Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 1973 „í stjórnarsáttmála segir alls ekki að varnarlið skuli skilyrðislaust hverfa brott fyrir lok kjörtímabils“ * segir Olafur Jóhannesson, forsætisráðherra í viðtali við Morgunblaðið 1 DAG eru tvö ár liðiin frá þvi að núverandi ríkisstjóm var mynduð. Af því tilefni hefiur Morgiuinblaðið ábt samtal við Ólaf Jóhanmesson, forsætisráð- herra, um stjórnarsamistarfið og viðhorfim í þeim máltum, sem nú eru belzt á döfimmi. — Forsætisráðherra, hefrnr saanstarf stjórnarflokkanna og ráðherranna gerngið betur eða ver þessi 2 ár em þér áttuð vom á í upphafi? — Það má segja, að það haifi orðið betra, þótt ég hafi ekki verið svartsýmn í upphafi, seg- ir Ólafur Jóhamnesson, forsætis ráðherra. Flokkarmir hafa mis- munandi sbefmur og sjónarmið, en ailir ráðherramir hafa að miínum dómi sýnt mikinn sann- starfsvilj a, en í suirnum etfmum hefur málamiðium orðið að koma til. — Að hvaða l'eyti hefur stjórnarsamstarfið orðið betra em þér áttuð von á? — Mimni árekstrar. Ráðherr- amir hafa verið samvimmuþýð- ari og fastur vilji hjá öllumi til að standa að því að koma stjórmarsáttmálanum í fram- kvæmd. En auðvitað erum við ekki alltaf sammála. — Nú hefur einu sinni verið Skýrt frá því opimberlega í sam bandi við ákvörðum um flug- brautarlemigiingu, að ágreininigs- mál inmam ríkisstjórnarimmar hafi verið leyst með aitkvæða- greiðslu, sem mum nánast eims dæmi í samsteypuistjórmuom í vestrænum lýðræðisríkjum. Er það rétt, að sú regia sé orð- im ailmemn inman rí'kisstjómar- imnar, að leysa ágreimimgsefmi með þessum hætti? — Það er f jajrstæða, að þetta sé aimemm regla. Sjálfsaigit hetf- ur það komið fyrir, en þá meira formsins vegma em að um al- varlegam ágreinimg hafi verið að ræða. En það er alger undan teknimg, að nokkuir meiriháttar mál hafi verið afgreidd inmam rikisstjómarimmar með at- kvæðagreiðsilium. — Nú er það almemmt mat manna m.a. í Framsóknar- flokknum og ekki sízt úti á ilandsbygigðinmi, að Alþýðu- bandalagið hafi algerlega ráðið ferðixmi í þessari ríkisstjóm, og að Framsóknarflokkurinn hafi hvað eftir annað orðið að lúta í lægra haldi fyrir ráðherrum þess innan ríkisstjórnarinnar. Mikil óánægja er með þetta í yðar flokki. Hvað viljið þér segja um þessa gagnrýni? — Ég held^ að hún sé á alger um misskilningi byggð. Ég hef farið ut um lándsbyggðina og ekki orðið var við slíka ó- ánægju. Það er þvert á móti meiri ánægja með rikisstjóm- ima þar en i Reykjavík, að því er ég hygg, og sú uppbygiging, sem þar á sér stað, er eimmitt í samræmi við stefmiu Framsókn- arflokksins. — Svo að ég nefni eitt ákveð ið dæmi um það, að Alþýðu- bandaalgiið ráði algjöriega ferð imni, þá var það greinileigt haustið 1971, að Einar Ágústs- son, utamrikisráðherra, tók al- giera forystu í landhelgismál- imiu, júns og vera bar, þar sem um 's!*nsk pti við ömnur ríki er að ræða. En ég hyg'g, að það sé almanma mál, að síðustu 12 mániuði a.m.k. hafi Lúðvík Jós epsson, sjávarútvegsráðherra, giersamlega tekið foiysbuma úr höndurn Einars Ágústssonar, og að utanríkisráðherra hafi að öllu leyti fallið í skuigganm. — Ég vil ekki taka nieitt blóm úr hnappagati Lúðvífcs, segir forsætisráðherra, en ég héld, að þetta sé á mtsskilninigi byggt. Utanríkisráðherra hefur að sjálflsögðu forystu út á við í þeiim samininigatilraumum, sem fram hafa íarið, en það þótti vænlegra, að í þeim sammimiga- viðræðum tækju þátt fu'llltrúar frá himum stjórnarflokkumum. Landhelgisgæzlan er algerlega urndir minmi stjóm. Hitt er svo ákaffliega eðliliegt, að imn á við kynni sjávarútvegsráðherra sér viðhorf útgerðarmanna og sjómatma og kynni þeim líka þær hugmymdir, sem verið hafa uppi um hu'gsamlega samninga. Landheligismálið er samsett. Formleig ákvörðun um útfærslu, heyrir unddr sjávarútvegsráð- herra. Þetta er mál, sem kem- ur þanmig undir fleiri ráðu- neyti og sem betur fer haifa all iir stjómmál'aflokkar í mieginat riðum verið sammála um mál- ið, og ég heití að það sé óheppi legt, að einn eða neinn sé að eigna sér eitthvað sérstakt í því sambamdi. — Hvað teljið þér bezt hafa til tekizt á þessum tveimur ár- um, og hvað hefur valdið yður mestum vonbrigðum? — Ég tei, að þessi stjóm hafi beitt sér fyrir nýrri stefnu í nokkrum stórkostlaga þýðing- armikium málaflokkum, fyrst og fremst í landheligismálimu, þótt svo igiftusamlega hatfi tek- izt til, að Alþingi bafi orðdð sam mál'a um stefmiuna í þvi með á lyktun sinni frá 15. febrúar ’72. 1 öðru lagi tel ég, að stjómdn hafi beitt sér fyrir mýrri at- viinniuuppbyggimigarstefmu. Þar er það sem tekið er etftir, tog- arakaupin, og uppbyggimig frystihúsanma. 1 þriöja lagi tel ég, að aiukim áherzla hafi yerið lögð á byggðastefmu. Loks eru miki'lvægar umbætur i trygg- inga- og félaigsmálum. Það sem erfiðast hefur verið er veiðbólgan og dýrfSðin. Markið þar var að vísu ekki sett mjög hátt, miðað við að halda verðbóliguþróun í svipuð um skefjmim og í helztu ná- granma- og viðskiptalöndum. Þessi mál hafa verið mjög erfið viðfangs, bæði mikil spemna hér innanilands, sem hefur átt sinn þátt í eftirspúrn, stórkost- feg verðhækkum á mörgium imm flutninigsvörum og ákaflega mikil hreyfing á genigi við- skiptaþjóða okkair, sem hefur verið okkur í sjálfu sér óhag- stætt vagma þess, að dollarimm hefur lækkað, en við séljum mest af okkar afurðum fyrir doilara em gemgið á innflutninigi hefur hækkað. Þetta hefiur bjargazt vegna gífurlegra verð hækkana á heíztu útfliutnámigs- vörum okkar og eru þær reynd ar enm að hækka, þótt verð- stöðvun i Bamdaríkjuinum hafi sietit stopp þar. Yfir þessum verðhækkunum á útflutnimigs- vörumum erum við ákaflega glaðir, en við megum ekki halda, að fiskur sé það eina, sem hækkar í heimimum. Mér virðast vera óskapleigar verð hækkanir als staðar. Ég er ekki ánægður með, að ekki skuli hafa tekizt betur í þesa um málum. Af stjómvaida hálfu hefur þó verið reynt að stamda giegn beiðmium um verð hækkandr, sem sótt er fast eft ir af immflytjiemdu.m, jafmved op inberum aðiluim, nú og blöðun- um t.d. og sjálfsaigt oft með frambærilegum rökum. — Þér nefnduð togarakaiup, sem dæmi um nýja stefmu rík- isstjórnar yðair í atvimmuiupp- bygigingiu. Ekki viijið þér þó halda því fram, að þar sé ein- gömgu um verk vinstri stjórnar inmar að ræða, þar sem samm- ingar voru gerðir um kaup fyrstu átta stóru togaranna í tíð fyrrverandi rikisistjórnar? — Nei, nei, ég vil ekki halda því fram. Það var búið að semja um þessi stóru sk p þá. Við Ólafur Jóhannesson, forsaetisráðherra. settum markið ekki hærra en 15—20 togara, en ég hygg, að þeir séu kominir yfir 40. Viðhorfin í landhelgis- málinu —- Ef við snúum okkur að landhelgfl'smálimiu, forsætisráð- herra, þá er auðvitað ljóst, hvert lokamírkmið þjóðarimmar er í þeim efnum. En hvað umn viðhorfim nú í dag? Er það stefna ríkisstjórnarimnar, að semja beri við Brefa eða ekki? Ég spyr vegna þess að Lúðvik Jósepssom taldi á fumdi á Isa- firðl, að timi væri til kominm að setja ákveðin timamörk um frekari viðræður. Eftir það yrði þeim ekki haldið áfram af okkar hálifu. — Það heíur alltaf verið min stefm.a, aið við ættum að reyna að komast að bráðabirgðasam- komiulagi við Breta og Vestur- Þjóðverja. En samningaviðræð ur við Breta geta ekki átt sér stað meðan flotinn er hér. Ég hef sagt, að etf þeir færu út fyrir, mætti byrja þar sem frá var horfið og okkar tilboð stæðu. Þetta var auðvitað sagt skömmu eftir að þeir komu inm með herskipin. Ég vil auðvitað ekki segja, að þessi atstaða sé adigerlega ótímabumd'.n. Að þvi getur komið, að ég og aðrir, tök um þessi sjónarmið til endur- skoðuinar. Hvenær sá tími er komirrn get ég ekki sagt. Flota inmrásin var kærð til Atlants- hafsbandalagsins, sem hefur haft málið í athugun. Mér finnst það hafa gienigið seimt, en hvemær atf okkar hálfu á að sagja að þetta geti ekki gemgið iemgur, er ég ekki tiltoúinn til að segja uim. Ég veit að þetta hefuir haft mikil áhritf á aimetnm inig'sálitið hér, þaminiig að fólki finmst At'l'amtsh atfisba nd a lagið hafa verið heldur svitfasednt. — f ti'lefni þessara síðuistu orða, forsætisráðherra', eruð þér þeirrar skoðumar, að stjóm má'.’alieiðtogar og foirystuimenm þjóða eigi að hlaupa eftir al- menningsálitinu eða hafa for- ystu um mótum þess? — Rlkisstjórn á aiuðvitað að le.'ða almemmimgsáli'tið eimis otg stjómmálamienin yfirleitt. Em i reynd mun það hafa verið svo, í lýðræðiislömdum, að ríkisstjóm ir verði að taka tiilit tii almiemn imgisálits. Ríkisstjórnir sitja ©kki liemigi án vilja kjósenda. — Nú er augljóst, að ágrein- imgur er milli yðar og Lúðvíks Jósepssonar, sj ávarútvegsráð- herra um það, hvort tilboðim til Breta frá því í byrjum maí eigi að standa. Þér hafið sagrt, að þau skuild stamda. Sjávarútvegis- ráðherra sagði skömmiu eftir flotainniráis'ma, að þau væru úr gi'ldi fallin. Hefur þessi ágrein- imgur ykkar á milli verið leyst ur? — Sagði hanm það? Það heíur ekki reymt á það enn. Mér dett u.r ekki í hug, að þessi tiltooð geti staðið ótímabuindið, ef þeir hreyfa si.g ekki neitt. — Það reynir þá á það hvor ykkar Lúðvíks verður ofan á, ef og þegar samnimgaviðræðuir hefjast á ný? — Já, það reymir á það, ef þeir fara út fyrir. — Nú eru uppi tvær skoðanir í lamdiniu um landheJigismálið. Sumir segja, að alls e'kki eigi að taia við Breta eða semja við þá. Aðrir, að heppilegra sé að ná samkomulagi. Þér hafið lýst skoðun yðar, að semja beri við Breta. Á hvaða rökum byggist sú afstaða? — Ég tei, að það sé okkur far sællia á marga lund. Þessari bar áttu fylgja svo mörg vand- kvæði. Við sögðum það strax í upphafi og um það voru adlir sammála, að sanmgjarnt væri að veita þessum aðilum umþótt umartíma. Fyrst og fremnst af því, að miðað við þær upplýs- imgar sem við höfum fengið er ástæða til að ætla, að okkar sjóniarmið muni eiga mikliu fylgi að fagmia á væntamiegri hafréttarráðstefnu, svo að vænt amiiega er aðeiins um tímabumd- ið ástand að ræða. Við höfum alltaf viljað samnirnga ti'l tveggja ára. Ég tel betra að reyna að halda frið við þessar þjóðir en að standa í stríði við þær, ef kostur er að ná þeim saimnimgum, sem við teijum okk ur geta verið sæmda af, en í því feffist mjög veruteg minnfcun á aflamagmi, að samið sé um tölu og stærð togara og fundim ör- ugg leið til þess, að ísleindimigar geti haft fullkomið eftirlit með því að sammimgar okkar verði haldnir. — Nú eru ýmsir útgerðar- memn og sjómenn þeirrar skoð unar, að núveramdi ástand á miðumum sé það versta hugsan lega. í fyrsta iagi vegna þess, að meðan Bretar veiða undir herskipavemd á ákveðmum svæðum þurrki þeir þessi svæði svo gersamlaga upp, að þar sé ekkert kvikt að finma eftir að þeir hafi verið þar. 1 öðru lagi miðað við þau tilboð, sem þeir hafi gert imegi gera ráð fyrir, að við töpum 40—50 þúsund tonnum af fiski á árs~ 'grumdveili meðam engir samm- ingair eru gerðir og i þriðja lagi vegna þetss, að svo virðist sem þeir nái því aflamiagmi sem þeir telja sig eiiga rétt á sam- kvæmt úrskurði affiþjóðadóm- stólsims, jaifnvel áður en þessu veiðitímahili lýkur. — Ég hef enga trú á því, að þeir nái þessum afla. Ég tel það alvag fjarstæðu að þeir nái hom uim. Ef svo væri, hefðu skip- stjórarmir ekki farið út fyrir ag heimtað herskipavermd. — Jón Olgeirsson, ræðis- maður okkar í Grimsby, lýsti þvi mjög nýlega yfir í viðtalii við Morgunblaðið, að aUt benti til þess, að þeir mundu ná þessu aflahámarki áður em veiðitímiabiiimiu lyki. Viljið þér halda því fram, að Jón Olgeirs son fari hér rangt með? — Ég talaði við Jón Olgeirs- son í maí og þá hafðd hamm ekki tsrú á þessu. Ég trúi ekki á þetta. Á himu er sjálfsaigt hætta, að þeir séu í hnapp á ákveðmum svæðum meðan þar er fisk að fá, og þessar fregmir um smáfiskadráp þeirra eru náttúrlega ógeðslegar. En mað ur verður að vona, að fiskurimn komi afitur á þessu svæði. — Þetta er það sem gerist í veiði- skap. — En úr því, að þér trúið ekki upplýsingum Jóns Olgeirs- somar um aiffliamagn Breta á fs- landsmiðum og þá væntamlegia ekki heldur upplýsimgum brezka landbúnaðar- og sjávar útvegsraðumeyti'sims,. hvemig steindur þá á þvi, að ríkisstjóm in hefur gert tillögu ti'l Breta um 117 þús. tonrna hámarksaflla, án þess að gera nokkrar tillög- ur um það, hvermig eftirliti yrði háttað með því? — Það er eimmitt eitt erfið- asta atriðið I þessum samning- um. Við höfium gert kröfiu til þess að varðskipin geti fylgzt með tagurumuim. — En ekki geta varðskipim fyilgzt með aflamagmi togar- amrna og ríkisstjómim hefur má kvæmlega engar tiilögur gert um það, hvernig eftirliti með þessu hámairksafflamagni yrðl háttað. — Það er of mikið sagt. Ýms ar hugmymd r hafa verið uppi. Við gætum haft rnenin í brezk- um höfmum til þess að fylgjast með þessu. Við vorum ekki með hámiarksafla í okkar ti'Högum í upphafi, eimmitt út frá þessu sjómarmiði. — En hvers vegna hefur rík- isstjórnim þá gengið inin á tffl- lögur Breta um hámarksafla? — Ti'l þess að koma tii móts við þeirra sjómarmið og greiða fyrir sammingum. — Er ríkisstjórnin reiðubúim til þess að hækka sig eitthvað frá tilboðinu um 117 þús tonm? — Ég vil ekki segja það nú, hvort við erum réiöubúnir til að fara upp fyrir 117 þúsumd tomn. — Hvers vegna hefiur ríkis- stjórn'm ekki kært framferðl Breta til Öryggisráðsins? — MáliÖ hefur verið hjá At- lamtshafsbamdalaginu. Það er rétt að sjá, hvort það mær nokkrum áramgri. Ef ekki, tök um við hitt fyrir, þ.e. kæru tii öryggisráðsins eða Allsherjar þingsims. Emgum ieiöum hefur verið lokað. — Sendiherra okkar hjá Sam eimuðu þjóðunum hefur áitt við ræður við fulltrúa þeirra rikja, sem sæti eiga í Öryg'gisráðimi um þetta mád. Hvað hatfa þesis- ar viðræður leitt í ljós? Er þess að vænta að málstaður Islands hljóti þar stuðninig? — Ekki er hægt að fullyrða 'um, hvemig atkvæðagreiðsla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.