Morgunblaðið - 08.06.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.06.1973, Blaðsíða 2
2 MOítGUNBLAÐIÐ, KÖSTUDAGim 8. .ÍÚNf 1973 Landshappdrætti Sjálfst.fL: Drætti frestað til 16. júní ÁKVEÐIÐ hefir verið að viðs vegar um land og í Reykja fresta drætti í landshapp- vik til afgreiðsiunnar, Laufás- drætti Sjálfstæðisflokksins. Verður drætti frestað aðeins átta daga, en dregið 16. jún;. I>eir stuðningsmenn Sjálf- stæðisflokksiins, sem fengíð hafa miða senda heim, eru vin samlega beðnir að gera skil til umboðsmanna happdrættisins vegi 47, sími 17100. Bent er á, að dirætti er að- eins frestað í átta daga og því nauðsynlegt að nota þann skamma tíma, sem eftir er, tii að gera árangur þessarar fjár- öflunar sem mestan. Keflavíkurflugvöllur: Þarfakönnun vegna nýju flugstöðvarinnar ÍSLENZK stjórnvöld hafa falið dönsku fyrirtæki að framkvæma þarfakönnun og arðsemisútreikn inga vegna nýju flugstöðvarliygg ingarinnar, sem fyrirhugað er að reisa á Keflavíkurflugvelll. Könnun þessi mun taka 14 nián- uði, en að henni lokinni verður Borgarstjórn Reykjavíkur um landhelgismálið: Samningar við Breta meðan herskipin eru fiskveiðilögsögunnar BHECGIB fSLEIFUR Gunnars- gon, borgarstjóri, kvaddi sér hljóðs utan dagskrár á fundi borgarstjórnar í gær. Hann greindi frá þvi, að borgarráð hefði orðið sammála um, að rétt v**ri, að borgarstjóm Reykja- vikur samþykkti ályktun um landhelgismálið. Borgarstjórinn kvað ekki þörf neins sérstaks rökstuðnings með þessari til- iögn, og var tillagan saniþykkt með 15 samhljóða atkvæðnm. Til- lagan er svoliljóðandi: „Borgarstjóm Reykjavilkur fordæmir harðlega það ofbeddi Breta, að senda herflota og flug- vélar inn í landheigi Islands til þess að himdra löggæzlustöcf ís- lenzkra varðskipa. Fella má 1500 hreindýr Stofninn virðist mjög sterkur ÁKVEÐIÐ hefur verið að heim- ila að felld verði 1500 hreindýr í sitmar, þar eð allt bendir til þess að hreindýrastofninn sé afar sterkur um þessar mundir. I fyrrasumar Var heimilað að fella tuætti 850 hreindýr, en þá veidd ust ekki nenia 450. Tvö næstu siimrin þar á nndan var hins veg ar atgjört bann við hreindýra- veiðum. Birgir Torlacius, ráðuneytis- stjóri í menntamálaráðuneytinu, sagði í viðtali við Morgunblaðið í gær, að hann væri nýkominn frá Austurlandi, þar sem hann hefði haldið fundi með hreindýra eftirlitsmönnum og oddvitum helztu hreppa. Kvaðst Birgir hafa lagt þar fram nýjar reglur um hreindýraveiðar. Þar er gert ráð fyrir að heimil að verði að fella 1500 hreindýr á þessu sumri, þó með þeim fyrir- vara að hreindýratalningin, sem gerð verður siðar í þessum mán uði, sýndi verulegan fjölda af dýrum. Birgir sagði, að allt benti til þess að stofninn væri afar sterkur um þessar mundir og kvað fróða menn gizka á 4000 dýr. Ástæðan fyrir þessum fjölda dýra sagði Birgir að væri án efa miklar verndunaraðgerðir undan farið.' 1 fyrra var heimilað að fella mætti 850 dýr, en aðeins tókst að veiða 450. Tvö sumrin á undan var hins vegar silgjört bann við hreindýradrápi. Nú eru hins vegar teknar að berast kvartanr frá bænduim eystra um að dýrin séu orðin of mörg, að sögn Birgis, og þess vegn-a hefur verið ákveðið að heimtla að fella megi svo mörg dýr á þessu sumri. B'rgir tók fram, að nú gittu einnig þær reglur, sem settar voru í fyrra- sumar, en samkvæmt þeim fá sportveiðimenn ekkd leyfi til hreindýraveiða heldur mumu hreindýraeftirlitsmenn annast þær ásamt aðstoðarmönnum sem þeir kveðja til. — Viörædur Framhaid af bls. 32. lega skrifað Luns bréf, sem undinritað var af stjómar- mönnum úr þremur stjórn- málafiokkum, þar sem sérstök athygli framkv.stj. var vakim i. því alvarlega ástandi, sem ftetaíhlutun Breta hefur skap- að, og þvi lýst yfir að íslenzka þjóðin standi öiil að baki þeirri kröfu, að brezki flot- inn verði kaliaður á brott og þess vænzt að bandalagið beiltti áhriifum sinum til að svo megí verða. Til þess að undirstrika enn frekar til- mæM féiagsinis var ákveðið í samráði við utamrikisráðu- neytið og sendinefnd Isiands hjá Atiantshafsba ndalagin-u að óska eftir sérstökum fundi með Joseph Luns og í fyrra- dag mun Heimir Hannesson, lögfræðmgur, sem sæti • á í stjóm SVS, hafa rætt þessi nrnád Við fna mk værrKlast jó rann óhugsandi innan Borgarstjóm lýsir yfir stuðn- ingi við landhelgisgæziiuna og teggur áherzlu á, að aðstaða hennar verði bætt mieð fjölgun varðskipa og betri búnaði. Borg- arstjórn telur, að frekari samn- ingaviðræður við Breta komi ekki til mál-a, nema þeir dragi herskipin út fyrir fiskveiðitak- mörkin. Þá hvetur borgarstjórn til þess, að ofbeldi Breta verði kært fyrir öryggisráði Samein- uðu þjóðanna og fylgt verði eftir kærunni til Atlantshafs- bandalagsins. Borgarstjóm hvet- ur tii órofa samstöðu í þessu Mfshagsmunamáli islenzku þjóð- arinnar. hægt að hef jast handa uni teikn- ingu byggingarinnar. Að sögn Páls Ásg. Tryggva- sonar, deildarstjóra í varnar- máladeild utanríkisráðimeytisins, er tilgangurinn með þessari könmun að ákvarða hvað hin einstöku fyrirtæki og stofman- ir, sem yrðu til húsa í flugstöð- inni, þurfa mikið rými, og eins að gera úttekt á hugsanlegri arð- semi stöðvarinnar. Jafnframt felur þessi könnun í sér visst endurmat á umferðarspá franska f yrirtækisins f yrir Keflavíkur- fluigvöM. Páll sagði, að íslenzk stjörm- völd legðu mikið upp úr því að vel yrði staðið að undifbúnimgi fyrir flugstöðvarframkvæmdirn- ar á KeflavíkurflugveUÍ og að allir þættir yrðu kanmaðir til þrautar. Taldi PáU svo geta far- ið, að þessi umdirbúnkigsvinma gæti staðið í IV2—2 ár áður em ráðizt yrði í sjáLfair framkvæmd- irnar. Tveir sækja um — stöðu skóla- meistara í Kópavogi TVEIR umsækjendur eru um hið nýja embætti skólameistara menntaskóla í Kópavogi, en um- sóknarfrestur rann út hlnn 30. mai sl. Umsækjendurnir eru þeir séra Guðmundur Sveimssom, skólastjóri og Ingóifur A. Þor- kélsson, kennari. Sjónvarpið lokar í júlí Tvö leikrit tekin upp í sumar AÐ VENJU mun sjónvarpið hætta útsendingum í mánaðar- tíma vegna sumarleyfa starfs- fólksins eða frá 1.—31. júlí að báðum döguni meðtöldum. Pétur Guðfinnsson, fram- kvæmdastjóri sjónvarpsins, tjáði Morgunblaðinu í gær að segja mætti að allt starfslið sjónvarps ins tæki sumiarleyfi sitt á þess- um tima, en þó yrði eitthvað unm ið við gerð dagskrárþátta. Hanm sagði ennfremur, að annars yrði sumarið notað til að vinna að upptöku leikriti vegna anna í stúdíóinu á öðrum tima. Hamn gat þess, að þannig væri ráðgert að taka upp Hvers dagsdraum Birgis Enigilberts í þessum mánuði, og eins bama- leikrit, en siðar i sumar er ráð gert að taka upp Vér morðingjar eftir Guðmund Kamtoan, sem Pétur taldi líklegt að yrði jóla leikrit sjónvarpsins. Alls hefur verið tekln ákvörðun um upp- Leiðrétting 1 BLAÐINU í gær misritaðist höfiundarnafn að einni minning- argreininni um Guðnýju Amdisi Þórðardóttur; gre'nin var eftir Ásdísi Jóhannesdóttur, en ekki Ástu Jóhamnesdóttur. töku á 4—5 Ieikritum í ár, em Pétur kvað ekki umnt að skýra frá þeim öUum, þar eð enn aetti eftir að ganga endantega frá samninigum. Góðar horfur — í atvinnu- málum skólafólks ÁSTANDIÐ 1 atvinmumálum skólafólks er mjög svipað nú og það hefur verið undanfarin tvö ár, tjáði Gunnar Helgason hjá Ráðningastofu Reykjavikurborg- ar Morgunbiaðinu. Plestir hafa femgið atvinnu, en þó er nokkur hópur skólastúl'kna og pilta, á skrá hjá Ráðningastofunni, sem emn vantar vinnu. Vinnuskólian hefur tekið við un'glim.gutm 14 til 15 ára, en þeir sem verða 16 ára á þessu ári hafa átt i talsverðum erfiðleikum með að fá vinnu. Gunnar kvaðst vona, að fljót- lega rætt st úr fyrir þeim, sem vaferu atvi'nnulausir. að viðstöddum Tómasii Tóm- assyni, sendiiherra Islamds hjá NATO. Morguntolaðim'U tóksit ekki í gærkvöMi að fá nánari fregniir af vfðræðum Heimis Hamnessonar við Lums. Sam- fcök um vestræna samvimmrj er fékag áhugaimanna umi al- þjóðamál, sem starfað hefur um lamgt áratoiil, og eru I sam- tökumum féliagsmenm úr þrem ur stjórmimálaftekkum, Sjálf- stæðisftekki, Framsóknar- fliokki og Alþýðu'ftekki, og er formaður samtakamma Knút- ur Hallssom, skrifstofustjóri í mermtamálaráðimeytrimu. Samkvæmt þeiim upplýsimg- um, sem Morgumiblaðið hefur, má öelja verulegar líkur á því, að til tíðindia kunmi að draga á næstummi, og bæði hér og í Briissel er talin nokkur vorn til þess, að At- lanitshafsbandalagið geti kotn- ilð því til leiiðar að Bretar hverfi á brott með flota sdnn, þannig að skiiyrði skapist til samniimgaiviðræðma að nýju. STANGVEIÐI i árn og vötn- um landsins er nú óðum að hef jast. Silungsveiði hófst víð- ast hvar 1. apríl og nú eru veiðitímabilin að hef jast í lax- veiðiánum og eru reyndar hafin í þeim siimum. Morg- unblaðið nmn, eins og venja er til, reyna að fylgjast með stangveiðinni um land allt og væri fúslega þegið, að veiði- menn kæmu á framfæri skemmtilegum tíðindum úr veiðiferðum sínum. Á sl. sumiri var heiidarlax- veiðiin á landliiniu um 64.000 laxiar, og mum að mimimsita kosti helmimguir þeirra hafa verið dregimm á stömg. Árið áður var h eiíldar la x veiði n tæpir 60 þúsund taxar og sum- arið 1971 var húm 56 þúsumd laxar. Alllis eru taildar vera um 60 raunverulegiar laxveiði- ár á lamdiniu, en af þeim eru aðeimis tæpar 20 taldar gefa árvissa og góða veiði. Hæst ber þair Taxá i Þimgeyjar- sýslm þair sem veiddiuist rúm- tega 3000 laxar, þá Lamgá með 2702 Iiaxia, en í Lamgá hefur veiðiin rúmtega sexfaild- ast síðam árið 1962. Ur Norð- urá voru í fyrra dregmir 2537 laxar, en hörð keppni hefur verið á miillii þessara þriggja „toppa" uindamfiairim ár. Þverá í Borgarfirði var með 2241 lax í fyrra, Laxá i Leirársveit með 2220 llaxia, Laxá i Kjós með 2139 laxa, Grírmsá með 1905 iaxa, Eillaðámar með 1933 laxa og Laxá í Ásum var í fyrra með 1668 laxa. NORÐURÁ Veiði hófst á 1. svæðimu í Norðurá hiinn 1. þ.m., sem er mokkru fyrr en ifilðkazt hefur. Að sögn Þóreyjár, ráðskomu í veiðihúsimu við Norðurá, eru nú þegar kommir rúmliega 100 laxar á iiamd úr ámni. Þeir eru flesfiir mjög væmír, yfir- teiifit 10—12 pundia, en sá stærsti, sem enm er komimn á lartd, var 15 pumda. Frem- ur Mifiið er um smálax í ánmi. Sagði Þórey að mest væri nú veitt á maðk í árnmi, þótt eim- staka veiðimaður bæri við að beiifia fliugu. Það væri þó iiil gertegt vegma hvaissviðriis, sem mú væri þar efra. Þórey sagðli, að eimkuim hefði veiðzt vel á svæðimu ofart við Lax- foss og á neðisfca svæðimu, en eiminig hefði veiðzt mokkuð í MyrkhyL Þá er veiiði eimmiig hafim á 4. svæðimu í Norðurá, em ekki hafa borizt spumliir um veiði þar. Veiði á 2. og 3. svæðimiu hefst þanm 24. þ.m. í verðskrá SVFR kemur fram, að veiðiileyfl i Norðurá koista altlft frá 2000 kr. upp í 10.000 kr. á diaig, em aligeng- asfia verðið er frá 5000 kr. upp í 8000 kr. Þá er gert ráð fyrir, að útlendimgár verðí með ána hiiuta surmárs, en þeir greiða á miiMiL 20 og 30 þús. kr. fyrir dagimm. ÞVERÁ, LAXÁ 1 LEIRÁR- SVEIT OG MTOF.IARÐARÁ Veiði í Þverá hefist að morgnl 11. þ.m. og stendnir til 10. september. 1 Laxá i Leirársveit hefist veiði 15. júnlí og stendur fram til 15. sepfcember. 1 Miðfjarðarú hefst veiðim 24. júnií ogsbemd- ur til 12. ágúst. Þar báruist á land 850 laxar í fyrra. GRÍMSÁ Veiðl í Grímsá hefst að þessu simmi 15. júmí, en þefita er anmað sumairið, sem Sin er leigð í eimiu lagl, og er Framhald & bls. 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.