Morgunblaðið - 08.06.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.06.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JÖNl 1973 3 Loftleiðir; Hafa kauparétt á Júmbóþotum — fram í næsta mánuð Myndin til vinstri er af Ægi og á stefninu sjást nokkrir flekkir, skemmdirnar, sem urðu við áreksturinn í gærmorgun. Á nnyndinni til hægri sést stjðrnborðssiða Scyllu. Greinilega má sjá hvemig statirar í grindverld á þyrludekki hafa sópazt burtu við áreksturinn. — Ljosin.: Sv. 1». LOFTLEIÐIR hafa sent Boeing- verksmiðjunum bréf, þar sem félagið lýsir yfir áhuga sinum á því að festa kaup á Boeing 747 eða Jumbóþotu, eins og hiín hef- ur stundum verið kölluð, er gæti komið inn á áætlunarleiðir fé- lagsins mæsta vor — að því er Morgunblaðið hefur eftir áreið- anlegum heimildum. Morgunblaðið bar þetta und- ir Sigurð Magnússon, btaðafull- trúa Loftleiða, sem svaraði því tffl að það væri ekkert launutn:g- armái að félagið hefði lengihaft h ug á því að kaupa flugvél af þessari gerð. „Hins vegar hafa engar end- aniegar ákvarðanir verið tekn- atr i þessum efnum,“ sagði Sig- urður, ,,þar eð félagið heldur al- gjötrlega að sér höndutm fratm yfir aðalfundinn 28. júni næst- komandi, en væntanlega ökýrist þar hvort af sameitningu við Flugfélagið verður eða ekki. Hitnis vegar höfum við tryggt Lýst eftir vitnum UM KL. 09 á íimmt'udagsmorgun varð árekstur á mótum Höfða- bakka og Vesturlandsvegar milli Volkswagen-bifreiðar, G-X739 og vörubifreiðar, R-22412. Sjóinar- vottar að árekstrinum eru beðn ir að hafa samband við rann- sóknarlögregluma í Reykjavík. — Hækkanir Framhald af bls. 32. vaiidiar þessari hasikitoun vaari ný- tillkomin hæiklkun á imnfkamps- vierði fi'Sks — á þorski um 14,1% og á ýsu um 12,3%. Lofks var i gærmorgun sam- þyiklkt hæikikun á steypiu, og þar hækkar sfceypa án siementtis um 20%. Sementsverð hæikikaði hinis vegar ék'ki að þessu simni, og sagði verðlagsstjóri að þess vegma þýddi þetta í raun 11—13% hækik'un á steypiummi. oktour kauparétt hjá Boeimig- venkismiðjunmi á slíkri þotu, sem mtum gi'lda eitthvað fram í nætsta mámuð.“ Margunblaðið hefur áður Skýrt frá þvi, að Loftileiðamemn hugleiði að fá tvætr Jumbóþot- uir inn á áætlunairleiðiir sínar vor- ið 1974, þar eð það sé rekstrar- lega hagkvæmaist fyrir félagið. Allar umræður hafa snúizt um 500 sæta þofcu, em flestar þotur af þesisari igerð, sem nú eru i notk- um, hafa færri sæti. Tvær sMkar þotur kosta ásamt hauðsymleg- urn varahlufcum um 60 miffljónir dolilara eða 6 milljarða islemzkra króna. — Ægir Frajnhald al bls. 32. sem húm var a,ð siigla Ægá uppö, aiuk þess kom freiiigátam imm á bakborðisisíðiu Ægás.“ • FRÁSÖGN BREZKA FLOTANS Varðskiipáð Ægir sáigMii í gær aÆ ásetlfcu ráði á freiiigáfuma Scylilu — sagðá talsmajður brezka flotans eftir ártefksifcurinm, að þvi er AP-fréttastofiam skýrir frá. Tafiismaiður flotans sagðö: „Fred- gáitiam Scy'lSa hefur tliáikymmt, að siiglf haifi verið á stjórmtoorðs- hJiiíð hemmar, em skemmdiir hafi ekki veráð miiWiar, emigimm hafi silasazt og emigám hætfa var á þvi að skipiið sykki." Taismaðurámm sagði, að koimið hafli verdð að Ægi þar sem hamm var á meðal 42 brezkra togama, sem voru að veáðum. Freiigáitiurmar ScyHa og Jupáter fylgdiust með varðskip- imiu og nutu a'ðstoðar aiðstoðar- skiipsáms og dráitfartoáfsims Stat- esman. Þá gat tafllsmaðurámn þess eimmág, að þetta værá í fynsta sámm, sem bmezk freigáta yrði fyTir áságiimgu frá þvi er Islendilmigar færðu út lamdihelgi síma. Árekstur þessi varð á með- am senjdáherra Breba á Islamdi, John McKemzáe, sat fumdá með sir A'liee Douglas-Home, utanrík- isráðherma Breifca. Tafltemaður ráðumeytisáms í London lét þess geitlið, að McKenzie væri staddur þar tad þeiss að edga váðræður við yfirvöld og ekkii mæfcti Itírta á he;mköl!lun hams sem mótmælá í lamdheáigásdeilummi,. • MORGUNBLAÐIÐ VI IR ÁREKSTURSSTAÐNUM LamdheligáBgæzlBm bauð blaða- mömmum í fluig með TF-SÝR í gærdag. Flogáð var fyrst í beáma stefmu á Bjargtamga o,g þaðan var um 15 rmímútmia fluig út að áreksturssitaðmum. Þar voru þá emtgim skip mernia vestur- þýzka eMrliiltsskipið Meerkafze. Var því flogið í norður og úf að iströmdinmá. Allknargár brezkir fcogarar voru að véiðum aáflft frá Barða og norður umdiir Horm og stundiuðu þeir veáðar sámar óáreifttlir fyrir islemzkri löggæzlu. Voru toganamir mjög dreifðiir, amdstætt þvi sem verið hefur, er þeár hafa þurft að veáða í þrömg- um hóflfum uindár gæzliu brezkra henstópa. Tvo þýzka togara sáu blaðamenniimir úr gæzlufluigvél- immá og á að gdzka 15 tál 16 brezka lamdlhelgisibrjófa. Bjamá Helgasom, skáipherra á fliugvél- immli, tjáðu okkur að skömmu áð- ur en við komum á vettvamg hefði brezk NCmrod-þota verið á dlaigflie'gu e'MrllitsifíUigá yfir svæð- 'imiu. Ægir hafði haldið morður og vesftur með ásröndimml eftir árekstiurimn um morgunimn. Árekstiurkm varð 36 sjómálur umdan Barða eions og áður er 'getið, en þegar við komum að Ægi og freigátumum Scyllu og Jaguar, voru skipin stödd 38 sjó múfliur réttvásamdi í norður frá Kögri, en það er um 53 sjómál- ur frá árekstursstaðmum. Æigir var þá búinm að snúa við og var á vesturleið og sigldi allmærri ísrondimmi. Freigátumar tvær fyigdu homum fast eftir, þanmig að varðskipið varð um það bil miðja vega milli ísramdariinmar og freigátanma. Scylla sigidi dá- llitið fyrir framan Ægi, em Jagu- ar jafmiamgt fyrir aftan. Var því freigátumum í lófa lagið að vama varðskipimu leið inm að togurumum, sem allir voru að veiðum talsvert nær landi. Leít hel2it út fyrir að freigáturmar notuðu þessa aðferð til þess að koma í veg fyrir að varðskipið kæmist i tæri við togarama. Bjarni Helgason skápherra bað skipherramn á Ægi, Guðmund Kjaermested um að íara nokkuð nær fre'igátumum, svo að Ijós- mymidaraimir uim boið i TF-SÝR gætu néð betri myndum, Guð- mumdur sagðdst ekki válja gera slákt — það gæti va.ldið misskáám ingi meðafl sk'pstjómarmanma brezku herskipamma. Breytti Æig ir þvi ekki stefmu simmá og sigidui öli skipim suður og vestur með isrönd'nmi er við yfirgáfum þau. Næstaddir togarar báru gamal- kunm nöfn m.a. sáum við Elhx Hewitt, sem komið hefur við sögu, einnig í fyrra þorskastijðd. • ÍSINN Við sveimuðum nokkra stumd yfir sk'punum og isþokan írá ís römdinni truiflaði stöku sinnum. útsýnið. ísinn var að þvi er Bjarmi Helgason gaí okkur upp i 35 sjómílna fjartægð í norðvest ur frá Deáld, 42 sjómílur í norð- vestur frá Straumnesi og i 28 sjó mfflna fjartægð frá Kögri. Þaðan beygði ísinn í 70 gráður fyrir Horn og þaðan var isrömdin í stefnu norður, svo lamgt er sjá mátti. ÞAÐ ERU EKKI ALLIR SEM VILJA KLÆÐAST GALLABUXUM UM HVÍTASUNNUHELGINA TÖKUM UPP I DAG: □ LEÐURJAKKA - STUTTA OG SÍÐA □ SKYRTUR □ STAKA JAKKA OG BUXUR í MIKLU ÚRVALI □ PEYSUR OG VESTI □ BINDI & SLAUFUR □ FÖT MEÐ VESTI ÓSKIR YÐAR - OKKAR AÐ UPPFYLLA. SÉRVERZLUN FYRIR „HINN VANDLATA NÚTÍMAMANN4*.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.