Morgunblaðið - 08.06.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.06.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNÐLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JÚNl 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvölo tii kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. TAKIÐ EFTIR Mig vantar viinnu, er 12 ára. AMt kemur til greiina, er vanpr servd tetörfum. Virtsamlegast hritngið I síma 23750 eftir kl. 6. KOKKUR Vanan kokk vantar pláss á gott síldveiöiskip. — Sími 92-2214. PRJÓNAVÉL ÓSKAST nr. 10—12. Þarf ekki nauð- syreiega að hafa útprjóns- möguteika. Upplýsingar send- ist f pósthóltf 9045. KEFLAVlK VANTAR 2JA—3JA HERB. (BÚÐ Rúmgóð íbúð ósikast sem fyrst á Suðurnesjum. Uppi. i sfma 2633. Get tekið að mér múrverk upp f leigu. Uppl. 1 síma 36316 og 84817. M ERCED ES-BENZ 250 S '66. Skpti æskileg á Bronco ’67—’69. Bílasalan Bílagarður sími 53188 og 53189. EINHLEYP FULLORÐIN KONA óskar eftir lítifli Ibúð, helzt 1 gamla bænium á róllegum stað. Upprt. I síma 10728 eftir hádegi nœstu daga. hArgreiðslustofur Óska eftilr að komast sem nemi I hárgreiðslu. Viosam- lega hringið í síma 30481. UNGAN MANN vantar faeði, helzt nálægt Snælandi. Uppl. 1 síma 71907 milli M. 7 og 8 á kvöldin. VÉL ÓSKAST I BAT Um 20 hestafla dísíl- eða stemoliuvé} óskast. UppL I síma 33269 og 50732. VINNA Koma óskar eftir vimnu við léttan iðnað eða verzHunar- störf. Upplýsingar 1 sfma 25402. GARÐUR TM söki nýtlt ernbýtishús ásamt btfakúr fyric tvo bfla. Húsið er að mestu fuíígert. Fasteignasalan Hafnarg. 27 sími 1420. SUMARBÚSTAÐUR T« sölu er lítiK sumarbústað- ur í VeiðWundi við Þiogvalla- vaftn. Upptýsiingar 1 slma 81976. PEUGEOT 504 ’71 fæst gegn 3ja—5 áre fasteignabréfi eða eftir sam- komulagi. Bilasalan Bilagarður Símar: 53188 og 53189. BENZ 321 ‘ Vil kaupa gfrkassa í Merced- es-Benz 321. Símar 34349, 30505. TlL SÖLU Fiat 125 Bertina, árgerð 1971. Sértega vel með fa iítwi. Ekíon 4 þús. km. Uppl. 1 síma 32626 eftir kl. 19. LlTIÐ KEYRÐUR Ford Torirvó 1972 til sölú. Upplýsingar: simi 16356. UNGUR ASTRALlUMAÐUR óskar eftir að komast I bréfa- samband við islenzka konu um 27 ára, sem hefur áhuga á að heimsækja Astralíu. Til- boð til Mbl. á ensku sem fyrst, merkt Astralfa 96. (BÚÐ ÓSKAST 3—4 herb. Ibúð óskast tif leigu sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla. UppL í síma 85225. Bifreiðaeigendur Vinsamlegast athugið að verkstæði vort verður lokað vegna sumarleyfa dagana 12. — 24. júní að báðum dögum meðtöldum. BÍLASKOÐUN OG STILLING, Skúlagötu 32. Bílar til sölu Bíll í sérflokki til sölu. Chevrolet árg. 1967 4ra dyra fólksbíll með 8 cyl. vél 327 c.c. sjálfskiptur (gólf- skiptur). Vél og skipting, ekinn 40.000. Bíllinn er nýmálaður og nýklæddur og allur nýyfirfarinn. Einnig Mercedes Benz árg. 1962, tegund 220 S í mjög góðu standi. Upplýsingar í síma 85040 á daginn og 43228 á kvöldin. DACBÓK... I dag er föstudagurtnn 8. júni. 159. dagur árslns 1973. Medradus dagur. Eftir Ufa 206 dagar. Ardegiaflæði í Reykjavik er kl. 13.30. Þetta er að þakka hjartagróinnl miskunn Guðs vors fyrir hana mun ljós af hæðum vitja vor. (Lúk. 2.78) Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja vik eru gefnar i símsvara 18888. Lælniingastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Sími 25641. Náttúrugripasafnið Dverfisgötu 115, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, Iaugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar e: opið alla daga frá kl. 1.30— 16. Ásgrímssafn, BergstaCastræti 74, er opið alla daga, nema laug- ardaga, í júní, júli og ágúst frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Söngleikurlnn Kabarett verður sýndur i 10. skiptið næstkom- andl laugardag. Mikil aðsókn hefur verið að leiknum og hef- ur hann hlotið ágæta dóina. Bessi Bjamason og Baldvin Hall dórsson hafa hiotið mikið lof fyrir leik sirni. Þrjár sýningar verða á leiknum um hvítasunmi helgina þ.e. á föstudag, laugar- dag og annan hvitasunnudag. Myndin er af Bessa Bjamasyni í hlutverid skemmtistjóra. Dagbók svarar aðeins i sima milli 10—12 frá mánudegi til föstudags. SMÁVARNINGUR Varizt að hnerra, þegar þið akið bii, það getur haft í för með sér hiinar aivarlegustu af- leiöingar. Maður nokkur í Massachusett hefur sannreynt þetta. Hann hnerraði, missti vald á bilnum, 6k á ljósastaur með þeim afleiðiingum, að heilt hverfi varð ljóslaust og af því leiiddi fjðgur umferðarslys. Þar að aukl varð hann að greiða sekt fyrir ógætilegan akstur. Auglýsingar her- taka tízkuna Þegar Pepsi-kynslóðin svo- kallaða, tók upp á þvi, að hefja dýrðardrykk sinn upp tU skýjanna með því að aug- lýsa hann á baðmullarskyrt- uni sinum, komst það i tizku að vera „gangandi auglýsing" ef svo mætti að orði komast. Og nú er svo komið, að aug lýsinigar sjásit ekki aðedins á baðmullartreyjunum, heldur einnig á uiiliarpeysum, jökkum og meira að segja kjólum. Það ætti þess vegna ekki að koma neinum á óvart, þó að stúikan á myndimmi hér fyrir ofan sé ekki á leið á grímubaM í coktaiiigervi. Og hún er heldur ekki að bjóða upp á fríam drykk, þó svo að hún sé afar líkleg tifl þess. Hún er einfaldlega i kjól, sem nýlega kom á markaðinn I London og vakti mikla að- dáun. Að vlsu hljómar það elns og brandari, en hönnuð- inum, sem teiknaði þenman kjól, finnst það sáður en svo fyndið. En efnið í kjólnum er ekld alils kostar nýtt, þvi það var framleiitt í krinigum 1950 Gangandi auglýsing. í stórum stíl, og þá notað 1 vimnukomusvumftur. En nú dettur engum i hug að kaupa þetta sama efni dýrum dóm- «m til annars en að nota það í kjðl, sem nú samræmist há tizkunni í sumar. FYRIR 50 ÁRUM 1 MORGUNBLAÐINU Signe Liljequást heldur hljóm sonar fiðluleikara. Aðgöngnmið- leilka i Dómkirkjunná sunnudag ar seldir i bókaverzlunum Sigf. 10. júnl kl. 8 sáðdegis með að- Eymundsisonar og ísafoldar I srtoð Sigfúsar Einarssonar org- dag og á morgun, og kosta 2 anista og Þórarins Guðmunds- krónur. Aðeins þetta elna sldfti. 1 framhaldsskóla einum hér í borg var verkeflni á söguprófi Hitler og hugmyndafræði nasilsta. Einn nemandinn svaraði verk- efninu þannig: Hitler var voldugur maður og stjórnaði Þýzka- landi. Ibúar Þýzkalands dáðu hann. Hugmyndafræði nasista var að drepa Hitlier. Svo drápu þeir Hitler. Þeir gerðu margar til- raunir tdl að drepa hann, en þær mislukkuðusrt aliar nema ein. FERMINGAR Fermingarbörn í Gaulverjabæj- arkirkju, hvítasunnudag kl. 2. FTestur séra Valgeir Ástráðs- son. Ámi Siigurlaugsson, Ragnheiðarstöðum Áslaug Ivarsdóttir, Vorsabæjarhóld Eggert Guðmundssón, Tungu Ingi Guðjónsson Hamarshjáleigu Margrét Ólöf Ivarsdóttir, Vorsabæjarhóii Ólöf Guðjónsdóttir, Hamarshj áleigu Þóra Bjamey Jónsdóttir, Syðra-Velli Ferming í Hólsldrkju í Bolungar vik á hvíta-sunnudag 10. júni Prestur séra Gunnar Bjömsson. Bergur Bjami Karlsson, Miðstræti 3 Davið Steiniþór Ölaflsson, Vitastig 20 Einar Þór Jónsson, Völusteinsstræti 16 Elías Jónatansson, Vöiusteinsstræti 36 Eva Hiidur Kristjánsdóttír, Þuriðarbraut 9 Guðrún Valdís Benedáktsdóttiir, Bakkastíg 13 Halldór Þargeir Jónatansson, Bakkastíg 11 Hálfdán Daðason, Hlíðarstreeti 12 Jakob Magnússon Hafnargötu 9 Jón Pétur Kriistjánisson, Hlíðarvegi 16 Jónína Bifgisdóttir, Miðdal Kári Knútsson, Höfðastig 6 Kriistín Þuríður Guðmundsd. SkóLastíg 15 Kristín Jóna Þórarinsdóttir, Hafnargötu 98 A Lárus Guðmundur Valdemarss. Völusteinsstræti. 22 Margrét Jónsdóttir, Völusteinsstræiti 14 Ólafur Heigi Guðmundsson, Vitastíg 12 Ómar Benediktsson, Völusteinsstræti 34 Sölvi Rúnar Sólbeirgsson, Miðstræti 9 Trausti Bernódusson, Þjóðólfstúngu Unnsteinn Sigurjónsson Völusteónsstf æti 32 Viihjálmur Gunnarssoh, ' Völusteínsstræti 30. v- ■> vi Férmíng í Skálholtstdrkjú hvíta sunnudag kl. 13. 1 Prestur séra Guðmundúr ~i Óli Ólafsson. 1: -r> Bryndís Róbertsdóttif, Brún. Hiallveig Ragnarsdóttir, Ásakoti Ingunn Bima Bragadóttir, Vatnsleysu Guðný Jónsdóttir, Kópavogl Guðrún Sverrisdóttír, I^augarásá . Maria Sigurbjömsdóttir, > Vegatungu Guðmundur Hárlauigsson, -i Illíðartúni ■ Guðmundur Siigurðsson, Heiðii Grámur Grétarsson, Sy ðri -Reykjum h: ) Jón Ingi Gáslason, Kjarnholtum Magnús Skúlason, Hveratúni Rey nir Sævarsson, LaugarásL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.