Morgunblaðið - 08.06.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.06.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1973 29 FÖSTUDAGUR 8. júni 7.00 Morgunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristin Sveinbjörnsdóttir heldur áfram sögunni af ,,Kötu og Pétri“ eftir Thomas Miehael (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liöa. Morgunpopp kl. 10.25: David Cass- idy syngur og The Savage Rose syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Albert Linder og félagar úr Weller kvartettinum leika Kvartett fyrir horn og strengjahljóðfæri eftir Jan Václáv Stich. / Vladimír Askhenazy og Blásarasveit Lund- úna leika Kvintett I Es-dúr (K452) eftir Mozart. / Alfredo Compoli leikur á fiOlu ásamt Sinfónlu- hljómsveit Lundúna Introduction og Rondo capriccioso op. 28 eftir Saint-Saéns. / Kjell Bækkelund leikur á pianó lög eftir Beethoven og Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veOurfregnir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.30 Með sínu lugi Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 14.30 Síðdegissagan: „Páfinu situr enn í R6m“ eftir Jón Óskar Höfundur les bókarlok (10). 15.00 MiÖdegistónleikar: Garvase de Peyer og Sinfóníuhljóm sveit Lundúna leika Klarinettu- konsert nr. 1 í c-moll op. 26 etfir Louis Spohr; Colin Davies stj. Julian Bream leikur á gítar Grand Overture op. 6- eftir Mauro Giuli- ani. Hljómsveit Tónlistarskólans i París leikur „Danzas fantásticas“ etfir Joaquin Turina; Rafael Friihbeck de Burgos stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. Tllkynningar. 10.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikarr Tilkynningar. 1845 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.40 Spurt og svarað GuOrún GuOlaugsdóttir leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Sinfðnískir tónleikar a. Forleikur að óperunni „Igor fursta'* eftir Borodin í hljömsveit- arbúningi Glazounoffs. Hljómsveit in Philharmonia leikur; Lovro van Matacic stj. b. Sellókonsert I h-moll op. 104 eftir Dvorák. Pierre Fournier og Fílharmóníusveitin I Vinarborg leika; Rafael Kubelik stj. c. „Antar“, sinfónísk svlta op. 9 eftir Rimský-Korsakoff. Suisse Romande-hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stj. 21.30 Y'tvarpssagan: „Músin, sem la»ðist“ eftir Guðberg Bergsson Nína Björk Árnadóttir les sögu- lok (14). 22.00 Fréttir 22.15 VeOurfregnir Til umhugsunar Þáttur um áfengismál I umsjá Árna Gunnarssonar. 22.35 Létt músík á síðkvöldi Flytjendur: Sidney Bei*het og fé- lagar, Charles Aznavour, Jonah Jones-kvartettinn og hljómsveit Johnny Hodges. 23.35 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 8. júní 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Karlar í krapinu Þrautgóðir á raunastund Þýðandi Kristmann EiOsson. 21,25 Skautadansar Sovézk skemmtidagskrá. Meginefni dagskrárinnar er list- dans á skautum og eru þar sýndir dansar frá ýmsum heimshornum. Þýðandi Haraldur Friðriksson. 22,15 Watergate-málið Kvikmynd frá CBS Þýðandi Jón O. Edwald. 23,05 Dagskrárlok. H árgreiðsl ustofa Til sölu nýstandsett hárgreiðslustofa, á bezta stað í bæmun. Stofunni, sem er í fullum gangi, fylgir mikill útbúnaður, 7 þurrkur m. a. Innréttingarnar smekklegar og vandaðar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. SKIP& FASTEIGNIR SKÚLAGÖTU 63 - © 21735 & 21955 | FSskibáffur Til sölu nýr 30 rúmlesta fiskibátur. Upplýsingar gefur GUNNAR I. HAFSTEINSSON, Hafnarhvoli. Sími 23340. Skrifstofuhúsnœði Á bezta stað í miðborginni er til leigu nú þegar skrifstofuhúsnæði í nýlegu húsi, um 170 ferm að stærð. Tilboð óskast send í pósthólf 1405. Nýjur sendingar Ötrúlegt úrvnl FRÁ FflLMER UPPLITAÐAR BAGGY BUXUR A AÐEINS KR. 1950,- UPPLITAÐAR SMEKKBUXUR A KR. 2.100.- FLAUELS SMEKKBUXUR Á KR. 2.220.- FLAUELSBUXUR MEÐ UTANÁVÖSUM. WILD MUSTANG DENIM BUXUR MEÐ ZIG-ZAG SAUMUM. S.S. BUBBLE UPPLITAÐAR BUXUR 0G SKYRTUR FLAUELSBUXUR OG JAKKAR BURSTAÐAR DENIMBUXUR OG JAKKAR FRA WENSLOW KÖFLÖTTAR BUXUR FRA MAN IN LEATHER LEÐURJAKKAR I ÖLLUM STÆRÐUM. PÓSTSENDUM UM LAND ALLT SÍMI 17575 FRÁ FRA TIZKUVERZLUN LAUGAVEGI 47

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.