Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 14. JÚLÍ 1973 Félagslíf Farðaf él a gsf erð i r Sunnudagur kl. 13.00: Göniguferð urn Vatnsleysu- strönd. Verð 300,00 krónur. Farmiðar við bílinn. Sumarileyfisferðir: 17.—24. jú'lií Skaftafelil — ÖræfajökuHI 21.—26. júill Landmaninaleið — Fjallalbaiksvegur 23. júlií — 1. ágúst Horn- strandaferð II. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3. Símar: 19533 og 11798. K. F. U. M. á morgun Kl. 8.30 e. h.: Almenn sam- koma að Amtmanosstíg 2b. Jónas Gíslason lektor talar. Aílir vel'komnir. Filadelfia Tjaldbúðir Fíladelfíu: Síðustu samkomurnar eru I kvöld og annað kvöld. Kl. 20.30 tala Eiinar Gíslason og Konráð Þorsteinsson. Eirnsöngur Svav- ar Guðmundsson frá Sauð- árkróki. H já I præðistteri n n Suinmudag kl. 11: Helgunar- saimkoma. Kl. 20.30: Hjálp- ræðissamkoma. Major Ernst Olsson og frú Dóra stjórna og tala. Allliir velikomnir. Heimatrúboðið Alimenn samkoma að Óöins- götu 6a á morgun kt. 20.30. Atlir velkom'nir. Pressu- liðið vann í GÆRKVÖLDI fór fram á Ivaugardalsvellinum leikur milli landsliðsins og pressu- liðsins í knattspyrnu. Pressu- liðið sigraði í leiknuni með einu marki gegn engu. Mark- ið skoraði Jóhannes Eðvalds- son, þegar 10 mínútur voru tii leiksloka. ' 4 NYTT - NYTT Jerseykápur Crimplenekápur T weedkápur Rúskinnsjakkar Ullarjakkar T erylenejakkar Síðbuzur þernhard lan^al Bezta auglýsingablaðið KJÖRGARÐ/ Lokað vegna sumarleyfa frá 16. júlí - 13. ágúst. SÖLUDEILD SÍÐUMÚLA 18 Símar 82-4-82 og 8214-83. Lokar viku síðar. SÆLGÆTISGERÐIN FREYJA. S|H FÉLAGSSTARF Bfl SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS s.u.s. s.u.s. Frjálshyggja í framkvæmd Umræðuhópur Sambands ungra Sjálfstæðismanna um EFNAHAGS- OG ATVINNUMÁL heldur fjórða fund sinn í Galtafelli þriðjudaginn 17. júlí kl. 19.30. Gestur fundarins verður GUÐMUNDUR H. GARÐARSSON, viðskipafræðingur og ræðir hann um atvinnulýðræði. Hópstarfið er frjálst öllu áhugafólki. Áhöld veitingahús Óskum að kaupa notuð áhöld fyrir veitingahúa svo sem rafmagnsáhöld og borðbúnað. Upplýsingar í síma 26185. Loknð vegna sumarleyfa frá 16. júlí — 31. júlí. HEILDVERZLUN ANDRÉSAR GUÐNASONAR. Barnastólar í bifreiðir Bólstraðir — Stillanlegir. Norsk úrvalsvara. FÁLKINN, ________________________Reiðhjóladeild. Bakburðarpokar fyrir börn. Mjög vinsæl nýjung frá Noregi. FALKINN H/F.f __________________Reiðhjóladeild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.