Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR h i Margt skemmtiferðaskipa hefar komið til Reykjavíkur í samar. f fyrráðag voru tvö skemmti- ferðaskip í Reykjavíkurhöfn, Regina Maris frá A-Þýzkalanði og Daimaeija frá Júgóslavíu. f ffyrrakvöld kom svo Gripsholni á ýtri höfnina. Þessi mynd var tekin þegar verið var að flytja ffárþega af Gripsholm í land. (Ljósm. Hermann Stefánsson). Grikkland: Átti að mynda útlagastjórn ? Aþetniu, 13. júli — AP GRÍSKA varnarmálaráðuneytið greindi frá því í dag, að mis- heppnuð tilraun hefði verið gerð tii að koma á laggirnar grískri útlagastjórn um borð í tveimur grískum tundurspillum, sem voru i höfnum í Frakklandi á fimmtudag. Sagði þar að í stjóm inni hefðti átt. að eiga sæti Kon stantín, fyrrverandi konungur og Kara.manlis, fyrrverandi forsæt- isráðherra, sem er búsettur í Par ís. Karamanlis sendi skömmu síð ar frá sér yfirlýsingu, þar sem hann neitaði því harðlega að hann hefði átt einhvern hhit að þessari tilraun og sagði að þetta væri gersamlega úr lausu lofti gripið og Konstantín konugur hefur einnig svarið af sér nokkra hlutdeild í málinu. 1 tilkyrmimgu gríska vamar- miálaráð'unieytisáms sag'ði að Papp ais, yfiirmað'u.r á grisika tundur- spiMiinum „Ve!los“ sem siigMi í ita/ska höfm á döiguinuim, hivar hiliuti áhafnar baðst hælis, heftði verið potturinn og pannan i þess ari fyriirætliuai. Hsifði Pappas hafit samband viið ‘ yfirmenn grisiku tumidiursipillamma Ierax og Aetos, þegar þeiir komu i höifn i St. Raphel við frönsku Riveri- eruna og beðið þá að taka þátt í þessu, en það heíði emgan ár- an'gur borið og skipin siglt álieáð- til Griíkki'amds í mongun, föstu- dag, eins og fyrirhuigað hefði verið, þrátt fyrir það, að Pappas heiföi uim hríð h a.fit í hótunom við skiipherrana. Peron verður Argentínuforseti Campora hefur sagt af sér og kosningar verða innan 40 daga Buenos Aires, 13. júlí — AP HECTOR J. Campora, forseti Argentínu sagði af sér í dag ©g tjáði þjóð sinni, að hann segði af sér með fögnuði, svo að Juan Peron gæti tekið við sem forseti og leitt argen- tínsku þjóðina inn á nýtt framfaratímabil. Campora liafði verið forseti í 50 daga. Campora flutti ávarp til þjóð- ar sinnar og ræddi síðan við Peron í síma og sagði, að Peron hefði óskað öllum væl- farnaðar. Campora sagði í ávarpinu a® hann hefði jafnan haft þá sannfæringu, að kjör hans foefði verið einvörðungu til að ryðja hrautina fyrir Per- on, svo að hann gæti tekið við því embætti á ný, sem hefði með röngu verið frá honum hrifsað. Búizit er vtitð, að nýjar foirseita- kosninigtaa- fari fram inman 40 daga og er gent ráð fyrir að varafonsetaefnd Peromis verðS Richardo Balibin, en í kvöild kvaðst Ballbin þó ekiki hafa feng- ið neán formleg tílimæli um að verða varaforsetaeffni Perons og h'ainn gastii ekkert sagt um það að svo stöddu, hvont hann myndi verða vlilð þeim. Bailbin hefur þrívégis boðlið sáig fram til for- setia og jafnan beðdð ótsigur. í ávairpi sinu sagði Campora, aö þessi ákvörðun væri tekim án nokkurs þrýstinigs frá neimium og aðeins í þágu föðunlandsins og hainin hefði þá trú, að ef Per- on tæki á ný við völdum myndi renna upp ný og beitirí tíð fyrir Ar.genitínumenn. Áður en Camp- ona og stjórn hamis sögðu af sér hafði forsetimm rætit við hedztu foryistumenn lamdsims, bæði í röðum stjómmáilamannia, inrnan hertsánis, meðal venkailýðsihreyf- ingarinnar og við kiirkjumnair menn. Peron er nú 77 ára gamali. Hann hefur verið i útte'gð í 18 ár, lengst af á Spánii, siiðan hann varð að liáta aif völdum í Angen- tínu. Fram að kosni.nigum mun Raul Baistirii, fonseti efri deildar þinigsi'nis og temigdas'omur náins ráðgjafa og vtiimair Perons, fara með forsetavald. Líðan Nixons forseta svipuð Richard og Liz hitt- ast í Róm á næstunni -Iuan Peron 1 Nevv York, 13. júlí — AP LEIKARAHJÓNIN Richard Burton og Eliizabeth Tay'lor muniu véra siamvistum í Rómaiborg á næstunni, að múnnsita kosití um hrið, að þvi er l'ögfræðinigur Burtonis sikýrði frá í daig. Hafa þau tekilð þar hús á lei.gu og m.umu dveljast þar meðan þau vinna að kvikmyndaleik þar i borg siiðar í þes.su.m májnuði. Búizt er við að Eltzaibeth Taylior fari frá Holilywood ein- hvem næstu daga. Það var 3. júlií sl. sem þau gáfu út vflirlýsingu um, að þau hygð- usit sikiija um stund'airsiakdr og hefur þessf. fregn um emdur- fundii þeirra á næstuinni vakið hina mestu atihygli. Þrir Haag-dómarar: Máliðskuliendurskoðað vegnabreyttraaðstæðna Washington, 13. júli AP. NIXON forseti átti erfiða nótt og eynisli fyrir brjósti hafa ekki dvinað, eftir að hann veiktist af lungnabólipi í fyrrakvöld. Hann Iiggur á Bethesdasjúkrahúsinu, að því er talsinaður Hvíta húss- Itis skýrði frá í kvöld. Talsmað- nr forsetans Ronald Ziegler sagði 1 dag, að búizt væri við þvi, að Nixon yrði á sjúkrahúsinu í um það bil vikutíma, t kvöld var hann með 38,5 stiga hita og hafði tiímn ekki lækkað frá því i givr- kvöldi. Ziegler sagði þó, að Mðan for- eetans í dag væri eftir vonum og hann myndi sinna skyMustörf- um sánum eftir því sem hann gætí. Dr. Sol Katz, prófessor við Georgtown háskólann var kvadd ur á vettvang í dag, þeim lækn- um tiil aðstoðar, sem stunda for- setann og saigði hann að forset- inn væri talsvert sjúkur en ágæt- iis sjúklinigur og hlýðniaði'st í öMu fyrirmælum lækna. Áður en Nixon var lagðu.r inn á sjúkrahúsið i íyrrakvöM átti hann þá fundi með ýmsum aði'l- um, sem fyriirhugaðir höfðu ver- ið, en að sögn AP fréttastofumn- ar var hanm allþreytulegur þegar hann kom til sjúkrahússitns. Ixmdon, 13. júiffi. HJnikaskeyitli tliil Mbl. frá AP. EINS og sagt er frá í biaðinu í dag birti Aiþjóðadómstóllinn í Haag ítrekun á þcim úrskurði sinnm, að brezknm og vestur- þýzkum fiskiskipum sé heimilt að halda áfram að veiða innan 50 míina markanna, unz endan- leg niðurstaða sé fengin. Hins vegar greiddu nú þrír dömar- Affit var með kyrrum kjörum Víðast hvar í Argentínu í kvold, og virtist sem ávarp og afsögn Oaimpoa'a hefði yfirlieiifit ekki komiiið argenitinisiku þjóði.mni á óvart, heldur hefði þetita leg.ið í ‘loft'inu niú undamfarmta mánuðli og áðiur en Campora var kosinn. Á stöku stað söfntuðust menn saman tiiil að lláitia í ijós stniðning við Peron. Fyrr í þessari viku átti Peron fundii með yfirmönnium hersins og hlauit þá aftur þá hershöfð- inigjaití.gn, sem hanin var sviptur um leið og hann misistli af for- setaem'bættíniu. anna atkvæði gegn þessari nið- urstöðu, en aðeins einn í fyrra. EHefu stiiddu úrskurðinn. Þeiir, sem greiddu atkvæði gegn dómnum voru Amdre Gros firá Frakkliandli, Sture Petren frá Svíiþjóð og Louis Ignacdo-Pinto frá Dahomey. Andre Gros sagðS, að vegna breyftra aðsfæðina skyldi niður- staða dómsiitns frá því í ágúst í dag er 32 síður. Af efni hlaðsins má nefna: Á garðbekknum 4 Poppkorn 4 Rabbað við Robert Garrity 8 Bílar og flug 10 Skák og kvikmyndiir 11 Svipmynd 12 HijómpJötur 12 Viðtal við Ólaf Jöhanness. 14 Or ferð um Fnjóskadal 17 Iþróttir 30 1972 endurskoðuð. Petren sagðd, að taika ætti málliin upp á ný vegna þeiirra aðsitæðna sem ríkitu og augljóst var að hann sá hffiöstiæður í fiskveiðideiluinini og þeim ákvörðunium ÁsfnaiMu og Nýja-Sjátands að banna Frökkum aið sprenigja kjamorku- sprengju í andrúmsliocfitíimi, eáns og fram hefur komið að stendur fyriir dyrum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.