Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 32
nuGivsmcRR ^-«22480 fMfangtuiliribifribr LAUGARDAGUR 14. Jt’LÍ 1973 BatlT-Ruttíj Vinsæ/asta ameriska sælgætið Mikil smyg'l- leit i Suðra Hafði engan árangur borið í gær lTARLEG leit að smyglvamingi, áíengi og tóbaki, stendur nú yfir f flutningaskipinu Suðra og hef ur staðið allt frá því að það kom til landsins á miðvikudagsmorg- nn frá Evrópuhöfnum, en leitin hefur engan árangur borið. Krist inn Ólafsson, tollgæzlustjóri, sagði í viðtali við Mbl. í gær, að vissa væri fyrir því, að ákveðið magn af áfengi og tóbaki hefði verið flútt um borð í skipið í er- lendri höfn, en þessi vamingur hefði ekki komið fram við toll- skoðun skipsins hér. Enn ekki laugar- dagslokun hjáÁTVR GKKI hefur enn komið til laugardagsiokunar hjá sölu- btiðum Áfengis- og tóbaks- veralunar rikisins, eins og horfur voru á vegna óánægju afgreiðsiumanna með að þurfa að vinna á laugardög- tim. F j ármálaráðuneyti ð hefur nú gert a f grei ðslumön num viníbúðanma tilboð til lausnar á þesisari tieiilu, og er það nú Framhald á bis. 31. Suðri var i gær í Bongamesi að aifferma komvöru, en áður hafði skipið Jegið tvo daiga i Reykjavík. Vair gei'ð mjög ítax- leg leiit í vistarverum áhafnar og í vélarrúmi skipsins, en ekkert faninst. Þá var eijnmig fyigzt vand leiga með uppskipun kornvöruinn ar, ein þama var um að raeða ósekkjað kom og því dælit úr skip inu á bília. Er iojdðvar liosun hluta farmsins i Reykjavík, hélt sikipið tii ýmissa hafna úti á lamdi, fyrst til Borgamess, ag fóru toliverð- ir rrueð því, tii að h.alda leitiruni áfram og miunu íylgja þvi þar fcil aífferminigu er iokið — eða smyglið fumdið. Rannsóknarlög- regiían hefur yfirheyrit sikipverja, en án árangurs. Krisitinn sagði, að vitneskjuwa um, að áflengi og tóbak hefðd far ið um borð í skipáð, hefði toll- gæzlan fienigið frá tölfligæzlu er- lendlíis. Hann kvaðst eikki geta Framhald á bls. 31. Norskar fimleikastiilkur bregða á leik fyrir ljósmyndarann fyrir framan Laugardalshöllina. (Ljósm. Br. H.) HJÚKRUNARNÁM í HÁSKÓLANN HÁSKÓLARÁÐ hefur samþykkt að mæla með þvi að námsbraut í hjúkrun verði komið á fót á vegum læknadeildar Háskóla ís- lands en með þeim fyrlrvara að nægjanlegt fjármagn og hús- rými iverði tryggt. I viðtali við Morgunblaðið í gær sagði Valt í ferð með kvenfélagskonur I‘Ai) slys vildi til í gærdag kl 15.30, að áætlunarbifreið frá Að alsteini Guðmundssyni á Húsa vik valt út af veginum í Bárðar dal f Suður-Þingeyjarsýslu. í bif reiðinni voru 13 konur úr Kven- félagi Axfirðinga og voru þær í orlofsferð. Slys á mönnum urðu þó lítil sem engin. Slysið varð með þeim hætti að vegkanturimn lét undan með þeiim afleiðingum að bifreiðin vatt á hliðina. Skemmdist hún nokkuð mikið, brotnuðu rúður og gekk yfirbyggingin til. Að því er yfirlækniirinn á Sjúkra- húsi Húsavíkur tjáði biaðinu komu f jórar konur til athugunar á sjúkrahúsið. Voru þær lítið sem ekkert meiddar, aðeins marðar og með smáskrámur og fenigu þær að fara stirax heim. Ennfrem ur meiddist bílstjórimn eitthvað á baki. Magnús Már Lárusson að þessi breyting á læknadeild mundi ekki þýða útgjöld fyrir háskól- ann fyrr en haustið 1974. Maigniús sagði, a® hjúkruinar- niámiilð væri hugsað fyrst og fremst sem framhaldsiniám fyrir útákrifaðair hj úkruinarkonur úr Hjúkrunarskólainum. Þetta yrði þriggja ára nám og yrði það því sivipað BA-prófi heimspeki- deilldar. Háskólarefctor sagði emmfirem- u.r, að hyggilegt hefði verið talið að tenigja hjúkrunamámið lækma- deiJdinmi, enda væri einn megim- tilgangurimin með þessari breyt- imgu að reyna að opma ofur- litið námsleiðiir immam lækma- deildrajimmar. Mimmití Magnús á, að geysileg ásókm væri í þá deiJd og þar væri að jafnaði miikdð um frá- föill memenda í mámá. Með hjúkruriimmii skaipaðist hims veg- ar mýr mögulei'ki fyrir þá nem- emdur, sem ekki mæðu imm í hiina eigimilegu lækmadeild. Sagði Magnús í þessu sambandi, að verið væri að aithuga fleiri leiðir ininam lækinadeffldar, m.a. hefði komið til tals að hefja kemmslu í meimafækná og sóúkraþjáltfun í háskóiamium. „Við stfefnum að þvi að gera lækinadeffldiina ofurlítið mammúð- legirti", sagði Maigmús. Bemti hamm á 1 því sambamdi, að nú væri mok'kumn vegilnm ákveðSð að efna- fræðSmám lækmadeildar, sem kammski hetfur orðilð hvað fflesf- um iæknanemum þrámdur í götu, vrði fflutt úr höndum iækmiadeildar tiil Raumvísilnda- deildar Háskólams. Enn klippt á brezka togvíra VARÐSKIPIÐ Ægir hjó í gær, um kl. 19, í sundur báða togvíra brezka togarans Wyre Vanguard FD 36, þar sem togarinn var »8 ólöglegum fiskveiðum innan 50 miina markanna austur af Hval bak. Brezki dráttarbáturinn Ir- ishrnan var á staðnum, svo og brezki togarinn Gavina, en livor- ugt skipanna fékk nokkuð að gert til varnar. Þetta er amnað sirrn á örfáum dögurn að Ægi tekst að ktippa á togvira brezks togara. Á mið- v kudag kiiippti Æigiir á togvira brezka togairams Boston Expior er FD 15 í viðurvist brezku frei- gátumnar Charybdiis F 75, sem ekkert fékk að gert. Hækkun erlendrar myntar allt að 43,93% frá sumri ’71 SL. tvö ár haia vestur-þýzk mörk hækkað í verði í ís- lenzkum bönkum um hvorki meira né minna en 43,93% l og er þá miðað við gengis- I skráningu Seðlabanka íslanch Aldrei meiri hrogn- kelsaveiði en í ár Söluverðmætið 230 milljónir kr. SAMKVÆMT áætlunartöliim Fiskmats rikisins um hrognkelsa veiöarnar í ár er útlit fyrir að heildaraflinn sé nú nm 17 þtis- und tunnur, og hefur hann aldrei verið meiri á einu ári til þessa. Verð á hverri tunnu hrogna er nú tun 160 doliarax (sif) eða um 14 þúsund krónnr og samkvæmt þvi er heildarverðmæti hrogn- anna milii 230—240 milijónir króna. Ýmsir þeirra sem sfunda hrogn kelsiaveiðiar, hafa haft vel upp úr sér á verttðáinínii í ár, og munu vera dæmi þess að mernn hafi afíað fyrir um 2 mihjónir króna á tveimur mánuðum eða þar um biJ. Að sjálfsögðu eru þeir ör- fáir sem náð hafa þesswm ár- angri, og þá með æmi fyriirhöfn og mikfflh sókn. Til þessa hafa verið fluttar iV eða er verið að skipa út aI3s um 15.269 tunnum, og þar af hafa Framhaid á bls. 31. hinn 28. júlí 1971 eða hálfum mánuði eftir að núverandi ríkisstjórn tók við völdum og síðustu gengisskráningu nú 13. júlí 1971. Næst mest hafa svissneskir frankar hækkað í verði eða um 41,71%. Yfirleitt hefur gjaldmiðill Evrópu all- ur hækkað gífurlega, en Bandaríkjadollar hefur á þessu tímabili lækkað og er 0,46% ódýrari eftir þessi tvö ár. Þessá þróun á gemgá krónunn- air gagnvant erlendum gjaldmiiðli er mjög óhagstæð ísilenzku efna- h'aig-Slífi, þar sem 63% af útfluitin- inigi Isttancliinigla eru selid fyrir I BandiaríikjadoMaira, en um 70% í af inmffluibnáJnigfi iandsmamna er greiddur með öðrum gjaldeyri, aðaiiílega Evrópugjaldeyri, og hef- ur því þessii óhagsitæða þróun haft mjög verðból'guihvetjandá áhrif á efnaihaigsMí hérlendás. Ú't flu tninig-saitviininu vegiiimir fá i raun 40 aurum rmnna fyrir hvern dollar, en þess ber þó að gæta að verðlag útftuitnámgsaf- urða IsQendimga hefur aldrei i sögucrani verið eins háitt og nú. Það hefur stlLgið giifiurOiega sl. tvö ár eða um það bii um 53%. Eins og áður sagði er Banda- rikjadoffltar 0,46% ódýrari hér- lendis niú en hann var fyrir tveimur áirum. Dolílarinn er ISka eimá gjaidmiðiMinn, sem verr stendur gagnvart krónunni nú. Aðrir gjaMmiðllar, sem skráðir eru hjá Seðlabantoainium bæði 28. júlí 1971 og 13. júií 1973, hafla Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.