Morgunblaðið - 09.08.1973, Síða 1

Morgunblaðið - 09.08.1973, Síða 1
32 SIÐUR X Þessi litla kambódíska stúlka særðist á mánndag er banda- rískar sprengrjuflug’vélar vörp uðu sprengjum á þurpið Neak Luong a.f misgáningi. Þetta eru t.alin verstu mistök í allri styrjöklinni í Indókina, en meir en 150 manns fórust í árásinni. Tokíó, 8. ágúst, AP. MIKIL rannsókn er nú í gangi til að hafa upp á Kim Dae-jung, hinum vinsæla leiðtoga suður- kóreönsku stjórnarandstöðunnar, sem rænt var á hóteli einu í Tókýó í morgun. Er gæzla höfð á flug- völlum og höfnum til þess að hindra það að hann verði fluttur úr landi, og þá helzt til Seoul. Létust vegna hita Teheran, 8. ágúst — AP. SJÖ manns létust í dag í olíu- Iiorginni Amwaz vegna ógnar- hita, Hitinn komst þá upp í 51 stig. Þar með hafa 11 manns lát- izt i hitabylgju þeirri sem geng- ið hefur vfir hér. Agnew segir ásakanir um mútuþægni lygar Waishingiton 8. ágúst, AP, NTB. „Bölvuð Iygi“ var það, sem Spiro T. Agnew, varaforseti Bandaríkjanna, hafði að segja á blaðamannafundi, sem hann hélt í kvöld, um ásak- anir þær, sem komið hafa fram í blöðum, um að hann hafi gerzt sekur um stórfelld óheilindi í starfi sem ríkis- stjóri í Maryland, og m. a. þegið mútur. Alríkisyfirvöld hafa byrjað nákvæma rann- sókn á máli þessu. Ása.kanir þessar birtuist á miðvikudag í blöðfuim Knight- dagblaðahr'ingisiinis, og sam- kvæmt þeim á Agnew m. a. að hafa þegið 1000 doii'ara á viku í aJiiimörg ár er hanin var ríkiis- stjóri i M'aryiiaard-fylki fyrir að iáta ve.rktakafyri rii æki einiu i té verkefni. Siðar, er hann varð varaforseti, á Agmew að hafa fenigið 50.000 dollara greiðsiiu. eiinim Bngar kærur hafa enn verið Framhald á bls. 13. Kim Daie-j'umig, s-em er 48 ára að aldri, tapaði fyrir Cbuinig Hiee Park hersíhöfðinigja í forsetakosin imgiuniuim 1971, en hiiant þó meir ein 5 m'.lijóin'ir atkvæða. Siðan inafUiðiunigiaráS'tanidi var lýst yfir í Körie'ú í október siðastiiðnum hetf ur harm veirið i sjálfviljuigri út- leigið i BandaríkjiuniUim og Japam. Harnn haíði áður veirið forseti tví- veig's. Honuim var rænit í mongun er bann kom á hótel aðsitoðarmiamms síns. Þirir miemm meyddiu hann iciin i eitt herbengjanma, á meðam aðrir tveir tóku fyligdanmemm hans tvo til bæraa. Rænliingjunium sem sögðu að þeir væru finá Seoui, tókst að komast burt, oig •er talið að þsir hafi svæft Dae- jiuing. Upp: enu raddir í Tókýó að kóreansika seradiráðið þar hafi staðið fyrir rámimu. Chile: Herforingjar líklega í ríkisstjórnina Santiago, 8. ágúst. AP—NTB. ÁREIÐANLEGAR heimildir í Samtiago hermdu i dag að Salva- lior Ailende, forseti Chile, væri í þann veginn að láta undan þrýst- ingi frá andmarxistnm nm að taka herforingja í vikisstjórn Kina til að koma á reglu i landimi og leysa þau verkföll, óeirðir og efnahagsvandamál, sem ágerzt hafa að undanförnu. Uppstokkun ríldsstjórnarinnar gæ’ti orðið inn an tveggja daga, Þar með yrð; tilraiúln Chiles í damóik'ratískium sósialisma á emda.. Vaindamál Allemdes hafa farið daig'versinamdi og verkfaMa- a’da heifiuir skollið yfix. Auk starfs mamna við fóiks- og vörufliutn- imga, hafa um 2000 .ríkisstarfs- memm lýst yfir sólarhrimigs verk- falli á morgum, til að mótmæla iágu kaiupi Oig stjónrauinarsikorti. Sama daga fara lækmair lamdsims i sólarh r' ragisve rkfa'1'1 ve.gna skorts á Ivf juim og nærveru vopn aðra heirmaninia á sjúkrahúsum. Árleig verðibóliga í lámdi-nu er 300%' og vönuiskömimtum hefur •mjög aiukizt. Teija aindsiíæðiin.ga.r Fra.nihald á bls. 13. Medvedev gerð ur útlægur LONDON 8. ágúst — AP. Hinn heimsfrægi sovézki líffræðingur og rithöfund- ur, dr. Zhores Medvedev, hefur verið sviptur sovézk- um ríkisborgararétti og lýstur iitlægur, að því er sendiráð Sovétríkjanna tii- kynnti í dag í Lundúnum. Medvedev hefur verið mjög gagnrýninn á kúg- unarstjórn í heimalandi sínti, en hefur dvalizt undanfarið í Englandi við rannsóknastörf. Stjórn- FramhaJd á bls. 20. Dr. Zhores Medvedev. Kóreönskum stjórn- arandstæðingi rænt Útvarpsstöð sprengd npp 174. tbl. 60. árg. FIMMTUDAGUR 9. AGUST 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Kambódía: Jx'ss að öryggl höfuðborgarinnar sé nú í mikilli hættu. Þetta v-ar öranur árásim á þessa miikiivægu útvarpsstöð, og eru nú aðeins þau tæki er senda til Hong Komg 1 lagi. 1 dag gerðu Bandiaríkjiamenn þriðj'u mistök'n á skömmum tíima, er fiugvéliar þeirra gerðu árás á þorp eit't 30 km utan við ^ Phmiom Penh sem var á valdi st j órma ídiersims. 1 Boston visaði alríkisdómari. frá kæru sem þiingmaðurkm Ro- bert F. Drimam hafði 'Jagt f.ram til að knýja Nixon forseta til að stöðva lof'tárásir í Kamibódiu fyr- ir 15. ágúst, em þá verður ekki liemigur fyrir hendi fjárveitimg tíJ að ha.lda þeim áfram. Phmom Pemh, Bostom, 8. ágúst. AP. HERSVEITIR kommúnista gerðu í gærkvöldi árás á aðalútvarps- sendistöðina í höfuðborg Kambó- díu nærri flugvellinum, um 20 km fyrir utan borgina, og sprengdu stóran hluta hennar í loft upp. f árásinni urðu miklar skemmdir, a.uk þess sem allmarg ir stjórnarhermenn særðust. Þessi árás var liður i heiftarlega auknum bardögum í landirm s.l. sólarhring. Annars vegar reyna hermenn stjórnarinnar að hrekja kommúnista af svæðunum siiður af Phnoiíi Penh, en hins vegar sækja hinir síðarnefndu ákaft að norðan og xuirðvestan. Bandaríkja nienn hafa boðað mikla aukningu sprengjuárása næstu daga vegna I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.