Morgunblaðið - 09.08.1973, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 09.08.1973, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 9. ÁGÖST 1973 xíxixm Verksmiðjustarf Viljum ráða duglega karlmenn til starfa i verk- smiðju vorri strax. Vaktavinna. Uppiýsingar hjá Sigurði Sveinssyni, verk- stjóra, ekki í síma. HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON. Skriístofustúlku óshust Óskum eftir að ráða nú þegar eða sem fyrst skrifstofustúlku til vélritunar og símavörzlu. Enskukunnátta æskileg. PÁLL JÓH. ÞORLEIFSSON HF., umboðs- og heildverzlun, Skólavörðustíg 38, símar: 25416, 25417. Skriístofustúlku óskast til starfa fyrir Stáliðjuna hf. i Kóapvogi frá og með 1. sept. Verzlunarskólamenntun eða sambærileg reynsla æskileg. Nánari upplýsingar veittar i síma 43150 og 42370. Trésmiðir — Trésmiðir Frumtíðarvinnn Trésmiði vantar í verksmiðju okkar. Upplýsingar hjá verkstjóra. TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR HF., Klapparstig 1. Verksmiðjuvinnu Laghenta menn og konur vantar til starfa i hurðaverksmiðju okkar, Skeifunni 19. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist fyrir 11. ágúst nk. TIMBURVERZLUNIN VOLUNDUR HF., Klapparstig 1, Reykjavik. Stúlku óskust til afgreiðslustarfa allan daginn. G. ÓLAFSSON & SANDHOLT, Laugavegi 36 — sími 1-28-68. Forstöðukonu Forstöðukona óskast að Skálatúnsheimilinu, Mosfellssveit, frá 15. október nk. ibúð fylgir starfinu. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menptun og fyrri störf, sendist til formanns heimilisstjórnar, dr. med. Jóns Sigurðssonar, Heilsuverndarstöðinni, Reykjavík, fyrir 26. ágúst næstkomandi. Hjúkrunurkonu Hjúkrunarkonu vantar að Fjórðungssjúkrahús- inu, Neskaupstað, sem fyrst. — Skurðstofu- menntun æskileg. Nánari upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkona, símar 97-7403 og 97-7466. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ NESKAUPSTAÐ. Sturfsstúlkur Nokkrir starfsstúlkur vantar að heimavistar- skólanum Húnavöllum, A.-Hún. næsta vetur. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Upplýsingar gefur Hafþór V. Sigurðsson, skólastjóri, í síma 15149. Afgreiðslustulku óskust í kjólaverzlun hálfan daginn. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á afgr. Mbl., merkt: ,,8401. Matsveinur Matsvein vantar á nýjan 500 lesta skuttogara. Upplýsingar hjá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna. Óskum uð rúðu bifreiðastjóra með meiraprófsréttindi. fSTK HF., Suðurlandsbraut 6, sími 81935. Óskum uð rúðu mælingumunn (STAK HF., Suðurlandsbraut 6, simi 81935. Bukori og uðstoðurmuður óskast nú þegar. G. ÓLAFSSON & SANDHOLT, Laugavegi 36 — sími 1-28-68. Skrifstofuslúlkur óskust Vanar vélritunarstúlkur óskast til starfa í skrifstofu vorri nú þegar. Laun samkvæmt launakerfi rikisstarfsmanna. Upplýsingar í skrifstofunni, Borgartúni 7. Fyrírspurnum ekki svarað í sima. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS. Júrniðnuðurmuður Óskum að ráða vandvirkan járnsmið með al- hliða þekkingu og reynslu, m. a. á rennismíði, rafsuðu, logsuðu og smíði áhalda og vinnu- móta. VÉSMIÐJAN NORMI, sími 33110, Suðarvogi 26. Rúðskonu (mutreiðslumunn) vantar að heimavistarskólanum Húnavöllum, A.-Hún. næsta vetur. Ráðskonumenntun æskileg. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Upplýsingar gefur Hafþór V. Sigurðsson, skólastjóri, í síma 15149. Skriistofustúlku óskust Flugfélag íslands óskar að ráða vana skrif- stofustúlku til starfa í starfsmannahaldi fé- lagsins. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð, sem fást í skrifstofu fé- lagsins, skilist til starfsrhannahalds í síðasta lagi 14. ágúst nk. NEON, rafljósagerð, Ármúla 5. Loghentur muður óskast strax. Upplýsingar í síma 36000 og 33636. Verkumenn óskust i byggingavinnu. Upplýsingar á vinnustað, Höfðabakka 9, og í síma 83640. Framtíðarntvinnn Óskum að ráða starfsfólk til keramikfram- leiðslu 13. ágúst nk. Bæði karlmenn og kven- fólk koma til greina. Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri eftir kl. 2 eftir hádegi. GLIT HF„ Höfðabakka 9. Benzínufgreiðslumenn Óskum að ráða nokkra menn til starfa i benzínstöðvum vorum í Reykjavík. Uppl. i aðalskrifstofunni, Hafnarstræti 5, milli kl. 14 og 16 næstu daga. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS HF. Bifreiðustjóri á sendibifreið óskast frá 1. september. Gott kaup og mikil eftirvinna. Tilboð ásamt mynd sendist til afgreiðslu Mbl , merkt: „Vörudreifing — 7997".

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.