Morgunblaðið - 09.08.1973, Page 6

Morgunblaðið - 09.08.1973, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1973 KÖPAVOGSAPÚTEK Opið öll kvölo til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BROTAMALMUR Kaupi aflan brotamálm lang hæsta verðr, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. UNGT PAR óskar eftir 2ja herb. fbúð f ntkkra mánuði, helzt í Breið- holti eða nágrenni. Uppl. t síma 37006 eftir kl. 18. KEFLAVÍK Ti'l sökt góð 5 herb. efrr hæð. 2>a herb. sérlbúð fytgir hæð- imni. Faseignasata Viíhjálims og Guðfirms, símar 1263 og 2890. BYGGINGARLÚÐ fyrir einbýlishús óskast f stór-Reykjjvík. Tiilboð merkt Staðgreiðsla 8405 sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld. YTRI-NJARÐVfK Til sölu mjög vel með farin 3ja herb. flsíbúð. Ibúðm er teppalögð og með séri-nng. Fasteinasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420. ATVINNA ÓSKAST Karimaður óskar eftir sölu- starfl eða hliðstæðu starfi. Margt kemur ti'l greina. Tifb. merk Góð laiun 8404. 2JA HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST fyrir reglusöm systkini utan af (and-i, nema í V.f. og M.T. Fyrirframgr. ef óskað er. — Uppl. í síma 22555 og biðfið um 79241 eftir k). 5. TIL LEIGU 2ja herb. kjakaraibúð í Vest- urbærvum. Titb. sendist Mbl. fyrlr mánudagskvöld merkt 8403. GARÐUR TiJ sö’u mj<fe vandað embýl- rsbús, 4 herb. og eldihús. Stór bifekúr fylgir. Girt og ræktuð tóð. Fasteignasalan, Hafnar- götu 27, Keflavík, sími 1420. ÍBÚÐ TIL SÖLU 2ja herb. íbúð í Vesturbæn- um Hagistæðir greiðsluskii- m-álar ef samið er strax. — Uppl. í síma 17421. TRAKTOR TIL SÖLU árg. '72 með ámoksturstækj- um. 55 bestöfl. Sími 33079. UNG PAR með eitt bam óskar eftir 2ja ti'l 3ja herb. íbúð, helzt í Breiðholti eða Kópavogi. — Uppi. í síma 43543 eftir kl. 18.00. SUMARBÚSTAÐUR TIL SÖLU ( nágrenni bæjarins á fögr- um stað. Mjög tágt verð ef urn góða útb. or að ræða. Uppl. í síma 71107 eftir kl. 7 á kvöldiri. MAÐUR UTAN AF LANDI óskar eftir að kyrmast konu 40—60 ára rneð hjónaiband í hu'ga (má vera ekikja). Svar sendist Mbl. fyrir 18. ág.úst merkt 9099. fBÚÐ TIL LEIGU 3ja berb. íbúð tHbúin und'ir tréverk til teigu. Leigutaki stancksetji íbúðirva. Tilboð sendist Mbl. fyrir kl. 12 á laugardag merk 8410. AFSLÁTTUR 20% afsláttur af eWri harvda- vinnu og ennþá nokkuð tii af garni á iækkuðu verði. HOF, Þinghooltsstræti 1. ÚTSKORIN SKAPUR til söfij (sænskur) og tveir stoppaðir stólar. Uppl. eftir kl. 6 , Stigahfið 34, sími 30566. NÝJAR VÖRUR KOMNAR haustið. Garnið uppi og handavinnan niðri. Stórkost- legt úrvai. HOF, Þingholtsstræti 1. SUMARBÚSTAÐUR óskast ti'l leigu í 2—4 viku-r. Góð leiga. Uppl. í síma 42150. KONA EÐA STÚLKA óskast ti'l að sjá trm heimifi á Suðurnesjum hjá fullorðn- um hjónum, þar sem konan er hei-teulftil. Tilfboð send-ist M'bl. merkt Róleg og traust 8406. TILBOÐ ÓSKAST í N.S.U. Prins 1000, áng. '65. Bifreiði'n þarfnast smá tag- færingar. Tál sýnis að Barða- vogi 26, sími 37630. REGLUSAMT NÁMSFÓLK ófvkar eftir tftitU ítoúð eða herbergi með aðgangi að e!d- húsi. Húshjólip 1—2 daga í viku kemur elnnig grei.na. Fyrirframgr. ef óskað er. — Uppl. í s. 31481 eða 52114 eftir kl. 6. VARAHLUTASALA Höfum notaða varahfuti i Cortiniu, Renault 34, 38, Consul, Opel Kadett og Re- cord, Wi'l'iy’s og Gipsy jeppa og flest al'a Evrópubrla. BUapartasalan, Höfðatún 10, sími 11397. Dreg/ð var í happdrætti Dvalarheimilis aldraðra í Borgar- nesi 1. ágúst. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1364 — 1462 — 812 — 84 — 1477 — 1875 — 786 — 2770 — 940 — 2109 — 1470 — 2653 — 236 — 1068 — 252 — 713 — 604 — 1149 — 1764 — 458 — 309 — 1862 — 1601 — 1085 — 2164 — 1495 — 1147 — 457 — 971 — 298 — 550 — 2503 — 2076 — 1567 — 472 — 17 — 988 — 350 — 1675 — 859 — 1117 — 2775 — 1725 — 285 — 1709 — 1365 — 443 — 2174 — 2640 — 2199 — 369 — 2170 — 2642 — 10 — 474 — 2586 — 364 — 2098 - 1108 — 896. Upplýsingar í síma 7342, Borgarnesi. DAGBOK... I dag er funmtiidagurinn 9. ágást, 221. dagnr ársins. 1973. Eftír lifa 144 dagar. Árdegisflæði í Reykjavík er kl. 02.55. Farið því og kristnið ailar þjóðir, skírið þá tíl nafns föðurins og sonarins og hins heilnga anda. Og kennið þeim að halda allt það, sem ég hefi boðið yður. (Matt. 28. 19—20.) 15. september. (Leið 10 frá Hlemmi). Kjarvalsstaðir eru opnir alla daga nema mánudaga frá kl. 16 —22. Aðgangur ókeypis. Eæknastofur Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, í júní, júli og ágúst frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. IJstasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kl. 1.30—16. N áttúrugripasaf nið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga Kl. 13.30—16. Árbæjarsafn er opið alla daga, 1 i-l "1 /I* Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans sími 21230. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu 1 Reykjavík eru gefnar í sim- 70 ára er í dag Júlia Magnús- dóttir, Suðurgötu 49 Hafnarfirði. Hún verður á heimili dóttur sinn ar og tengdasonar að Hringbraut 58 Hafnarfirði. 16. júná voiu gefin saman í hjónabaind í Neskirkju af sr. Jóni Thorarensen Halla María Árnadóttir og Tryggvi Skjaldar- §on. Heimili þeirra verður fyrst uxti siinn að Kleppsvegi 118. Rvk. 23. júnii voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af sr. Framk M. Halldórssyni, Gró>a Ásta Einarsdóttix og Már Gunn þórsson. HeimiJi þeirra er að KskihUð 12B, Reykjavik. (Ljóstn.st. Gúnnars IngimaTs) 9. júní voru gefin saman í hjónaband í Þingeyrarkirkju af sr. Pétri Ingjaldssyni, Sigurlaug Bjamadóttór og Kristinn Jóns- son. (Ljósm.st. Gunnars itogimars) Blöð og tímarit Margunblaðinu hafa borizt eft- irfarandi blöð og tímariit: Skinfaxi, timarit Unigmenna- fél'ags íslands, 2. hefti, 64. árg. Meðal efnis er viðtal við íslemzka Norðurkmdamethafanii I sundi, íþróttir á villl'götum, örvunarlyf- iin óhugnanlegur fylgifiskur af- reksiþrótta og kasitgreinar frjáLsra íþrótta eftir Guðmund Þórarinsson. Hesturinn okkar, timairit Landsambands hestamannafé- laga, 14. árg. 2. tbl. Meðal efnks er Snjólfur og sr. Eirík- ur eftir Úlf Friðriksson, Um ferðalög á hestum, erindi flutt á þingi Landssambands hesta- roanna ’71 og Stefán á Kleifum eftir Sigurgeir Magnússon. Frjáls verzlun, fréttatímarit um efnahags-, viðskipta-, og atviirmumál, 32. árg. 7. tbl. Með- al efnis er Austurstrætl - fyrsta göngugatan í Reykjavík, Úthlut- að lóðum fyrir 200 ibúðir á rúm- um 10 mánuðUTn á Sei fossi og grein um kaupfélagið >ór á HelHiu, þar sem rætt er við Hiim- ar Jónsson, kaupfélagsstjóm. G. S. „Botnía" fer hjeðan sunnudaginn 12. þ. m. tii Hafnar- fjiarðar. Frá Hafnarfirði fer skip ið sama dag kl. 12 á miðnætti Áheit og gjafir Gjöf til Rauða kross Islands. Kona sem ekk*i viiil liáta nafns siins igetið sendi fyrir nokkrum dögum Rauða kirosisi Isiands bankabók með 145 þúsiund feróina inn'stæðu, sem hún gefur félag- inu í minniingu foreldra sinmá og systra. Rauði kross Islands þa'fetoar þetta rausmarlega fram- laig, sem mun verða varið til hjálpar og uppbyggiinigarstarfa á félagsimis vegum. PENNAVINIR Kanadísk kona ósfear eftir að skrifast á við konur eða karla með frimerkjaskipti i huga. Mrs. Jacqueline DeJong 489 Clifton Ave. Otterbum Heighits Quebec, Caniada. Sænsik stúlka 16 ára óskar eft- ir að eigniast pennavini á aldr- inum 15—18 áma. Hún hefux áhuga á tónlist, dýrum og bóka- lestri. Hún skrifar á sænsku, ensku, dönsku og þýzku. Katja Huhtaniemi Skattegrden Tamta 510—48 Borgstema Sverige. Nýr pennavinaklúbbur í Eng- landi óskar eftir meðlknnm í klúbbinn. Fðl'k á öIiluTn aldri getur gerzt meðldmir. Þegar er fólk í yfir 100 löndum í klúbbn- um, en enginn frá íslandi. The Club Internatianal 26 Woodman Close Leighton Buzzard Beds. England. FRÉTTIR SumarbúðiT. Börnin koma að Umferðarmið- stöðinni á morgun 10. ágúst. Stúiikur frá Reykjakoti kl. 6 e. h. drengir frá Skálholti kl. 4. e. h. , Sumarbúðir Þjóðkirkj-uinnar. Minningarspjöld Mimmingar- sjóðs dr. Victors Urbancic fáist á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlum ísafoldiar, Austur- stræti, Bókaverzluin Snæbjamar Jónssonar, Hafnarstraati 4, óg Lamdsbantoa íslands, Ingó.fshvoli 2. hæð. norður um land til útlanda. Far- þegar sæki farseðlana íöstudag- inn 10. þ.m. C. Ziemsen. Húsfreyjan hefur keypt pulsur og segrr nýju vinnukomunmi, að hún eigi að sjóða þær til kvöldverðar. — Hvernig á ég að sjóða þær, spyr hún. —. Alveg eins og fiskinn í gær, svaraði frúin. Um kvöldið, þegar fara á að bera á borð, segir vimnukonan: — Ég vana að pu.lsurnar bragðist yður vel, en það er ekki milk- ið inn í þeirn, þegár búið er að slægja þær. FYRIR 50 ÁRUM I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.