Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JÚU 1973 SAI GAI N Anne Piper: 1 Snemma í háttinn bómullarkjóla, sem gætu verið toentugir í Suðuiiöndum. Og semni partiinn tók ég eins elsku- lega á móti Jack og ég var vön. Sem betur íór hittust þau aldrei Jack og frú Higgins, og því yrðu ekki neinar umræður um gerðiir mínar. Síðasta kvöldið skrifaði ég tvö bréf, það fyrra til Betsy: Elsku Betsy! - ég heí allt í einu ákveðið að fara burt. Ég vona, að þú fyrirgefir mér það. Iáfið er einhvem veginn farið út um þúfur hjá mér, og mér finnst ég þurfi að breyta um umhverfi. Viiltu vera eins og heima hjá þér í húsinu í næsta frii, og hafa hvern sem þú vfflt hjá þér. Ég verð hvort sem er ekki komin aftur fyrr en í vetur. Sam hefur verið mjög þægur. Hann fer til frú Higgins á morgun. Þeim virð- ist koma vel saman og ég held hann muni una sér vei. Heilsaðu Timothy frá mér og segðu hon- um, að ég sé iðin að iesa kvæðl. Vertu blessuð. Þín einiæg Jenny. Síðara bréfið var til Jack: Eiskan mín. Ég er að fara burt. Ekki veit ég hvert, eða hvað lengi ég verð burtu, svo að ég fer bara og sendi ekki neitt heimiliisfang. Ég held það sé tími til kominn fyrir okkur að breyta tiJ„ því að líklega höfum við sézt of oft, síðustu tvö árin. Að minnsta kosti vona ég, að þú ski'ljir þetta, þegar þú ert búinn að jafna þig af reiðinni. Málaðu leinhverjar fallegar myndir — ég vona, að þú verðir orðinn frægur um það leytd sem ég kem aftur. Þín síelskandi Jenny. Ég gat nú ekkd stillt mig um að fara að gráta yfir þessu bréfi, svo að það klesstist dá- lítið. Þegar ég lít um öxl, þá finnst mér þetta hafa verið mikil örlagastund hjá mér, þegar ég fór burt sumarið 1936, af mörgum og óljósum ástæðum. Ég settí bréfið til Jacks á for- stofuborðið þegar ég fór út úr húsinu, handa honum að finna þegar hann kæmi þar seinna dagsins. 8. KAFLI Jaspar og Jósep. Þannig var ég orðin tuttugu og sex ára þegar ég steig fætl f FrakkJand. Ég kunni ekki ann að í málinu en oui, non og merci, þegar ég kom þangað, en það dugði mér fyrst um sinn. Allir voru svo góðir við mig —- og Irarimennirnir óþarflega góðir. 1 Paris var töluð enska, svo að ég átti í engum vandræðum með að koma sjálfri mér og farangr- iinium upp í lesitina suöur. Ég var ákveðin að heimsækja alla staðina, sem Jack og Edward höfðu verið á í fríum en ég ekki, svo að ég sendi tvö koffortin min til Oannes, en staðnæmdist ásamt einni tösku i Aix-en-Pro- vinoe í eina eða tvær nætur, fi'l þess að sjá þetta landslag, sem ég hafði séð svo margar myndir af. Á svölu kvöldunum fann ég mér gistihús við aðalstrætið. Ég hafði það einkennikega á tilfinn- ingunni, að ég væri komin heim og saknaði ekki einusinni Jacks. Ég gekk hægt fram og aftur, og braut þá í fyrsta sinn hei'lann um, hvort ég væri að eyða ævinni ti'l einskis eða hvemig ég hefði getað varið henni öðruvísi. Einhver kom við öxlina á mér. — Þér verðið tekin á löpp, ef þér gætið yðar ekki, sagði einhver á Oxfordensku, og bætti við: — Komið þér og fáið eitt gias. Við settumst þvi úti fyrir næsta veitingahúsi og nú sá ég að þetta var maður um fertugt iagleglur á vis-san hátt, en þó tekinn nokkuð að fitna. Hakan á honum ratnn efimhvem veginn út í eitt með hálsimum, en hann hafði hátt og göfugmannlegt enni. Bn munnurimn á honum var of rakur og of ljósrauður, — Jæja væna mín, fálð þér yður nú eimn Pemod og segið honum Jaspar ævisöguna yðar, og hvers vegna fögur og skraut- klædd kona er ein á ferð í myrkr- inu með óviðeigandi grimmdar- svip. — Ég var að hugsa um hvort það mundi vera orðið of seint að leita sér atvinnu. — Það er aldrei of seint. For- eldrar mínir létu mig læra lög- fræði, og það var ekki fyrr en fyrir tíu árum að ég gerð: mér Ijóst, að ég vildi verða rithöf- undur — og ég gekk bara beint út úr réttarsalnum einn góðan veðurdag, greip pennann og leit svo aldrei um öxl upp frá þvi. Hvað heldurðu að þú viljir verða? — Það veit ég ekki. Eitthvað í Frakklanöi. — Það var rétt og! Fáðu þér annan Pemod —nú ekki? Þykir þér ekki góð hóstasaftin? En þú venst henni fljótlega. Einn Pemod þjónn. Hvað segirðu um tízkuteikningu eða hlbýlaprýði Hvorttveggja mjög svo kven- legur atvinnuvegur- enda þótt kartmemn séu að vísu leiknari í þessu, eins og nærri má geta. Komdu í hádegisverð á morgun og þá skal ég sýna þér nokkrar bækur. — Hvar býrðu? — Ég bý efcki neitt. Ég á hér heima. Ég á lltið hús, rétt fyrir utan borgima. Sjáðu til. Ég skal sýna þér hvernig þú kemst þangað. Hann tók blýant og rissaði upp kort á umslag. Hitinn í Frakklamdi dró ekki úr mér alian mátt, eiins og hann hafði gert í Indlandi. Mér fannst hann miklu fremur upplífgandi. Ég fór í þunnan bömullarkjól, setti upp barðastóran stráihatt, og sólgleraugu og lagði af stað heim til Jaspars skömmu eftdr hádegi. Leiðbeiningarnar hans stóðu heirna, og eftir að hafa gengið hálfa mílu eftir rykugum stig, kom ég að hliðinu hjá hon- um. Ég ýtti því upp og kom inm ruinmamm, yfir mafiiarborinn garð- hjalla að framdyrunum. Ég barði að dyrum og beið. Ekkert svar Ég gekk í kringum afflt húsið, en fann engan annan inngang, svo og loks sneri ég bara lásnum og gekk inn. Ég var komin í setustofu. Þar voru háir bóka- skápar á öfflum veggjum, og bæk ur lágu eins og hráviði um allt gólf, á borðinu og glugganum. Allar voru þær rykugar. Yfir- leiitt var öil stofan eins og þar hefði ekki verið þuiTkað af mán uðum saman. Þegar ég kom inn tók mús sem hafði verið að gæða sér á gömlu brauði á borðinu, viðbragð og hvarf inn i ariminn. Kringum gamla brauðið voru diskar og bofflar eftir einar tvær —þrjár máltíðir. Ég neyndi við fyrstu dymar til hægri, sem reyndust Ifi'ggja út í eldhúsið. Nú sikfflidi ég hvens vegma þama var óhreint leirtau í stofunni Vaskurinn og eldhúsiborðið var hvort tveggja þakilð óhreimiu lefir- taui og pönnum, sem voru þama út um allt. Suð í flugum kom á móti mér. Ég flýtti mér að ioka aftur og reyndi við næstu hurð — þetta var baðhenbergfið, sem var í sæmilegri reglu. Mörg blaut handklæði lágu á góKinu og í baðkertnu var svört rönd afflt í kring, en þama var þó að mimmsta kosti engimm hálf- skemmdur matur. Þriðja hurðin Lenyid stiga og sú fjórða himum megin í stofunni lelddi loks i ljós ges tgjafa mimrn. Hann lá alkæddur á breiðu rúmi og dýrsfeldi og rauðri siliki rúm- ábreiðu. Sem snöggvast datt mér í hug að hann hefði verið myrtur, en lík hrjóta ekki, svo að ég hresstist fijótlega við og enn bet ur hresstist ég við að sjá tóma konlaksflösku og glas á gólfinu. Herbergið var fáránlega búið hús gögnum, þarna voru sfflkiglugga- tjöld með diigrum snúrum í, gráir gólfleppar,sem hefðu átt að vera hvítir, á trégólfinu, sem hefði átt að vera gljáfægt. Eina skrautið þama var svartviðarmynd af hlaupandi negrastrá'k, sem stóð á súlu í einu horninu og fingerð guliklukba á £irinhi'Ilunni, sem sló iágt 6.15 um leið og ég kom inn. Það virtust engar horfur á samfélagi Jaspars til hádegiisverð ar svo að ég tók að útbúa hann sjálf. Ég settfi upp tvo katla og skaftpott, tii að hita uppþvotta- vatn og ruddi svolitið gat á eld- húsborðið. Ég vona bara að hann sé góður rithöfundur, heldur en ekki neitt hugsaði ég. Ég hreinsaði fjóra diska, tvo boiffla, þrjá hnífa, og tvo gaffla, sem voru i setustof- unni og bætti þeim við i hrúg- una. 1 baðherberginu var háifur pakki af sápuspónum sem ég hvolfdi í eldhúsvaskinn. Ég var llklega klukkutima að þvo upp, það var verst, að hann skyldi eiga svona marga diska tffl vara, því annars hefði hann orðið að þvo upp oftar. Hann hafði brenmt Við tvo skaftpotta, og það gerði mér siízt léttara fyriir. Klukkan var nú orðin yfir tvö og ég var bamhumgruð. Ég leitaði í skápnum og fann þar egg og tómata. Ég var einmitt að brjðta eggin, til þess að búa tffl eggjaköku, þegar Jaspar slangraði inn í eldhúsið og neri á sér hökuna. Ég þóttist fimna steikartykt, sagði hann. — Hver ert þú? — Sá er góður, sagði ég. — Ég man nú ekki betur en þú byðir mér til hádegisverðar í gær. — Gerði ég það? Hann at- hugaði mig dálítið betuæ. — Var ég inni í borginni í gær? Já það varstu sanmariega og ekki líkt því nógu fufflur til þess að það geti réttlætt svona gfiieymsku. — Skrýtið, sagði hann. En ég átta mig nú á þessu eftir andartak. Ég er feginn að þú skyldir finna eggin. Okkur er betra að borða inni í stofu. — Það verður of heitt að vera úti í garði. Sniðugt hjá þér að finna nokkra hreina diska. Þetta voru nú afflar þakkirnar sem ég fékk fyrir uppþvottinn. Hann þreifaði fyrfir sér undir gl’uggabekknum og fann að lokum flösku af rauðvini. í þýáingu Páls Skúlasonar. Það er ostur i öskjunni með öfflum götunum á í skápnum í eldhúsinu. Það er ektó hægt að iskilja neitt eftir óvartð fyrir músunum. Við ýttum bókunum til hliðar, og settumst svo siitt hvorum megfin Við borðstofuiborðdið með plómusfcál á mifflli okkar. — Jæja elskan, sagði hann — Segðu mér nú nafn þitt og aívii.sögu og hvers veigwa ég fór að bjóða þér í mat. — Það er nú varia ómaksins vert, úr því að þú ert eins gleym inn og raun er á. — Aísakaðu en ég er bara dá- lítið utan við mig eins og er. Hef verið einn i heilan mánuð, og get ekki komið mér að neinu verki, og þarf ekki að sfcrifa neiitt. Hef lítoa drukkið ofmiitóð, og það rugliar mann. Er orðinn alveg ruglaður í dögum og vikum og öfflu almanatónu. Hefurðu gaman af að þurrka af ? — Nefi, affls ektó. — Heldur ekki ég, sagðfi hann daufflega. — Um hvað ertu að skrifa? sagði ég. — Ég er nú í rauninni með tvær bækur í smíðum — önnur er skáldsaga af léttara tagirnu og hin er bók um Verlaine. — Ó! sagði ég. Við áturn ostinn eintóman, af því að mýsnar höfðu ektó leiift nerna litlu af brauðinu, og það var nú auk þess grjóthart. En plómuroar voru góðar og efins vínið. — Ég verð að raka miig, sagði Jaspar og hvarf sfiðan ilnn í bað- herbergið með bollia af heiltu vatnfi í hendinnl. Ég ranglaðd inn í svefnher- bergið hans, lagaði rúmið og tindi upp nokkra sol^sa af gólf- nu. Ég var orðiin eitthvað slöpp af víniinu og sóiskininu og lagð- ist því á tígrisdýrsfefidinn með höfuðið á rauða siikinu, sem var mýkra. Jaspar kom inn að gá að illskónum slnum. — Það var rétt og, sagðfi hann. — Fáðu þér lúr. Ég kem til þín eftir augnablik, en ég þarf bara að sfcrifa bréf. Hann tritiaði svo út en ég sofnaði aftur. Þegar ég vaknaði, lí. hann Við hliðina á mér, en sneri í mig baki, og steinsvaf. Vitlausa guffl- klukkam sló 9.30, svo að ég bröltfi yfir hann og fór fram að velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Með morgunkaffinu Hér er bréf firá Akranesi: „Kæri Velvakandi. Vil'tu vera svo vænn að koma þessum línum á framfæri fyrir mig: Þegar ég hlustaði á þátt 4nn „Með morgunkaffinu" á laugardagsmorgnum í vetur, þá furðaði ég mig oft á þvi, að þeir, sem þar voru samam komnir til þess að gagnrýna út varpsdagskrána byrjuðu iðu lega á því að segja, að þeir hlustuðu aldrei á útvarp. Það voru oft þekktir framáunenn í höfuðborginni, sem kepptust við að fræða stjórnantía þátt- arins á því, að þeir væru svo störfum hlaðnir, að þeir hefðu aldrei tima till að hlusta á út- varp. Nú í kvöld var ég að hlusta á útvarpsþátt, þar sem spurt var, hvort ekki mætti, fá fólk utan af landsbyggðinni tffl þess að koma fram í þessum þátt- um. Svarið var auðvitað þetta gamla sígfflda — að útvarpið hefði ekki p>eninga tffl að borga ferðir og dvalarkositnað vænt- anlegra þátttakenda, né held- ur tffl þess að senda menn út á land til að taka upp þátt- inn. Það vffll nú svo til, að hér hafa stundum verið teknir upp útvarpsþættir og ég hefi sjálf séð þann manm- og tækjafjölda, sem nauðsynlegur er við gerð slíkra þátta. Furða ég miig á því, ef Ríkisútvarpið bruðlar aldréi meira en við gerð slíkra þátta. £ Þátturinn, sem aldrei var fluttur Af þessu tfflefni langar mig tffl að fá skýringu á atviki, sem ef tffl viffl er nauðaómenkilegt í augum ráðamanna útvarpsáns, þótt ekki væri það ómerkilegt í augum okkar, sem í hlut átt- um á sínum tima. Vorið 1970 var tekim upp hér á Akranesi dagskrá, sem tórkjukórinn hér sá um. Fékk kórinn tffl liðs við sig eimm bezta óperusöngvam okk ar, þekktan rithöfund og fiedna gott fólk. Efnið var vel og ræki lega æft og undiirbúið. Svo komu tæknfimenn frá útvarpinu og tóku upp efinfið. Jæja, ekki hefur útvarpið nú látið svo lítið að fflytja þetta efni. (Reyndar heyrði ég afar ósmekkleg ummælí efins ráða- mannsins um geeði efinlisins, en hirði ekki um að hafa þau eft- ir). Ef hægt er að taka upp tón- lieika sem þessa, auk þess sem teknir eru upp rmargs konar skemmtiþættir um allt land, sfiw. þáttinn „Hratt flýgur stund“, hvers vegna ætti þá ektó að vem hægt að taka upp þéttimn „Með morgunkaff- ittiu“ úfii á Xandi ? 1 öðru lagi: Ef útvarpið er svona bláfá- tækt, hefur það þá efhfi á því að senda mannskap út á land tffl þess að vinna að gerð út- varpsefnis og stimga svo ámngrinum undir stól ? Ég er ekki í nokkrum vafa um að hægt er að skýra þessd mál á efinhvem hátt, en ég er ektó viss um, að ég verði ánægð með niðurstöðuna. Ágústa Ágústsdóttir.“ 0 Óþrifnaður Kona, sem búsett er i Norð- urmýrinni, kom að máffl við Vel vakanda og sagðist vfflja koma á framfæri kvörtun, vegna þesis hve hreinsun i hverfinu, sérstaklega á gangstéttum og við rennur væri ábótavant. Þá benti hún á, að tré væru þairna víða orðfin há og slúttu út á gangstéttimar og vegfar- endur yrðu víða að ganga yzt á gangstéttarbnún tffl að fá ektó á sig maðka og lýs, sem hryndu af trjánum. Famnsit henni eigendur þurfia að huga betur að þessu atriöi. Hún kvaðst einniig vifija vekja athygli á óþriifinaðá, sem viðgengist í fjölmörgum mat- vöruverzlunum, þar sem tffl dæmis síðhærðir unglingar væru með lubbanm ofan í matnum. Um dagimm kvaðst hún hafa orðið vitnd að því er ungl ingspfflitur við afgreiöslu hnerr aði duglega ofan i sailtkjöts- hakkið, svo að horinn lafði úr nefinu. Auðvitað hafðfi ungling urinn engar vöfflur á og þunrk aði sér snarlega um nefflið og makaði því í afgredðsiluslopp- imn. Þess má geta, að komam hef- ur kvartað undan þessrm sóða sfcap við heilbrigðiseftirlit- ið. Amimars er kannsfid ektó ann að ráð vænrna en að leita uppi verzlanir, þar sem hreMæti og snyrtimenmsika eru í hávegum höfð og beina viðsfriptum sín- um þangað. Varla er hægt að ætlazt tffl þess að starfsmenn hins opfinbei'a gangi um snýt- andi afgreiðsdufóliki í matvöru verzlunum, ef verzliunarstjór arnir hirða ekfci um að hafa stjórn á þvi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.