Morgunblaðið - 08.06.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.06.1973, Blaðsíða 5
MORGUTMBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1973 5 FERMINGAR Fermingarböm í Stykkishólms kirkju á hvitasunnudag, 10. júní 1973. STÚLKUR: Ataa Jenný Guðmiundsdóttir, Aðalgötu 17 Anma Ragsna Bragadóttir, Skúlagötu 11 Anna María Rafnsdóttir, Silfurgötu 47 Bryndis Lárusdóttir, Skólastíg 4 Byl'gja Ýr Vilhjátasdóttir, Laufá.svegi 4 Dagný Sigurðardóttir, Lauifásvegi 14 Guðil'aug Jónína Ágústsdóttir, Silfurgötu 15 Guðný Li'lja Björgvinsdóttir, Víkurgötu 9 Guðrún Ataa Sigurðardóttir, Silfurgötu 23 Hulda Mjölil Hallfreðsdótt'.r, SiMurgötu 42 Jófríður Sve'nbjörnsdóttir, Aðalgötu 15 Jóhanna ósk Kristjánsdóttir, Skúlagötu 4 Sigurborg Kristín Hannesdóttir, Austurgötiu 6 Sigurborg Stefánsdóttir, Hafnargötu 1 Vaidís Hulda HaraLdsdóttir, Skúlagötu 3 DRENGIR: Atli Már Ingvarsson, Skúl'agötu 13 Bjöm Björnsson, Skúlagötu 5 Blfar Gunnlaugsson, Silfurgötu 4 Guðmunduir Gunnlaugsson, Höfðagötu 3 Hetair Laxdal Jóhannsson, Hafnargötu 5 Jónbjörn Bogason, Silfurgötu 47 JúMus Sigmar Konráðsson, Silfurgötu 10 Magni Rúnar Þorvaldsson, Silfurgötu 24 Sævar Berg Ólafsson, Skúlagötu 2 Unnar Freyr Bjarnason, Skóliastíg 30 Femiing í Bjarnarhafnarkirkju á annan í hvítasunnu, 11. júni 1973: Brynjar Hildibrandsson, Bjarnarhöfn. Fáir bátar til grá- lúðuveiða GRÁLÚÐUVEIÐAR eru að hefj- ast um þessar mundir og þegar erti tveir bátar byrjaðir veiðar. Ljóst er, að eklá iminu eins margir bátar stimda þessar veið- ar í sumar og imdanfarin ár og fyrir því eru nutrgar ástæður. Bátunum hefur til dæmis gengið illa að fá beitingamenn, þá er beituskortur i landinu og síðast en ekld sizt eru menn frek- ar hræddir við þessar veiðar, þar sem grálúðuaflinn hefur farið nnnnkandi undanfarin ár og Jx^ss er ekki að vænt.a að hann fari vaxandi, þó að við höfum fært landlielgina út fyrir 50 mílur, því að grálúðan heldur sig utan við 50 niilna mörkin að mestu. Hef- ur til dæmis frétzt af austur- þýzkum togumm, sem stunda gráiúðuveiðar úti fyrir Austur- landi um þessar mundir. Guðmuinduir Ingtaarsson, full- trúi hjá FisMfélagi Islands, saigði í gær, að helzt væru það Vest- fjarðabátar, sem myndu stunda þessiar veilöar, og tvedr bátar firá Tálíknafiirði, Tálknifirðimgur og Tungufell, væru þegar byrjaðír veiiiðar. Þeitr lögðu fyrsit djúpt úitii af Barðamum, en eteM er viitað uim afflaibrögð hjá þeim. Þá miumu eiinhverjir báitar flrá Súgatnda- firði vera að hefja þesisar veilðar og viitiað er, að Seley frá Bolung- arvík er að búa sig undir grá- lúðuveiiðar. Bátar frá höfnum við Faxaflóa, sem hafa stundað þesis- ar veiðar unidanfariin ár, munu ataennt situnda humarveiiðar í suimar og sömu sögu er að segja af Austfjarðabájtum. Ibud við Smáragötu 125 fm íbúð með sérinngangi við Smáragötu til leigu eða í skiptum fyrir 3ja — 5 herb. íbúð. Einnig óskast 3ja — 5 herb. ibúð til leigu. Ars fyrirframgreiðsla. Nafn og símanúmer sendist afgr. Mbl. fyrir 14. júní merkt: ,,97". Bíll Ný innfluttur bíll ótollafgreiddur óskast til kaups. Tilboð mert: ,,lnnfluttur 8455“. ■ m : ■ |I Wk * - - 4 , i í \ ..... -• } V* ' *"c -X*:? •- r' $ , * 's Fyrir hvítasunnuna! Gallabuxur flauel, Brushed Denim, Denim, þvegið Denim með smekk, ótal snið frá Levis, Live-lns, Brutus og Lee Cooper. Skyrtur Mens Club, stórkostlegt úrval af þessum fráþæru herraskyrtum. Faco föt, jakkar og teryleneþuxur alltaf í úrvali. Nýir sportjakkar frá Finnlandi. Bolir, nýjar gerðir komnar. Frá hljómdeild: Nýja LP platan með George Harrison komin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.