Morgunblaðið - 22.05.1973, Side 30

Morgunblaðið - 22.05.1973, Side 30
30 MORGUNRLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU'R 22. MAl 1973 Willy Brandt, Leonid Brezhnev og vestur-þýzknr ráðherra, dr. Lanritz Bauritzen, skáJa við undirritun þrigrgja samstarfssamninga Vestur-Þjóðverja og Rússa. Til vinstri er Valentin Falin, sendiherra Rússa í Bonn. Pompidou og Heath ræða Rvíkur-fund París, 21. rrnaí. AP. GEORGES Pompidou og Edward Heath forsætisráðherra hófu i dag viðræður til að samræma af- stöðu sína í peningamálum, við- skiptum. varnarmálum og stjórn málum fyrir fund Pompidous með Nixon forseta í Reykjavík í næstu viku. Viðræðuiriar þykja sýua að hvorki Pompidou né Heath æOa að láta Watei'gate-máMð hafa áhrif á samskliptiin við Bandairíkin. „Amnars færi Pompi dou forseti ekki tiíl fuindar við Nixon í næstu viku,“ sagðá hátt- settur franstrur embœttisimaður. Haft er eftir frönsikum og brezíkum em bæt tism öininu m að hvorki Frakkar né Bretar séu hrifnir af yfirlýsinigu Heinry Kiiss imgers um nýjam Atlamtshafssátt mála. Þeir telja hamm ekki mauð- syniegam og téjja ekkl kieift að umdirbúa siiikam sáttmáia í flýti og þessum sjómarmiðuim hefur verið komið áieiðis tái Washimg- ton. Heámdfldarmenm segja að Heath og Pompidou viðurkemmi að náið samstarf við Japam sé mí'killis virði þar sem áhritf Japama auk- ist, en þeir fá ekki séð hvermig hægt verður að temgja varmir Evrópu, Bamdaríkjamma og Jap- ans. Lenðtogarnir telja hefldur ekki ráðiegt að faMast á viðnræður er taki tid alflra erfiðíleiika 1 efma- Eiturgas í Skylab hreinsað Kemnedyhöfða, 21. maí. AP. STJÓRNSTÖÐIN á Kennedy- höfða hefur hreinsað eiturgas úr Skylbab-stöðinni. Jafn- framt hefur tekizt að lækka hitann í geimstöðinni úr 105 stig á Fahrenheit í 94 að með altali. Sólhiífar sem enga að kæla stöðima enmþá meira eru að mestu fuilgerðar. Geimfar- arndr Commad, Kerwim og Weitz fengu fri í gær frá erfiðum æfingum fyrir fyrstu geimbjörgunarferð Banda- rikjanna á föstudag. Brezhnev heitir að virða stöðu Berlínar hiagsmáflium, varmanmáium og stjórmmálum. Þeir viflja ékki gefa Bamdaríkjamönmium faari á hrossakaupum um táflslakamir í vairmarmálum fyrir tiiflslliakamir í viðskiptum, sagði heimifldarmað- Bonn, 21. mai — AP/NTB SOVÉZKI konunúnistaforinginn Leonid Brezhnev og Willy Brandt kanslari sögðu í sameigimlegri yfiriýsingii að Ioknum fjögurra daga viðræðum í kvöld að virða yrði í hvívetna Berlinarsamning fjórveldanna frá 1971. Amdrei Gromyko ut-amríkisráð- herra og Egon Bahr, ráðhema án stjórmardeildar, tókst eftir tals vert þóí að ná samkomulagi um að í yfirlýsingunni yrði minnzt á áframhaldandi tenigsil V-Þýzka- lamds og Vestur-Berlinar, aðal- þröskufldánn í viðræðumum, og hvemig orðaflagið skyldi vera. 1 yfiriýsinigumni segir að grundvölkir hafi verið lagður að minnikum spennunnar í Evrópu og bættum samskiptum Sovét- ríkjamma og Vestur-Þýzkalands. Því er heitið að haldið verði á- fram á þessarí braut. Brandt og Brezhnev lýsa þeina, ásetningi síraum að stuðia að þvi að öryggisráðstefn-an í Helsimgi þerí árangur þannig að ráðstefm an verði varanlegur grumdvöUur friðar, öryggis og samvimnu í Evr ópu. Þeir segjast sammála um a@ í viðræðunum um samd.rátt her afla verði að taka tiMit til þeirr ar miaginreglu að ekki raegi draga úr örygigi þátttökuianda. Rússar hafa verið mjög tregir Kæran gegn Frökkum tekin fyrir 1 Haag, 21. maí. AP—NTB. DÓMSMÁLARÁÐHERRA Ástra- líu, Linonel Murphy, sagði fyrir Alþjúðadúm.stólnum í Haag í dag BÖ fyrirhugaðar kjarnorkutil- raunir Frakka á Suður-Kyrra- haíi gætu orðið víðtækustu til- raunir þeirra til þessa. Hamm sagði að tflraunimar gætu hafizt þá og þegar og geislavirkt úrfall frá þeim mundi rjúfa landhelgi Ástraliu. Murphy sagði eir Alþjóðadóm- stólldmm tók fyiriir kæru Ástralíu á hendur Frökkum vegna til- raiumanma að geisilavirkt úrfall frá tiflraunum Frakka fyndist 5 iíffærum alira Ástralíumamma. Frakkair semdu ekki fuMrúa til Alþjóðadómstólsims þegar máiíð var tekið fyrir í dag. Þeir viður- kenna ekki iögsögu dómsims í máli sem smertir öryggi Frakk- Lands. ÁsitralSa og Nýja-Sjáland fara þess á leit við dómstólinn að bamn lýsi tilraunimar ósamrým- anlegar alþjóðalögum. Dómstóll- inm verður og beðimm að gera taf- arlausar ráðstafanir til þess að fá Frakka að hætta tiflraumiumum meðam dómstóllimm fjallar um rnálið. Sögusagnir valda nýju verðhruni Lorndon, 21. maí, AP. ORÐRÓMUR um afsagnir hátt- settra starfsmanna bandarísku stjómarinnar, þar á meðal Nix- ons forseta og Kissingers, ráð- gjafa hans, olli nýjum lækkun- um á Bandaríkjadollar í dag. Ný metsala var á gulli. Viðskipti á gjaldeyrisimörkuð- um hafa sjaldan veriíð eins æðis leg og í dag sáðam gen,gi dollar- ams var felt í íebrúar. Geysileg ókyrrð er á mörkuöum og verð- •vedflur miíkflair. Pundið hæfldsaði um 3 sent gagnvairt dollar og gengi þess hefur ekki verið jafsnhátt í 11 máimuði. í Zúrich fór gullverðið upp í 113 doilaira úmsam, sem er 7,50 dollara hækkum sáðam á föstudag og 2,50 dollara hærra verð en síðasta metverð á þriðju dag. í Lomdon var guffið selt á 112,40 dollara únsam, 7 dolflur- um hærra verð en á föstudag. Fyrra metið var sett á þriðju- dag og var 111 doMarar. í París iækkaði dollarimm í 4.4050 framika og í Framflrfurt í 2.6430 mörfk, hvort tveggja met. 1 ræðu sinmi fyrir dómmum í dag sagði Murphy dómsmálaráð- herra að tilmæli Ástraliumainma miðuðust ekki aðeins við hags- mumi þeirra sjálfra heldur rétt allra þjóða til þess að losma við k j a rnork u ti Irauni r og áhrif þeirra. Hamn sagði að hjá því hefði ekki verið komizt að fara með mál á hendur Frökkum vegna þess að þeir hefðu ekki viljað lofa þvi að gera engar meirihátt- ar tilraumir á þessu ári. Hamm kvað Frakka ekki eirnu simmi hafa viljað segja Ástralíumörmum frá þvi með hæfi'legum fyrirvara hvemær tilraunimar færu firaim. til að fallast á að minnzt væri á Vestur-Berián í tvíhiiða samnimig um við Vestur-Þjóðverja. Vestur Þjóðverjar hafa laigt mikla á- herzlu á samikomulaig sem ieysti málið í eitt skipti fyrir öflfl. Þrír samstarfssammingar sem voru umdirritaðir um hefligina voru látmir ná til Vestur-Berlímar eftir mikið þóf, en töf hefur orð ið á fullgiJdimgu tvegigja amm- arra þar sem tahð er að ágrein imgur sé um hvort þeir eiigi að ná til Vestur-Beriínar. Brezhnev heldur heimfleiðis á morgun. Hamm sagði í dag að hamn væri staðráðinn í að fara til Bandarikjanma þrátt fyrir Water gatemálið. Fýrirhuigaðri ferð Brezhnevs til iðnaðarborgarinnar Dort- mund i Ruhr í dag var aflýst eftir mótmælaaiðgerðir andsov- ézkra maoista um heligina. Um 250 mótmæiamenn voru hand- teknir. Opiniberlega var saigt að heimsókninni hefði verið aflýst svo að Brandt og Brezhmev fenigju m.eiri tima tl viðræðn- anna. Hættir Kissinger störfum? RONALD Ziegler, blaöafujl- trúi Hvita hússins, vísaði i dag á btig þrálátum orðrómi i blöðum síðustu daga þess eifn is að Henry Kissinger örygg isráðgjafi ætlaði að segja af sér. Því ér haldið fram að Kiss- inger hafi látið afskiptaJaus- ar hleranlr sflmtala fullltrúa Þjóðarörýiggiisráðsins. Konev látinn flMoSkvu, 21. maí. AP. IVAN S. Konev marskálkur, yf- irmaður rússnesku herjanna suð ur af Berlín í lok siðari lieims styrjaldar og síðar yfirmaður sovézka landhersins og herafla Varsjárbandalagsins, er látinn, 75 ára að aldri, að sögn Tass. Lík hans mun hvila á viðliafnar börum í Moskvu á morgun. Prúfessor Archibald Cox, ný- skipaður óháður rannsóknar- dómari í Watergate-máJinu. Stöðva átti rannsókn FBI „að ósk Nixonsu Waishinigton, 21. maí — AP H. R. Haldeman, yfirmaður starfsmannahalds Hvita hússins, sagði yfirmönnum ieyniþjónust- unnar CIA að það væri „ósk for- setans“ að CIA fengi alríkislög- regluna FBI tii að hætta við rannsókn í Mexíkó vegna Water- gate-málsins skömmu eftir inn- brotið í aðalstöðvar demúkrata. Þetta kom fram í yfirheyrsl- um í utanríkisnefnd öfldunga- deildairinnar yfir Riehaird Hekns, fyrrv. yfirmaninii CIA, sem er nú sendiherra I Iran. Stuant Symimigton, öiduiniga- deflJMarmaður, las slkýnslu eiftir sitaðgengil Heflms, Vemon Waflt- eris, hershöfðiinigja, þar sem Wafliteirs kvaðsit liafa fengið sltip- un frá HiaiMeiman um að hafa samband við Gray og verið sagt, að það væri „ó&k forsetains“. Helims lcvaiðist ekkí muna ná- kvæmlega hvort fonsetfinn hefði verið nefhdur á umræddum fumdd, sem hann var ednmfiig við- srtaddur og fór fnam i Hviita hús- linrj. Hamm gaif þó í skym, að slfik fyrimmæiM væru geffim með sam- þykfld íorsetams, að mfinnsita kositi værd gengið út frá því að svo væri. Washimgton Post segir í dag, að ýmsir áhriifamenm repúbfli’k- ana haiffl. aflwariega hugsað um að biðja Nixon fonseta £ið segja aif sér. Samkvæmt skoðamaikönn- un í Time teija 58% Bandiarikja- miamna að Nixom haiffi len-gi vfl/tað um tilmumir tii að þagga niiður máfldð og 41% teija að forsetflnn hafi samþykkt áformdn um inu> brotið. 48% kjósenda styðja demó- kraita, 35% repúblfiikana satn- kvænat skoðamaikömmuin LouflB Hairris.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.