Morgunblaðið - 27.06.1973, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIOVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1973
NTXimA
Saumokono óskast strax
Bifvélavirkja - vélvirkja
Opinber stofnun
helzt vön „over-lock" saum.
FATAGERÐIN B.Ó.T.,
Bolholti 6. — Síml 33620.
Tækniteiknari
Verkfræðistofa óskar að ráða tækn!teiknara.
Vélritunarkunnátta æskileg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og .
fýrri störf, sendist afgr. Mbl., fyrir 4. júlí,
merkt: „Tækniteiknari — 7798".
Vonon beitningamann
vantar á góðan útilegubát frá Vestfjörðum.
Upplýsingar í síma 13877 milli kl. 12.00 til
14.00 í dag.
öskunt að róða
hifvélavirkja, eða menn vana bifvélavirkjun.
DAVÍÐ SIGURÐSSON HF.,
FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI,
Síðumúia 35, sími 38888 — 38845.
Nefamaður
Netagerðarmaður eða maður vanur netavinnu
óskast nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra
i netaverkstæði.
HAMPIÐJAN HF.,
Stakkholti 4.
eða mann vanan viðgerðum vantar til afleys-
inga í sumarleyfum. Útvegum fæði og hús-
næði.
Upplýsmgar hjá kaupfélagsstjóra.
KAUPFÉLAG VOPNFIRÐINGA,
Vopnafirði.
annan hvern dag við afgreiðslu. Aldurstak-
mark 25—35 ára.
Upplýsingar á staðnum, Laugavegi 86, milli
klukkan 4—6.
Jén F. Friðgeirsson
Byggingarþjónustan
Óskum að ráða eftirtalda starfsmenn:
1. Trésmiði í mælingarvinnu.
2. Byggingarverkamenn.
3. Mann vanan Braut-gröfu.
4. Mann vanan JCB-gröfu.
Upplýsingar i síma 94-7351.
Meinatæknar athugið!
Heidbergsjúkrahúsið í Hamborg leitar eftir meinatækn-
um til vinnu í efnarannsóknastofu stofnunarinnar.
Umsóknir eða fyrirspurnir, sem mega vera á íslenzku,
ensku eða þýzku, sendist til:
A. K. HEIDBERG
2 Hamborg 62
Tangstedter Landstrasse 400
chem. Abteilung Dr. Wolfrum.
óskar að ráða stúlku til simavörzlu strax. —
Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra
starfsmanna.
Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri
störfum, sendist Mbl. fyrir 15. júlí nk., merkt-
ar: „H - 7785".
til afgreiðslu á sekkjavöru.
Upplýsingar í síma 53211 og 81555.
Kvöldsími 52353.
GLOBUS HF.
Húsvörður
Staða húsvarðar við Gagnfræðaskóla Garða-
hrepps er laus til umsóknar.
Ráðning miðast við 1. september nk. og iaun
við kjarasamninga opinberra starfsmanna.
Umsóknir um starfið berist undirrituðum fyrir
15. júií nk.
Sveitarstjórinn í Garðahreppi.
Biivélavirkjor -
vélvirkjar - trésmiðir
óskast strax, fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í símum 11790, Reykjavík og 92-
1575, Keflavíkurflugvelli.
ÍSLENZKIR AÐALVERKTAKAR SF.,
Keflavikurflugvelli.
Bösk stúlfca óskast
Afgreiðslumaður óskast
Lagermaður
Ungur, röskur maður óskast á lager húsgagna
verzlunar. Um er að ræða vel launað framtíð-
arstarf fyrir réttan mann.
Nafn og almennar upplýsingar óskast sendar
afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Lager — 8036".
Óskum að rúða
konu til starfa við ræstingu, eftir kl. 9
á kvöldin.
KRÁIN, veitingahús
við Hlemmtorg,
simi 24631.
Trésmiðir
Óskum eftir að ráða röskan trésmíðaflokk við
mótauppslátt í Fellaskóla. Góð og mikil vinna.
Uppl. um kaup og kjör aðeins í skrifstofunni,
Grettisgötu 56, í dag klukkan 14—18.
Ðyggingarfélagið ÁRMANNSFELL HF.,
Grettisgötu 56.
Verksmiðjusala
prjónastofu Kristínar Jónsdóttur. Nýlendugötu 10.
Prjónafatnaður á alla fjölskylduna.
Dömupeysur heil- og hálferma.
Herrapeysur og vesti.
Barnapeysur og vesti.
Telpnasmekkbuxur síðar og stuttar.
Mittisbuxur o.m.fl.
Eldri gerðir af fatnaði seldar með miklum afslætti.
Opið á venjulegum verzlunartíma.
Látiö ekki sambandiö við
viöskiptavinina rofna
— Auglýsið —
Bezta auglýsingablaöiö
Útboð
Óskum eftir tilboðum í byggingu á 60 m háum
reykháfi úr steinsteypu eða stáli.
Tilboðum skal skila til undirritaðs fyrir 15. júlí
1973.
Frekari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri fyrir-
tækisins.
LÝSI & MJÖL HF.,
Hafnarfirði.
2 66 22
Nýtt símanúmer í aðalskrifstofu Flugfélags íslands hf.
í Bændahöllinni.
íbúð í Kópavogi óskast
Otlendingur, sem starfa mun í Kópavogi næstu
6 mánuði, óskar eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb.
íbúð með húsgögnum.
Upplýsingar gefnar í síma 92-2587, Keflavik.
Aðeins íbúð í Kópavogi kemur til greina.