Morgunblaðið - 14.07.1973, Side 15

Morgunblaðið - 14.07.1973, Side 15
MORGUNBL.ÁðÍd, LAUGARDÁGUR Í4.' JtiLl' 1973 Úrsögn úr NATO greiðir ekki fyrir brottför flotans íceri. Mairgir h.afa látið 1 ijós <9fei!íninig og sa.múð, en ek’ki er hægt að búast við því að þeir gierti gefð ákveðið sivar um af- í;töi>d í a tk v æða g re iðs! u. — Bn er það e’kki staðreynd, forsætisráðherra, að í þessum viðræðum hafi það komið fra'm, að málstaður Islands ætti tak- mörtouðu fylgi að fagina, að Júgóslavia var eina ríkið sem lýsti yfir afdráttarlaiusum stuðningi við Islaind, að fulltrúi Sovétrikianina taldi að máiið ætti heima hjá Alþjóðadóm- stólmum í Haag og að fuiltrúi Kiina tók aif skarið um það, að *Kína mundi ekk; beita neitunar valdi fyrir íslands hönd? Eru þetta ekki ástæðurnar til þess, áð rikisstjórnin hefur ekki kært þetta mál til Öryggisráðs ' ins, að hún hefur uppiýs'ngar ‘um, að málstaður okkar standi þar höllum fæti? — Ég viO ekki segja, að mál- staður okkar standi höliuro íæti þar. — En er það samt seim áður ekki svo, að neikvæðar fréttir frá Öryggisráðinu haíi átt ein hvem þátt í því, að máiið hefur e*kki verið kært til öryggisráðs- ioms? — Að parti til höfum við ef tiJ vill fienig'ð neikvæðar frétt ir, en það er eðliletgt að sjá. hvað NATO gerir. V arnarmálin — Svo að við snúum cckkuæ áð endurskoðun varnarsamn- imgsin®, forsætisráðherra, þá ei gert ráð fyrir, að Atlantshafs- bandalagið skli álitsgerð um vamarþörf ísl'ands innan sex mánaða eða skömmu fyrir næstu áramót. Eigið þér von á þvi, að viðræður fari fram vi® Bandarikin um endurskoðun vamarsamninigsins á þessu ttmabli? — Ég geri ráð fyrir því, að þær hefjist fljótlega. En það er utamríkisráðherra, sem fer með þessar viðræður og er því bunn uigri en ég. En ég hef alltaf lit. ið á þetta mál sem málefni mffli að loknu þessu 6 mánaða tima- biJj verði vamarsaminiinignum sagt upp þainmiig, að vamarliðið verði horfið úr landi v'.ð ársiok 1974? — f»að hefur verið stefna Framsóknarflokksins að vinma að endurskoðun vamarsamn- iingsins með það fyriir augum, að vamarliðið geti farið af landi þrott í áföngum, að dvöl er- Jteri'ds vamarliðs þurfi hér eftiir ekki að vera varanJag. Það er dkkert sem segir, að þessari end urskoðuin þurfi að vera lokið á sex mánuðuim, það fer eftir jgáhgi mála, hvort útlit ér fyrir siamikomulag, þar koma mörg atriði til greiina, s.s. friðvæn- legra ástand i Evrópu. Ef við höldum áfram að vera í Atlants haifSibandalaiginu, sem saigt er að skuli vera að óbreyttuim að- atæðum í málefnasamnin'gi stjórnarflokka.rtna, verðum við að standa við skuldbindimgar ökkar uim að halda við mann- virkjuim á ístendi, og þá kemiur ti'l greina, að Islendingar taki ýmii's störf að sér í þem efnum. Þetta er ekki hægt að segja um, fyrr en mál iin sikýrast. -— Br kanniski hugsanlegt, að Bramsóknarflokkuirinn stefni að endurskoðun vamaraamn- imgsms í því fonmii, að um ein- hverja fækkun í vamarliðinu verði að ræða, en Islendimgar tiaki að sér aukitn störf við reksit ur eftirlitsstöðva, að gerður verði nýr vamaraaimnángur, msemi byggir á því að hér verði eft'iir sem áður bandiarisíkt varn íirhð með færri mönnum en nú? . — Það er hugsaniiegt, að sfli'kt get i átt sér srtað um sike ð, en endurskoðun vamaraamniings- ilras fer frajm með það fyrir aug u-m, að ijúkti því áistandi sem ; pú ( er og það; gettjr tekið stem tfam. — Nú á þessari ertdurskoðun samkvæmt 7. gr. að Jjúka um áramót. Hafið þér eogar áhyggj ur áf þ.ví, aö Alþýðubandalagið muni kref jast þesis við lok þess timabils, að vamarsamniingn- um verði sagt upp, en rjúfa stjómaraamstarfið ellla? — 1 stjómarsáttmálanum seg ir alls ekki, að vamarliiðið skuli skilyrðisteust hverfa af landi brott fyrir iok kjörtímabilsins. Ég efast ekkert um einlægan viilja Alþýðubandategsims í þessu efni og að það muni ýta á þetta mál. Ég geri ráð fyrix því, að þeir muni meta stöðu sína eftir þvi, hvemiig samning ar ganga. Ég • vona, að ekki verði ágreiiniiinigur um málið og það takist að fiinna þá lausn, siem við getum við unað. Ég held, að það sé megin rr.arkmið allira Islendinga að hafa ekki erlendan her hér femgi. Aðild að NATO — 1 þeim umræðum, em fram hafa farið um flotaininrás Breta, hafa komið fram raddir um, að við ættum að hverfa úr Atl- antshafsbandateginu hennar vegna. Teljið þér rétt að blanda þessum tveimur málum saman, að við ei'gum að hvcrfa úr NATO, þar sem Bretar hafi far ið með ofbeldi á hendur okk- ur? — Það getur auðvitað kom- ið til þess, að Islendimgar verði að endurskoða afstöðu sína til Attentshafsbandateigsins en við höfum ekki viljað blianda sam- an þessum málum, hvorki lánd heigismálum og vamarmálum né tendhelgáismálum og aðild okkar að NATO. Eiins og þegar hefur komið fram hjá mér, eru margir vonsviknir yfir frammi stöðu NATO og ég l'íka. Hitt er auðv'.tað ljóst, að ef það kæmi tifl, að við færum úr Atlants- aí fyrir sig ekkert hjaipa til 1 tendhelgisimáiinu. — En úr þvi að þér eruð þeirrar skoðunar, að það mundi ekki hjálpa til við að koma Bret um út úr fisikveiðilögsögunni, að við færum úr NATO, eruð þér væntamlega þeinrar skoðun ar, að við eigum ekki að ganga úr Attentshafsbaindalagiinu af þessum ástæðum, er ekki svo? — Þetta ástand getur verkað á afstöðu manina til Atliamtshafs bandategsdtns. NATO er jú til þess að varðveita friðiinn. Mönn um gæti sýnzt, að því hefði mi'stekizt úr því að það gat ekki komið í veg fyrir, að bandalagsriki okkar færi fram með hemaðarlegu ofbeldi. — En mig langar að fá fram alveg skýra yfirlýsingú frá yð- ur, forsætisráðherra, úr því að þér eruð þeirrar sjkoðunar, að úrsöign úr NATO mundi ekki hjálpa til við að koma flotanum út, þá eruð þér væntanlega þeirrar skoðunar, að við eigum ekki að segja okkur úr NATO vegma f 1 o t a iinn r á sar in nair ? — Það getur vel komið til greina, að við endursikoðw.i af- sftöðu okkar til Attemtshafs- bandalagsins meðai annars i ljósi þessara atburða, þrátt fyr ir það, að mér sé Ijóst, að það hjá'lpar ekki til að losma við flotann, sagði Óliafur Jóhannes- son, forsœtisráðherra. Ekki mikið svigrúm til kauphækkana — Ef við víkjum svo að lok- um að efnahagsmálum, forsæt- iisráðherra, þá segir dr. Jó- hannes Nordal, seðlabaarkastjóri í grein í Hagmálum, að skulda- auknimg á s.l. þremur árum hafi orðiö 7Ö—75%, og banka- stjórimn lýsúr áhyggjum vegna auikinmar greiiðslubyirði aif þeiss um sökum. Er þetta ekki mikið áhyggjuefni, og er þetta ekki óeðlileg skuldaaukning í svo miklu góðæri, sem genigið hef- ur yfiir ianddð á umdainfömum árum? — Þetta er ekkert óeðl'iíeg skuldaaukniing. Ég held, að hér sé ekki um neitt áhyggjuefni að ræða. Við höfum keypt mik- ið af skipum. Hvort skuldasöfn un veldur áhyggjum fer eftir því, hvemig hún er tiil komin. Þama er um að ræðá gjaldeyr- isskapandd skipakaup. Viðskipta jöfnuðúrdnin er hagstæður það sem ef er árimu. Auðvitað er bezt að erlendar skuldir fari ekki fram úr ákveðnu marki, en þetta fer eftir því, hvemi'g tiifl þeirra er stofnað. Annars eru efnahagsmáldn, að minum dómi, aðalvandamál okkar fyr ir utan landhedgiismáldð. — Nýir kjarasammiinigar verða gerðir í haust. Er ekki að yðar dómi svigrúm til veru legra kauphækkana í þessiu góð æri? — Ég hefði haldið, að ekki væri m'kið svigrúm til þess. Það hafa átt sér stað miklar kauphækkanir á s.l. tveimur ár um, þar sem vísitalan hefur hækkað mikið. Verðið á fiski er ákaflega hagstætt, hitns veg- ar er mér ljóst, að aðrar grein ar atvinnulífsins eiga við erfið leika að búa. -— Það var mat ríikisstjómar- innar, haustið 1971, að sviigrúm væri til mikilla kauphækkana í þeim kjarasamin'mgum, sem þá voru gerðir, og er væntaniega dómur hennar um, að hún hafi tekið við góðu búi úr hendi fyrri stjórnar. Hvenniig stend- ur á því, að ekki er sama svig- rúm tii verulegra kauphækkana að loknu tveggja ára tímabili ríkisstjórnar yðar? — Það var mjög mi'kið svig rúm tiil kauphækkana á árinu 1971. Ég held, að þjóðartekjurn ar 1972 hafi líka leyft kaup- hækkanir. Kaupmátturinn hef- ur lika hækkað. Grundvailar- atriðið er, að atvinnuvegirnir beri sig. Ég sagði 1971, að teflt hefði verið á tæpasta vað, hins vegar hefur verðlagsþróunin verið óhagstæð og verðbólga miikil, þannig að ég geri ráð fyrir, að þjóðartekjurnar vaxi eitthvað minna í ár en á s.I. ári. — Stefnir ríkisstjórniin að því að skerða vísiitöluna í haust? — Vísitalan er ákveðin í samnmgum mil.li viininuveiitenda og teuinþega. Það skiputeg verð ur að haldast. Ég vona, að þeir komist að samkomulagi um skynsamlegt visiitölukerfi. Það er ekkert aigilt vísdtölukerfi til. Nágrannalöndin búa við mis- munandii kerfi. Það er ailtaf matsatriði, hvað á að koma inn i vlsitöluna t.d. óbeiniæ skattar og náttúrlega er ófært að tekju öflun ríkiissjóðs til þess að greiða vísitöluna niður valdi hækkun á vísitölu. — Þegar þér voruð í stjórn- arandstöðu, kröfðust þér eða flokkur yðar, fullra verðlags- bóta. Hvað hefur breytzt? — Ég er út af fyrir sig þeirr ar skoðunar, að greiða eigi full ar verðiagsbætur, en það er spurniing, hvað á að vera inni í visitölunni. — Nú hefur heyrzit, að horf- ur séu á 600—1000 mi'iljón kr. halla á rikissjóði á þessu ár, og að ríkisstjómdm hafí hug leitt nýja tekjuöflun annað hvort með hækkun söluskatts eða með því að leggja á inn- fíutningsgjaid. Stendur þetta till? — Ég geri ékki ráð fyrir neinnd nýrri tekjuöflun nema haillí verulega á verri veg sið- airi hluta ársins. Aðalatriðið I efnahagsmálum er, að fóMtíð hafi það gott og að mínu vitd hefur það aldrei haft það betna en nú. Tilboð til Alþýðuflokks endurnýjað — Að lokum, forsætdsráð- herra, — framtíðin. Hcinnitoal Valdimarsson lætur af ráðherra embætti á mánudag og Björn Jónsson tekur við. Mi'kil breyf- ing er í þá átt, að Alþýðu- flokkur og Samtök frjáltsilyndra eða hluti þeirra, sameindst íyrir næstu kosningar og Bjarnl Guðnason hefur iýst yfír sikil- orðstoundnum stuðningi Við rikisstjórnina. - Hvemdg Hta þessi mál út frá yðar sjónar- m'.ði séð? — Mér er eftirsjá að Hanni- bal Valdimarssy'ni og ég hygg gott til samstarfsins vdð Bjöm Jónsson. — Nú hefur Björn Jónsson sagt í vetur, að rikisstjómin hafí átta sinnum gert tilraun til þess að rifta gildandd kjara samningum. — Ég hef ekki heyi’t þær yfirlýsingar og ég hygg gott fíi samstarfsins við hann þrátt fyrir þær. Bjarni Guðnason hef ur sagt, að hann styðji stjóm- ina til aillira góðra verka og ég vil vona, að ekki komi til ágrein ings við hann. — Hafið þér leitað eftdr stuðn imgd Alþýðuflokksdns við ríkis- stjórni'na í því ti'l'felH að Bjarni Guðnason smiist gegn henrci ? —- AlþýðuflokkouTn var boð- ið í öndverðu að vera með. Það tiltooð hefur sitaðið opið. — Hafið þér tiStölulega ný- lega leitað eftir stuðningú Al- þýðuf lokksins ? — Já, ég hef iátið þá vita þann vilja minn, að þetta til- boð standi áfram. Það er aKtaf betra að hafa styrka srtjóm. Og það gæti greitt fyrir sameining unnd, sem við erum áhugasam ir uim. — Eruð þér ®ka áhuigasam'ur um, að ungir fram sóknannenn ganigi til samstarfs við Alþýðu fíokkinn og Samtök frjáis- lyndra og vinstri mainina? — Ég hef ekki ástæðu ti!l að ætila, að ungir framsóknarmeinn yfirgefi flokk s'm. StG TANHU Perma-Dri — Ken-Dri (málning) (silicon) 6 ára reynsia hér á iandi. Engin affíögnun, sprungur, veörun né upplitun hefur átt sér stað. Þessi máining hefur veriö notuð á mörg hundruö hús og vita, meö fyrrnéfndum árangri. Ýmsir iitir eru nýkomnir og aðrir væntaniegir. Fasteignaeigendur sem hafið flagnaða og sprungna málningu á húsum yðar, svo og þér sem viljið fá varanlega utanhú ssmálningu á nýbyggingar yðar: N0T!Ð ÞETTA EINSTÆÐA TÆKíFÆR!. SENDI í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT. OPIÐ TIL KLUKKAN 12 í DAG. Sigurður Pálsson, byggingam., Kambsvegi 32 Símar 34472 - 38414. isiliands og Bandarikjan.na. — Er það stefna Framisóknar- flokksins, forsætisráðherra, að hafsbandalaginu, mundi það út

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.