Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. .TÚI.I 1973 21 % 'stjörnu . JEANEDIXON Spff iirútiirinn, 21. marz — 19. apríl. Im'i hi'fui tilhneieingu til iiíl vera Biiífnrýnin á gjiirðir annarra og JkiA fram Ar hófi. f dag skaltu ekki angrra aðra, með óþarfa af- skiptasemi. Naiitið, 20. apríl — 20. mai. Vertu alveg róiegur, þó að þér finnist allt setla aó ganga illa framan af degi. Kftir hiTdegi verður þíi heppinn dbt þér býðst óvænt aðstoð, sem þú þieeur með þiikkum. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní Þetta verður að iillum líkinduin alveff ágætur diiffur off nota drjúeur. Heilsan verður með betra móti off skapið alveg Ljómandi. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. Þetta verður saunkallaður dýrðarclaKiir fyrir unga fólkið, hvort sem það heldur kyrru fyrir heima, eða fer á stjá. — I»eir, aem fæddir eru siðast i þessu merki, verða þó fyrir dálitlum vonhrigðum með kvöldið. Ljónið. 23. júlí — 22. ág:úst. Þú skalt keppa að því að Uúka ölllu því, sem þú þarft nauðsyn ieg:a að grera fyrir hádegri, svo að þú gretir átt rólegran og: ánægrjuleg: an eftirmiðdagr með fjölskyldunni. Gkki eru líkur til að kvöldið verði rólegrt, en það verður skemmtilegrt. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Góður dagrur fyrir þá, sem standa í bygrgringraframkvæmdum ogr öðrum framkvæmdum. Lag kemst á peningramálin í dagr, ogr margrir koma þér til hjálpar. Vogin, 23. september — 22. október. hú hefur þörf fyrir einhverja tilbreytingru i dagr. Heillaráð væri að fara út úr bænum eða bregrða sér I heimsókn til kunningrja þinna. Sporðdrekinn, 28. október — 21. nóvember. Þetta verður frábær dagrur að öllu leyti fyrir ungra sem eldri, sem fæddír eru í þessu merki. I»ú færð gróðar fréttir í dagr ogr vinir þínir koma í heimsókn. Bogrmaðurlnn, 22. nóvember — 21. desember. Þ6 ættir að nota dagrinn vel til íþróttaiðkana. Hreyfingr er öllum nauðsynlegr, ogr bætir andlega sem líkamlegra lfðan. Kvöldið verður þægrilegrt ogr rómantískt. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Ef þú hefur lengri verið í vafa um eitthvert mál, sem þú átt hlut að, benda líkur til, að þú verðir margrs vísari í dagr varðandi það mál Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Ekki er lfklegrt að dagrurínn sé vel fallinn til stórræða. Þú skalt stefna að því að eiga rólegran dagr með fjölskyldunni. Eeitaðu lijálp ar vina þinna, ef þú átt í erfiðleikum. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú hefur tilhneigringru til að nöldra, ef þér mislíkar eitthvað. f dagr skaltu aðeins sinna hugrðarefnum þfnum og: njóta lífsins. Eáttu Sr. Hugh Martin og f jölskylda. SKOTAR SKILJA ÍSLENDINGA ■w- M' m m Skozka kirkjuþingið lýsir andstöðu við stefnu brezku stjórnarinnar i landheigismálinu Rætt við sr. Hugh Martin, prest í Glasgow Á ÁELEGU þingi skozku kirk.jnnnar, sem haidið var í Edinborg í maí sl., var sam- þykkt ályktun um fiskveiði- deiln Breta og ísiendinga. Var í áiyktuninni tekinn upp hanzkinn fyrir íslendinga og brezka stjórnin hvött til að taka upp „friðsamlega stefnu, sem leitt gæti til samninga með sérstöðu Islands í huga“. Sá, sem bar upp þessa álykt- un, sr. Hngh Martin, prestur í Glasgow, er nú staddur á fslandi ásamt fjölskyldu sinni. Mbi. hiiititli sir. Miacrtm að máffi i gærmorgiuin. SagAi hann, að þing skozku kirkj iiraiar væri haldliið árlega í Edinborg og vsarl liitið á það sem þá s( rtfnun, sem mæsit kæmist þvi að vera þimig Skoitlands. Á þimgiiimi eru 2500 fuiiiitríiair, 1250 prestiair og 1250 liedikmemm úir öllum sóknium Skotitandis. Þingið fjal’lar ekki aðeiris um málefni kiirkj’Uininar, heldur eimmiig um alte kyns mál önm- ur, seim smerta immíliemd eða alþjóða stjómnmáil. „Það er tekiið vei eftiir sam- þykktum þimigsimis og það heí- ur töluverð sitjómmálaleg áhrif. Þing’fuMitrúar eru ekki fuffltrúar st j ömmáila f lokk - amma og eru þvi siammairi fuffl- trúar skozku þjóðarimmar. Þiingíið er Tangit frá því að vera íhaldssöm sitoifnun. Sam- þykktir þess eru semdtar öll- um stjómmállaflokkum og leiðrtogum, eimis og síir Alec, Heath og Wilisom. Rikisstjórn- im þairf auðviitað ekki að fara eftir siamiþykktum þiingsiiinis, en hims vegar itekur húm allitaf tiiIOIiit tffl þeirra." Aðspurður um, hvorit miik- jfld medrihluti hafi verið fyrir saimþykktimmi um land- helgiismálið, siaigði sr. Miamtim, að það værii ekki um nednin sérstiakam mektiMiuita að ræða í þests'u siaimbamdi, því tifflagam hafí verið samþykkt sam- hljóða. „Isilienzki bisikupimm, hr. Siig- urbjömn Eimiarssan, sem boðdð var t'iil þimgsiimis, bafðd geíið mér ýmisar uppliýsiimigar og tölur, sem ég gait notfært mér í ræðu minmd. Auik þess hafðd nærvera hamis mjög miikiil áhmiif á að tilOagam yrði sairmþykkt. 1 ræðu sinmd minfnitiiist hiamm ekki á lamd- hel'gismálii'ð, heldur tadaði hamm um samtaamdið á miiillli tveggja smárikja, fsiamds og Skoddamdis, og hafðd ræða hams miikil áihrif. Memn sáu þairna að fslenddmigar eru ekki eimts og sú mynd, sem Eniglendingar dmga upp af þeim.“ En hvers vegma eru nú memm úti í híiimum stóra heimi, eims og sr. Martám, að standa upp fyrir smáríki norður í hafi? „Vegna þess að ég elstka fs- lamd og ísilemzku þjóðdna," svaraði sr. Martim. „Ég hef komið hiingað oflt með óreglu- logu miJlilbiiM síðustu 23 árim og þjónaði á Tjörn á Vaitmis- nesl í um 4 mámuði 1964. Ég hef alditiaif hiadidiið góðu sam- bamdi við fsðiand og skil vamdaimáil þjóðarimmiar og hvað fistkveiðar eru hemmi miilkdlvægar. Á túmabidi fékk ég alltaf Morgunhlaðið semt úit ’fliít mín.“ Sr. Ma'rtin, sem talar ágæta íslenzku, er prestur í hverfi í grenmid viið Queems Park í Glasgow og hyggst dvelijiaist hér ásamt fjöJiskyldu simmd í þrjár vikur, en þau komu tid lairwMmis s. þriðjudag. Um aflstöðu ailmeninimigs í Skotflamidi tdl liamdheligismáls- ilnis sagðd sr. Maritfm, aö hún væri aflit önnur em afstaða fóŒkis í Bretlamidi, sem allimemmjt styddii sjónarmið togaraimamma í Griimsby. Skoifcar skrifluiðu miikið lcts- emdabréf í blöð og margir heflðu hrimtgt tdfl sim eða tekið siig ifcailii á götum úti og svo flil afflir hefðu að eiinhverju leytli lýst siig saimmáfla fsilemd- imgum. Himts vegar sagðiisit hamm variia hafa hiiitit nokkum, sem sityddii sjónarmið Griims- by-mannia. Um h vern itg á þessum skoð- amamun Breta og Skota stæði, sagði sr. Martdm: „Skotiar liita á sig sern sér- stalka þjóð, sem skýrir af hverju þeiir eru aldrei sam- máía Bretum. Sjónarmdð smáþjóða, edns og Norð- mamma og ísJemct'miga, njóta mfilkliu meiri skifltniimigs i Skot- lamdi, auk þass sem skozkir sjómenm eiiga við svipuð vamdamál að stríða og ísflenzk- ir, vegna veiða erlendra tog- ara við sfcremdur Skotfiiamds." Mótmæla hernaðar ofbeldi Breta MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi fréttatilkynmimg frá 160 íbúum Bolungaiví'kur, sem hafa umdirritað eftirfarandi: „Vér undirritaðir íbúar í Bol- umgarvíik imótmælum harðilega fllotaimmirás Breta í íslenzika fisk- veiðilögsögu, sem brezíka rdikis- stjórnin fyrirskipaði þamm 9. maí síða.stliðin.n, Yfir 30 ríiki hafa faart út fistk- veiðilögsögu sína, meira en 12 milur, og hefur engim þeirra þjóða, sem hafa taflliö sdg eiga hagsmuma að gæta, gripið tifl vopnaðrar íhlutunar. Hernaðar- ofbeldi Breta nú gegm Islemdimg- um, vopnlausri smáþjóð, á sér emga bliðstæðu í heimimum og er algerlega einstætt í samskiptum þjóða varðamdi fisfcveiðilögsögn. Vér skorum á ríkisistjórn Is- lamds að beita öllum tiltækum ráðum til varmar gegn þessari svívirðilegu árás Breta á sjáltf- stæði ístenzku þjóðarimnar. Jaflnframt verður að kretfjast þeiss af fastaráði NATO að það fordæmi aðgerðir Breta og fyrir- skipi þeim að aft-urkalla flota simn úr íslenzkri lögsögu tafar- laust. Brezk stjórnvöld hafa með flotaárás simni í islenzka fisk- veiðiflögsögu Idkað öllum leiðum til samninga, nema því aðeins að flotinn verði kallaður út fyrir 50 milna mörikin. Vér lýsum ful’Lum stuðmingi við aðgerðir landhelgisgæzlunm- ar og sérstökum þöíkfcum tii áhafna varðskipanma í þeirra erfiða en áhrifaríka starfi.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.