Morgunblaðið - 09.08.1973, Page 19
MORGUINPBLAÐIÐ —> FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1973
19
EEEM
Rösk skrifstoiustúlka
óskast til starfa strax, ennfremur tvær af-
greiðslustúlkur. — Gott kaup fyrir röskar
stúlkur.
Svar, merkt: ,,Röskar — 7629“ sendist afgr.
Mbl. fyrir laugardag.
Frumreiðslustúlku
óskast í mánaðartíma.
Upplýsingar gefur Sigurgeir Jónasson
i síma 13882.
HÓTEL GARÐUR.
Húsusmiður
óskar eftir atvinnu, helzt úti á landi. Tveggja
herbergja íbúð þyrfti að fylgja.
Upplýsingar í síma 43461 frá kl. 1—10
næstu daga.
Bundarísku sendirúðið
óskar eftir manni eða konu til að kenna ís-
lenzku fyrir byrjendur, 3 tíma í viku. Einhver
reynsla æskileg.
Upplýsingar í síma 24083.
Atvinnu — Þernu
HEILSURÆKTIN. Glæsibæ, óskar að ráða þernu til
ýmissa starfa. Áherzla lögð á tilfinningu fyrir hrein-
læti, alúðlega framkomu og hæfileika til að umgang-
ast aðra. Vaktavinna, en frí allar helgar.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf,
sendist skrifstofu okkar.
HEILSURÆKTIN, GLÆSIBÆ,
Álfheimum 74.
Stúlku
Stúlka, eitthvað vön matreiðslu óskast í Skíða-
skálann í Hveradölum.
Upplýsingar í síma 36066 og Skíðaskálanum,
símstöð.
Areiðunleg stúlku
Dugleg og sjálfstæð stúlka, 20 ára eða eldri,
með góða menntun frá húsmæðraskóla, ósk-
ast til fjölskyldu á Ullern við Osló. Tvennt
fullorðið og 2 börn, 10 og 14 ára. öll nýtízku
heimilistæki og sér íbúð með baði, eldunar-
aðstaða, sjónvarp og arinn fylgja. Tveggja
mínútna gangur á næstu sporvagnastöð. Spor-
vagninn er 12 mínútur að miðborg Oslóar.
Skrifið bréf á norsku eða ensku ásamt með-
mælum.
Direktör Hans H. Riddervod,
c/o Aftenposten,
Akersgaten 51, Oslo.
Akkorð
»
Óskum að ráða 2—3 duglega menn við fram-
leiðslu á sprengimottum.
HLAÐBÆR HF.,
sími 40770.
Suumustúlkur óskust
Nokkrar röskar saumastúlkur óskast sem
fyrst.
Upplýsingar milli kl. 1—4 (ekki í síma).
H. GUÐJÓNSSON,
skyrtugerð, j|
Ingóifsstræti 1 A
gegnt Gamla bíói, 3. hæð.
Verkumunn
vantar um nokkra mánaða skeið til vinnu við
viðgerðir og viðhald.
Upplýsingar gefur verksmiðjustjórinn í síma
36450 eða á staðnum.
HYDROL HF.
við Köllunarklettsveg.
Verzlunursturf
Ungur maður óskast til verzlunarstarfa.
SLIPPFÉLAGIÐ í REYKJAVÍK HF.
Félagslíl
Ferðafélag-sferðir
Föftudagur kl. 20.00.
Landmannalaugar — Eldgjá
— Veiðivötn.
Tungnafellsjökul'l — Nýidatur
Kerlingarfjöll -— að Hofsjök-
ulsrótum — Hveravelltr.
TindafjaHajökull.
Laugardagur kl. 8.00
Þórsmörk.
Sumarleyfisferðlr
10. —19. ágúst Þjófadalir —
Jöku'lkrókur.
11. —22. ágúst KverkfjöM —
Snæf&H.
13.—16. ágúst Hrafntinnu-
sker — Eldgjá — La'ngisjór.
Filadelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30.
Hjálpraeðisherinn
fimmtudag kl. 20.30 ailmenn
samkoma. A'lilir velkomnir.
Ferðir um helgina
1. Ferð um Þórsmörk.
2. Ferð á Hlöðufell.
Nánari upplýsnngar og far-
miðasala í skrifstofu Far-
fugla, Laufásvegi 41, sími
24950.
Húsnæði við Miðborginn
Húsnæði, um 50 fermetrar, á jarðhæð að Njálsgötu
10 A er til leigu nú þegar. Hentugt fyrir skrifstofur,
verzlun eða iðnað. Til sýnis milli kl. 5 og 7 fimmtu-
dag og föstudag.
VOLVO 144
Til sölu Volvo 144, árgerð 1971. Bíllinn er í topp-
standi og skoðaður 1973.
GISLI JÓNSSON OG CO. HF.
Klettagörðum 11, sími 86644.
Húsmæðrnskólinn
Lnugum S-þing
starfar í tveimur námstímabilum næsta skólaár.
Frá 17. september til 16. desember 1973 og frá 10.
janúar til 12. maí 1974.
Kennslugreinar samkvæmt námsskrá húsmæðra-
skólanna nema vefnaður kenndur sem valgrein og
í námskeiðum. Einnig vélritun, leðurvinna, smelti
og fleira.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, sími um
Breiðumýri.
Skólastjori.
Sjóstangaveiðimót
verður haldið á Akureyri laugardaginn 25. ágúst.
Keppt verður einn dag og róið verður frá Dalvík.
Öllum er heimil þátttaka. Þáttökutilkynningar
þurfa að hafa borizt fyrir 18. ágúst 1973 til Jóhanns
Kristinssonar, sími 21670 og 11583, eða Komráðs
Árnasonar, sími 12024 og 21199, Mætið vel á 10 ára
afmæli félagsins.
Mótsstjórn.
Frú Húsmæðrn-
skólnnum ísnfirði
Skólinn byrjar 24. sepember nk. og starfar eins og
venjulega í 8 mánuði. Auk þess verða námskeið í
hússtjórnarfögum 3 mánuði fyrir jól og' 5 mánuði
eftir áramót. Æskilegt er, að umsóknir berist fyrir
1. september nk. Nánari upplýsingar í símum, 3581
eða 3803.
Skólastjóri.
Féiog matreiðslumnnnn
nuglýsir
Orlofshús félagsins að Svignaskarði í Borgarfirði
eru til leigu fyrir félagsmenn, eina viku í senm.
Þeir félagsmenn, sem sækja vilja um dvöl í húsun-
um, snúi sér til stjórnarinnar.
Félagsstjórn.