Morgunblaðið - 08.06.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.06.1973, Blaðsíða 32
nucivsincnR ^í«r»22480 Drukknun í Akraneshöfn MAÐUR drukknaði í höfninni á Akratnesi í fyrrinótt, en hann hmui hafa fallið milli skips og toryggju. Lík mannsins fannst skömmu eftir hádegi í gær. Lögreglan á Akranesi féklk tiilkynningu uim að lík hefði rek ið á land í höfninni klukkan iiðiega 13 í gærdag. Fljcrtlega kom í ljós, að hér var um að ræða sjómann á fertugs aidri, sem seinast sést til nnður við höfnina um þrjúleytið aðfarar- nótt fimmtudags. Lögreglan hafði ekki fengið neina tilkynningu um hvarf mannsins, sem saknað hafði verið úr skiprúmi frá því snemma um morguninn. Bkki er hægt að birta nafh mannsins að svo stöddu. mgttttlifateife LESIÐ Örn hjá IATA ÖRN Johnscn, forstjóri Flug- féíaigis íslauids, er nýkominn frá Genf, þar siem hann rasddi við Knud Hammarsikjöid, fram- kvæmdastjóra IATA. Öm varð- ist alllra frétta um efni viðræðn- anna, þegar Mbi. hafði samband við hann í gær, en fuillivist má telja að hugsanlega sameininigu flugfélaganna hafi þar borið á góma og ýmis tæ'knileg atriði I því sambandi, þar eð Fliuig- félagið er aðiii að IATA ein Loft- ileiðir ekki. Joseph Luns Eftir árekstur Ægis og Scyllti: Ægir innilokaður við ísröndina Freigáturnar gættu þess að hann kæmist ekki út á meðal landhelgisbr j ótanna TVÆR freigátur, Scylla F 71 og Jaguar F 37, fylgdu varðskipinu Ægi eftir ein® og tveir skuggar i allan gærdag, eftir að árekstur hafði orðið miiJi varðskipsins og hinnar fyrrnefndu freigátu. Sigldu freigáturaar landmegin við ísröndina, sem er í um það bil 40 mílna fjarlægð frá strönd Vestfjarða, og héldu Ægi þétt upp að ísnum, svo að hann komst ekki inn á meðal togar- anna brezku, sem stunduðu veið- ar innan fiskveiðilögsögunnar í mestu makindum og alls kostar óáreittir. Freigáturaar sigldu bæfH fyrir framan og aftan varð- skipið en nær landi. Ekkert ann- að varðskip var i gær á þessnm slóðum. Freigátan Scylla sigldi i gær á varðsikipiiið Ægi, ein ekiki urðu ailvarlegar skemmdcr á varðskip- inu, sem rispaðist rétt aftan við stefndð baikborðismegin. Hiins vegar hireinsaðS varðskdpi'ð um leið og það straukst við freiigát- una aWar þyriiuþiflifarsstytitur freá'gátunnar af á stjórniborðs- hffið á móits við þyrluskýli henn- ar. Laindheligiiisgæzlan segiir svo frá áreksitrinum: • frAsögn land- HELGISGÆZLUNNAR „Um kl. 09:30 í morgun var varðskipið Ægir á ságiliinigu 36 sjómMur undan Barða og var það að fara að athuga ísröndfina, sem er skamm.t. undan. Brezka freigátan Scyffla F 71 sigldi fram úr vairðskfipinu á bakborða á 18 sjómílna ferð og skar inn á sitefhu varðskipsfins, þannáig að •skipin rákusrt saiman. Bógur Æg- is um mertra fyrir aftan stefni, sitrauikst við srtjórnborðssiðu Scyllu á móts við þyrluis'kýffi og tók aQlar þyriiuiþdllifarsstyrtrtur burrtu. Þegar varðskipsimenn sáu að hverju dró, gáfu þeir frei- gátunni aðvörunarfflaut og setitu báðar vélar á fulla ferð aftur á bak, en ekki tókst að forðiaisit áreksrtur, þar sem Scyffia beygði meira að varðsfcdpimiu. Enigir brezkfir togiarar voru á þessum slóðum, en tveir v-þýzkir togar- ar voru á siiglimigu af svæðinu. Skemmtíir á Ægi eru smávægi- legar. Rétrt er að geta þess, að frei- gátan var í algjörum órétti, þar Framhald á bls. 3. Myndin er af fíedgátunni ScyUu F 71, þar sem hún siglir meðfram ísröndinni, en mitt á milli er Ægir (örin bendir á varðskipið), sem vrðist ekki eiga undankomu- leið frá ísröndinni. Aftar sigl- ir svo freigátan Jaguar, en hún sést ekki á þessari mynd. (Ljósm.: Sv. Þorm.) Síðasti áfangi Hlíðarskóla UNNIÐ er að teikninigum að sið asta áfanga Hliíðaskóla og hef- ur borgarráð fallizt á tillöguupp drátt og einnig á tillögu fræðslu ráðs um útboð á nýjum áfanga, sem gert er ráð fyrir að verði fu'llbyggður 1. júní 1975. Þetta er iokaáfangi í bygginigu skólans og er í þeim hluta, sem byggja á leikfimisalur, sérstcfur fyrir matreið.slu o.fl. Fiskur, olía, rúgbrauð og steypa — hækka frá 11% upp í 24% VERÐLAGSNEFND ákvað á fundi sínum í gærmorgun veru- legar hækkanir á smásöluverði fisks, á rúgbrauði, á gasolíu til húsa og skipa, og á steypu. Hækkunin á fiski nemur yflr- leitt 11—13%, rúgbrauðið hækk- ar tun 24%, gasolían um 12,8% og hækkunin á steypn nemur 11—13%. Að sögn Krístjáns Gíslasonar, verðlagsstjói-a, staf- ar hækkunln á neyzlufiskimim af því að imikaupsverðið hækk- aði með fislíverðsákvörðuninni á dögunum, hækkunin á rúg- brauði stafar af mikUll hækkun rúgmjöls á heimsmarkaði og hið sama gildir nm hækkunina á gasolíu. Að sögn Krisrtjáins netnur Landhelgisdeilan: Miklar viðræður að tjaldabaki innan NATO Heimir Hannesson, lögfræðingur, fulltrúi SVS ræddi við Luns í fyrradag MORGUNBLAÐIÐ hefur það eftir áreiðanlegum heimildum i Reykjavík og Briissel, að mjög vaxandi þrýstingur sé nú af hálfu Atlantshafsbanda- lagsins á brezku rikisstjóraina að kalla brezka flotann heim af fslandsmiðnm án nokkurra skilyrða. Joseph Luns, fram- kvæmdastjóri Atlantshafs- bandalagsins hefur beitt sér mjög í landhelgisdeilunni sið- íistu daga, og má gera ráð fyr ir að alveg á næstunni cigi hann frekari viðræður við ýmsa æðstu menn þeirra aðild arrikja Atiantshafsbandalags- ins, sem hér koma mest við sögu. Mi'klar viðræður hafa farið fram að tjaldabaki um land- heigisdei'luna og er talið að vaxandi skifiniingur sé á mál- stað íslands í aðalstöðvum Atl ants'hafsbandalagsms. Samkvæmt þeim upplýsin.g- um sem Morgunblaðið hefuir fengið er talið ÓMWtegt að ráð Atlantshafsbandalagsins sjálít geri formlega ályktun um þetta mái, þar sem atkvæði allra aðildarrikjanna þarf til. Það yrði því fyrir óformlega mi'lláigöngu Luns og þrýsting annarra aðildarrikja Atiants- hafsbandalagsins sem takast mundi að fá brezka flotann á brott af Islandsmiðum. Þegar liggur fyrir stuðnámgur Dana og Norðmanna, eiins og fram kemur í frétt á forsiðu Mbl. i dag, og viitað er að góður skiln ingur ríkir á málistað Isfiands hjá ýmsum æðstu forystu- mönnum Atlanrtshafsbanda- lagsrikjanna. Morgunblaðið hefur fregn- að, að stjórn Samtaka um vestræna samvinnu hafi ný- FramhaJd á bls. 2 hækkunin á rúgbrauði 24% etn það hækkar úr 33 kr. í 45 kr. Til grundvallar þessari mikiiu 'hæktoun liggur að rúgmjöl hef- ur stórhaakkað á heimsmarkaði eða yfir 40% á síðustu máimuð- um. Veruleg hæikkun á gasoíl’iu á 'heiimsima.rkaði er einnig ástæóan fyrir hæitok'uninni á gcisollíunni hér innamlands, en samikvæmt samþýtotot verðlagsnefndar í morgun hælrkar gasolía til húsa- hitunar og steipa úir 4,70 Ikr. Ifitr- inn í 5,30 kr. eða um 12,8%. Krisrtján sagði, að í raiuninni væri heimsmarka ðshæfklkuin i n á oliiunnd meiri en 'kæimfi fram 5 þeissari verðhaslkkun innanlands, en verðlagsnefnd hefði eikki tal- ið ráðlegrt að ganga lienigra að sinni. >á samiþyktoti verðiagsnefnd ) morgun einnig verutega hælklkiun á smiásöluverði fisiks til neyzlu hér innanlands. Þannig hæktear nýr, hausaður þorskur úr 44 kr. í 49 ter. eða um 11,4%. Nýr, fla'kaður þorslk- ur hælkkar úr 77 kr, í 86 ter. eða uim 11,7% og nætursaltaður þorskiur hækkar úr 81 kr. i 91 kr. eða ucm 12,2%. Ný, haiusuð ýsa hæikkar úr 52 ter. í 58 kr. eða um 11,5%. Flökiuð ýsa haslkitear úr 90 kr. í 100 krónur eða um 11,1% og niætuirsöQrtuð ýsa úr 94 kr. í 105 króraui eða um 11,7 %. Verð- iagsstjóri saigði, að itii grund- Framhald á bls. 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.