Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.07.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, E.AUGARDAGUR 14. JÚLÍ 1973 5 Sænsk álhús í Hveragerði — á vegum Viölagasjóös FYRSTU VestanaiiníMiying-arn- ir fluttitst nýlega inn í 20 hús, af þelm 60, sem reist eru á vegum Viðlagtaisjóðls anistan við byggfct í Hverage.rði. Gert er ráð fyrir, að 20 hús verði teldn í notkun þessa helgi, »g öimur 20 í byrjun ágiist. Að sögn S.gurðar Jónsson- ar, verkstjóra fyrirtsakisins Vöi'ðuifelllis, sim sér una frana- ‘kivæmdia’ við u pp.se tningu hú&anna, er nú lokið við að teggja götur, sem tilbúnar eru uinidir oliiumöli, og ræsi og radimaignsleáðtslur í öll 'húsin. En edtíki þótti tilMýðilegt að breyta hitaútbúnaði húsanna, sem eru rafmagnislkynt. Lóð- imar í Hvea-agerði hefur Við- lagasjóður belkið á iedgu tiil fjögtuirra ára og fjármagnar hantn framikvæmdir. Ráð- gert er að leggja síma i öll húsin, og verður fljótlega hafizt handa um liagningu hanis. Húsin í Hveragerði keypti Viðla^asjóður í Svlþjóð og eru þau framieidd á ánunum 1967—1969, og hafa verið not- uð sem sumarbúsitaðir þar i lantdá. Þau eru álkilædd bœði að utan og intnan og eimlkar hentug í ffltutningum, koma sem einn gámur, en siíðan dregin út á staðinuim. 1 hús- unum eru ölll nauðsynleg þægindi, og útdre.gið er húts- plásisið 50 fermetrar, tvö herbergi. Húsin 60 standa við tvær 600 metra lan.gar götur, og þessa dagana er unnið við að f’ullgera lóðimar. Um 40 mamns vinna við fram'kvæm.d- imar í Hveragerði, þar af 15—20 Vestmannaeyingar. LÍKAK VIiL VIÐ HtJSIN Þegar blað niaður Mbl. kom í eyjabyggöina í Hvera- gerði, sem oftast er köffluð Lumdábyggð umnu nolkíkrir memn við að setja g.rastorfiur á lóðimar og lieggja sbeinfllis- ar frá húsumium. Gluggatjöld voru komiin fyrir marga gilugga, og böm léku sér við húisin. Húsin, sem öll eru eims, eru kássalaga og máluð í græntum eða bláum lit, og eiga að öJllium llí'kindium eifltir að sóma sér bæriilega, þegar frátgangi hverfisins er lokið. í einu hú.sanna hitti blaða- maður að máli imga þritggja barna móður, PáJlínu Gun.n- liauigsdóttur, og kvaðst hún kunna eimlkiar vél við sig i nýja húsimu, og var á henni að heyra, að eldhiúsdnmrébt- ingim væri mjög góð. „Ég get vel hugsað mér að búa hér i nokku c ár,“ sagði Pái'Jina, „em sjálfsagt er þetta hús til- valimrn sumarbústaður, en eikki gott ti-1 að búa i til framibúð- ar.“ Skammt frá húsi PáUimu búa eldri bjón, St.efián Jóms- som, fyrrv. sjómaðlur, og fcoma hans, Herdís ÓJafsdóbtir. Þau bjuggu í Öifusborgium, áður em þau fluttiust til Hveragerð- is, og aðspuirð sögðu þau, að helzt hefðu þau fcosið að búa á Sbafckseyrii, þar sem eintka- dóttir þeiirra hefði femgið húsnæði. En bæði sögðu þau, að gott væmi að búa 1 nýja húsánu þó að staðiurimm væri elfcki áfcjösanfiagur. Ednlkum fannist þeim bagalagt, hve langt væri í verzlanir frá Lundabyggðinni. Göimlu hjón- im sögðu, að lífclega myndiu þau búa þarna tiil æviOoka, og efcfci lamgaði þau til Eyja £iftur. Stefán Jónsson fyrir utan hús sitt í Hveragerði. (Ljósm.: Georg Miohaelsen) Hér er biiið að leggja gaiigst étt að einu liúsinu í Lundabyggð í Hv’eragerði. „Karlmenn of stoltir til að viðurkenna, að konur geti gert það sama og þeir“ FJÓRAR ungar bandarískar stúlkur voru staddar hér í borg í síðustu viku. Það er nú kannski ekki í frásögur faerandi, en þessar stúlkur liafa þá sér- stöðii að vera fyrstu kven- stúdentarnir, sem í bandarísk- um háskólum eru þjálfaðar til að starfa, sem sjóliðsforingjar í sjóhemum. Stúlkumar komu allar liingað upp á Mbl. til okkar og ræddu við blaða- mann. Þær sögðust vera á aldrimum 18 til 19 ára og heita Gayla Amibrose frá Ohio, Robim Vidi- mos frá Indiama, Veromiica Pilniimem frá Þýzkalandi og Jo- anme Fletoher frá Floridia. Stóilbunniar fcoma frá háiskól- um í Imdiama, Florida og Was- himigtom. Tvær þeirra stumda nám í veðurfræði, ein í haf- fræði og ein í vilðsfciptaÆræði. Auk þess fá þær sérstaka her- þjálfun í skólanum og eru sex vibur á hverju sumri m.eð sjó- hernnum, ými'st á tunduirspi.il- um, fiugvélum eða öðru til- heyraindi. Alls tekur mámið fjögur ár. eÞss ber að geta, að þær eru ekfci eirnu stúlfcurn- ar, sem eru í þesisu, heldur eru 10 aiðrar, en þæ.r komu ekki með til ísilamds. Stúlkurmar sögðu að dvöl þeiirra á Lslandi væri hluti af þjálfuin þeiima. Þær fcomu hiinigað með herþotu og dvelja mest allan tiimanin á flugvél- um, sem fylgjast með kafbát- umi. Er blaðamaður spurði þær, hvernig heirmönniuinum líkaði það, að stúillkiur væru komtnar í sjóherlmmv var svari'ð: „Flestiir eru ámægðir með það, em miairgir eru allt of stoltiir, til að geta virðurfcenmt, að stúllkur geti gert það sama J st ærsta og útbreiddasta dagblaöiö B ezta auglýsingablaðið Ósko eftir Ford Cortino Staðgreiðsla, ef um góðan bíl er að ræða. Upplýsingar í sima 50135 næstu da.ga. og þeir.“ „En þettia viðhorf verður a@ breytast," sögðu þær með miikitlli áherzlu. „Hvermig líkar foreldrum ykkar, aö þið skulið stamfla með hermium?" „Mjög vel. Fiiestir þéinria haifa starfað eða starfa með hermium svo þeir skiillja við- horif okifcar.“ „Hvermdig líkair ykfcuir svo ís- lamd?“ „Okkur líkar vel hér“ sögðu þær eimum römii. „Hvað likar yfckur bezit?“ Þær hugsuðu sdig vel um, og síðam sagði Robim: „Það er EKKI veðrið. En amdrómsloft- ið er dásamilegt. Það er efcki eimu siinimi hægt að sjá það. Það er ótrúlegt." Með það fóru þær, og ef ein- hver skyldi hafa áhyggju.r, þá eo- kvenfólik í hemuim addirei sent þanigað, sem styrjöld geiisar. u.5 Bandarísku stúlkumar taldar l'rá vinstri: Yeronica, Joanne, Robin og Gayla. VÖRUBÍLST JÓRAR NÝTT MYNSTUR SLITMIKIÐ MYNSTUR Mynztrið sem gefur beztu endinguna ásamt mjög góðum spyrnueiginleikum. Stærðir: 1100x20, 1000x20, 900x20, 825x20, 750x16. mm hf. Reykjavík — Höfðatúni 8. Sími 11220. Kópavogi — Nýbýlavegi 4. Sími 43988.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.