjö-
unda tímanum í gærkvöldi. I
þessum nefndum, sem ræðast
við hér eru alls 37 manns, 10 frá
Frakklandi og 27 frá Bandarikj
iinum. Nefndirnar ætluðu að
í dag, og er þá talið að þær
muni stöðvast hér.
Sem fyrr segir sitendur þetta
verkfall tiil kl. 06 á föstudags-
morgun, en síðan hafa flugmenn
og fiuigvélstjórar boðað til verk-
falls frá og með mémudeginuim
14. maí.
62 íslenzkra fiskisikipa. Eru sjó-
memmiirnir flestir af bátum, sem
gerðir eru út frá verstöðvum á
Suðvesturlandi. í skeyti þeirra
segir orðrétt:
„Vió mótmæluim aflri undan-
látsemi við Breta og V-Þjóð-
verja í landhelgismálinu, þar
sem þróun mála sýnir sitælkkaða
fiskveiðMandheJgi um allan
heim. 50 mílur fyrir íslendinga!"
Þá sendu skipstjórar og sfcips-
koma til fundar á Hótel Esju kl.
10 í dag o»g ætla þær einnig að
ræða við íslenzka aðila um komu
forsetanna.
Einn af Frökkunum, sem hin.g
að eru komnir er Michel Rovagn
ov, blaðafU'lltrúi Pompidous
Frakklandsforseta. Við komuna
á HóteJ Esju í gær náði Mbl. tali
af honum, og sagði hann, að
franska nefndin væri að sjálf-
sögðu ánægð með komuna hing-
að, og væntanlega ættu fyrirhug
aðar viðræður forsetanna eftir að
verða merkar og hinar gagnleg
ustu.
„Það eru mörg vandamál, sem
við verðum að leysa hér," sagði
Rovagnov „þau eru vafalausí
nokkuð mikil. Hér þarf m.a. að
koma á fót fuUkoimnu fjar-
skiptakerfi bæði í austur og vest
ur. Huigsa verður um öryggi for
setanna og er það ærið verkefni
hvar sem er í heirainum. — Þá
fyl'gja sennilega 110 franskir
blaðamenn Pompidou, álika marg
ir koma frá Bandarikjunum og
margir hvaðanæva að úr Evrópu,
hafnir 36 Breiðafjarðarbáta Ól-
afi Jóbannesssytná, forsætis- og
dómsmálaráðhenra, sams konar
símSkeyti sl. suinnudag, og segir
þar orðrétt:
„Mótmæium alliir hvers konar
uindanslætti og marg endurtekn-
um sanrundinigaviiðræðum um
kvótakerfi til handa Bretum og
Vestur-Þjóðverjum innan 50 sjó-
mílna landhelginnar. Vér viijum
aðgerðir."
þessum mönnum verður að búa
góða starfsaðstöðu."
Rovagnov sagði, að ekki væru
aliir Frakkarnir örygigisverðir. 1
hópnum væru skipulagsfræðing-
ar, fjarsk'ptafræðingar og sivo
náttúrutoga öryggisverðir.
Ekki vildi hann segja neitt um,
hver yrðu aðalumræðuefni
þeirra Nixons og Pompidous. —
Sagðist aðeins vilja segja að lok
um, að hann færð. íslenzku þjóð
inni þakkir fyrir að bjóða for-
setunum að hittast á ísdandi.
Ekki tókst Mbl. að ná taid al
Henkel foringja Bandaríkja-
mannanna í gærkvöldi. Hins veg
ar náðum við tali af Herðii
Bjarnasyni, blaðafudltrúa Uþp-
lýsingaþj ónustu Bandairíkjanna.
Hann saigði að fyrsta verkefni
Bandaríkjamannanna við kom-
una til landsins hefði verið að
kanna lendingaraðstæður á Kefla
Framhald á bls. 20
36 togarar
að ólöglegum
yeiðum
LANDHELGISGÆZLAN lét
tedja erlenda togara á ísiiands-
miðum í fyrradag. Reyndust
þeir vera 47 talsins, þar af voru
36 togarar að ólöglegum veið-
um, flestir brezkir eða 29.
1 slkýrslu Landheligisgæzlunn-
ar seigir, að sjö v-þýzlkir togarar
hafi verið á ólöglieguim veiðum,
tveir á siglingu og sömuleiðis
fjórir brezkir. Þá voru fjögur
bedgíslk sikip á veiðum sam-
kivæimt heknidd og einn rússn-
esttcur togari var á siglingu úti
fyrir Vestfjörðum.
Flesitir brezlku togaranna voru
að veiðum norður af Húnafdióa
og Skagagrunni, en þeir þýzfcu
voru útd fyrir Suð-Austurdandi
Flugmannadeilan:
60 stunda sáttafundur
Hafði engan árangur borið á miðnætti
— Verkfall átti að skella á kl. 6 í nótt
„Vér viljum aðgerðir“
— segja skipshafnir um 100 báta í símskeyti til
ríkisstjórnarinnar og mótmæla undanslætti