Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JÚLl 1973 31 ÍÞRÓTTIR UM HELGINA I il I »il 1111 -Ji... ■ „ Egiiliss'taðir, laugardag kl. 16, Spymir — Sindri. KNATTSPYRNA: fslandstnótið 2. deild: Hafnarfjairóarvöli'uir, laugardag kl. 14.00, Haukar — Ármamn. MeLavöliLur, laugardag ki. 16.00, Víkiingur -— Selfoss. Húsavíkurvöllliur, laugardag kl. 16.00, Völsungur — Þróttur R. Nesikaupstaður, laugarxlag kl. 16.00, Þróttur, N — FH. Melavöllur, mámudag kf.. 20.00, Víkíngur — Þróttur. Islandsmótið 3ja deild: Háskólavöllur, laugardag kl. 14.00, Grótta — Víðiir. Hvolsvöllur, laiugardag kl. 16. USVS —Njarðvík. Sandgerði, laugardag kf. 16, Reynir — Afturelding. StjörnuvöMur, laugardag kl. 16, Stjarnan — Grindavík. VarmalaindsvöiJiur, inugardag kl. 16, UMSB — Víkiingur. IsafjarðarvöLil'Ur, laugardag kl. 16, ÍBÍ — Stefnir. Bol'U n-garvíkurvölliur, jaugard. kl. 16, Bolungarvík — HSS. Sauðárkrókur, Jaugardag kl. 16, UMSS — UMSE. Fáskrúðsfjörður, laugardag kl. 16, Leiknir — Valiur. Eskifjörður, laugardag kl. 16, Austri — Huginn. í FVRRADAG var dregið um það hvaða lið leika saman í riðluin undankeppni Evrópu- keppni unglingalandsliða í Selfyssingar mættu ekki á móti Völsungi Á MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ áttu Selfyssingar og Völsungar að liei'ka á Húsavík í 2. deild. Sel fyssingar komust ekki norður og var le'kuriinn dæmdur þeim tap- aður þegar þeir mætbu ekki á tilsettum tíma. Móbanefnd KSl hefur fengið mál þetba til af- greiðslu þar sem Selfyssingar eru ekki sáfctiir við að missa þarna tvö stig. Þeir segjast ekki hafa komiat norður vegna þess að flugvél sú sem þeir ætluðu með hafi bilað. Móbanefndin seg- ir hins vegar að Selfyssinigarnir hafi ætiað sér of nauman tíma tíl ferðarinnar. Islandsmót kvenna: ÞróttarvöLlur kl. 15.45 á laug- ardag, UBK — FH og Ármann — ÍA. FRJALSAR ÍÞRÓTTIR: Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum hefst á Laugardalisvell inum á sunnudag kl. 20 otg held ur áfram á sama stað og tírna á mámudagskvöldið. H ANDKN ATTLEIKUR: Úrslibaleikimir í Islandsmótinu í útihandknattleik fara fnam við Austurbæjarbannaskdlann á mánudaginn og hefst fyrri leik- urjnn klukkan 20.00. SUND: - Sundmeistaramót íslands held ur áfram í Laugardalsa'auginni í dag kl. 16.00 og því veður fram haldið á morgun kl. 15.00. ETMLEIKAR: Norræna fimleikahátíðin verð ur sett í LaugardalishölMnini í dag kl'ukkan 15.00 og í kvöld klukkan 20.30 verður sýniinjg þar. Á morgun klukkan 14.30 hefst keppni í Gymnastique Moderne og kl. 20.30 annað kvöld verður sýning. knattspyrnu. íslendingar leika í riðli með Irum og kemst sig urvegarinn í úrslitakeppnina sem fer fram í Svíþjóð í maí á næsta ári. Riðlarnir eru 12, í 1. riðii leika Austurriki og Búlgaría, í 2. riðli leika Vest ur-Þýzkaland og Rúmenía, Belgía og Skotland leika í 4. riðli, Danmörk og Noregur í 6., Evrópumeistarar Englands leika í 11. riðli ásamt Hollandi og Wales. Tvö lið, Finnland og Luxemborg komast beint í úrslitakeppnina ásamt gest- gjöfunum, Svíum. Undirbúningur fyrir keppn- ina er þegar hafinn og hafa 75 piltar verið tilkynntir af félögunum til KSÍ. I fyrradag Iék lið valið úr þessum hópi gegn hinu sterka skozka liði Drumchapel, sem hér hefur dvalizt að undanförnu. ís- lenzku piltarnir báru sigurorð af Skotunum, skoruðu bæði mörk leiksins. — Smygl Framhald af bls. 32. skýrt frá því, hvað milkið magn hér væri um að ræða, en sagði það ,,uim'talsvert“, þ.e. að áfemg ið væri d kiassatali. Kristiinm sagði, að ef áfemigið fynd'st ekki við þessa leit myndi tollLgæzlan kamnia hugsanlega mögufeika á því, að smyglinu hefði með eimhverjuim hætti ver ið afskiipað áður en skipið kom til Reykjavikur, og ef sú leit bæri engam árangiur, þá yrði not uð heimild í nýlegum lögum, sem gerði Skipstjórann ábyngan fyri'r því magini, sam sanman'lagia hefði farið um borð í skipið ertendiis. Síðasta stórsmygl, sem upp komst, var Lag arf ossmygl 1 ð i apiríl sl. Þar var um að ræða rúm fega þrjú þúsuind flöskiur aif sterku áflemgi. 1 maímámuði fan'mst mokkuð smygl’magn í Tumgufosisi, var þar um að ræða um fi'rmm kassa af áfemgi, 21 kassa af bjór, nokbuð atf viindl- imgiuim og 35 kílö af sikinku. ,— Pannst þe<tta á felustöðum uon allt skip og átbu mokkrir skiip- verjar þennan varnimg. — Hækkun Framhald af bls. 32. hækkað i verði sem hér segir: Sterlimgspumd hefur hækkað um 4,64%, KainadadolLar um 1,63%, dömsk króna hefur hækkað um 32,97%, norsk króna um 30,08%, sænek króna uim 24,41%, fimmsk mörk um 14,52%, framsikir framk- ar um 33,48%, belgískir fnamkar uim 36,53%, svissmeskir framkar um 41,71%, gyllKin/i um 34,56%, vestur-þýzik mörk u.m 43,93%, lír- ur um 6,03%, austurrisbir sohiiM- imgar um 40,70%, pontúgalskir escudos um 26,13% og spæmskir pesetar uim 19,27%. — Lokun Framhald af bls. 32. í athugum hjá afgreiðisliu- mönmu'm. Er búizt við að þeir muni gena ráðuneytimu gagm- tilboð, en taldar eru góðar Mkur á því að endar nái sam- an og ekki komi til lokunar vínbúðanna á laugardögum. Hims vegar hefur verið gteysi- leg örtröð í áfem'gisútsöliumum tvo umdanfarna föstudaga vegna ótba a Lmiemni n.gs við laugardagsloikunu íslenzku unglingarn- ir mæta írlandi í EM Sýning Kristins frá Miðhúsum MÁLVERKASÝNINGU Kristins frá Miðhúsum í Vesbmanmaeyj- um lýkur á sunmudagskvöld kl. 22, «n hann sýnir 65 mynda sinina í Hallveiigarstöðtu/m. Að- sókn að sýnirigunni hefur verið mjög góð og hafa milOti 500 og 1000 manns séð sýnimguna. Um 40 myndir haifa selzt. Sveinn Þor móðsson ljósmymdari tók þessa mynd í gær af ltetamann'mum við eima mynda sirma sem hann hafði einmitt selt fyrr um dag- inn ,en Guðlaugur Gíslason af- þ'mgismiaður keypti mymdina, sem er stærsta málvehk Kristins frá höfniwni i Eyjum. Eitt sveinsstykkjanna, sem v erður á sýningunni. — Hrognkelsa- veiði Framhald af bls. 32. aðeiins verið frádæmdar (heima og erlendis) 12 tunnur af fiskmat inu. í fyrra voru aiils fluittar út 9.594 tunnur af hrognum, en þá voru alls frádæmdar 109 tunmur, þannág mun meiri aðgæzla hefur verið í meðferð hrognanna í ár. Fjöldi framleiðenda síðustu ver tíð var 227 eða þremur fleiri en á vertíðimni í fyrra. Hiins vegar voru framleiðendurnir 306 árið 1971. 1 fyrra voru þeir flestir á Þórshöfn og Langanesi, 16 á Skagaströnd, 13 í Sitgliufirði, 11 á Raufanhöfn og 11 í Reykjavik. Greiðlega hefur gengið að selja framleiðslu þessa árs er- lendis, og eftirspurn svo miíkiJ að alilt útl'jt er fyrir að hún selj istf öll. Sýning á sveins- stykkjum SVEINSPRÓFUM í húsgagna smíði lauk um miðjan þennan mánuð og gengnst 10 nemar undir próf að Jæssu stnni. Eru það mun færri nýsveinar sem útskrifast mi, en nokkur und- anfarin ár. Nemarnir teiknuðu allir prófverkefni sín sjálfir og eru þau smíðuð úr teak og palisander. Þeir halda sýningu á sveins stykkjum sínum fyrir almenm ing að Grensásvegi 3 í Hús- gagnaverzlun Ingvars og Gytfa og verður hún opin sunnudaginn 15. júli frá kl. 14 —22 og mániudaginn 16. frá kl. 17—22. Blaðburðarfólk óskast Upplýsingar í síma 16801. CERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. CARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl. hjá umboðsmanni og í síma 10100. ESKIFJÖRÐUR Útsölumaður óskast til að annast dreif- ingu á Morgunblaðinu. Upplýsingar hjá útsölumanni og í síma 10100. ÚTHVERFI Hraunbær - raðhús. VESTURBÆR Framnesvegur - Holtsgata.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.