Morgunblaðið - 27.06.1973, Side 12

Morgunblaðið - 27.06.1973, Side 12
ÍViAJlíUUíNiíJ jAr>iL>, iVlltJ V livUiirtUUií 27. J UiNi ia (á 12 Ægir duglegastur með klippurnar — Þór skotglaðastur Þessi mynd var tekin um boið í Selfossi í aprílmánuði sl. — Á myndinni sést borgarísjaki og einnig íshrafl á sjónum. (Ljósm.: Svanur Karlsson). Mikil ís tefur fyrir Ameríkusiglingum SAMKVÆMT uppiýsingum, sem gefnar eru í hinni svokölluðu „Hvitu bók“ brezku ríkisstjórn- arinnar um kiippingar islenzku varðskipanna frá því er landhelg- in var færð út og þar til um miðj an maí, kemur í ljós að varðskip ið Ægir hefur oftast klippt á vörpur brezkra togara eða í 40% tilvika. Samtals er getið um 50 togvírakiippingar í bókinni. Þór er hins vegar það varðskip, sem oftast hefur hleypt af skoti í þorskastriðinu eða samtals 10 sinnum af 20, þ. e. í 50% tilvika. Næstduglegastur við klipping ar er varðskipið Óðinn, sem klippt hefur í 28% tilvika, þá RAFMAGNSVEITA Reykjavík- ur tók nýlega í notkun tölvu- stýrt stjómkerfi aðveitustöðva i borginni. Kemur þessi nýjung til með að auka mjög á öryggið i borginni, og mun að sögn raf- magnsstjóra, Aðalsteins Guð- johnsen, koma til með að bæta þjónustuna við rafmagnsnotend- ur. Nefndi hann sem dæmi, að sú bilun, sem varð skömmu fyr- ir hádegi i gær, hefði kostað nær klukkustundar rafmagnsleysi i borginni ef ekki hefði notið tölv unnar, sem gerði það að verkum að kerfið var komið i samt iag eftir 12 mínútur. Tölvan safnar upplýsingum um ástand rafveitukerfisdns, fylgisit með álagi á strengjum og spennum og gerir viðvart um biilanir og yfirálag í rafveifukerf inu. Ennfremur er hægt að fjar stýra því sem nauðsynlegt er í kerfinu. Yfirlit yfir ástand raf- veitukerfisins kemur fram á sjónvarpsskermi í stjórnmið- stöð, sem komið er fyrir í bæki- stöð Rafmagnsveitunnar að Ár- múla 31. Auk þess skrifa sjálf- virkar ritvélar skýrslur um álag, bilanir og önnur atriði, sem máli skipta i rekstrinum. Tæki þessi eru ölll mjög fyrir- HÚSMÆÐRASKÓLA Reykjavík ur var sagt upp 30. maí. í skól- anum stundaði nám sl. vetur 141 nemandi, þar af voru tveir 'piltar. Hæstu einkunn hlaut Rut ósikarsdóttir, nemaindi i dagdeild Auður VaWimarsdóttir hlut- Þór í 20% tilvika og Týr í 10% tilvika. 2% tilvika er ekki vitað um hvaða varðskip var að verki. 1 þeim tilvikum, sem skotið hefur verið, þá hefur varðskipið Þór langoftast beitt byssunum eða i 50% tilvika. Ægir og Óðinn hafa jafnoft hleypt af skoti eða í 15% tilvilka, en þess ber þó að geta að listinn í „hinni hvitu bók“, nær aðeins fram til 14. maí. Þá hefur Týr hleypt £if skoti i 10% tilvika og Árvakur jafnoft eða í 10% tilvika. Árvak- ur er þó fallbyssulaus, þannig að í þeiim tilvikum, sem hann hefur komið við sögu hefur verið not- azt við riffla. ferðarlítil, og kvað rafmagns- stjóri það vera mikinn mun frá því sem áður var. Nú væri þeim komið fyrir í lítilli skrifstofu, en fyrri tæki hefðu tekið margfalt meiri gólfflöt. 10 ÁR eru nú liðin frá stofnnn norrænu memvingarmiðstöðv- arinnar í Hasselby í Stokk- hólmi. Fulltrúar frá Reykjavík, Osló, Helsingfors, Kaupmanna- höfn og Stokkhólmi eiga sæti í stjóm hennar, svo og fulltrú- ar frá norrænu félögunum. Hásselby var vígð 19. júní 1963 og segir í stofnskrámni, að Hásselby skuli vera sam- komustaður fyrir norræn menm Húsavik, 25. júni. MJÓLKIJRSAMLAG Kaupfélags Þingeylnga minntist 25 ára af- nia-lis síns sl. föstudag. Samlag- nueð 9,26, er í heimavist var skörpuist með einkuinnina 9,17. Verðlaun fyrir góðan náms- árangur hlutu 7 nemendur. Við skóiauppsögnina mættu afmælisárgangar og færðu skól- anum gjafir. í VETUR og vor hefur verið mikill ís á siglingaleiðimni á milli ísianids og Bandaríkj- anna. Skip Eimskipafélags ís- lands og Skipadeildar SÍS, sem í þesisum siglingum eru, hafa oft þurft að fara út af venju- legri siglimgaleið vegna íssims, og hefur þetta ástamd stundum tafið skipim um einm og háifan sólarhrimig á hvorri leið. Árni Steinsson hjá Eimskipa- félagi íslands sagði, að þetta ástamd væri búið að vera ingarsamskipti, s.s. námskeið, ráðstefnur um bókmenntiir, tóm- list, vísindi og leikhús, svo að eitthvað sé nefmt. En reksturs- kostnaði er skipt milli aðildar- landa eftir fóllksfjölda. Menningarmdðstöðin er einrnig opin námsmönnum frá Norður- löndumn, sem stunda námn í Sví- þjóð. Ýmis starfsemi fer fram á Hássetby, og er stofnunin einnig hugsuð, sem staður þar ið bauð til matarveizlu af þessu tilefni, og komu þar um 500 manns. Var samkoman haldin i hinum nýju og glæsilegu húsa- kynnum félagsheimilisins á Húsa vik. Rjómabú Þingeyinga að Brú- um var undanfari að stofnun Mjóikursamlagsiins, og hjálpaði sú reynsla, sem þar fékkst, mjög upp á reksturinn fyrstu starfsár in. Mjólkurframleiðslan hefur auk izt mjög á þessu 25 ára timabili, og er hún nú orðin stærri hluti í búskapnum á félagssvæði KÞ en sauðfjárræktin. Á árinu 1972 voru bændum greiddar 122,5 millj ónir kr. fyrir innlagða mjólk. Segja má, að Mjólkursamlagið hafi stöðugt aukið véla- og húsa- kost sfnn. Er nú verið að ljúka mikilli byggingu, þar sem komið verður fyrir allri ostaframleiðsiu samlagsins og á þessi fram- kvæmd að gefa aukna mögu- leiika til fjölbreyttari ostagerðar og aukinnar vöruvöndunar. Fastír starfsmenn Mjólkursam lagsins er nú 20. Mjólkursamlags forstjóri hefur verið frá upphafi Haraldur Gíslason, og verkstjóri Haukur Haraldsson. — Fréttaritari. INNLENT frá áramótum og oft kæmi það fyrir að skipin þyrftu að vera í 300 sjómílna fjarlægð frá Ný- fundnalandi, þar sem mestur er rekísinn, væri þetta miikiiU krók- ur, sem skipin þyrftu að taka á sig og fylgdi þessu miiki’ll auka olíukostnaður, þar sem siglingiin lengdist töluvert við þetta. Hann sagði, að milkiM ís hefði eiinnig verið á þeasari leið í fynra, en ekki eins lengi og nú. Sjómenn telja þenman rekís koma frá vesturströnd Græn- iands. sem fulltrúar Norðurlandanna koma saman, t.il að styrkja böndin milli landarana og stuðla að bættari samskiptum. Um 877 námskeið og ráð- stefnur hafa verið haldnar á Hasselby og var fjallað um málefni Norðurlanda á 453 ráð- stefnum eða námskeiðum. Um 98 þúsund gestir hafa gist á Hasselby á þeim 10 ár- um, sem stofnunin hefur starf- að, þar af uim 2000 frá fslandi, en alls hafa um 72 þúsund gestir frá Norðurlöndum gist á Hásseiby. FYRIR skömmu voru undirritað- ir samningar milli Félags ieið- sögumanna og ferðaskrifstofa um lágmarkskjör til handa leið- sögumönnum i innaniandsferð- um árið 1973. Er þar kveðið á um réttindi og skyldur leiðsögu- manna, meðal annars að félags- menn í Félagi leiðsögumanna skuli „hafa forgangsrétt að störf um við leiðsögu ferðamanna, enda fullnægi þeir kröfum sem gerðar eru hverju sinni, og veit ir félagið atvinnurekendum upp- lýsingar nm menntun og starfs- reynsiu félagsmanna sinna“. Þá „skuldbinda leið.sögiunenn sig til að ráða sig ekki til starfa að leiðsögn hjá öðrum aðilum en þeim sem samkvæmt iögum hafa leyfi til að skipuleggja ferðir fyr- ir almenning". Með samningi þessum eru leið sögumenn örorku- og líf- tryggðir af völdum slysa í starfi, en til þessa hafa þeir ekki notið neinna slíkra trygginga. f samnimgnum er tilgreindur NÝSKIPAÐIR sendiherrar Finn- lands hr. Olavi Munkki, írlarids hr. Dermot Patrick Waldron og Austurríkis dr. Alois Reitbaner afhentu fyrir noktoru forseta fs- liandis trúnaðarbréf sán að við- Bíl stolið — fyrir augum eigendanna MIÐALDRA hjón, sem voru í helgarferð, stöðvuðu bifreið sína við vegarbrún skammt frá Laug arvatni á laugardagskvöldið og geragu stuttam spöl frá veglmum. Sáu þau þá, að bitfreið þeirra var ekið af stað og hvarf hún innan skamms. Þau tilkynntu lögregl- unini um bílstuldinn og eftir leit fannst bifreiðin á sunmudags- morgun á Grindavíkurvegl við ísólfsskála, nokkuð mikið skemmd. Þetta er nýleg Citroen- íólksbifreið. Bílþjófurinn fannst síðan á sunnudagskvöldið í Grindavík og meðgekk verknað- inn. Hann hafði verið ölvaður og var réttindalaus. Formaður matsnefndar eignarnámsbóta skipaður DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur skipað Egil Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmann, formann matsnefndar eignamámsbóta — samkvæmt 2. grein laga nr. 11/1973 um framkvæmd eigmar- náimis. Jóhannes L.L. Helgason, hæstarétitarlögmaður, hefur ver- i'ð skipaður varaformaður nefnd- arinnar. Skipunin gildir í 5 ár frá 22. júní að telja. Ljósmynda- tækjum stolið AÐFARARNÓTT mónudags var brotizt inm i bifreið við Dala- lairad 5 í Fossvogshverfi og stoddð Konica Auto Reflex T-ljós- myradavél með 35 mim linsu, Braun Hobby F-800-flas«iljósii og 300 num timsu. Tækin eru í eigu ljósmyndara Vísis. Þeir, sem kynnu að geta gefið upplýsing- ar ram þjófraaðinn eða hvar tæk- in sé að finmia, eru beðnúr að láta lögregluna vita. lágmarkskauptaxti fyrir nokkr- ar algengustu ferðir sem leiðsögu menn fara og skal greitt hlut- fallslega fyriir aðrar ferðiir. VMl félagið sérstaklega benda utan- félagsmönnum sem kynnu að vinna að leiðsögu, á að afla sér eintaks af samningnum hjá fé- laginu og virana samkvæmt hon- um. Hann hefur verið sendur þeim aðdlum sem skipuleggja ferðir fyrir almenning. Samkvæmt samnmgnum skal ráðning leiðsögumanns í starf staðfest skriflega eða með sím- skeyti áður en ferð hefst, og er leiðsögumönnum bent á að krefj ast þeirrar staðfestimgar hjá við komandi atvinmurekanda, enda er elia t. d. óvíst um tryggingu hjá þeim sem ekki hafa staðfest samningimn. í stjórn Félags leiðsögumanma eiga sæti: Bjarni Bjarnason for- maður, Jón Þ. Þór varaformað- ur, Ámi Böðvarssom ritari, Birma Bjamleifsdóttir spjaldskrárritari, Guðmundur Steinsson gjaldkerl stöddum uitararíkisráðherra, Ein- ari Ágústssynii. Siðdegis þágu sendiherrarnir boð forsetahjónanna að Bessa- stöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. Rafmagnsveitan: Tölvustýrt stjórnkerfi Nokkrar af stúlkiinum, sem útskrifuðust úr Húsmæðraskólaimni þessu sinni. 141 nemandi í Húsmæðraskólanum — þar af tveir piltar 10 ár frá stofnun Hasselby Mjólkursamlag Kt» — minnist 25 ára afmælis Leiðsögumenn semja við ferðaskrifstofur Þrír nýir sendiherrar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.