Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAU'GARDAGUR 14. JÚLl 1973 3 / Kladkenberg, forseti MHF, afhe ndir Helga ávísunina. 2,1 millj. kr. til V estmannaeyinga — frá Bindindisfélagi ökumanna í Svíþjióð Húsaleigulög og eldri borgarhverfi — rædd á þingi Norræna hús- og landeigendasambandsins LANDSÞING MHF — Bindmdis félags ökumanna j Sviþjóð, var (haldið í Landskróna, diagan 5.— 8. jóilí sl. Þimg þetta sóttu um 500 maims. Hejgi HannesscKn, for seti BFÖ hér á iandi var gestur þimgsdns og veitti móttöku fé, er félagsmenn MHF í Svíþjóð höfðu salfnað handa Vestmanmaeyimg- um. Við þingsetnimguna afhemti forseti MHF Heliga ávísun að uppihæð 100.000.00, sæmökar kr., Sala eykst enn HEILDARSALA áfengis 1. april til 30. júní 1973 nam ails á iand- inu öllu 507.927.837,00 kr., en var á sama tima í fyrra 358.970.123,-. Hér er um 41,5% aukningu að ræða, en þess ber a<5 gæto að verð áfengis í ár er aiimikiu hærra en í fyrra. Þó virðist einnig vera um að ræða lirelna magnai ikningu. Þessar uppiýsimgar bárust Mtol. frá áfemigisvarmiaráðá. Hæsti söliuistaðurimm eir Rivíík. Þar var á þessiuim þr&mur móm- uðuim í ár sielt fyrir 398.917.917,- kr., en fyrir 269.480.973,00 kr. í fyrra. Ak'ureyri er næsthæst, þar hefur sala áfengis au/kizt úr rúmlega 33 milljónium í 47,5 millljómir. Á Sigliufirði var mimmst selt bæði árin. 1 fyrra var þar selt áfengi fyrir 5,2 milljónir em nú 5 ár fyrir 6,3 milljóíilr. en það nemur rúmum 2.100.000,00 ísl. kr. tll syisturfélaigsims BFÖ á Islandi í Vestmannaeyjasötfnum- ima til félagslegr’ar aðsfoðar. Fé þetta hatfði safnazt íirá fyrsta degd gos.sins í Vestmanmaeyjum. Er Heiigi Hammessom hatfðii tek- ið á móti þessiari höfðimgiegu gjöf, ávarpaiffli hanm þimgið og mællti m.a.: „Þetta er höfðingleg gjöf og mikiisvirði. en enn meira virði tel ég hugsjónina, bræðraþelið, vináttuna og skilndnginm að baiki gjötfimmii ... í natfnd þjóðar minnar flyt ég ykkur hjartans þakkir og beztu óskir um dáðrák störf bindimdissamtakamina i Svá- þjóð.“ ÞING Hús- og lamdeigendasa.ni- bands Norðurlanda var haldið í Beykjavík i fyrsta skipti dag- ana 6.—8. júll. Þingið sóttu alls 23 fulltrúar — frá Islandl. Sví- þjóð, Noregi, Danmörku og Finnlandí. Formaður sambands- ins, Pál! S. Pálsson hrl., setti þingið á föstudagsmorgun 6. júií og stjórnaði því. Fyrsta móll á dagsikirámni var húsialieigulöiggjöfim á Norður- löndium og toom frana í uimræð- um að Norðunlöndin önnur en Isflamd búa við húsaleígulög sem sett voru um eðia fyrir siíðustai Iheimsstyrjöld, og töildu himdr erlemdu fuMtrúar að þessi lög væru orðin úreit og tiil milkiís vanza fyrir viðlkomandi þjóðfé- löig að hafa þau í gildi, enda kæimu þau i veg fyrir eðiiliega þróun í byggmgiu' ilbúðadhús- nœðis. Þomsitieinn Júlíusson, hni.. tfor- maður Húse i genda félags Reyikja- vflrur, ratoti nokökiuð sögu hús- mæðd'smólla á Islandi, og vakti það aitbygli hinna nonrænu igiesta hvensu íslemzitoa níkisvaldið heíur stutt að því að einstaikiinigar eignuðust þaik yfir höfuðið, svo sem með sikattfr'iðindum vegna eigin vinmu við itoúða- byggimigar, slkyldiusparmaði og opimtoerum lámum tifl einstaM- inga í þessu s'kyni. Etftir dag- lamgar umræður var áikveðið að tilnefndur yrði eimm fulltrúi frá hús- og landeiigendasamtoandi hvers lands i netfnd til að vimna að samræmingu á Norðurlönd- umuim og segja til um hvemig þeim miáilum yrði toezt fyrir kiomið. Aðalmál laugardagisfumdarins fjallaði um endurbyggmgu eldri ítoúðarhverfa í borgum. Kom í Ijós i umræðium tfuJItrúa frá Dammörltou, Svilþjóð o.g Finnlandi að miíkflar aðgerðir hafa verið á döfinmi í hvérju þessara lamda ti'l lausmar miáMmu, siem talið er aðaikailamdi, emda eru mörg af þeosum húsum aKdiagömul. Bemt var á, að ísflemdingar eigi eklki við þetta vandamái að striða. em í þess sltað Cliutti Jón Hjalfason hrl. ítarflegt erindl um etdigosið í Vesttmannaeyjium og atfleiðingar þess fyrir fóllkið., Af Noregs háltfu var einniig frá því slkýrt að vandamálið lum endiurbygigimgu eldri borgarhluta v'æri eflklki eims aðkafllandi og anmars sltaðar í Stoamdinavíiu. Þingfulfltrúum var siiðan sýnd toviíkmynd Ásgeirs Lon.g o. fí. um Vestmannaeyjagosið, en einmiig heimsóttiu gestirnir Vest- miamnaeyjar og stooðuðiu sig þar um. í floto þimgsins tók Sten Amtoardkrona við tformremnsiku í Hús- og landeiigendasambandi Norðurlanda til mæstu þriggja ára í stað Páls S. Fálssonar, og lét hamm þau orð falla í ávarpi, að hamm teldi sjálísagt að Svxar styddu toröfur ísflands um viður- toenningiu á 50 miíflna landlhelg- immi. í *tuttumáli Nýir barnaskólar Stað Hrútafirði 13. júií. Hér hefur veður verið gott nokkra undanfarna daga og um daginn komst hitinn upp i 20 stig. Byrjað var að siá á þremnr bæjum, en senni- lega hefst sláttnr ekki fyrr en um 20. júlí. Vegir eru sæmilegir, em nú er ummiið við nýlagnimigu veg- ar frá Stað að Reykjum. Miflfld 8 og 10 mieinm vlmmia-við vegiar laginálnigumia og verða lagðir 2—3 km í sumar, en í fyrra- sumar voru flagðir 4 km. Anmars er viðhald vega í lágmairtoi. Nú er verið að byrja á byggimgu bama-toólia á Borð- eyri o<g hefjaist f.ramtovæmdir niú um heligima. Bnmtfremur á að fara að byrja á barma- Skólalbyggingu í Staðarhreppi og verður hamin við Reykja- skóla. Það eir mtttoill nauðsyn á stoólum þesisum, þar sem barmastoólarmir voru báðir i gömlum h ú sum. Milkið hefur verið af ferða- fólki í þessari vilku og hefur það aiðail'lega giist í Staðar- skáfla, en ektoi í tjöldum. Þá má loks geta þess að veiði í Hrútafja>rðará hófst 1. jú'M og hatfa þegar kiom'ið 30—40 laxar upp úr henmfl. — Magnús. Miklar bygginga- framkvæmdir Móum í Axarfiirðli 13. júll. Hér er veður gott, em hey- ítoaipur er eklki byrjaður og byrjar ekki fynr em eftir 10—12 daiga. Nú stamda baendur í miikflum íram- kvæmdum. Hér í sveifimmá eru urn 20 bæ'iir og á 10 þairra er verið að byggja hlöður, fjárhxis og geymstfur. Memm eru bjartsýniir vegna góðis tið'airfains í fyrma og»auk þess hia.fa bæmdur ektoi staðið í sMkum fnamlkvæmdum í mörg ár. Vegir eiru eims vomdir og hægit er og viðihaild vega er ektoemt. — Siigurður. Frá þingi Norræna hús- og landeigendasambandsins í Reykjavík. -s. Athugasemd frá mennta- málaráðuneyti MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi athugasemd frá menntamálaráðuneytinu, sem undirrituð er af Árna Gunnars- syni fyrir hönd ráðherra og eftir umboði: í Morgunblaðimu í dag, 13. júM, er birt athugasemd ráöuneytis- ins vegna fréttagreimar í blaðimu 12. þ. m. um innriltunargjöld í Há skóla Ísílands. Jatfniframt er bimt atlhugasemd ritstjóma, og er í lok heinmar m. a. talað um órök- studdar dylgjur ráðuneytisins varðamdi réttmaBti fyrimsagnar blaðsins á umræddri fréttagreln. Af þessu tilefmd skal þetta tekið fram: Ráðuneytið kammast ektoi við að hafa farið með meinar dylgj- ur í þessu máli. Á það var bent, að fyrirsögnin „Menntamálaráð- herra breytir tillögum háskóla- ráðs“ væri kynleg. Tillögur há- skólaráðs liggja að sjálfsögðu fyrir óraskaðar, og að venjuleg- um málskilniingi geta tæpast aðr- ir aðilar breytt þeim en háskóia- ráð sjálft. Ætla verður, að Morg unblaðið hafi ekki raunverulega ætlað sér að hafa uppi „dylgjur" um að slíkar breytimgar hafi ver- ið gerðar í ráðuneytinu, þótt sagt sé, að umrædd fyriirsögn hafi verið „í alla staði rétt“. Hitt er líklegm, samkvæmt athugasemd ritstjóra, að blaðið telji mennta- málaráðherra hafa hæpimn rétt til að víkja frá tillögum háskóla- ráðs, þegar hann leitar staðfest- ingar forseta Isflands á reglu- gerðarákvæðum um Háskóla Is- lamds. Verður varia ammað skilið af orðum blaðsins, þegar rætt er um tillögur að reglugerðarákvæð um, sem ráðherra „berast frá há Skólaráði og er skylt samkvæmt háskólalögum að leggja fyrir for seta til staðfestimgar". Við þvl er að sjálfsögðu ekkert að segja, þótt Morgunblaðið haldi fram þessum skilningi, em ekki blasir hann við af orðalagi 41. greimar laga nr. 84/1970, u.m Háskóla Is- lands, sem vi'tnað var til í fyrri athugasemd ráðuneytisins og hfljóðar á þessa leið (feitletrun ráðuneytisins): „Menntamálaráðherra leitar staðfestingar forseta Islands á regiugerð fyrir háskólamn, að fengnum tillögum háskólaráðs. 1 reglugerðinni er heimilt að kveða námar á um framkvæmd laga þessara. Reglugerðarákvæði þau, sem í gildl eru við gildistöku lag- anna, halda gildi sinu, umz ný ákvæði eru sett.“ Aths. ritstj. Athugasemd þessd er að visu mjög óskýr, en af henni má þó ráða, að ráðumeytið telur enn, að fyrirsögm* umræddrar fréttar hiafi verið kynleg, og ennfremur er því nú haldið fram, að Morgum- blaðið hafi lýst þeim skfflnimigi, að ráðhemra hefði ekki rétt til þess að víkja tfrá tifllögum háskólaráðs um reglugerðarbreytingar. Vegma þeissara rakialausu fullyrðimiga er rétt að taka fram: 1. Umrædd fyrirsögn segir það eitt, að menntamáílaráðiherra hafi breytt þeim tillögum til breyting ar á háskólaregl'Ugerð, sem há- skólaráð hafði samþykkt, að óska efti'r, að meimtamálaráðherra leitaði staðfestimgar á hjá for- seta íslands. Rétt er að ítreka, að forseti Isicimds staðfestir há- skólareglugerðima, en ekki ráð- herra eins og á sér stað með aðr ar reglugerðir. Þetta er stað- reynd, sem menmtamálaráðuneyt ið getur ekki dregið fjöður yfir, hversu margar athugasemdir, sem það sendir frá sér. Má í þvi sambandi vitna tál samþykktar háskólaráðs frá 12. júU sl„ en þar segir svo: „Háskólaráð lýsir undrun sinni á þeiirri ákvörðun menntamálaráðhenra að vikja í verulegum atriðum frá samþykktf háskólaráðs frá 21. júnd sl. um innritunargjöad við H.í. Mum eins dæmi, að ráðherra viki frá tilflög- um háskólaráðs um innri mál- efná Háskólans. Háskólaráð ósk- ar skýringa yðar, herra mermtfa- máilaráðherra, á þvi, hvers vegna ekki var haft samráð við háskófla yfirvöld, áður en svo óvenjuleg og umdeilanleg ákvörðun var tek in.“ 2. Varðandi þá fullyrðinigu ráðu neytisins, að Morgunblaðið hatfi haldiið fram þeim skilningi, að menntamálaráðherra hefði ekki 'heimild til þess að vikja frá tffl- lögum háskólaráðs, er þetta að segja: Á þetta hefur Morgumblað ið ekki minnzt eimiu aukateknu orði enn sem komið er. Fullyrð- ingar ráðuneytisins þar að lút- andi eru því ekki einungis dylgj- ur heldur hreinn uppspuni. Það geta þeir sannfærzt um, sem lesa umrædda frétt frá 12. jútí og at- hugsasemd við athugasemd ráðu neytisins frá 13. júM. Ef deildar- stjórinn hefur í raum réttri lesið umiræddar greinar í blaðinu, tal- ar hann gegn betri vituind i atf- hugasemd sinni hér að framan. <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.