Morgunblaðið - 08.06.1973, Side 20

Morgunblaðið - 08.06.1973, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1973 mm Vinnlngur i happdrætti ísraelsvikunn- ar — flugfar Reykjavík—Kaupmanna- höfn— Tel Aviv, fram og til baka kom á miða númer 0650. Vinningshafi vinsamlega sæki far- seðla til Emils Guðmundssonar, Hótel Loftleiðum. Seltjarnarnes Til sölu 2ja herb. mjög vönduð íbúð á jartiæð getur verið taus strax. SALA OG SAMIMINGAR, Tjarnarstíg 2 — Símar 23636—14654. Merzedes Benz árg. 1963 sjálfskiptur með powerbremsum og powerstýri til sölu, skemmdur eftir árekstur. Tilboð óskast. Til sýnis hjá Hraðfrystistöð Reykja- víkur við Mýrargötu. (Tala við Henning). Nokkur vel með farin hlaðrúm úr tekki og krómi tíl sölu. Eru mjög hentug fyrir barnaheimili. Upplýsingar i Belgsholti Melasveit, sími 93-2111. Minning; Atli Ársæll Atlason húsasmíðameistari SYSTURKVEBJA 1 DAG verður gerð frá Foss- vogskapellu útför Atla Ársæte Atlasonar, Hjátmhoiti 10, hér í bæ, sem amdaðist 31. mai sl., eft- ir íanga og erfiða sjúkdómslegu. Atli, eða Daddi, eins og hann var jafnan kallaður meðal vina og kunnngja, var fæddur i Reykjavik 9. júní 1935. Hann var sonur þeirra hjóna Elinar Eggertsdóttur og Atla Eirikssonar, húsbyggingameist- ara. Daddi var kvæntur Sigurdisi Sveinsdóttur, og áttu þau þrjú börn, Katrínu 17 ára, Atla 14 ára og Ómar 6 ára. Hann byrjaði umgur að árum að vinna með föður sínum að húsasmiðum. Var samstarf þeirra íeðga tiJ mikillar fyrirmyndar, og giaddi það foreldra hans mjög er hanm ákvað að læra iðn föður síns. Er hann hafði lokið námi, héit hann áfram að starfa með föður simim við fyrirtæki þeirra feðga. Reyndist samvinna þeirra hin ástúðlegasta, enda má segja að Daddi hafi verið hægri hönd föð- ur sins, á meðam líf og kraftar entust. Daddi, sem nú er látinn fyrir aldur fram, var hamingjusamur og Mfsgiaður, og hvers manns hugljúfi. Þrátt fyrir löng og erf- ið veikindi brast hann aldrei kjark, og trú hans á lífið og fram tíðina var sterk og óbifandi. Andlát ungs manns i blúma lífs ns er eitt af því óskiljanlega við tilveruna og atvik, sem mann legur máttur fær ekki við ráðið. Daddi var ástríkur eiginmaður og faðir, sem bar hag fjölskyldu snnar fyrir brjósti. Hann var einniig góður somur og bróðir. Þrátt fyrir sáran trega ástvina hans, lifir þó minningin björt og hlý um góðan dreng. Sú m'nn- ing verður aldrei frá okkur tek- in. Efcku Daddi m'nn, um leið og ég sendi þér himztu systurkveðju, þá þakka ég þér fyrir alla sól- skinsdagana, sem við áttum sam an, fyrir ailan bróðurkærleikann og viíiáttuna, sem þú sýnd'.r mér frá barnæsku ttí hinztu stuindar. Ég bið Guð að styrkja mág- konu mima, bömin og foreldra okkar á þessari skilnaðarstundu. Trúin á endurfundi ástvina mun veita okkur öllum styrk. Fyrir hönd fjöiskyldu Atla vil ég færa sérstakar þakkir Ólafi Gunnlaugssyni, lækni, og starfs- fóJki Landakotsspitala, fyrir sér- staka ástúð og utnönnun, sepr honum var sýnd. Þín systir Didda. Til sölu í Miðbænum Hef til sölu fasteignina Þingholtsstræti 27, sem er 4ra hæða steinhús, og einnig 2ja hæða timburhús. Eignarlóð fylgir. Eignimar afhendast 1. okt. n.k., og hluti þeirra fyrr, ef óskað er. Uppl. gefur Ólafur Ragnarsson, hrl., heimasími 83307. Lögfræðiskrifstofa Ragnars Ólafssonar, Laugavegi 18. Samtök Citroen-eigenda halda aðalfund fimmtudaginn 14. júní kl. 20.30 í Glæsibæ, Álfheimum 74 (inngangur að vestan), Auk venjulegra aðalfundastarfa verða bornar fram tillögur um breytta starfshætti. STJÓRNIN. KAUPUM hreinar og stórar léreftstuskur fHoríjiutthlítííiíi jazzBaLLeCtGkóLi búpu líkom/icckl Líkamsræktin Damur atbugið Nýr 3ja vikna kúr í lík- amsrrækt og megrun, sauna og nudd fyrix dömur á öllum aldri, hefst þriðjudaginn 12. júní. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Uppl. og innritun í síma 83730. Q N N 8 CD I co 5 00 Q JdZZÐaLL©CC8kÓLi BÚPU Höfum fengið einlit amerísk Frottéefni 15 litir. Rósótt frottóefni 8 Mtir. Handklæöi glæsilegt úrval Austurstræti 9. MARGAR minningar sækja á hugann þegar ég hugsa um þig, Daddi minn. Það er undarlegt að þú skulir vera horfinn sjónum okkar, svo uingur að árum, full- ur iífsgleði oig starfsorku. Okkur hættir til að takia iifinu hér sem sjálfsögðum hiut á meðan allt leikur i lyndi og finnast vð eiga óratíma framundan. Það er ekki fyrr en við stöndum andspænis alvöru lífs ns að við gerum okk- ur greiin -fyrir fallvaWeika þess og hversu lítið við megixum. Ef til vill skapast þá fyrst sú mynd í hugum oikkar af kærum vini, sem við komium til með að geyma lengst og verður okkur dýrmæt- ust. Þann g fór fyrir mér i sam- skiptum við þig, frændi minn. Þrátt fyrir margra ára góð kynni ríst þú hæst i huga mér þegar veikindi þín og þjáningar hefðu að öðru jöfnu átt að vera búnar að buga þig. Mér gleymist seint kvöMstund sem við áttum sam- an fyrir skömmu. Þú ræddir batahorfur þínar, sem þú taldir góðar, en sagðir þó: „En ég er óhræddur hvort sem ég lifi eða dey.“ Lengra verður vart kom- izt í þessu lífi. Atli Atlason var fæddur 9. júní 1935 í Reykjavík, sonur hjón- anna Atla Eiriksdóttur og Elim- ar Eggertsdóttur. Hann nam tré- smíða ðn hjá föður sínum og vann ávallt með honium, siðar meir i sameiginlegu fyrirtæki. Hann kvæntist ungur eftirlifandi konu sinni, S gurdísi Sveinsdótt- ur og stofnuðu þau heimili sitt hér í Reykjavík. Þaiu eignuðust þrjú böm, Katrínu sem nú er 17 ára, Atla 14 ára og Ómar 6 ára. Daddi var léttur í lund og glað sinna og mótaði það framkomu hans og hafði uppörvand' áhrif á þá sem nálægt honum voru. Varð hann þvi vinsæll og vin- margur og gekk enginn þess cbuí- inn að þar fór heiisteyptur mað- ur, farsæll í starfi og eiinkalifi. Heimillð var honum eitt og allt og ástvinir hans al'lir. Þeir eiga því nú um sárt að binda, að sjá á bak svo góðum dreng í blóma iífsins. En þeim má vera það huiggun í sorginn'., að ekki felliur stouggi á minningu hans og kjarkur hans og sálarró mun reynast þeim það leiðarljós sem ber birtu á veginn framundan. Málfríður Guðmundsdóttir. MIG langar til að kveðja þig, elsku Daddi, og þakka þér fyrir, hvað þú varst alítaf góðnr við mig. Ég man vel, hvað það var gaman að konva til þiín, þegar þú (komst úr vinnunni á kvöldin og sitja á öðru hnénu þinu, og þá var Ómar á himu hnénu, og við töJuðum öll sarnan. >ú manst líka að ég kom alltaf til þín og sýndi þéir, þegar ég fékfk ný leiikíöng, og ég sýndi þér iíka alltaf nýju fötin mín, strax þegar þú toomst heim. Ég mian líka, þegar þú fannst gamíla brúðuvagninn og gerðir svo fallega við hann, að hann varð alveg eims og nýr, og svo gafistu mér hann. Þá var ég nú gJðð. Þú sagðir líka, að þú ættir svolítið í mér, og það er satt, og ég ætia að reyna að vera góð stúllka, svo að þú viljir aiitaf eiga í mér. Ég veit, að þú átt ekkert bágt lengur, og nú ert þú hjá Guðí. Ég ætla að hugsa um þig. Kristín litla.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.