Morgunblaðið - 08.06.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.06.1973, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JÚNil 1973 17 BÓKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR Grafisk sýning Af manni á hesti, eftir Giinniang; Scheving. Á VINNUSTOFU Jóns hettins Enigi'lberts við Flókagötu stend- ur nú yfir sýning, sem er sér- stök í sinni röð. Hér er um að rœða safn af grafik, sem Jón heitinn eignaði.st á löngum tima, og ég veit ekki um nokkum ís- lenzkan listamann, sem hefur við að að sér jafn fjölskrúðugu saíni af listaverkum og nú kem ur I ljós að var ástríða Jóns Eng- il'berts. Ég held, að þessi sýning sé sú fyrsta sinnar tegundar hér- lendis, þ.e.a.s. þar sem haldin er sýning á einkasafni lisitamanns á verkum samtiðarmanna sinna. En þetta er ekki sjaidgæft er- lendis. Mér er t.d. kunnugt um mjög merk söfn í eigu margra listamanna erlendis, og er skemmst að minnast þess mikla safns nútímalistar, sem Frakkar fengu að Picasiso látnum fyrir fá um vikum. Því gera ekki Msta- menn hérlendis meira af slikum hlutum? 1 þessu safnd Jóns Engilberts má finna margt ágætra hluta, bæði innlendra og útlendra. >að eru fyrst og fremsf tréskurðar- myndir Gunnlaugs hettins Sohev ings, sem bera uppi sóma Isliands í þessu safni og þar eru sjald- séðir hlutir frá hendi Gunniaugs, sem margir hafa ekki vitað, að væru til. Ég man t.d. ekki eftir að hafa séð nokkuð af þessum verkum opinberlega áður, og ekki er mér heldur kunnugt um, hvort þau hafa nokkru sdnni ver ið á sýningu áður. Það er þvi sannarlega fengur að fá að kynn ast þessum merkiiegu svartliisitar liBtaverkum Gunrdaugs Schev- ings. Picasso graflik er hér að finna. Stórkostileg blöð eftir meistara aldarinnar, sem nýlega er genginn til feðra sinna. Hann var háaldraður og lét efitir sig ótrúlega mikla og verðmæta framleiðslu bæði i málverkuim, skúlptúr, grafík og teifcningum, sem er allt eftirsótt um allan heim. Það vekur því mikla furðu, hve verð á þessum verk- um er hér fyrir neðan allt, sem til þekkiist. Ég er viss um, að margur safnari hefði brugðið sér til ÍSlands, ef hann hefði vtt að, að hægt vasri að fá grafísk blöð eftir Picasso fyrir mirrna en 20.000 krónur. í>eir liistamenin, sem ég varð persónulega hrifnaistur af á þesis ari sýningu eru Tideniand Jo- annesen, með sérlega aðlað- andi og vel gerðar myndir, Sig- urð Winge, sem var einn af meisturum Noregs í svartliist. Daninn H.jort Nielsen á þama feikna fallegar raderimgar. Knuth Rumohr er einn af þekkt ustu myndlistarmönnum Norð- manna, og þarna er að finna eitt af eldri grafiskum verkum hans. Daninn Christoffersen á þarna mjög persónulega lithographíu, sem gefur vel til kynna þann stfl, er hiann hefur orðið þekkt- ur fyrir á Norðurlöndum. Sá listamaður, sem mér finnst samt skaira fram úr öðrum á þessari sýningu, er Carl Henning Ped- ersen. Þær tvær krítarmyndir, sem þama er að finna, eru lík- lega gerðar hér á íslandi, er hann dvaldi hér sumarlanigt ásamt konu sinni Elsu fyrir ná- lægt tuttuigu árum. Carl Henn- ing hefur nú hætt að selja verk sín og ætíiair þeim einn og sama sitað í heimalandi sínu Danmörku. Það er þvi einstakt tækifæri til að eignast þessar myndir, en hér er verðlagið í meira samræmi við veruleifcann, en vitleysan með verk Picaissos. Ég er altt að þvi móðgaður fyrir hönd hins látna meistara Picasso, eims og gera má sér Ijóst af þessum lín- um. Franski málarinn Piubert á þarna einnig eitt sérlega skemmtiiegt verk. Þetta er i heiid skemmtileg sýninig og vttnar vel um smefck Jóns hettins Bngilberts á grafik. Hann var sjálfur einn af fyrstu liistamönnum hérlendiis til að stunda svartlist og hann hafði brennandi áhuga á svartliis't, í hvaða fonmi sem var. Hann átti það til að letta uppi svartlist er- iendis, þar sem hainn gat því við komið, og þessi sýning er meira eða minna afrakstur þeirrar iðju. Það er ekkja Jóns, frú Tove Entgilberts, sem srtendur fyrir þessari sýninigu, og það þarf ekfci að gera því skóna að það hlýtur að vera sárt fyrir hana að sjá á eftir þessum lista verkum, sem hún hefur sum hver umgengizt í áratugi. En hér geta menn séð það þjóðfé- lagslega öryggisleysi, sem lista fólk og íjölskyldur þeirra búa við í velferðairþjóðfélagi tuttug- ustu aldar á íslandi. Það fýkur í skjóliin, ef listamaður fellur frá, og niðjar þeirra hafa ekki í margia staðl að venda. Það mætti jafnvel komast svo að orði, að liistamenn á Islandi séu og hafi verið eilífir Vestman naeyingar i þjóðfélagi samtfmans. Það getur verið sársaukafullt o.g örðugt að krafisa í bakkaon, sérstakiega fyrir þá, er halda viilja reisn sinni. Ég get vel með góðri sam- vizku mælt með þessari sýningu, og ég er ékki í neinum vafa um, að þeir, sem ánægju hafa af góðri myndlist, kunna að meta það, er hanigir á veggjum í vinnustofu Jóns Engilberts sem stendur. Valtýr Pétursson. Saga Borgarættarinnar Gunnar Gunnarsson: SAGA BORGAR- ÆTTARINNAR. Almenna bókafélagrið, Reykjavik 1973. SAGA Borgarættiairininar er ný- iega komiin út hjá Almenna bókaifélaginiu í endanilegri gerð Guniniars Gunmarssonar. Gunnar Gunnansson saimdi þessa sögu á æskuárum sinum í Danmörku. Sagan ber þess merki að vera verk umgs mianns. Hún er sesku- leg, fultt af hettum 'til'fimniingum, dramatásk. Það geriist mlikið í sögunni einis og í sögum unigra höfunda yfirleitt. En þótt Saiga Borgairættarinmar sé dæmiiigerð fyrir ungan höfund, sem lettar fótfesitu í ftfii og liist, er hún á margan hátt sitórbrofiin. Hún er djiarfmanmleg ti&raun tiil að varpa ljósá á mannlegt eðli, eink- um lýsa þeim heiimi, þar sem iftskan á sér rætur. Hún lýsir liíka snilBdiinnii, sem þráitt fyrir aiilt er ekki efitttsóknarverð. Og síðaet en ekki síst lýsiir sagan þvi hvermiig fyrttgefnimgin greið- ir úr öllu þvi, sem hrjáir ófuft- komnar mainnverur. Þráfit fyilir böiiisými sína, dap- urlega undirtóna, er Saga Borg- aræfitairimmar fagnaðairhljóm- kviðia, Jafravel dauð&nm er kær- korminn gestur að lokum þeigar mönnum hefur skilist hve smæð þettra er mikil. Sira KetiiM, síð- ar föruimaðurinn Gestur ein- eygði, verður að gjailda syndir siraar háu verði og edgnaist samúð lesaindams. Menn skil'ja að mannfyririliitmiinig hainis er aðeims þáfitur í því ta'fft um manniieg örlög, sem ókumm hömd leikur. Göfugmenmið Ormarr örlygsson hverflur í skugga hins breyska bróður sims. Auðvett er að sýna fram á að ská'itískapur Guimraairs Gunnars- somar ris viða hærra en i Sögu Borgarætfiairimnar. En Saga Borg- aræfitiariinnar er framúrskaramdi hugþefckt verk, aðgenigdilegt öll- um, ekki sist ungftmgum. Hinn hægd sitraumur epískrar firá- sagnarftsifiar, sem stundum verð- ur hraiður, er ákaflega hoiOlandi. Sögu Borgiarættarimniair á enginn auðve'iit með að leggja frá sér í miiðjum klíðuim. Memn fyllast lömgun til að vita örlög söguper- sómainma, hvemig höfundurimn skilur við þær að lokuim. Ég þekki fáar bækur, sem eru bet- ur tiill þess faUnar að veiita inn- sýn i myrkviði mianralegra kennda. Í&. Gunnar Gimnarsson ÞORKELL SIGURBJÖRNSSON SKRIFAR UM Pólífónkórinn: Kirk j utónleikar Á UPPSTIGNINGARDAG hóf Pólýfómkórinn undir stjóm Ing- óifis Guðbramdssomar röð fjög- urra tónleilka með tvemms komar efimisskrá. Fyrri efinisiskráin er mieð kirkjuileguim vemkuim og flutit þrisvatr í Krisitiskirkju, en sú siðami með veraldlegu efni, flluifit í Auisturbæjiairbíói. Skoða má þessa tóraleik'a, sem „opnar aiðal'æfliinigar“ kórsiims, þvi til- giairigur þeiirra er aðaftega að brýina kórinn fiiil söngferðax um Svíþj<>ð og Dammörku. Við heimamenn fáum hér með að mjóta góðs af því, ómettanlegia hefuir nefnilega verið efitiirsjón í, að heyra ekki lemgi til kórs- iins með siiltt sérsitæða verkefna- vail: 16. og 17 addair pólýfómísk verk og nútima sangverk. Efnis- skráim i kirkjunni var nú af þvi „góða, gamla ifiagli", fyrri hiuti hemnar með verkum eftir Soar- iaitti, Las®o, Schútz, Josquiin og svo háimarkinu, Stabat rnaiter, efitir Palestriina, en siðari hl'uti með Lslenzkum verkum, suimi’jm áiveg nýjum af néftmnd. Þar var þéfifioflimm pólýfóraiskur vefinaður Haiillgrims Helgasomar, mótetfian „Gróa Iiauikur og Mja“, fágaðar útsetnimgar Fjölnis Stefánssonar á tveimur Gralilaralögum, sáðari hlutd trúarjátmiingarinnar á Iiatíimu firá „krossfestur" í fjöl- skrúðugu hljóðfalld og hljóma- vtadii Gunnars Reymiis Sveinsson- ar og tveir iofsöimgvar eftir und- irrdifiaiðan. Hápunktur þessia hluta var „Requiem" Páls P. Pálssonar sarraið í minnin'gu Jóns Leifs, og firumflutt fyrir 3 árum, verk, sem tjádr af einlægnli áhriflamik- inn texta með lttríkum meðul- um. Þarna tók kóriimn mörg vamda- söm verkefnd til meðferðar, sem hanm hefur unindð að á táltöl'U- tega mjög stufitium fiima, og með hftðsjón af því, tóksit furðu vel Hins vegar hefði mun hntt- miiiðaðri ánamgur máðist með færri sömgvurum, eiras konar kjarna kórsins, en við emdiur- tekimimgu eflniiisiskráriininar á laiug- ardag og sunnudag, var ftka ljóst, að öiryggið jókst við hverja nýja raun. Ekki er því erfttit að sipá kónmum og stjórn- amdamum góðri uppskeru efitir ailt erfiði undanfarinna daga og vikna á væmtantegri sömgför, og horaum fyigja héðan iinmdteguisifiu óskir uim góða ferð og heiim- komu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.