Morgunblaðið - 27.06.1973, Qupperneq 32
"Fékkst þú þér
■ ■ >■
■ BMÉ
í morgun?”
MIÐVIKUDAGUR 27. JUNÍ 1973
sólargeislinn
frá Florida
Óhappið á Kennedyflugvelli:
,Svarti kassinn*
opnaður í dag
RANNSÓKN á óhappinu, sem
bentí Loftleiðavélina á Kenjiedy-
flugveli á föstudagskvöld, er nú
i fulliun gangi, og verða segul-
bandsspólurnar úr „svarta kass-
anuin“ athugaðar i Washington
í dag. Ekki hefur enn tekizt að
fá aðra flugvél í stað þeirrar,
siem laskaðist, en um helgina
var fengin á leágu Caravella
þota frá danska flugfélaginu
Sterling til þess að sinna far-
þegaflutningum til bráðabirgða.
Fór hún eina ferð milli Norður-
lamdanna og íslands.
Þórarinn Jónsson, yfirmaður
fl'ugrekstrardeildair, sem nú er
staddur í Bandaríkjunum ásamt
Halldóri Guðmii n d ssyni, for-
stöðumianni tæknideildar Loft-
lei’öa, til þess að fylgjast með
rannsókninni, sagði í viðtali við
Morgunblaðið í gær, að rann-
sókin óhappsiins væri nú á því
stigi, að búið væri að yfirheyra
aila viðkomandi. í dag yrðu svo
ramnsakaðar spólurnaæ í „svarta
kassanum“, en önnur þeirra hef-
ur að geyma orðaskipti fluglið-
anma í stjónnklefa, em him allar
verkamir tækjabúnaðar véiarinn-
ar síðasta hálftímann fyrir lemd-
inguma. Sagði Þórarinn, að auk
hans og Halldórs yrði flug-
málastjóri, Agnar Kofœd-Han-
sen, að öHum Mkindum við-
stadduir rannsókn svarta kass-
ans. Bklki væri þó að væmta
neimma niðurstaða fyrr em eftir
2—3 daga, og slkýrsla uim rann-
sóknina kæmd tæpast fyrr en
eftir nokkra mánuðí.
Það er „Nafiomai transport
safety board“, sem sér um
mmnsókninia, en sérstök nefnd
hefur verið sett til að rannsaka
tækjabúnað vélarinnar. Þórarinm
sagði, áð M.tlar skemtmdir væri
að sjá á vélinni að utan, ef frá
Framh. á bls. 20
Italska skemmtiferðaskipið Eugenio C frá Genova kom til Reyk.javíkur snemma í gær-
morgun með 600 farþega. B Iíðskaparve,ður var í gær, sem kom sér vel fyrir farþega, sem
margir voru á ferð um borgina. Skipið heldur héðan kl. 13 í dag. Þessa mynd af skipinu
tók Brynjólfnr Ijósmyndari í gær. — Sjá blaðsíðii 3.
12 til 13 NATO-riki
styðja kröfu íslands
— um að Bretar fari með
herskip sín úr landhelginni,
sagði Geir Hallgrímsson,
1 sjónvarpsþætti í gærkvöldi
Það er enn ekki komámn ár-
angur af þeim aðgerðum, em að-
gerðin er enn í gangi. Ég hef
frá áreiiðanlegum heimáldum, að
12 131 13 aðildarríkjamina standi
mieð okkur í þeirri kröfu, að
Bretar dragi herskip sín út úr
fiskveiðilögsögu íslands. Meðan
á því stendur, og vegna þess
trausts, sem við höfum á bamda-
lagimu, þegar naest á ríður, tel
ég sjálfsagt að við höldum
áfram aðdld okkar að þv“.
Höfðing-
leg gjöf
GUÐRÍÐU’R Jónsdóttiir, fyrr-
urn yfirhjúki’unairlkona á
Kleppi, gaf fyrir slkömmu
Kleppsspítialamuim hús sit’t að
Reynimel 55. Guðríður hefur
undanfarin ár retkið vis*t-
heimili á ReynimeCnum í
samstarfi við Kleppsspítala.
Er gert ráð íyrfir þvi að spítai
inn haldi stanflsemi áfram i
húsinu, þ. e. reki þar visit-
heimiii.
I SJÓNVARPSÞÆTTI í gær-
kvöldi sagði Geir Hallgríms-
son, varaformaður Sjálf-
stæðisflokksins, að hann
hefði áreiðanlegar heimildir
fyrir því, að 12—13 aðildar-
þjóðir Atlantshafsbandalags-
ins styddu okkur í þeirri bar-
áttu að knýja Breta til þess
að fara með herskip sín út
úr landhelginni. Einar Ágústs
son, utanríkisráðherra, sagði,
að síðustu atburðir í land-
helgismáiinu hefðu ekki
breytt afstöðu Framsóknar-
flokksins til Atlantshafs-
handalagsins. Hannihal Valdi
marsson, félagsmálaráðherra,
sagði, að það væri ógæfa að
blanda santan landhelgismál-
inu og aðildinni að NATO.
Geir HaiMigrimsson siagði í
sjónvarpsþættinum: „Ég er sam-
mála því, sem Haninibal VaJdi-
marssom saigði, að það væri
æsikiiegt að geta metið aðild-
iua að Atlstmitshafsbamdatagimu
sjálfstætt út frá öryggfesjómar-
máðum Isitamdis, og taika lamd-
helgismálið sér á parti. Em að
svo mikiu leyti sem þetta blamd-
ast samarn við ofbeltífeaðgerðir
Breta á Isiandismiðum er það
auðviitað áfail fyrir Atlamtshafs-
bamdalagið þegar ein aðildar-
þjóðim fer með ofbeddi á hemdur
ammarri. Hins vegar ber það vott
um traust ok’kar allra á Attants-
hafsbandalaginu, að vi@ höfum
skotið málimu þamigað, og væmt-
um aðgerða þess.
Sameining
á morgun?
AÐALFUNDIR Flugfélags Is-
lands og Loftleiða verða haldnir
& morgun, og hefjast báðir kl.
hálf tvö. Á dagskrá eru, auk
venjulegra aðalfundarstarfa,
eátt mál, — sameinimg flugfélag
anna tveggja. Búast má við því
að fjölmenni sœki fundina, en
im tvö þúsund manns eru hlut-
hafar i báðum félögunutn. Má
búast við að dragi til tíðinda, þvl
fyrir mun liggja á báðum fund-
unum tillaga frá stjóm um sam
einingu.
Aðalf undur Fiugfétagsins verð
ur haldinn I Súlnasal Hótel Sögu,
og er búizt við að stór hluti hlut
Framh. á bls. 20
• ^
VIO
Landhelgisviöræður:
Samkomulag
Norðmenn?
SAMNINGANEFNDIR Norff-
manna og íslendinga í land-
helgismálinu sátu á fimdum í
gærdag í utanríkisráffuneytinu.
Samkomulag varff um sérstök
fríðindi Norffmanna til veiffa
innan 50 mílna markanna og var
gert uppkast að samningi, sem
lagður verffur fyrir ríkisstjómir
landanna til frekari stafffesting
ar.
Hans G. Andersen, þjóðiréttar-
fræðSngur, formaður felenzku
vi ð ræðu nefndar in n a-r sagði að
Norðmennimir miyndu fara utan
í dag með uppkastið að samn-
ingnum og yrði það lagt fyrir
nonsku stjórnina og fyrir hina
ísiemizfcu þegar á næsta ríkis-
stjórnarfundi. Hains sagði að
farið hefði verið yfir óskir Norð-
manna, en ársafld þeirra hefur
verið hér við land um 3.000
ton.n, Aðalhaigsm.unir Norð-
manna hér Við iand eru hand-
færaveiðar og línuveiðar.
í uppkastinu að samningnum
er bæði tekið tiiiit tii hve marg-
i-r megi í senn veiðá hér við
land og eru það 25 bátar, flest-
ir litlir um 125 fet að lengd.
í uppkastinu segir að samning-
urinn sé uppsegjanlegur með 6
mánaðta fyrirvara af beggja
hálfu.
Frá viðræðufundi Norðmanna og Islendinga um landhelgismál í gær. Fyrir miðju vinstra meg-
in við borðið er formaður norsku viðræðunefndarinnar, Carl B jörge. Hægra megin við borðið
sitja Jón Arnahls, Hans G. Andersen og Már Elísson, sem situr næstur ljósmyndaranum. —
Ljósm.: Brynjólfur.