Morgunblaðið - 08.06.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.06.1973, Blaðsíða 7
i Bridge Hér ier á eftár spil írá leikn- um miili „Dallas ásanna" og -Bir'asilíu í nýáfstaðinni heims- meisfarakeppni, sem fram Í6r í Brasiúiu. Noirðimr S: D-9 2 H: 2 T: A-G 9-7-54-2 L: 6-8 Vestur Austur S: 6 S: K-10 8-3 M: Á -G-10-9-8-7-6H: K 1) 5 T: D-10 T: 8-3 L: D-10 í,: K-987 Swður S: Á-G-7-54 H: 3 T: K-6 T: Á-G54-2 Bandarísku spiiararnir sátu N-S við annað borðið og þar gengu sagnir þannig: V. . N. A. S. 4 hj. P. P. 4 sp. P. P. D. A.P. Vfstur lét út hjarta ás, siðan lét hann laufa drottningu og fékk einnig þann slag. Þá lét vestur út hjarta 6, sagnhafi (Goldman) trompaði í borði og léf lauf heima, lét út spaða drottningu austur drap með kóngi og sagnhafi með ási. Sagn hafi tók nú kóng og ás i tígli, lét út iauf, svinaði gosanum, tók iiaufa ás, lét enn lauf og tromp- aði í borði. Staðan var nú sú að sagnhafi átti i spaða G-7-54, en austur átti i spaða 10 83 og hjarta kóng. Sagnhafi lét nú út tigul úr borði, austur !ét hjarta kóng og trompað var heima. Nú var spaða 5 látið út, drepið í borði með níunni og austur drap með tíunni. Nú er sama hvað austur iaetur út sagnhafi á 2 síðustu ftlagina og vann þar með spiiið. Við hitt borðið var lokasögn in 5 tiglar hjá spilurunum frá Brasiiíu, en spilið varð einn nið ur og bandariska sveitin græddi 12 stig á spilinu. FKÉTTIR Drengirnir frá sumarbúðunum í Skálhoiti kcma á Umferðarmið stcðina milii ki. 5 og 6 á morg- ur. Uaugardag). Suma.rstarf ldrkjuiMiar. MESSUR Messur (ím hvítasiinini Hátíðarmessa að Odda á Hang- árvölum á hvítasunnudag kl. 2 og hátíðarmessa á StóróJíshvoli annan hvítasunnudag kl. 2. Stefán tárusson. NÝIR BORGARAR A Fa'ðingarheimili Keykjavíkiuir borgar við Eiríksgötu fæddist: Margréti Helgu Ólafsdóttur og Þorbirni Viggóssyni, I>órs- götu 26 Reykjavík, sonur þatnn 1.6. W. 6.30. Hann vó 3970 g og mældist 52 sm. Koltorúnu S. Þorvaidsdóttur og Steind Inga Ámasynd, Grens- ési 1, Keflavík, sonur þann 1.6. M. 11.40. Hann vó 4170 grömm og mældist 54 sm. Hafdísí Þórðardóttur og ESn- ari V. Bjömssyni, Lindarbraut 8 Kópavogi, sonur þann 31.5. W. 15.35. Hann vó 4650 grömm og mældist 55 sim. Ástu Kristjánsdóttur og Loga Knútssyni, Grænuklnn 7, Hafn- axlirði, sonur 2.6. ki. 2.40. Hann vó 3320 grömm og mældiist 50 sun. Gislínu Garðarsdóttur og Henrý Þór Henrýssyná, Bóistað- arhldð 28 Beykjavik, sonur 2.6. kl. 20.40. Hann vó 4250 grömm og mældiist 52 scm. M-ÖRGUMBLÁÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1973 DAGBÓK BARAAXXA.. FRHMttRLÐSSfl&RN BANGSÍMON Eftir A. A. Milne Ijósum og rauðum skrautsykri ?“ Bangsímon leit til hægri og vinstri. „Gjaíir,“ sagði hann hissia. „Aímæliskaka? Hvaír?“ „Sérðu hana ekki?“ „Nei,“ sagði Bangsímon. „Ekki ég heldur,“ sagði Asnínn. „Ég sagði þetta baxa að gamni mínu. Ha, ha.“ Bangsímon klóraði sér á bak við eyrað. Hann gat ekki skilið hvað Asninn átti við. „En áttu aímæli í dag?“ spurði hann. „Já.“ - „Er nokkuð að mér?“ „Þú ert svo dapur, elsku Asni.“ „Dapur? Þvi skyldi ég vera dapur? Það er afmælis- dagurinn minn í dag . . . skemmtilegasti dagurinn á ár- inu.“ „Er afmælisdagurinn þinn í dag?“ spurði Bangsímon hissa. „Já . . . auðvitað. Sérðu ekki allar gjafimar, sem ég hef fengið.“ Hann benti í kring um ság með öðrum fram- fætinum. „Sérðu ekki aímæliskökuna . . . með kerta- „Þá óska ég þér inmdlega til hamingju.“ „Þakka þér fyrir, sömuleiðis, Bangsímon.“ „En ég á ekki afmæii í dag.“ „En þú sagðir „sömuleiðis“ . . .“ „Já, því ekki það? Má ég ekki óska þér til hamingju rneð minm afmælisdag?“ „Nú, svoleiðis,“ sagði Bangsímon. „Það er nógu slæmt að vera svona dapur,“ sagð-i Asm- inm með grátstafinn í kverkunum. „Engar gjafir fæ ég og enginn skiptir sér af mér. Ef allir væra svona daprir eins og ég, þá veit ég sanmarlega ekki hvern- ig . . .“ En nú var Bangsímon nóg boðið. „Bíddu við,“ kallaði hann til Asnams og hljóp heim eins og fætur toguðu. Honum fannst hann verða að útvega Asmamum af- mælisgjöf. Gríslingurinn stóð einmitt fyrir utan dyrn-ar heima hjá honum, þegar hann kom að. Hann hoppaði í sí- fellu eins hátt og hanm gat til að ná upp í dyrahamar- inn, en hann náði það ekki. „Góðan daginm, Grislingur," sagði Bangsímon. „Góðan daginn,“ ságði Grislingurinn. „Hvað ert þú að gera?“ „Ég er að reyna að ná upp í dyrahamarinn,“ sagði Grislingurinn. „Ég var einmitt að koma . . .“ „Ég skal hjálpa þér,“ sagði Bangsímon, teygði sig í hamarinn og barði að dyrum. „Ég er að koma frá Asn- anum . . . vesalings Asninn . . . hann er svo dapur, af því að hann á afmæli í dag og enginn skiptir sér af SMÁFÓLK PFANUTS 6000MORN1N6/S MA'AM„I'M5£LUN6 imKTOAcmiw BAÚE6AIL6AME, > Eí ANP I.H I lí TUE CHAKITY? &T0MACH-ACHB5! SLAMllí ■V •í?' é TMl^ COULP TURM L . T0 £>E KINP 0F PIFFICOLT > 7 ioot V TICWT/ f % Góðan <Jag, frú, ég er Má,Ief™ið? Magapína! — — — Þetta gæti orðið svoMtið selja miða á líknarkeppni, og erfitt. ég ... —————■ 1111111 llll———— FERDTNAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.