Morgunblaðið - 14.07.1973, Síða 22

Morgunblaðið - 14.07.1973, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAtKIAROAGUH»14. JÚ-Ll 1973 Stóra-Borg í Grímsnesi Frú Þuríður J. Jörgensen rit- aði fyrir nokkru opið bréf til Grímsnesmga og birti í Morgun blaðinu. Hún vill styðja að betri hilrðu á kirkjugörðum og snyrti legri og virðulegri umgengmi á þeim helgu reitum. Vissulega er ekki vanþörf á þvi. En þar er við ramman reip að drnga, þvi miðúr, viða um land, þótt mjög hiafi snúizt til bóta, siðam him t Bigiirrkotna mim, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Gnoðavogi 34, lézt þamm 12. júli. Stefán fsaksson og börn. t Kristmundur Þorláksson, Efri-Brunnastöðum, V atnsley s uströnd, amdaðiist 11. júlí að hedimdllli aínu. Jarðarförim ákveðim síðar. Aðstandendur. nýrri kirkjugárðalög gengu i gildi og umsjómarmaður kirkju garða hóf sitt merka starf. Kirkjugaxðuf Stóru-Borgar verður fyrir mjög óvœgimmi gagn rýni í bréfi frúarinnar, svo að ekki verður komizt hjá að svara því. Það eru nú um það bil tveir árafcugir síðan fámennur söfnuð ur St.-Borgar girti garðimm með traustri, steinsteyptri giirðingu. Þetta var mikið fjárhagslegt á- takfyrir slíkt, fámenni, líklega 30—40 gjaldendur. En verkið var vel umn'ið, vamdað á allan hátt. Girðingim er með öllu ó- Skemmd og verður áfram örugg vöm um garðinn. Einhverjar særðar tdlfimmingar hljóta að liggja bak við þá frá- leiíu og miður vimgjamlegu frá sögn, að kirkjugarðurimm sé not- aður sem fjárgeymsla, — enda fylgir greimimni ljósmynd, sem skýrir það, þar sést að ljósmymd ari og sauðkind eru samam imm- am við lokað sáluhlið. t Arnfríður Stefánsdóttir frá Sandá, Svarfaðardat, verður jamðsaimgin í Fossvogs- kirkju mámudaigimm 16. júií kl. 3. Gnðmann Heiðmar. t Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, PÁLL bjarnason, sknvirkjastjórí, Oddagötu 7, Akureyri, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akúreyri 12. júlí. Jarðar- förin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 17. júlí kl. 1.30 eftir hádegi. Aðalbjörg Jónsdóttir, böm, tengdaböm og bamaböm. t Eigínmaður minn, MAGNÚS SIGURÐSSON, rafvirki, Maríubakka 18, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 17. júlí n.k Vilhelmína Þór. Við t þökkum innilega fyrir alla vináttu og hluttekningu er okkur var sýnd við veikindi og andlát eiginkonu, móður og tongdam óður okkac, HALLFRÍÐAR BJARNADÓTTUR, Bollagötu 4. Ólafur Guðmundsson, Bjami Ólafsson, Hanna Amlaugsdóttir, Guðmundur Óli Ólafsson, Anna Magnúsdóttir, Felix Ólafsson, Kristín Guðieifsdóttir. t Þökkum af alhug samúð og hlýhug vegna fráfaf.s móður trfckar, tengdamóður, systur, ömmu og langömmu, GRÓU PÉTUflSDÓTTUR, Sérstakar þakkir færum við stjórn og kvennadeild Slysa- vamarfélags Islands. Sigríður Guðmundsdóttir, Pétur O. Nikulásson, Þóra Ólafsdóttir, Margrét Kristirvsdóttir, Jón Ó. Nikutásson, ömólfur Nikulásson, Guðtaug Pétursdóttir, bamaböm, bamabamabörn. Þótt vel sé að öllu búið og bezti vi'lji og árvekni hjá fódki á kirkjustað að verja garðinn, get ur þó út af brugðið, því að tún fé er áleitið. — Einhver á leið um garðinn og lokar ekki hliðgrind- inni nógu vel, þegar hann fer, eða kind stekkur yfir girðing- una eða skríður undir, ef jarð- vegur sígur að vori. Enginn get ur ábyrgst að þessháttar komi; ekki fyrir, þótt öllum; þyki leitt: og lilclega éngum miður ‘en góð um áþúanda á kirkjustað. Vegna þess, sem írúin talair um hlaðið fyriir framan kirkj- una, vill ég benda á, að bæjar- húsið var flutt, þegar siðast var byggt upp á St.-B. og sett niður á ' óheppilegum stað, sem ekki fer vel á, og afstaðan milli kirkju, bæjar og útihúsa leiðir óhjákvæmilega til vandræða. Þetta bæjarhús var komið þar sem það stendur, áður en nú- verandi ábúandi tók við jörð- inni. Til þess að fyrirþyggja hugs- anlegan misslkilning vegna þessa máls, vil ég að lokum geta þess, að fjölskylda sú, sem sátur stað- inn, hefur í hvívetna sýnt kirkj unni sinni áhuga og vinarhug. Hjónin hafa verið einkar góðir samstarfsmenn að öllu, sem kirkjuna og messugjörðir snert ir. Þau eru mjög kiirkjurækin og mjög gestrisin. Kostir ómet- anlegir fyrir prest og söfnuð. Vegna hins opna bréfte í Morg unblaðinu ákvað sóknamefnd að snúa sér til umsjónarmanns kirkjugarða og biðja hann að rannsaka þetta mál. Umsögn hans fylgir hér með. Ingólfur Ástmarsson. XXX Vegna blaðaskrifa, sém konra í Morgunblaðiiri'U seipniMuta júni mánaðar si. kom undirritaður að Stóru-Borg og skóðaði kiirkju- garðinn. Um allar Miðar garðsims eru veggir, gallaiausir og fara vel eftir því sém efm og gerð leyfir. SáluMiðið er gert úr ,,prófiil“-<rörum, sterkt, fjárhelt og siamíræmiiist ved kiirkj'Uigarðs- Cír kirkjunni að Stóru-Borg. Bóndinn er meðhjálpari og leysir það af hendi með prýði. Af svo mikiilli adúð og nákvæmni hirðir húsfreyjan kirkjuna og býr hana hverju sinni tii messugjörð ar, að ég þori að fullyrða, að ekki komi margir söfnuðir lands ins að kirkju simmi betur tid bafðir er þeir sækja messu. Það væri illa farið, ef hjónin á Stóru- Borg hlytu óverðskuldað ámæli í stað verðskuldaðrar viðurkenn ingar fyrir góðan og mikilvæg- an stuðning við safnaðarlíf sókn arinnar. veggjum. Við athugun á gróðurfari kom í Ijós, að gras og aðrar plömtru- tegundir hafa ekki orðið fyrir biti eða ágangi búfjár. Slikt hefði átt að sjásit, þar sem kirkjugarð urinn hefur ekki enn verið sleg inn í sumax. V irðingarf ydlst, Aðalsteinn Steindórsson. Viljastærri landhelgi SVAR MITT Œ EFTIR BILLY GRAHAM P: í: " J ^ ÉG á góðan vin, sem heldur því fram, að engu máli skipti, hverju við trúum. Þetta veldur mér óróa, því að mér hefur ætíð verið kennt, að trii mín ákvarði, hvers konar persóna ég sé. Þetta er með öðrum orðum sama og að segja, að engu máli skipti, hvers konar persóna ég sé. Teljið þér ekki, að miklu varði, hverju við trúum? ÞESSIR menín, sem segja, að engu máli skipti, hverju fólk trúir, myndu fyrstir allra kveða upp úr um það, að mikið sé undir því komið, hverju fólk trúi um kommúnisma, stjórnmál, mannréttindi og góða hegð- un. Skipti trúin ekki máli, gerir heldur ekkert til um skoðun manna á þessum málefnum. Svo mikilvæg er trúin, að Guð hefur séð ástæðu til að gera hana að skilyrði fyrir hjálpræðinu: „Trú þú á Drottin Jesúm, og þú munt verða hólpinn.“ Ég tel, að þessi áróður um, að engu máli skipti um trúna, sé blekking Satans. Það má segja, að við séum það, sem við trúum. Það, sem við trúum, hefur áhrif á persónuleikann. Það, sem við trúum, hefur áhrif á hegðun okkar. Það, sem við trúum, hefur áhrif á skapgerð okkar. Fátt er það, sem meira veltur á, en þetta: Hverju trúum við? Sönn trú er ekki alltaf sama og að viðurkenna það, sem okkur hefur verið kennt, eða fallast á skoðanir fólks, sem okkur fellur vel í geð. Það er að fylgja sannfæringu, sem við vitum, að er sönn, hvað sem af því leiðir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, STEFANS VILHJALMSSONAR, í kjölfar 50 mílna landhelginnar Látruim, 7. júli — BÚNAÐARSAMBAND Veist- fjarða hélt aðalfuind siirm að Fagraihvamimi í örlygshöfin 5. og 6. þ.m., em það héldux aðalllfundi sína tii sQkáprti® í sýslrnn samia'gs- svæðáiski's. Var næsti funidur á- kveífimm i Auistur-Barðastrandar sýsdiu. Mættir voru fiulltrúar af öMu sanmibaindsgvæðionu þrátit fyrir vonit veður, norðan storm með snjókomu til fjalda en sdyddu í byggð. Formaður sambandsiins, Gutf- muindiur Ing.i Kriigtjánsison, stjómaðli fiundL Fjöíltmör'g mál varðandi hagsmiumi bænda og bú sefcu á Vestfjöröuim voru tekitn fyrir á fundinum, þar á mieðal „Inndjúpsáætdun" se.m fólík kamn aist við og er nýmæli hér vestra. Eirnna mesitar u.mræður og at- hyg’M vaikti þó samþykkt, sem gerð var um það, að fleía Búnalð aðarsiambandi Vestfj airða að beiifta sér fyrir því, aið út verði færð him foma neitiheligi landeig enda í MiutföMum við útfærsdu lamdhel'gi.ninar i 50 mílur. Var sú samþykkt gerð meðad annars af ótta við ofiveiðd á hrognikelisa- stofninum, etf stóra'ukninig yrðl á söknimni, eimkium stærri báita. En fjöldi bænda hefur nú milkla tekjur af þessari veiði, sem gerir búsetu öruigigari á fjölda býlia, aulk þess að bæta sfórlega aÆkomumiöguleika hoililra gveiilfcairfiélaiga. Hér er því um þýð’ingarmikið mád að ræða fyrir Vesitfirði, en VesitfÍTðinigar, bændur sem aðr- ir, haía slæma reynislu af rán- yrkju á sjávarfiiisdci svo bændafuiffl. trúar á þessum flundl vildu stíga þama fyrsta skrefið til ein- hvierra varna, seim siðar mætti svo skiputegigja Í samráði viö iiiskifræðiinga og aðira alðiia. Eskihlíð 14. Guðríður Guðmundsdóttir, böm, tengdaböm og bamaböm. t Þökkum alla samúð okkur sýnda vegna fráfalls og útfarar, ÚLFS JÓNSSONAR, Ljósafossi. Sérstakar þakkir færum við Landsvirkjun, samstarfsmðnnum hans og sveitungum fyrir ómetanlegan hlýhug og veitta hjálp. Vilborg Kolbeinsdóttir, böm, tengdaböm og bamaböm. Fundiimiim lauik með kvöídvökJU og danisii, sem stóð firam eftir nóttu, svo sem vani var rrueð sveltabö'M hér áður fyrr. Mikffl fjöldi bændafól'ks af ölliu svæð- •iiniu kom túT þe.sisarar kvöddvöku, sem þótti tadaaist ved. Strauimur farðafóliks er nú far in iað aiuikiaisit á LáitaraJbjiarg. Fyrir nokkrum dögrum komiu 48 koniur úr sl ysava rmaide iflct'itnmi Hraiun- prýði í Hafnarfirði. Fararstjóri var formaður deiMariminar firú Huidia Siignr j ónsdó ttir. læssar siysa/varnakoniuir vonu á fierða- lagi um Vesfcfiiirði, en þá itegigur fólik gjaman lteið sdna á Látr®- bjarg, Ég scmdi Hraunp.rýðiskon um beztu kveðju méð þakklæiti flyrir sáðasL Þórðnr Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.