Morgunblaðið - 27.06.1973, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 27.06.1973, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUiR 27. JÚNÍ 1973 19 Af sérstökum ástæðum er til sölu Snnbeom 1500, Deluxe árgerð 1971, ekinn 29.000 km. Mjög vel með farinn og fallegur bíll. Verð 300.000 kr. miðað við stað- greiðslu. Upplýsingar í sírna 50569 kl. 12—2 í dag. Sunturbúsluðaland á suðvesturlandi óskast til kaups með húsi eða án. Tilboð, er greini frá stærð, verði og stað, sendist afgr. Mbl. fyrir 5. júlí nk., merkt: „Staðgreiðsla — 7786.“ MLTJAftNARNIt Seltjarnurnes Opnunartími bókasafns. Frá og með 1. júlí nk. verður opnunartímum bóka- safnsins í Mýrarhúsaskóla (nýja) fjölgað og verður opið sem hér segir: Mánudagar Miðvikudagar Fimmtudagar Föstudagar kl. 4—7 og 8—10. kl. 4—7. kl. 4—7 og 8—10. kl. 4—7 og8—10. Stjórn Bókasafnfc Seltjarnarneshrepps. Nauðungaruppboð Miðvikudaginn 4. júli nk., kl. 11.00, verður haldið nauðungar- uppboð að Sæbraut 7, Seltjamarnesi, á 5 prjónavélum og saumavélum, eign Lokbrá hf., Seltjamamesi, að kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavik og innheimtu ríkissjóðs. Hafnarfirði. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Hafnarfirði, 25. 6. 1973. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Miðvikudaginn 4. júlí nk., kl. 16.00, verður haldið nauðungar- uppboð á verksmiðjusvæði isal hf„ Hafnarfirði, á 3 stk. Uni- tor rafsuðuvélum MIG, töldum eign Almennra verktaka hf„ Hafnarfirði, að kröfu Landssíma isalnds, Hafnarfirði, og inn- heimtu rikissjóðs. Hafnarfirði. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Hafnarfirði, 25. 6. 1973. Bæjarfógetinn Hafnarfirði. . Innheimtumaður Við viljum ráða karl eða konu til innheimtu- starfa nú þegar. Starfsmannahald ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA ríi acsi ír Kvenfélag1 Háteigssóknar Sumarferðin er ákveðin fimmtud. 28. júní. Farið verður til Þingvalla, en kvöld- verður snæddur á Laugar- vatni. Uppl. í símum, 34114 Vilhelmína og 16917 Lára. Þátttaka tiikynmist fyrir há- degi miðvikudag. Kvenfélag Grensáseóknar efnir til safnaðarferðar sunnu daginn 1. júlí um Þykkvabæ og Landeyjar. Séra Jónas Gíslason messar í Hábæjar- kirkju kl. 11. Borðað verður í Þykkvabæ. Uppl. gefa Her- dís, sími 37056, Ingibjörg, sími 34965, Ragna, símí 38222. Ferðafélagsferðir Miðvikudagskvöld kl. 20.00. Straumssel og nágr. (göngu- ferð). Verð kr. 300.00. Far- miðar við bílinn. Föstudagskvöld kl. 20.00. Þórsmörk. Landmannalaugar og Veiði- vötn. Gönguferð á Heklu. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Suma rleyf isf erði r. 30. jún til 5. júlí Snæfellsnes — Breiðafjörður — Látra- bjarg. 30. júní til 3. jútí Vestmanna eyjar. Ferðafélag fslands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Fíladelfía — sumarmótið Kl. 10.30 bæn, kl. 16 biblíu- lestur. Ræðumaður Gunnar Lindtolom. Kl. 20.30 í tjald- inu, lúðrasveitin frá Osló og ræðurmaður Magne Tangin. Asprestakall Safnaðarferð verður fsrin n. k. sunnudag, 1. júlí. Farið verður frá Sunmutorgi kl. 8 um morguninn og ekið upp í Borgarfjörð. Messað í Borgar neskirkju kl. 2. Á heimileið- inni verður farið um Akranes. Nánari uppl. í síma 35824 og 32032. Grímur Grímsson, sóknarprestur. Kristn i boðssa m ba nd ið Samkoma í Betaníu felílur n.ið ur í kvöld vegma sameigin- legs fundar félaganma. Skrifstofa Félags einstæðva foreldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga 5—9 eftir hádegii og fimimtudaga frá kl. 10—2. Sími 11822. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, miðvikudag kl. 8. Jöklarannsóknarfélag fslands Ferð austur á Skeiðarársand, föstudag kl. 20. Uppl. í síma 17707 og 86633. Farfuglar Gönguferð á Heklu 30. júnl til 1. júlií. Uppl. í skrifstof- unni miðvikudags- og fimmtu dagskvöld frá kl. 8—10 og : föstudagskvöld frá kl. 9—11. Verð 1100 kr. Sími 24950. Minriingarkort Félags einstæðra foreldra fást í Bókatoúð Lár- usar Blöndal í Vesturveri og í skrifstofu félagsins í Trað- arkotssundi 6. Hvítabandskonur Mumið skemmtiferðina 28. þ. m. Farið verður frá Umferð- armiðstöðinui kl. 9 f. h. Til- kynnið þáttttöku. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Samtök ungra sjálfstæðismanna og Sjálfstæðisfélög í Norður- landskjördæmi eystra gangast fyrir almennum fundahöldum með þingmönnum flokksins í kjördæminu á eftirtöldum stöð- um: Húsavík, föstudaginn 29. júní, klukkan 20.30. Ræðumenn: Lárus Jónsson, Þröstur Brynjólfsson. Dalvík, föstudaginn 29. júní klukkan 20.30. Ræðumenn: Magnús Jónsson, Sigurður Sigurðsson. Raufarhöfn: laugardaginn 30. júní, klukkan 16.00. Ræðumenn: Lárus Jónsson, Halldór Gunnarsson. Ólafsfirði, laugardaginn 30. júni, klukkan 16.00. Ræðumenn: Magnús Jónsson, Sigurður Björnsson. Þórshöfn, sunnudaginn 1. júlí, klukkan 16.00. Ræðumenn: Lárus Jónsson, Halldór Gunnarsson. Laugaborg, Eyjafirði, sunnudaginn 1. júlí klukkan 16.00. Ræðumenn: Magnús Jónsson, Haukur Laxdal. FJÖLMENNIÐ A FUNDINA. — ALLIR VELKOMNIR. Sumnrndmskeið 10-12 óru burnu Hið seinna sumarnámskeið fyrir 10—12 ára börn hefst mánudaginn 2. júlí og lýkur 21. júlí. Námskeiðsefni: föndur, íþróttir, leikir, kynnisferðir um borgina, heimsótt söfn, fyrirtæki og stofn- anir. Daglegur námskeiðstími er 3 klst. frá kl. 9—12 eða 13-16. Væntanlegir kennslustaðir: Austurbæjarskóli og Breiðagerðisskóli. Námskeiðsgjald er kr. 700,00. Innritun fer fram í Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, í dag, miðvikudaginn 27. júlí, kl. 15-18. FræðsluskrifstofaReykjavíkur. BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Sími 16801. AUSTURBÆR Bragagata. GERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. Eskifjörður Útsölumaður óskast til að annast dreif- ingu á Morgunblaðinu. Upplýsingar hjá útsölumanni og í síma 10100.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.