Morgunblaðið - 02.08.1973, Side 14

Morgunblaðið - 02.08.1973, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGU'R 2. ÁGÚST 1973 Fjóröungsmót austfirzkra hestamanna á Iöavöllums Góð þátttaka og tvö ný íslandsmet Uin helgina 27.— 29. júlí fór fram á Iðavöllum 4. fjórðung:s- mót austfirzkra hestamanna, sem Hestamannafélagið Freyfaxi sér um. Þátttaka á mótinu var góð og árangur einnig' góður. T.d. voru sett tvö ný íslandsmet, annað í 800 metra stökki, hitt í 800 metra brokki. Einnig voru góðhestasýning-ar og sýnd voru kynbótahross. Sólin skein alla daga mótsins og þótti sumum hestamönnum fullheitt föstudag og iaugardag, en þá mældist hitinn 24 gráður. Á sunnudaginn var heldur kald- ana og norðan gola og voru Is- landsmetin sett þá. Aðstaða á Iða völlum er með mestu ágætum, áhorfendasvæði cru vel gerð fra náttúrunnar hendi, því þau eru það hátt uppi, að vel sést yfir völlinn. Tvö þúsund áhorfendur fylgdust með keppninni og nutu veðurblíðunnar á daginn og á kvöldin sótti fólkið dainsleiki sem haldnir voru í Valaskjálf og Iðavöllum. Kynbóbahross voru nærri 70 og voru þau dæmd eftir aldurs- flokkum. Úrsiit urðu þessi: STÓÐHESTUR MEÐ AFKVÆMUM. Aðeins einn hestur var sýndur og hlaut hann önnur verðlaun. Það var Forni frá Homafirði, eig. Friðrik Sígurjónsson frá Fornustekkum. Forni ér talinn mjög heppilegur tál undaneldis klárhesta með tölti, gefur há- reista tölthesta. STÓÐHESTAR 5 VETRA Þar var dæmdur beztur Krapi frá Egilsstöðum, eig. Gunnlaug- ur Sigurbjömsson, Egiisstaða- kauptúnL STÓÐHESTAR 4RA VETRA Dæmdur var beztur Kolbakur frá Egilsstöðum, eig. Pétur Jóns- son, Egilsstöðum. STÓÐHESTAR 3JA VETRA Af 3ja vetra stóðhestum voru dæmdir jafnir Skór frá Flatey, eig. Bergur Þorleifsson, Flatey, og Snær frá Snjóholti Eiðaþing- há, eig. Þórólfur Sölvason, Snjó- holti. Skór hefur glæsilega fram- byggingu, en Snær var talinn hæfileikameiiri. Báðir voru folarn ir áiitnir einstaklega efnilegir. HRYSSUR MEÐ AFKVÆMUM Þar var dæmd bezt Elding frá Jaðri í Suðursveit, eig. Þorberg- ur Bjamason, Gerði Suðursveit. Elding er talin afburða gæðinga- móðir. HRYSSUR 6 VETRA OG ELDRI Þar var dæmd bezt og hlaut 1. verðlaun Hremsa 3889 frá Ey- vindará, Eiðaþinghá, eig. Sævarr Pálsson, Möðrudal. HRYSSUR 4RA VETRA I þeim aldursflokki var dæmd bezt Nótt 3900 frá Beinárgerði Völ'lum, eig. Klara Benediktsdótt ir, Beinárgerði. Kynbótahrossin vöktu mikla athygli ræktunar- manna og voru þeir hrifnir af þeim úrvalshestum, sem þarna voru sýndir. Á góðhestasýningunni voru 32 hestar. Voru þessir dæmdir beztiir: ALHLIÐA GÆÐINGAR 1) Skúrnur, frá Stórulág, Hornafirði, eig. Sigfinnur Páls- son, Stórulág. 2) Svipur, Jaðri, MERSEDES BENS 300 SEL 3,5 lítrar Til sölu nýinnfluttur BENS 300 sel 3,5 lítrar með öllum hugsanlegum aukahlutum, m. a. automatic gluggaupphölurum, automativ upphækkun, auto- matic hurðarlæsingum, leðursætum, lituðu gleri, sjálfskiptur, power-stýri og hemlar, litur sanseraður grænn, árgerð 1971, ekinn 28.000 km. Einn glæsilegasti einkabíll á íslandi í dag. Tilboð óskast sent Morgunblaðinu fyrir 7. ágúst, merkt: ..Glæsilegur — 9190". London dömudeild Buxnadragfir Jakkar síðbuxur og kápur Ný sending London dömudeild sími 14260 — Austurstræti 14. Bindindismótið í Galtalækjarskógi 3.-6. ágiíst 1973 Hljómsveitin Opus leikur föstudagskvöld. Mótið setur Gunnar Þorláksson, fulltrúi. Þjóðlagatríóið Hitt og þetta. Góðaksturskeppni B.F.Ö. Helgistund: Séra Árelíus Níelsson. Varðeldar og flugeldasýning. Barnatími í umsjá Svanfríðar og Ólafs Gauks. Þorvaldur og Jörundur skemmta. Hátíðarræða: Séra Heimir Steinsson, skólastjóri í Skálholti. Baldvin Halldórsson les og syngur. Kaffibrúsakarlarnir. Söngkonan Helarie Jordon syngur. íþróttir. Gömlu dansarnir á palli. Nýju dansarnir í stóru tjaldi. Hljómsveit Ólafs Gauks og Opus leika. Veitingar á staðnum. Bindindi>.mótið býður alla velkomna sem vilja skemma sér og njóta náttúrufegurðar án áfengis. Ferðir frá Umferðarmiðstöðinni. Suðursveit, eig. Ingimar Bjarna- son, Jaðri. 3) Gustur, eig. Gunn ar Egilsson, Egilsstaðakauptúni. KLÁRHESTAR MEÐ TÖLTI 1) Náttfari frá Fornustekkuim, Hornafirði, eig. Sigrún Eiríks- dóttir, Höfn, Hornafirði. 2) Glói, eig. Ólafur Jönsson, Urriðavatni. 3) Giófaxi, eig. Ásmundur Þóris- son, Jaðri. Kappreiðanna var vafalaust beðið með mestri eftirvæntingu. 80 hross voru skráð tii leiks alls- staðar að af landinu en 10 forföil uðust. Keppt var í undanrásum og til úrslita og réð bezti tirni. Úrslit urðu þessi: 250 METRA SKEIÐ Keppt var í þremur riðlum. 1) Hera, Ámessýslu, 26,5 sek Eig. og knapi Þorkell Þorkels- son. Laugarvatni. 2) Sindri, Ár- nessýslu, 26,7 sek. Eig. og knapi Þorkell Þorkelsson, Laugarvatni. 3) Léttir, S-Múl., 27,6 sek. Eig. Björn Hallgrímsson, Egilsstaða- kauptúni, knapi Ragnar Hinriks- son. S50 METRA STÖKK (FOLAHLAUP) Keppt var í fimm riðlum. 1) Óðinn, Eyjafjarðarsýslu, 18,9 sek. Eig. Hörður G. Alberts- son, Reykjavik, knapi Sigur- björn Bárðarson. 2) Kolbeinn, A-Skaft., 19,3 sek. Eig. Friðrik Sigurjónsson, Fornustekkum, knapi Magnús Ármannsson. 3) Glói, S-Múl., 19,9 sek. Eigandi Erna Nielsen, Eskifirði, knapi Guttormur Ármannsson. 300 METRA STÖKK Keppt var i fímm riðlurn. 1) Hrimnir, Borgarfjarðarsýslu 22,2 sek. Eig. Matthildur Harðar- dóttir, Rvík, knapi Sigurbjörn Bárðarson. Hrimnir hefur ekki tapað í keppni síðustu þrjú ár, en tvisvar orðið jafn í hlaupi. Hann er tailinn afburða stökk- hestur, og vel þjálfaður. 2) Glói, N-Múl., 22,8 sek. Eig. Öiafur Jónsson, Urriðavatni, knapi Sæv arr Pálsson. 3) Skjóni, S-Múl., 23,6 sek. Eig. Jarþrúð- ur Þórisdóttir, Jaðri. 800 METRA STÖKK Keppt var í tveimur riðluni. 1) Stormur, Dalasýslu, 61,9 sek Eig. Hörður Albertsson, Rvík, knapi Siigurbjörn Bárðárson. Stormur setti nýtt Islandsmet i þessari grein, bætti met Blakks frá því fyrir tveimur árum, sem hann setti á Vindheimamelum í Skagafirði, en timi hans þá var 62,6 sek. 2) Léttir, ASkaft., 62,6 sek. Eig. og imapi Sigurð- ur Sigfinnsson, Stórulág. Léttir hljóp á sama tlma og Blakkur um árið. 3) Jökudl, N-Múl., 64, 2 sek., eig. og knapi Bjarni Hag- en, Stóra-Sandfelli, Skriðdal. 800 METRA BROKK Keppt var i tveimur riðlum. 1) Gustur, S-Múl., 1.41.4 mín., eig. og knapi Gunnar Egilsson) Egilsstöðum. 2) Stóri-Rauður Skagafj arðarsýsd u, 1.52.5 m;n., eig. Hrafn Sveinhjiarnarson,. HaiH ormsstað, knapi Ragnar Ilinriks- son. 3) Fífidi, A-Skaft., eig. Ásgrímur Hailldórsson, Horna- firði. Á mótinu áttu sér stað um- fángsmikil hrossaviðskiipti og var vitað um nokkra sem komu langt að til þess eins að kaupa hesta. Sérstaklega var gert ráð fyrir þessum viðskipt- um i dagskránni, en þau héldu svo áfram unz mótinu lauk. Einnig var börnum leyft að fara á hestbak og voru ti.l þess valdir sex hestar, traustir og hiýðnir. Hestamenn og mótstjórar voru mjög ánægðir með ailla fram- kvæmd mótsims og aðstöðu. Næsta fjórðungsmót á Aust- urlandi verður haldið á Horna- fiirði eftir 5 ár. — rj.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.