Morgunblaðið - 08.06.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.06.1973, Blaðsíða 22
22 ..■"» ’/1' 1 ■' '■" , .' ■ r. ' ,..... . .. ' y'" MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8; JÚNÍ 1973 Eiginmaður t minn, faðir, tengdafaðir og afi. ÓLAFUR SIGURÞÓRSSON, Hamrahlíð 3, lézt 6. júni. Ragnheiður Aradóttir, Ari Ólafsson, Þóra Óskarsdóttir, og sonarböm. t Móðir okkar, KRISTlN ÞORLEIFSDÓTTIR, Langholtsvegi 138, andaðist í Landsspítalanum að morgni miðvikudagsins 6. júní. Fyrir hönd vandamanna Ragnheiður Einarsdóttir, Þorleifur E'marsson, Sigurður Breiðfjörð Þorsteinsson. t Hér með tilkynnist að INGÓLFUR G. S. ESPHOUN. Tjamargötu 5, lézt miðvikudaginn 6. þ.m. Fyrir hönd vandamanna Elisabet Júliusdóttir. t Útför móður okkar, ELlSABETAR GUÐMUNDSDÓTTUR. Gerðum á Stokkseyri, verður gerð frá Stokkseyrarkirkju, laugardaginn 9. júní kl. 14. Bömin. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, JÓHANN SIGURBJÖRNSSON, skipstjóri, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 9. júní kl. 10.30 f. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans er bent á Hjartavernd. Kristín Ketlisdóttir, böm, tengdaböm og bamaböm. t Hjartanlega þökkum við allan hlýhug vegna andláts og útfarar, JÓNS GARÐARSSONAR, kermara. Sérstaklega viljum við þakka ð.1um þeim, sem vitjuðu hans og hlúðu að honum i erfiðri sjúkdómsraun. Móeiður Helgadóttir, Garðar Jónsson, Anna Garðarsdóttir, Þorvarður ömólfsson. Helgi Garðarsson, Kristín Ólafsdóttir. Haukur Garðarsson. i Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, ÓLAFS INGIMUNÐARSONAR, Skipholtj 34. Guðrún Ingimundarson. Tryggvi Ólafsson, Edda Ólafsdóttir, Ingimundur Ólafsson, Mátfriður Ólafsdóttir, Ólafta Ingimundardóttlr. Aðalheiður Svavarsdóttir, Ami Sófusson. Ema Marínósdóttir, bamaböm. bamabamaböm. Minning: Gunnar Halldórsson framkvæmdastjóri F. 1. sept. 1921 D. 2. júní 1973 AÐFARANÓTT laugardagsins 2. þ.m. lézt Gunnar Halldórsson, f ram kvæmdast j óri í Borgar- sjúkrahús'niu og verður útför hans gerð frá Dómkirkjiu.nni í dag föstudaginn 8. júní. Gurnnar fæddist í Hafnarfirði 1. september 1921. ForeMrar hans voru Halldór Guðmundsson útgerðarmaður og kona hans, Sigriður Haligrímsdóttir. Árið 1924 fluttist hann með foreldrum sínum til Sigiiufjarðar þar sem faðír hans rak tumfangsimikla út- gerð, síldarsöltun og verzlun. Á Sighjfirði átti Gumnar síðan heima allt til ársins 1950. Þar lifði hann sín beztu ár og Siglu- firði var hann alila tíð bundinn sterkum böndum. Oft minntist hanm skemmtilegra atvika, er þar gerðust í glöðum hópi góðra æskuvina. Að loknu gagnfræðanámi á Siglufirði siettist Gunnar haustið 1937 í þriðja bekk Verzkinarskóla islands og lauk burtfararprófi í þeim skóla vorið 1939 með góð- um vitnisburði. Hinn 21. febrúar 1942 kvæntist Gummar Guiðnýju óskarsdóttur úfcgerðarmanns og stofnuðu þau heunili á Sigiufirði. Þar bjuggu þau unz þau fluttust til Reykja- víkur árið 1950 eins og áður seg- ir. Eignuðust þau sjö mannvæn- leg börn, en þau eru: Theódóra Guðrún ekkja Ólafs Þórs Ketils- sonar, sem fórst með m/b is- l'emdimgi á sl. vetri, Óskar Ge- org stýrimaður, kvæmtur Krist- ínu Ásgeirsdóttur, Eyrún gift Siignxrð; Kjartanssyni bygginga- fræðingi, Gunnar Halldór stýri- maður, Þorsteinn Þór mjólkur- fræðinemi, Hekla skrifstofu- stúlka hjá Gjaldheimtumni og Eiinar ga'gmfræðanemi. Þá hafa þau hjónin alið upp umgan dótt- urson sinn, Gunnar Georg, sem naut mikils ástríkis afa sins og öimimu. Var hann eimstaklega hæmdur að afa sin'um eins og reyndar bamabömin öll, en Gunnar Halldórsson var sérlega bamgóður maður. Heimild þeirra Guðnýjar og Gumnars var jafnan mammmargt. Þar ríkti ávallt mikil gestrismi og voru þau samhent um að taka höfðinglega og vel á móti gest- <um, sem að garði bar. Munu margir m.innast ánægjustunda á heimili þeirra bæði á Siiglufirði og hér í borg. Einnig miumu margir minnast hjáipsemi þeirra og greiðvikni. í æsku sirnni dvaldi Gunnar á sumrum i svedt hjá skyldfólki sínu í Húnavatnssýslu, en eftir fermingu stumdaði haaxn sumar- vinmi á Sigfliufirði við síldarsölt- un og á síldveiðibátum. Hann kynmtist því snemma hinni heill- andi spennu sem sildarútgerð fyligdi í himum mikla síldarbæ þar sem allt smerist um veiðar og verkun þessa dýrmæta og duttl'umgafulla fisks. Æviistairf hans var líka lengst af í þesisari atvinmiugrein. Árið 1942 hóf Gunnar störf hjá Óskari Halldórssymi tengdafö-ð- ur sínium á Sjghifirði og vann hjá homium meðam Óskar lifðd. Annaðist Gunnar jöfmum hönd- um verkstjórn við síldarsöltun, skrifstofiustörf og framkvæmda- stjórn. Mátti segja að hann væri hægri hönd tengdaföður sins í alflri starfsemi hams á sviði út- gerðar og síldarsöltumar. Hafði Óskar miklar mæfcur á þessum tengdasyni sánum og kunni vel að meta hæfileika hana og störf. Mér hefur einnig verið tjáð að Gumnar hafi þótt góður verk- stjóri og verið vel látinn af starfs fólki, sem vann undir hans stjóm. Hin síðari ár stuindaði Gunnar Halfldórsson ýmsam rekstur í sambamdi við útgerð og fiskverk un á mörgiuim stöðum bæði einn og í félagsskap með öðrum. Guðný Arndís Þórðardóttir — Kveðja Mig langar aðeins að skrifa ör fá orð um þessa yndislegu og fallegu stúlku, sem fór svo svip lega og á svo tilgangslausan máta. Við höfum ekki orð yfiir það, en það eima sem við reynum að hugga okkur við, er að þeir sem guðimir elska deyja ungir. Ég kynntist Guðnýju fyrir átta árum. Hennar sérkemni var blíða, góðmennska og framúr- skarandi hæverska, sem var mjög sjaldgæft af bami á þess- um aldrí. Hún elskaði bróður sinn Jón Sævar, en það skyggði ekki á lítil hálfsystkin. Alltaf var númer citt hjá henini, þó að ekki eldri væri, að hugsa um þau. Hemnar Kf og yndi var að koma heim og hugsa um litiu systur og bróður og það gerði húm með svo mikáili blíðu og móðurumhyggju, að yndi var að sjá. I»að var undarleg tÉlviljun, að ég lá á Landspítalanum, er ég fregnaði lát heranar, þvi að i síð- asta skipti er ég sá hana í lif- anda Bfi, þá lá ég þar líka. Hún kom tii min i heimsókn á að- fangadag til þess að óska mér gleðilegra jóla og var með jóla- gjöf, sem hún hafði keypt sjálf, handa lrtla hálfbróður sánum, sem eínnig lá á spítalanum. Þetta var sérkenni hjá hemni, að hugsa um systkini sin og þé sem áttu bágt. Ég bið guð um styrk handa ömmu hennar og afa, sem óiu haná upp, eftir að hafa másst dóttur sína, móður Guðnýjar og núna hana. Þetta eru fátældeg orð, en við verðum að trúa því, þó að það sé sárt, að vegir guðs eru órann- sakaniegir, en hann er samt með okkur og það hlýtur að vera tii- gangur með öllu sem gerLst. Við skiljum það ekki, em við verðum að reyna að hugga okk ur við það. Ég bíð guð um að styrkja ömmur þínar og afla, föður og systkini, Gkiðný mín. Við eigum aðeims góðar mirmingar um þig og ég þakka þér fyrir allt, sér- staidega hvað þú varst góð við bömin mín. Amgunnur Jónsdóttir. Nú hefur Gunnar Halldórssoai gengið sína ævibraut á enda á þessu tilverustigi og við fáum ei lengiur notið félagsskapar hians, en við getum glatt okkur við margar góðar og skemmtilegar mimnimgar frá liðnum dögum og þökkum þær. Fyrir um það biil tveimur og hálfu ári gekk Gunnar umdir mikila og erfiða læknisaðgerð en hann hafði þá kenmt sér meims um nokkurt skeið. Eftir það gekk hann ekki heill til skógar og var oft sárþjáður. En í þrautum skal manminm reyna. Gunnar bar sínar þjáning- ar með einstakri karlmennsku og huigarró. Hann æðraðist ekki. Kona hams og bönn sýndu hom- um og mikla umhyg'gju og gerðu. fyrir hanm það sem unnt var. Honum var nú orðin mikil þörf hvíldar eftir langt og hart stríð. Einlæga samúð votta ég ást- vinum hans og vamdamönmium og honum sjálfum óska ég vel- famaðar og guðs blessunar á þeirri braut, sem hanm hefur mú lagt út á. Jón S. Ólafsson. Gummar var sonur hims al- þekkta útgerðarmanns Halldóms Guðmundssonar á Siglufirði og konu hans Sigriðar Hallgríms- íbúð Einbýlishús eða íbúð (a.m.k. 3 svefnherbergi) ósk- ast til leigu frá og með 1. júlí. Upplýsingar í síma 43282 eða 19900 á vinnutíma. frá Lýóháskólanum í Skálholti Lýðháskólinn i Skáihotti tekur til starfa i nýjum húsakynn- um i októberbyrjun i hausL Umsækjendur, sem verða 18 ára eða eldri á skólaárinu. sttja að öðru jöfnu fyrir skóiavist. Nánari upplýsíngar veitir rektor Lýðháskólans, Heimir Steins- son. Skálbolti (sími um Aratungu). LÝÐHÁSKÓLNN I SKÁLHOLTl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.