Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 12
12
MORGUTVPBLAJÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 1973
Sæbjörn Valdimarsson:
.... og þér munuð lifa
ELDEYJAN
Gerð af Emst Kettler,
PáU Stetngrímssyni
og Ásgeir Long.
Tónlist: Atli Heimir Sveinss.
Sýningarstaður: Laugarásbíó.
í>að er rrueð mikliim óliikind-
um, að betur hefði getað
tekizt til uxn gerð heimildar-
myndar um hina ægilegu at-
burði, sem áittu sér stað i
Eyjum í vetur. 1 það minmta
ekiki hvað snertir lýsingu á
ofurmætti náttúrunnar, þeg-
ar hún er í sánoum versta ham.
Eins er uppseitning og efnis-
niðurr&ðunin þannig að ekki
verður á betra kosið.
Friðsæll, fagurgrænn eyja-
klaston birtist við og við fyr-
ir sjónum otokar. Eyjar, eins
og við þeikkjum þær frá
bemsku. Drottnandi í sinni
einstæðu fegurð, iðandi af
mannlifi, atorikufófltoi, eimum
helztu burðarstoðum þjóðfé-
iagsins. Þess á milfli syrtir
fyrir aiugum. Þar sem áður
voru grösug tún, er nú eyði-
mörto östou og hrauns. Yfir
öllu gnæfir öslkrandi og vell-
andi gosfjallið, hreytandi eldi
og eimyrju. Fólkið vaknar
við vondan draum, í einu
vettfangi verður það að yfir-
gefa alil-t, sem því er kær-
ast, og flýja til lands alfls-
laust. Á einni nóttu get-
ur hæglátur hversdagsleiildnn
bneytzt í óskiljanlega mar-
tröð.
Svipmyndir úr lifi og leito
eyjaSkeggja á meðan Mfið
gefltk sinn vanagang, eru
tengdar vonlitlum baráttutil-
raunum við hamslaus nátt-
úruöflin. Hraunið æðir fram,
eyðandi öldiu sem fyrir er,
mannvirkjum, móa og mel.
Menn eru á hraðahlaupum,
jarðýtur ryðja upp varnar-
görðum, sjó er dælt á rauð-
glóandi hraunjaðarinn.
Þessi uppsetnto'g myndar-
tonar hefur tekizt vel. Kvik-
my nd a tökun.en n irn i r þrír
hafa unnið mertoilegt og mik-
flisvert starf, starf sem hef-
ur útheimt mitola vinnu og
erfiði. Myndin er ómetamleg
heimild um enn einn sáran
þátt í ævisögu þjóðar sem
svo oft heifur orðið að þola
þungar búsifjar af v&Mum
móður jarðar.
Á stöku stað er hinn talaði
textl við myndina kamnstoi ei-
Mtið skrúðugur, næsitum
dramatístour. Eins bra fyrir
einum lieiðindiafýlgifisfe is-
lenzkrar kvitomyndagerðar,
þessu að því er virðist ómiss-
andi, ámátlega flautujarmi.
En þetta eru smámunir sem
litlu skipta.
Eitt lítið, táltonrasnt atriði
úr myndinni rennur seint úr
mirani. í baksýn sjáum við
örlagavaldinn, drynjandi, spú-
andi eldi og eyðileggingu,
nær er kirkjugarðurinn. Nú
srtanda hæstu bautasteinar og
krosstré upp úr kolsvörtu
öskulaginu. En í forgrunni
rís sáluhfliðið, tra ust og þétt
eins og þau orð sem á það
eru letruð: Ég lifi og þér
niiinuð lifa ...
Og vist er það, að ökfkert
manratjón hafur orðið í þess-
urn hildarflteik náttúrunnair.
Sliíikt geragur kraftaverki
næst.
Þessi orð riitntogartonar
gæitu orðið fleirum en Vest-
mannaeyingum sáluhjáflp. Þau
geta verið oikkur öfllum styrto-
ur í erfiðleikum Ifsins. Hér
Stainda þau sem tákn þess
almættis sem yfir oktour
vakir, og samstöðu þjóðar-
tonar þá er flfla gengur. Ég
mæli því með að sem flestir
íslendingair sjái þessa ágæitu
mynd og verði reynslunni
ríkari.
Þetta er fyrsti hluiti mynd-
ar um náttúruihamfarir á
Heimaey. í l.jóai síðustu at-
burða sjáum við nú von'andi
fyrir önda hennar. Megi sá
endir verða sem farsælastur.
Haukur Ingibergssorv
HUOMPLÖTUR
Svipmynd
I KAFFISTOFU
Á FERÐALAGI erlendis
virðist oft ágætt ráð fyrir
óflciunnuga að stanza til að fá
sér mat eða drytok, þar sem
vörubílar og trutokar sjást
fyrir utan. Því þeim fylgja
bfflisitjórar, sem jaínan eru
mikið á ferðtoni á þessum
slóðum og vita hvar gott er
að stanza og fá góða hress-
ingu á sanngjörnu verði. Það
ráð hetfur undirritaður blaða-
maður gjaman brugðið á í
ókunraum löndum. Og þvi var
etkki nema eðJilegt að stanza
við Litlu 'kaffistafuna í Svina-
hrauni, þar sem iðulega má
sjá truikka og vörubíia fyrir
utan.
Þama ræður rítojum Ólína
Sigvaldadóttir, og auðséð, að
hún þeklkir flesta bilstjórana,
sem koma við. Hún spjallar
við þá og þeir ávarpa hana
kunnuglega. Andrúmsloiftið
er lííkit og á svipuðum stöð-
um erflendis, þar sem sama
fólkið kemur oft — hlýlegt
og vinalegt.
Ólina setti niður þessa
„litlu kaffistofu" þarna í
Svtoahrauni fyrir 13 árum
eða vorið 1960 og hún og
maður hennar ráku hana
bæði á surrarin, þar til hann
lézt í fyrra. Ólína er þar 7—8
mánuði á ári, nú með aðstoð-
arstúltou. Og í vor var lltoa
búið að stækka skálann hjá
henni. — Það væri vel hægt
að reka kaffistofuna llíka á
vetrum, ef ég væri duglegri,
segir hún.
Það hefur eikki verið álit-
legt að setjast þama að í
upphafi. En aðstæður hafa
batnað. í vor fétok Ólína
rafmagn, gat fengið það
úr Skiðaskálalinurani, sem
Reykjavíkurborg lagði. Hing-
að til hefur hún haft oliíu-
kyindtogu og ljósamótor. En
hvorki er enn kominn sími
eða vatm í stoálann. Og dýrt
yrði að fá sírnann. Mjóltour-
bílamir að austan hálda
áfram að flytja Ólínu vatn
daglega, nú í stóran tank.
— Það má þatoka þeim,
blessuðum bílstjórum, sem
hafa haldið mér hér uppi
allam timanrv sagði Ólíma.
Án þeirra hefði þetta etoki
getað gemgið. En vertu etoki
að minnast á mig. Ég vil
etokert hrós. Það er ekkert
frásagnarvert þó að ég vinni
miín störf hér, rétt etos og
aðrir leysa af hendi sto við-
fangsefni. Hver hetfur sitt og
reynir að gera það eftir beztu
getu og ektoert merkilegt við
það.
En það er hílýlegt og hress-
andi að rétta úr sér og spjalla
aðeins við Ólínu, þegar ekið
er hjá. — E. Pá.
Ólína við eldavélina
Yng-vi Steinn:
Flakkarasöngurinn/Yonr
beauty shades the dawn.
45 snún. Stereo.
Kristalmúsík.
Þetta er fyrsta hljámplia'ta
nýsitofinaðs hljömplölufyrir-
tækis, sem ber mafiraið Kriistial-
músík, og er það mjög mynd-
amlega og vefl af stað farið,
neraa e.t.v. hvað smertir plötu-
hulstrið. Fliytjandtom, Yngvi
Siteinm, er úr Keflavík etos og
svo margiir aðmiir góðiir popp-
airar, og þar söng hamm i etoia
tíð með hljómsveititoni Júdas
(emda fræmdi Magmúsiar
Kjartamssoinar) og etomiig hef-
ur Yngvi Steimm komlð fram
og sungið við eiigflm píamóumd-
irleito. Hamn hetfur eirnnig
samiið noktou.r lög og ammað
iagið á plötummd, Flatokara-
sönguriran, er einmiitt efltliir
hamm. Þetta er vel gert liag
með óvenjulegri hljómaseitin-
imgu og grípandi viðfliaigi ag
hefur alfla möguileitoa á að
verða vimsælt á nEesitunni.
Eimniig er út&etmingto á lag-
Yngvi Steinn
imu vel unmim. Hiiitt lagið, sem
er eftiir þá Magmús og Jó-
hamm, er eámmig gott, þótt þeir
hafii gert betur á eigim plöt-
um.
Hljóðfæraleitourimm á plöt-
unni er góður, endia eru þax
að verki oktaair beztu menm:
Kairl Sighvaitissom, Amar Sig-
urbjömssom, Ragmar Sigur-
jónsson og fleiiri, og hljóðrit-
umiin er betri en venja er úr
tækjumum hjá Pétri Stedn-
grimsisyni, basstinn kemur vel
í gegn og ess-hljóð eru óvenju
IWl. Það eima, sem aö mætití
fimma, er að nata hefði mátt
sitereo-effekt á áhriifaimeiri
hábt. Þá hefur pressumim tek-
izt vel, og þá ber að geta
þess, sem er nýjumg á ísflienzk-
um plötum, að pflötumiiiðinn er
horfiinm, en i staðton er allit
það, sem á plötumiða stemdur,
greipt tam í lakkið og gefur
það pflötunnli mun betra útfflit
og endingu.
Þammig hjálpast aldit að til
að gera þessa plötu sérstato-
lega góða, a.m.k. á íslenzkan
mæliitovarða, eftirtektarverð
lög, ágætur flutnflmigur, vel
unmiar úitsetntaigar, góð tækni-
viin.na og síðast en ekki sizt
mjög látlaus og eðliilegur
söragur Ymgva Steáms.
*
I'lwtwfKKl Mae:
Penguin.
LP, Stereo.
Fálkinn.
Hljómsveiitín Fleetwood
M[ac hefur átt affl-hroktogenig-
an feril, enda komin til ára
stona. Hlljámsveiitim var upp-
haflega undir áhrifum frá
blues-tfónfflst, en siiðan eru ár
og dagar, og á þesisani pflötu
er aðalega að fíinna fremur
létita rotoktónifflst efiinis og t.d. í
fyrsta lagimiu, Rememiber me,
og eimmliig eru þeir með gamia
sflagairamm Road runmer, og
er það eima iagið á plötunmd,
sem ekki er eftír hljómsveit-
armeðlimiima. Þar atf eru tfvö
lög eftár dömiuma í hópnum,
Chrisílime McVie, en hún mun
vera giifit baissaleiikaira hljóm-
svelitarimnar. En þrátt fyrir
það að þessi plaita sé þó nokk-
uð ánægjuileg, er hún þó varia
það afgerancli, að hún lyfti
Fleetwood Mac á toppiinn á
nýjiam leilk.