Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLÁÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 1973 13 Fjöldamorö í Mosambique: SR. HASTINGS Á LEIÐ TIL LONDON MEÐ MYNDIR Heimsókn Caetanos væntanlega ekki frestað London, Madrid, Liissabon, 13. júM. AP. BREZKI presturinn sr. Adrian Hastings, sem kvað upp lir með fjöldamorð Portúgala i Mosanbi- que sagði í dag, þegar hann fór áb’ióis til Bretlands, að hann hefði i fórum sínum myndir, sem sönnuðu frásagnir sinar af fjöldamorðum á óbreyttum borg urum í Mosambique. Kvaðst hann hafa fengið þessar myndir M tveimur spönskum trúboð- um þar i landi og kvaðst mundu birta þessar myndir og önnur gögn mjög fljótlega. Frásögn sr. Hastings birtist í fyrsJta skipti í Times s.l. mánudag og hefur vak ið mikið umtal. Gaetaino forsætisiráðherra Portúgals rmiin korna í opiinbera heimsókn til Bretliainds alveg á næsbunni og sögðu fréttastofu- fregnir í dag, bæði I London og Lássiabon, að undirbúningi að ferS hans væri haldið áfram, þrátt fyrár að þetta mál hefði ■komið upp. Búizt er við að efnt verði til mikilia mótmselaað- gerða í Bretlandi, þegar Caetano kemur þangað og verður farin sérstök ganga að Hyde Park, sem mun ljúka með útifundi. t>á hefur breztoi verkamanna- flotokurinn farið fram á umræð- ur í neðri málstofu breztoa þ'mgs ins á þriðjudag um að aflýsa heimsókn Oaetanos. Fari allt samkvæmt áætlun á Oaetano þó að koma til London daginn áð- ut. Harm mun smæða hádegis- verð með drottnimgu og hdtta sið an Heath forsætisráðherra og yfir borgarstjóra Lundúnaborgar. 1 Mosambique og í Lissabon hafa menn orðið æfir yfir stað- hæfingum sr. Hastings og þver- neitað að þær ættu við noktour rök að styðjasit. 1 London hefur tatemaður BBC látið hafa eftir Waldheim til Miðausturlanda Samednuðu þjóðunum, 13. júlí — AP KURT Waldheim, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, hef- ur ákveðið að fara i heimsóknir til Egyptalands, Israels og Jórd- aníu til að ræða ]>ar við forystu- menn og kanna ástandið í Mið- Nordisk kontakt gert upptækt i A-I»yzka 1 andi SKÝRT eT frá því í daniska biaðinu Morgenposten, að stjóm Austur-Þýzkallainds hafi gert upptætot rirtiið Nordisik konitatot, sem Norðurlöndin ÖH gefa út og standa að í saimeinánigu. Þessi geirð hefur va/toið sérstaika aithyglö, vegna þess að Norðurlöndi.n haifa viiðurkennt Austur-Þýzkaland, segiir í daniska biað'nu. Ekki eru gefnar upp no'nar ástæð- ur fyrir þessari ákvörðun auaitur-þýzku stjórrnarinnar. Nordisk kontaikt hefur kom- ið út frá þvi 1956 og er það Norðutilandaráð sem stendur srtraum aif úrtgáfunnii og er rwtinu ætlað að flyrtja fræð- andi fregrair af þvi, sem er að gera'srt á hverju Norðunland- anna, sérsrtaklega í sitjóm- mái’iuim. Ritið hefur komið út í 800 eimitökum og hefur yf- ihle’itrt fjaiilað um máliin á mjög hiiurtliajuisu m og faglegum grundveMi. Getgártur eru um að sikrif um fánmsk rnáil að undan- förnu í rirtinu hafl átt ein- hvem þátit í þessairi ákvörðun A u stuir - Þj óðverj-a. austurlöndum, að því er talsmaó- ur SI* greindi frá síðdegis i dag. Sagðii hann, að framkvæmda- stjóranuim hefðö verið boðið að koma rtiil þessarta liamda og hann hefði ákveðið að þekkjaist það. Verður haft nánara saimráð við viðkomaindi rikisstjórnir um hvenær ákveðiniar verða heim- sóknir framkvsemdasitjórains. Sagt var, að Waildheim hefði til- kynnit fuMrtrúum þessara þröiggja ríkja hjá SÞ ákvörðun sáma og þeir hefðu látið í Ijós ámægju sána og byndu við hana nokkrar vortir. Séra Adrian Hastings. sér að óvíst sé hvort unnt verði að finna tima til að sýna myndir klerks'ins. Yfirmaður Portúgala í nýlend unni sagði, að portúgatekir her- menn væru tilneyddir að verja hendur sínar, þegar hryðjuvrrka menn réðust á þá, eins og iðu- lega kæmi fyrir, en portúgalskir hermenn hefðu ekki íramið fjöldamorð á neinum óbmeyttum borgurum og væri frásögn Times rógur einn. Málið hefur komið till umræðu hjá Sameinuðu þjóðunmm og Kurt Waldheim, framkvæmda- stjóri hafði samband við portú- gölsku sendinefndina og lýstá á- hyggjum sinum vegna frásiagn- ar Times af fjöldamorðunum. Lambton var orðinn hættu- legur öryggi London, 12. júlí — AP BREZKU ráðherrarnir sem voru í tygjum við vændiskonur ljóstr uðu ekki upp ríkisleyndarmál- um, en annar þeirra, Lambton, láv'arður, var orðinn hættulegur öryggi ríkisins segir í skýrslu nefndair sem rannsakaði málið. 1 skýrsl'unni segir að Lambt- on hafi getað átt á hættu að vera beittur fjárkúgun þar sam hanni neytti eiturlyfja i Lbúð símaivænd iskaniu. Alvariagira var að dómi nafnidarininiar að vegima eirturiyfja neyzlu hiefði hainin ómeðvirtað get að ljósrtrað upp ýrmsu sem hefði komilð erilendum njósnurum að notum. Neftidin segir að hinn ráðherr- ann sem játað: að hafa verið í tygjum við vændisikonur, Jellí- coe lávarður, haffi hiitt þær sjald ain og verið varkár. Þass veigtnia hefði vérið litiíl hætita á þvi að1 hainin hefði verið beittur fjárkúg un og hann hefði aliis ekki verið hættulegur öryig-gi. Nefndi'n er undir forsæti Dip- lock távarðar og befur það hl'ut verk að hafia efrtiriit með örvggis málUm. Nefndin toveðst ektoi telja að fleir: ráðlherrar i stjóm Heaiths haffi verið í tygjuim við vændiis- konur. Frumvörp um 200 mílna bandaríska landhelgi: Lausn með alþjóðasamþykkt gæti komið alltof seint í SÍÐASTA mánuði voru lögð fram samhljóða frumvörp í báðitm deildum Bandaríkja- þings um útfærslu fistoveiði- lögsögu í 200 mílur. f frum- vörpunum var gert ráð fyrir að þetta væri bráðabirgðaráð- stöfun sem yrði í gildi þar tál vitað væri um niður- stöður liafréttarráðstefntmnar í Chile. í öldungadeilidinni fílutti Wanrem Magnússon frum- varpið hinn 13. f. m. með fimm mieðfki tn i n igsmörim u m ■en í neðri dedld flutti Gerry E. Srtudids frumvarpið. Studds öutrti frujTiivarpið svo aftiur 29. f. m. og hef.ur það nú 35 meðf 1 utm imgsmenn. Studds hyggst flytja frum,varpið enn einu sánnd þegiar hann fær fleiri nxeðifliuitningsmenn, en samíkvaemt uppiýsiing.um ráð- gjafa hans um lagaisiertningu eru etoki of milkílar Mkur á að það nái fram að ganga þar sem það hefur mærtt naklkurri andistöðu. í frumvörpunum er bent á að hingað til hafi ekki með allþjóðlegum s'amning.um tek- izt að gera samninigia siem tryggi verndun fiskiisfofna sem eru í hæt'tu og að hætrta sé á að ýmsir srtiotfnar sjávar- dýna verði algerlega upprætt- ir áður en nakkuð samkomiu- liag næsrt. Gert er ráð fyrir að eftir að lög um 200 milna fisk- veiðiiandhielgi gangi í gfidi geti Bandari'kjastjóm samið um tilhliðranir við riki sem eiga bagsmuna að gæta á þeim hafsvæðum sem k>k- uðust með nýju mörtounum. 1 ræðu, sem hann flu'tti, þegar hann lagði frumvarpið fram í öldungadeildinni, sagði Warren Magnússon m. a., að sjómenn og vísindajmenn hefðu mitklar áhyggjur af gifuriegri sókn fulltoominna ertendra rtogara á mið á landgrunni Bandaríkjanna. Hann sagði, að aðvaranir frá visindamönnum um að verið væri að eyða stofnum sjávar- dýra kfemiu nú ofltar og væru aflvariegri en natokru sinn.i fyrr, en samt virtist eng'nn hlusta á þá eða taka tiliit til þesis sem þeir segðu. Hvað snerti hafréttarráð- stefnuna fyrirhuguðu sagði Warren að hann hefði setið tvær fyrri ráðstefnur um þetrta efni og þá hefði greini- lega komið í Ijós að jafnvel þórtt samikomulag næðist um eitrthvert atriði gætu liðið þó nokikur ár áður en það gengi 1 gildi s@m a’þjóðalög. Þar sem 130 þjóðir tækju þátt í ráðsrtefnunni núna væri mikil hætta á að töluverðar tafir yrðu á að koma hlutum i framikvæmd. Warren telur þ\ú óvar- legrt að bíða eftir árangrin- um af haírétta nráðstefn umn i, þvi þegar laks næðist sam- komulag þar og það væri komið í framkvæimd, gærti vel farið svo að ekikert yrði eftir tii að vernda. Erlendar i stuttumáli Dollarinn enn ótraustur London 13. úlí AP. Staða dollarains var enn all tæp á gj a'ideyrÍKmörkuð- um víða í Evrópu í dag, en fór þó ekki nlður í þá lægð sem hann var i sl. mánudag. Þrártt fyrir stuðniingsaðgerðir sem gerðar hafa veirið aif japönsk um og vestur-þýzkum bönkum hefur etoki tekiizt að endurvekja trú kaupsýsiu- mainn.a á dollurum og gulll hækkaði mokkuð í verði bæði í London og Ziirich í dag. Lækikun á doHara varð einna mest í Pairís í dag. Stolið verkum eftir Dali Marseille, Fraikklamd 13. júlí AP. Þjófar ruddust inn í lista - saflnið Ile de Bondor í Mar- seirtile í dag og höfðu á bnaiut með sér frægt verk eftir lálsrt- málaranin Saivador Dató, siem viirt er á um 200 þúsund dolll- ara. Leit að þeám hafði ekki bori© árangur í kvöld. Mál- verkið heitir „Túnfiskveiðar.“ B-52 vélara fara frá SA-Asíu Washington 13. j úílí AP. Vamarmálaráðuneyti Banda rikjanna hefur byrjað að flytja brott vélar af gerð- imnd B-52 frá Suðaustur Asáu, að því er tailsmaður Penrta- gons skýrði frá í daig. Sagði hanin að 15 silikar vélar myndu koma þaðan tii Banda ríikjanna niú um helgina, en eftir eru enn um tvö humdruð sliíkar véliar i Thai'iandi og á Guam, auk húndruð orrustu- flugvéla sem eru á ýmsum srtöðuim í Inidókíinia. Enn leitað að sonarsyni Gettys Rómaborg 13. júllí AP. í kvö’d hafði ekkert spurzt til sonarsonar auðjöfurins Pauls Gettyg, en homiim viar rærnit í gæirkvöldi. Dremg.urinn er 17 ára hippi og er n,ú búizt við aið lausnangjaids verði krafizt fyrir hann áður en lamgt um líður. Móðir drengs- iinis ttókynmrti rámiið, eiftir að hrirngt hafði verið í hama óg henni sagt að drengnum hefðá verið rænit og sörrnu- leiðis var hún hvörtt til aS hafa fé tilbúið till greiðnlu, þegar þar að kæmi. Afí dremgsinis Pauil Getty, sam er áfctræður og býr í London hefur ökkerrt viljað um má’l’lð segja. Lögreglan le’tar nú durum og dyngjum a@ piitirmm, seim nokkrum siirnum hafð’ komizt í kast við ’ög'm. Heimsókn Bhuttos til USA frestað Waishingtom 13. júií AP. Tarimaður Hvíta hússins sagði frá því í dag, að opim- berri helmsóton Bhuttos, for- seta Psktetams ttó Bamdaríkj- anma hefði verið frestað þamigað til í siptember, en Bhutrto átti að koma þann 17 júlí n.k. í sex daga heim- sóton. Tal'C er að veikindi Nixonis Bandairikjaiforseta va’d’ þesasu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.