Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JÚLl 1973 9 SÍMIl ER 24300 TiH söku og sýnis 14. Verzlunarhúsnœði uim 180 tm á góðum ste<3 í Ausít.urborg mi. S og 6 herbergja sérhœðir í borgi.niw. Raðhús í &miöom og margt Weica. Klýja fastfiignasalan Laugavegi 12 Simi 24300 EICNAHÚSIÐ Lækjorgötu 6u Simor: 18322 18966 Opið í dag frá kl. 13-16 Vestmannaeyjar Til sölu Það eru þegar homitar á solu- skrá hjá mér altmargar ibóðir og húseigoir i Vestmarmaeyjom cg þó rrokknr hafa þegar Irtið yfir sökriistann og gera ráð fyrir að kaupa. Þeir, sem hafa ráðið við sig að selja, gætu þvf farið að ieiila eftir titboðum. Þá hefi ég tii söfu i Reykjavik ibúð, 4 herbergi og eltJtuis, í blokk við Kleppsveg, — emn- fremur eiimbýlishús, lltið, á erfðefestufóð, á ágætum stað í Kópavogi. Jón Hjaltason, hæsta rétta rfögm. Viðta Istímii kil. 16.30—18 virka daga nema laugardaga. Garða- stræti 13. Sími 13945. Rvík. 4 farast StokkhólTni, 12. júli NTB. FJÖRIR létu iífið og- 30 slös- uðust, Jcir af 5 alvarlega, þeg ar lest ók á klettavegg í Farsta, suður af Stokkhólmi. Lestin sem kom frá Jordbro, hafði nokkrum mínútum áð- ur farið frá stöðinni í Söder- törn, en um 500 metra frá stöðinni, var henni skipt inn á 50 metra langt hliðarspor, sem enilaði framan við klettavegg- inn. Var lestin þá á 60—70 km hraða á klst. Skall lestin á vegginn og valt því na-st á hliðina. Allir þeir sem fórust voru í fremsta vagninum. Fað tók björgunarsveitir hálf- an annan tima að ná . öllu fólki út úr lestarflakinu. SUS þing á Egils- stöðum í sept. STJÓRN Sambands ungra sjáif- htæðismamui iiefur ákveðið að inæ&ta þing sambandsins verði liaiidið að Kgilsstöðum 7. til 9. september nk. í íréttatilikyniningm frá sitjóm Sambiainds ungra sjálfstæðis- mainma segir, að búizit sé við að háát á antnað humdrað fuillltirúar aðffidaxfélaga sambandsims muni seeikja þingið. Þing S.U.S. eru haldin antnað hvert ár og var sfiðasta þing haldið á Akuireyri haaistfið 1971. Þetta verður hins vegar í fynsta stoipti, seim lumgir sjálifeteeðismenín halda þing sitt á AusfurOiamdi. JÞykkvibær; Hug- myndir um hafnar- bygg- ingu OFT hefoir verið rætt ura þanm möguieika að gera höín við Þykkvabæ þar sem Hóiisá rennur fram til sjávar. Vitað er að á striðsárunum létu Bandarikjamenm gera moklar athuganir á þessu svæði og talið er að þeir hafi látið gera te.kningar að mikiMi höfn þar. 1 rauninni er alveg eins hægt að gera höfn hvar sem er á suðurströindmni og við Þykkvabæ, ajm.k. er. það skoðun fiestra sem hafa eitt hvað athugað méifið en svo eru elnnig til gam.l- ir sjómenn, sem á sinum tíma höfðu útræði frá ströndinni þarna og þeir segja að mjög iítil hreyfing sé á sandinum á þessu svæði og dýpið fyrir utam er mjög hreint. Nokkur hundruð metra frá ósnum er kxKmið 10 m dýpi, en siðan saiardýpkar. Þá eru einnig orð uppi um það að ströndin þarna sé í talsverðu skjóli fyrir suð austan- o.g a,ustainiátt,um, en hins vegar ekki fyrir vestiægu áttunum. Við birtum hér til gamans hu'gmyind að höfn við Þykkva bæ, sú höfn er ekki byggð út heidur grafin inn i ósinn og þiljuð þar með járnþili. Aust an árinnar er gert ráð fyrir bæjarstæði, en á teikningunni er gert ráð fyrir að dýpi renn unnar inn í höfnina og dýpt hafnarinnar sjálfrar sé 8—10 metrar eða eins og i stórskipa höfn. Hólsá mun ekki bera mikinn jarðveg með sér til sjávar enda er hún bengvatns á. Annars geta menn velt þessu frekar fyrir sér með þvi að skoða meðfylgjandi mynd ir. — á.j. Ybi-rt.li a e +daJr 7unf\, ' SpeMl 'Si'ú/n £t/a<fara/sii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.