Morgunblaðið - 12.05.1973, Page 5

Morgunblaðið - 12.05.1973, Page 5
MOPvGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAl 1973 5 Bleikjunni fækkað 1 Meðalfellsvatni Jón Krist.jánsson mælir ieng-dina á bleikjunni. VÍÐA í íslenzkum vötnum er bleikjan svo smá, að vart get- iu1 talizt að það borgi sig að veiða hana. Sumir veiðirétt- areigendur hafa haldið þeirri firru fram, að smáfisktmnn sé afleiðing ofveiði í vötnun- nrn, og liafa því bannað veiði i þeim. Þessi rök þeirra eiga nú engan rétt á sér, þar sem sannað er, að þar sem svona er ástatt, fær fiskurinn ekki næringu vegna offjölgunar Þetta er einnig aljækkt vanda mál á Norðurlöndunum og hafa Norðmenn grisjað fisk- inn i vötnum oft með góð- um árangri, því eftir stutt- an tíma hefur fiskurinn i vötnunum farið stækkandi og fitnað um leið. Nú er í fyrsta skipti á Islandi verið að grisja fiskstofn i islenzku vatni. Vatn það sem hér um ræðir er Meðalfellsvatn í Kjós arsýslu, en hafizt var handa um að grisja bleikjustofninn þar í fyrra. Það e<r Jón Kristjánsson, fiskifræðingur, sem sér um rannsóknir og grisjun i Með- alfellsvatni, og fengu Morg- unblaðsmenn að fylgjast með grisjunarstörfunum með hon- um í gær. „Það var samkvæmt tilmæl um frá Félagi sumarbústaða eigenda við Meðalfellisvatn og Veiðifélagi Kjósanhrepps að ákveðið var, að Veiðimála- stofnunin hæfi rannsóknir á vatninu vorið 1972 í þeim til- ganigi að bæta það sem veiði- vatn. Strax við fyrstu athug un, sem fram fór í apríl, kom i ljós að mikið magn af smárri bleikju var í vatninu og voiru strax hafnar nauð- synlegar ræktunaraðgerðir, sem fölu í sér að grisja bleikjustofninn. Fleiri rann- sóknaferðir voru famar sið- ar urn sumarið, og sam- kvæmt rannsóknum kom í ljós, að um 40 þúsund bleikj- ur voru í veiðanlegu ástandi, þegar veiðar hófust árið 1972,“ sagði Jón. „í fyrra veiddust um 16 þúsund bleikjur í vatninu, ag Hér er bleikjan koinin á pönnnna, og er steikt i heilu lagi. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm. elzta bleikjan sem var ald- urgreind var rau ára og að- eins um 27 sm löng, en tveggja ára blei'kjur voru allt að 16,5 sm; í>etta sýnir að bleikjan vex ágætlega til að byrja með, en vöxturmn staðnar að mestu vdð 22 -24 sm lengd. Og er þetta dæmi- gert offjölgunareinkenni. Kyn og kynþroski var ákvarðað á 50 bleikjum og reyndust 94% vera kynþroska. Aðaltilgangurinn með rann- sókninni," segir Jón, „er að finna leiðir er geta bætt vatn ið sem veiðivatn og hafa þvi ekki verið settar strangar vís- indalegar kröfur heldur er stuðzt við einfaldar aðferð- ir, sem gefa mestar upplýs- ingar á sem slytztum tíma. Og því ber að meta niður- stöðurnar samkvæmt þvi. Við höfum notað netasamstæður með mörgum möskvastærð- um, en slík samstæða veiðir nokkuð jafnt á allar lengdir af fiski, frá 19—45 sm og með þessari aðferð má fá hug- mynd um hvetrnig stofninn er samsettur. Til þess að ná smærri fisknum höfum við notað ádiráttannót með 10 mm möskva. Alliir fiskar-voru vegnir og mældir, gætt var að smkjudýrum, og kynferði og kynþroski fisksins var ákvarðaður. I rannsóknar- stofu var aldur fisksins les- inn af kvönnum hans og hreistri." Þá sagði Jón, að rannsókn ir hefðu áður verið gerðaæ í Meðiiifellsvatni. Var það árið 1952. Þegar þær niðurstöður sem þegar eru fengnar eru bomair saman við þær, er ekki hægt að fullyrða hvort vöxt- ur urriðams hafi verið betri þá en nú, ti'l þess eru sýni of fá. Hins vegar er bleikja nú mun smærri og á níu ára bleikju muinar nokkrum sentimetrum á lengd. Bleikju stofndnn er því þéttari nú en hanm var árið 1952, og hefur Ellert bóndi á Meðalfelli gef- ið þær upplýsingar að mik- il bleikjuveiði hafi verið stund uð á æskuárum hans. Þá var veitt í net á hrygningarstöðv unum og afli var mjög góður. Allri netaveiði var hætt i vatninu kringum 1943, en þá hafði dregið mjög úr henmi frá þvi sem áður var. Offjölgun sú sem hefur orð ið á hleikju í vatninu er því auðskilin, þegar tUUt er tek- ið til þess að hrygingarskil- yrði bleikjunnar eru góð. Við fórum út á vatnið með Jóni og aðstoðarmanni hans Jóni Bjarna Jónssyni, sem ráð iiim er veiðimaður næstu daig- ana. Vitjuðum við um fjögur net og reyndist aflimn úr þeim Framh. á bls. 8 Jón Bjarni dregnr netin. Eins og sjá niá á myndinni eru bleikjurnar niarg ar en smáar. Voronov og Shelest áeftirlaun Moskvu, 7. maí — AP TVEIR menn úr forystuliði sov- ézka kommúnistaflokksins, sem nýlega misstu sæti sín i l'ram- kvænHlastjórn flokksins, hafa nú einnig verið sviptir stöðum sín- um og settir á eftirlaun. Menn þessir eru Pyotr Shelest, fyrrum leiðtogi flokksdeildarinnar í Ukraínu og Gennady Voronov, sem áður fyrr var forseti Sovét- lýðveldisins Rússlands. She-lest mun hafa miiisist sæti sitrt og áhrif i flokknum vegna andstöðu við þá stefniu Leoniids Brezhnevs að taka þátt i viiðleiitmi tíl að draga úr spenimu miillii aust- urs og vesturs; Voronov aftur á mótí vegna andstöðu simmar Viið stefnu Sovétstj órna rinn,ar ! Iiandlbúnia ðarmáluim. Shelest missiti stöðu sína í Ukra- fau fyrir ári og var þá gerður aið aðstoðarráöherra í Moskvu, en hefur nú emnág missrt það Starf. Voronov hefur að uindanfömu verið formaður eftiriiitsnefndar rikisins, sem hefur það verkefni sérstablega að atihuga kvartanir hfais aimenna borgara. TIL SÖLU Chevrolet Pickup úrgerð 67 Bifreiðin er ný sprautuð og yfirfarin. Upplýsingar á bifreiðaverkstæði JÓNASAR & KARLS, Armúla 28, sími 81315. TEAGLE HÁÞRÝSTI BLÁSARINN, SEM BÆNDUR KEPPAST NÚ UM AÐ EIGNAST Allt að 6 faldur blásturskraftur miðað við aðra súgþurrku- blásara á markaðnum. AHir bændur geta tryggt sér góð hey sem eiga TEAGLE háþrýsti blásara. Pantið því blásara i tíma, svo þér fáið hann fyrir slátt. Það eru um 40 ánægðir eigendur TEAGLE blásara og alltaf fölgar þeim. AGÚST JÓNSSON, símar 17642/25652. Po Box 1324. REIÐSKOLI RAGNHEIÐAR NÁMSKEIÐ haldin á Tóftum Stokkseyrarhreppi verða sem hér segir: 4. júní — 15. júní, Námskeið fyrir drengi. 18. júní — 27. júni, Námskeið fyrir stúlkur. 2. júlí - 7. júlí, Námskeið fyrir tamningamenn. Aðalkennari Walter Feldmann yngri. 10. júlí - 15. júlí, Námskeið fyrir dömur og herra, eldri en 18 ára. 16. júlí - 27. júlí, Námskeið fyrir drengi. 30. júlí — 10. ágúst, Námskeið fyrir stúlkur. Tamningastöð verður rekin á vegum skólans. Tamningamaður, Pétur Behrens. Innritun og upplýsingar hjá frú Sveingerði Hjartar- dóttur, bókara, sími 86962. Einnig í síma 83271. Ragnheiður Steingrímsdóttir. Geymið auglýsinguna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.