Morgunblaðið - 27.06.1973, Page 3
MORGUNBLAÐ-IÐ, MIÐVIKUDAGOR 27. JÚNl 1973
3
ítalskt skemmtiferðaskip hér
— með málverkasýnirigu innanborðs
iTALSKA skemintlferðaship-
ið Eugenio C., lagðist á ytri
höfnina í Keykjavfk snemma
í gærmorgnn i blíðskapar-
veðri með 600 farþega innan-
borðs. Reykjavík er fjórði við-
komustaðnr skipsins, sem
lagði af stað frá Genova á
ftalíu, 19. júní síðastliðinn, og
hingað kom skipið beint frá
Eilinborg.
Mongiunblaðsmienn bruigðu
sér i 'hie-imisóikin um borð með
einium léttabát skipsins, siem
lagði atf stað frá Verbúða-
bryiggjm um fjögurleytið i
gger. Með bátmium voru niolkikr-
ir farþegar sikipisiins, sem
höfðu verið að sikoða sig um
i Reykjavtiik, og aðspuirðir
kváðust þeir hafa haft miWá
ániægji'i af. Sénsitiafca attiygli
ofcikar vöfcitu eMri hjóu, sem
höfð'u verið að verzla í borg-
iininá. Gamii maðurimi 'hatfði
fcieypt sér iopavettlinga, sem
hanin var svo umdiur hrifinn
atf, að hanin sieititi þá upp,
þrátt fyriir hilýtt vieðmr, og lófc
þá efe'ki niiður, þótt um borð
væri komið. En þeigar við
aefliuðum að spyrja hann máin-
ar um veittiinigaina, brosti
hamn aðeims og hriisti höfuðið.
Þegar um borð var komið
i Bugiemio C, hitf.um við fyrsit
að máli igjaMkieira sfcipsdms,
siem visaði ofcikur á málverfca-
'sýningu, siem haldirn er um
borð i sJkipimu. Þar hittum
við fyrir iföisiku listakonuna
Mariu Liuisu Ardiundo, siem er
ein af þeiim 25 málurum, sem
eiga mymdir á sýmiimigunmi..
María tjáði oik'kur, að sýmimig
þessi vseoi haffidiin á vegum
ítalsfca dagbúaðsims „Seooia
XIX" í Genova og sfeipafé-
lagsins Liniea C, sem er eig-
andi Eu@emio C. „Listamömm-
uoum er boðið i þesisa ferð,
sem atftur á móti giefa eima
mymd hver á sýmimg-
uma. Þá er farþegumium cetflað
að veflja bezrtu mymdima, og
hlýtur eigamdi þeirrar mymd-
ar verðflaum áðum'e'find'ra að-
ila. Föesitiar myndimar á sýn-
ingumni eru oliumálvertk frá
ItalSu og viðar, og sum þieirra
máluð sérstaik'lega fyrir sýn-
imiguma. Maria sagði, að í sýn-
imigummi tækju þátt frægir
máiainar frá Itaíuu og viðar.
VerðOaumm verða veirtt eftir
tvo daga.
Maria Ardunio, siem stumd-
aði nám í lista-aikademjiuinni
í Genova, og hefur haldið
irrjiájve'rfciasýn ingar viða um
heim, sagðist vera ámægð
rnieð að rtaka þátt í þessari
sýmimgu, sem hún álitur
mierikiam mienmimgarviðburð.-
Áður em við kvöddum
Maritu, sýmdi húm okfciur tvær
Tnymdir, sem húm máiiaði við
Tjörmima i 'gær, siem húm
sagðist hafa orðið svo hiriifin
atf.
Á ílleið olkikar niður d gesta-
móttöku skipsins sáium við
aðna listakoniu við að mála
amKSiitismynd, og sagðist hún
hieirta Beltelkhine og vera frá
Nioe í Fralkikliandi. ,
Efltir að hafa kivatt lliista-
fciomrama, sikoðuðium við olkikur
um á skipimu, sem er eimfcar
nýtizlkule'gt og ótrúiliega stórt.
GjaM'kieri sfcipsins sagði, að
aflils væru 10 þilför á skipinu
og rúm fyrir 1600 farlþega.
Þá enu þrjár siundiaugar um
borð, ikvikimyndalhús, leikfimi-
saflur, bamaheimiili, 3 dans-
sailir, 3 martsalir og 2 verzl>-
amir, svo að eiitithvað sé mefint.
Eruigenio C er sitœrsta slkip
Límiea C slkipaifyrirteekisins,
og er ganghreðinn 27 hnútar
á kilst.
Rétt áður en við héidium
frá sikipinu, hitrtum við rtvær
íitalsfcar. konur, sem hvíldu
iúim beim ytfir sötavatmi við
einm barimn, og sögðu þær
okikiur, að þœr væru nýikiomn-
ar úr ferð austur að Gullfossi
og Geysi. Þiegar við spurðum
þær, hvort þeim hefði eklki
'l'itist v&i á, brositu þær út að
eyruim, og siendurtóku „ah
baliie". Þær létu þess einmdg
gotið, að þicitta væri fyrsta
sjófierða'lag þeirra og væri
það ævintýri ldikast.
Eugemio C heiidtur frá
Reyfcjaviik i diag ttd. 13 til
Nord Cap í Noregi, og 9. júfld
toemur sikipið tii heimahafmr
i Gemiova.
ítölsku konurnar tvær, sejn vom nýbomnar ilr ferð að Gull-
fossi og Geysi. (LjósJn.: Rrynjólfur.)
Cm borð í léttabátnum á leið til Reykjarikur.
Maria Lnisa Ardunio á-samt myndunum tveimnr, sem lnin
mátaði við Tjörnina i Reykjavík.
c
Jónsmessumót
sjóstangveidimanna;
Sá aflahæsti
dró 45,3 kg.
— Akureyrarsveit sigraði
í sveitakeppni
LOKAHÓF Jónsmessumóts sjó-
stangveiðimanna var haldið á
Hótel Sögu á laugardagskvöldið
og þar voru afhent verðlaun til
þeirra, sem aflahæstir voru eða
drógu stærstu fiska hverrar teg-
undar.
Aflahæstur eimstaklimiga var
JÓhainm Gurnnlaugsson, kaupmað-
ur í Reykjavík, dró 45,3 kg (ekki
453 kg eims og misrötaðist í Mbl.
á sunnudag). Aflahæsta svedltim
Tvö umferðarslys
EKIÐ var á komiu á mótum Suð-
urgötu og Hjairðarhaga um sex-
leyttð í gær og var hún flutt
slösuð á sliysadeUd Borgar.spít-
alams. Hálfri stumdu sdðar var
ekliið á barm á Bústaðavegi við
Ásgarð og var það einnig flurtt
á .siysadeildiina. Þegar Morgum-
blaðið hafði samiband við slysa-
deifld Borgarspírtaiainis í gæ-r-
kvölidli til að spyrjast fyrir um
Iliðam fólksiins, treystt vakthaf-
andi lækmir sér ekki til að sfcýra
Mbl. frá þvi hvort fóilkið hefði
hilotið mlimmiháitrtar meiðs'iii og
fengið að fara heim, eða Slasazt
alilvarlega og orðið að vera áframa
á spdtaiamum.
var f'rá Akureyri, sfcipuð þeim
Karli Jörumdissymi, Martthíasi Eim
arssyni, Konráð Ámasyni og
Jórnaai Jóhammssyni; húm dró alls
82,1 kg. Á hæla henmar kom eim
Reykjav'íkursveitiin, sem skipuð
var þeim Þorsteimi H. Óttafssyni,
Maríasi Sveinssymi, Damlíel Jóms-
synd og Eimari Guðmundssymi;
sveitim dró 80,9 kig og þar sem
húm var aflalhæst Reykjavíkur-
sveirta, hlaut húm verðlaumiagrip
þanm, sem Sjóstaimgveiðifélaigi
Reykjavlkur var gefinm i fyrra
af Vestmanmaeyimigum til að
keppa um inman félagsims.
Stærsrta þorskinm, 4,2 kg, dró
Þarsrteinm H. Ólafsson; var það
jafníramt stærsti fiskur keppm-
immar. Stærsta karfamm, 1,2 kg,
dró Lárus Ámason; stærsrta ufs-
amn, 1,7 kg, dró Ásgeir Þ. Ósk-
arsson; stærstu ýsuna, 2,5 kig,
dró Jónas Jóhammisson; stærstu
lömguna, 2,2 kg, dró Konráð
Ámason; stærstu keiluma, 3,7 kg,
dró VaMiimar Friðhj ömssom; og
stærsrta srteinbítinn, 1,6 kg, dró
Bretinm R. Shervillle.
Morgunblaðið gaí fiesrta verð-
launagripina ttl keppmdmmar, bik-
ara ai ýmsum stærðum og gerð-
um.
Nokkrir verðlaunahafa (talið frá vinstri): Valdimar Friðbjörn sson, Lárus Árnason, R. Sher-
ville, Konráð Árnason, Jónas Jóhannsson, Einar Guðniundsson og Jóhann Gunnlaugsson. —
Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.
— Frakkar
Framhald af bls. 1.
urs bimdi emdahnútimn á kalda
striðdð og verði eirns konar mú-
tíma yín'arkomgress, sem batt
enda á Napoiieoms s st y rj ald i mar.
Framski tailsmaðurimn saigði að
ákvörðum um slikan fumd væri
aðeimis hægt að taka eifrtir amn-
am áfamga ö.ryggiismálaráðstefn-
unniar, sem hefsit í Hefllsimigfors í
mæstu vilku, og með samþykki
ailttra 35 þátttökuríkja.
Viðræður Pompidous og
Brezihnevs í dag stóðu í þrjá
tóma og talsmaður Frakklamds-
forseta sagöi að þær hefðu ver-
ið mjög jákvæðar og itartegar.
Hamn kvað Brezhnev hatfa lagt
á'herziiu á það mifcilvæga hliut-
verk, sem Rússar teflidiu Frakka
gegma í Vestur-Evrópu, en tekið
fram að Evrópa hefði ekki bor-
ið á góma i viðræðumum Við
Nixon.
Með þessu er taiið að Brezh-
nev hafi viljað fuliivissa Pompd-
dou um að Bamdarikjamemn og
Rússar ætllii sér ekki að taka
eimir allar ákvarðiamir heims-
ims.
Jatfnvei áðiur en viðræðumar
hófust var hatft eftir frönskum
hé'miiMum að hvað sem Brezh-
nev og Nixon hefðu ákveðdð um
kjarnorkueftírfli'.it og vopn „ætl-
uðu Frakkar að varðveita full-
veldi slrtt í Lamdvamiaimáilium“.
Framisikur em'bættiismaður
sagði að viðræður Brezhnevs
og Pomp'idou í herbergi Marie
Antoimetiíie í Ramboillet-setrimu
gætu orðiið erfiðustu viðræður
Frafcka og Rússa siiðam Chartes
de GauiKe hóf 'tilraumiir sámar til
að vimgiaist við Rússa 1964.