Morgunblaðið - 09.08.1973, Síða 20

Morgunblaðið - 09.08.1973, Síða 20
20 MORGUNBLA&IÐ — FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1973 70 íslendingar við skógrækt í Noregi 50 MANNA hópur íslendinga fór í sáóustu viku til Noregs á veg- uiu SkógriPktarfélags islands og norska skógríektarfélagsins til aó planta niður tr.jám. Samtímis kom liingað 70 manna hópur frá Noregi sömu erinda. Er hér um að ræða skiptiferðir, milli skóg- ræktarfélaganna og eru slikar ferðir farnar á þriggja ára fresti. Áhugafólk um skógrækt, sem vill ferðast á ódýran máta og íeggja fram vinnu sína, getur far ið í þessar ferðir, að því er Krist- inn Skæringsson, skógræktar- stjóiri á Suður- og Vesturlandi tjáði blaðinu. íslenzka hópnum er skipt niður á fjóra staði í Austur-Noregi og m. a. er einn hópur í Guðbrands- dalnum. Norska hópnum er skipt niður á 5 staði og eru 25 í Hauka dal, 15 á Hallormsstað og 30 i Reykjavík og nágrenni. Sunnan- lands eor aðalilega plantað grend, en norðanlands lerki. Hópamir dveljast við skógrækt ti'l 15. áigúst. Sundlaug Vesturbæjar: Samið um viðbyggingu BORGARRÁÐ heim'laði í síð- ustu viku Innkaupastofnunihni áð semja við Böðvar S. Bjarna- son sf. um byggingu viðtoygg- ingar við Sun.dlaug Vesturbæjar á grundvelli tiltotíðá hans. Þetta var saimþykkt með fjórum at- kvæðum gegn einu.i Sigurjón Pétursson greiddi atkvæði gegn þvi, að samið yrði við Böðvar S. Bjarnason sf. Innréttað í Fellaskóla Á FUNDI borgarráðs 31. júlí sl. var samþykkt að helmila inn- réttingu bráðabirgðakennsl uh ús næðis undir unglingaálmu Fella- sköla og ákveðið að hefja við- ræður við menntamálaráðuneyt- ið um þátttöku ríkisvsjóðs í kostn aði við þessar framkvæmdir. Á sama fundi heimilaði þorg- arráð að leita tillioða i byggingu íþróttahúas við Hagaskólann. — Medevedv I'ramhald af bls. 1. völd í Sovétríkjunum hafa mjög notað þá aðferð upp á síðkastið að veita þeim mönnum ferðaleyfi til Vesturlanda, sem þau-telja hættulegri heima við, en síðan sviptá þá ríkisborg- ararétti. Þetta er talin snyrtilegri aðferð við að losna við menn, heldur en að fangelsa þá í Sovét- ríkjunum. Medvedev sagði í dag að 'hann lonaðist til að geta snú ið heim þrátt fyrir allt. „Sovézka sendiráðið sagði mér að ég gæti fengið ríkisborg- ararétt minn aftur, og ég ætti að sækja um hann á ný se.inna." Medvedev var kallaður í sendiráðið f Lohdon tiLáð af- henda vegábréf sitt á þriðju- daig. Ekki fékkst nein skýring á þessum aðgerðum. Medvedev, sem er 48 ára að aldri, hlaut árs styrk til að stunda erfðafræðiramnsók.nir í London. Ei'g'mkona og amm- ar sonur hans komu með hon- um, og sagði talsmaður sendi ráðsins að þau væru frjáls til að snúa aftur til Rússlands. Hinn sonurimn varð eftir þar. Við dvöl síma i Emglamdi hef ur Medvedev varazt að láta fara frá sér nokkrar yfirlýs- ingar um ástand ð í heima- landi sínu, en nýlega sendi hann frá sér bók á rússnesku um 10 ára þjáningar vinar síns Alexanders Solzénitsyn, Bókin sem nefnist „Tíu árum eftir „Dag i lífi Ivans Deni- sovich“,“ er einn'g væntanleg á ensku fljótlega. Árið 1970 var Medvedev sendur á geð- veikrahæh í Sovétríkjunum fyrir gagnrýni sína, en vegna mótmælaöldu frá vísinda- mönnum hvaðanæva að úr heiminum, létu yfirvöld hann að lokum lausan. Um þessa reynslu sína ritaði Medvedev bók ásamt tvíbufabróðiuírkín- um Roy, og nefnd'sit hún „Spurnimg um geðveiki". Sú bóik var aldrei gefin út í Rúss landi. Medvedev er talinn meðal ■■frerristu erfðafræðimga heims. Auk Medvedevs hafa Rússar að undanfömu los- að sig við ljóðskáidið Josvf Brodsky og kvikmyndagefðár" manninn Yuri Stein á svipað- an hátt meðal anmarra. Solze- mitzyn hafnaði boði um að koma til Stokkhólms - til að veita Nóbelsverðlaununum viðtöku af ótta við að fá slíka meðferð. BAPPDRÆTTI D. A. S. Vinningar í 4. flokki 1973—1974 íbúö eftir vali kr. 750 þús. 13714 Opel Manla sporlbifreið 17041 Bifrcið eftir vali kr. 300 þús. 60396 Bifreið eftir vali kr. 250 þús. 3373 Bifrcið eftir vali kr. 250 þús. 3733 Bifreið eftir vali kr. 250 þús. 18318 Bifreið eftir vali kr. 250 þús. 28891 Bifreið eftir vali kr. 250 þús. 33833 Bifreið eftir vali kr. 250 þús. 35342 Vlanferð kr. 50. þús. 8381 32723 ffúsbúnaður eftir vali kr. 25 þús, 34108 47475 63078 Húsbúnaður eftir vali kr. 15 þús. 11274 14176 17301 36602 42203 Húsbúnaður eftir vali kr. 10 þús. 824 6513 12945 29118 37845 45639 58510 3745 7508 19489 30692 38095 45925 59416 4025 8209 22526 31296 38761 48386 62060 5434 9207 24290 31424 42413 49096 64052 5992 11322 24726 36035 43328 52011 6031 12881 25939 36251 45214 52516 Húsbúnaður eftlr eigin vali kr. 5 þús. 97 193 389 606 1068 1225 1914 1992 2294 2535 2537 2584 2618 2703 3231 3243 3310 3537 3544 3600 3631 3764 3830 4784 4865 4912 4936 5111 5151 5278 6009 6075 6229 6700 6703 6706 6723 7144 7496 7748 7922 8013 8512 8916 9112 9212 9531 9893 10070 10452 10631 10852 11175 11365 11526 11626 11891 12233 12459 12833 12984 12990 13153 13165 13568 13628 13757 14005 14065 14493 14820 14925 15052 15085 15156 15916 15992 16265 16274 16681 16928 17664 17692 17882 18081 18101 18255 18265 18409 18731 18777 18867 18932 18961 18999 19054 19058 19208 19229 19946 20313 20571 21091 21431 21762 21797 21848 21947 21981 22153 22203 22204 22576 22581 22786 22838 22961 23031 23104 23158 23346 23409 23451 23480 23929 23943 23990 24949 25067 25237 25491 25670 25985 26000 26034 26036 26300 26532 26915 26926 27546 27550 27662 27909 28433 28458 28568 28831 28886 29144 29427 29487 36755 37144 37240 37244 37298 37372 37617 37719 37878 37893 38048 38545 38591 38638 38705 38777 39137 39361 39379 39580 39730 40193 40194 40945 40971 41278 41566 41632 41648 41982 42369 42474 42616 42670 42852 42978 43318 43336 43416 43639 43658 43880 44032 44225 44317 44375 44640 44712 45115 45234 45516 45530 45741 46104 46122 46620 46802 47151 47211 47323 47452 47808 47867 48004 48461 48465 48765 48863 48954 49101 49452 50243 50290 50302 51101 51335 51465 52031 52114 52277 52362 52706 52778 52941 53330 53648 53914 54125 54411 54626 54878 54886 55064 55159 55260 55344 55891 55938 56033 56462 56811 57188 57284 57325 57681 58055 58232 58310 58397 59031 59095 59129 59232 59437 59563 59622 60568 60611 G0650 60821 60880 60906 61154 61477 61558 61654 61823 62412 62468 62495 62579 62618 62712 62762 62887 63198 63538 63564 63689 63735 63971 64011 64013 64207 64353 64395 64425 64679 64759 64809 64819 29588 29828 29875 30045 30052 30465 30575 30596 30670 30802 31141 31190 31334 31373 31377 31649 31744 31852 31929 32178 32412 32451 32773 33257 33308 33703 33930 33943 34122 34597 34766 35001 35309 35724 35735 35862 36246 36580 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta. Úfsala — Útsala Títsalan hófst í morgun: Kápur, jakkar, síðbuxur, peysur og blússur. Mjög mikill afsláttur. IÐA Laugavegi 28. I Manntal 1816 5. hefti Manntals á íslandi 1816 er komið út. Nokkur eintök af eldri heftum, 1—4, eru einnig fáanleg. Manntalið er selt í Bókaverzlun Stefáns Stefáns- sonar Laugavegi 8. ÆTTFRÆÐIFÉLAGIÐ. NÁMSKEIÐI GÓÐ- TEMPLARA LOKIÐ NORRÆNU góðtemplaranám- skeiði, sem staðið hefur yfir undanfarnar tvær vikur, lauk um verzlunarmannahelgina í Galtalækjarskógi. Námskeiðið sóttn um 180 manns og voru flestir Svíar. íslendingar, sem námskeiðið sóttu, voru um 50. Fyrri hluti námiskeiðsims var hakihnn á Akureyri og voru þar hai'dnir fyrirlestrar um efnið „börmin og við" oig fóru enmfrem- ur fram umræður um sama efni og stjórmaði Svediberg, sæmskur sikóilamaður, uimræðiumum. Síðan fór hópurmm í ferð til Mývatms og tdl fleiri staða, en ammar meg- imitiigamigur námisikeiðsins var að kynma NoröU'rlaindbúunaim lamd- ið og sögu þess. Seinni hiiuti másmsikeiðisinis var sáðam haldimm i Reykjavik, og m. a. fl'utti Ólafur Haukur Árnason áfengisvarnarrétöunaut- ur erimdi um biodindisimál á ís- larndi. Borgarstjórimm í Reykjavík, Birgir ísteifur Guinnarsison, bauð hóprnum í kvöldimat að Kjarvals- stfcöðum og þá var haldið íslenzkt kvöld að Hóteil Sögu. Slók námskei'ð eru haJdim ár- lega, neima hvað að næsta ár fellur það nóður vegna háistúku- þimigis, sem fram fer í Helisi.nki næsta ár, að því er Ólafur Þ. Kristjánisisiom, isitórtempter, tjáðd blaóimu. — Súla Framhald af bls. 17. búum til, á meðan á byggingu stendur. Þetta gerðum við við Núpsvötn og Súlu, sem nú remna umdir sömu brúna. Núpsvötnum var veitt í vestur og Súlu í aust- ur. Vegna þessa urðum við að byggja bráðabirgðabrýr á árnar, en við gátum byggt stóru brúma á þurru. Þetta var eimnig gert við Gágju, ánni var hleypt í aust ur og rann hún ekki undir brúma fyrr en umferð var hleypt á hama í júní. „Við vonum að takast megi að koma Skeiðará úr núverándi far vegum á meðan smíði brúarimn- ar stendur yfir. Við getum alltaf búizt við því, að verða fyrir áföll um á meðan á srníði stendur. — Tii dæmis er hætt v ð því, að við hefðum orðið fyrir einhverjum skakkaföllum, ef vð hefðum enm verið að smíða brúina yfir Súlu, þegar hlaupið kom.“ „Hefur kostnaðaráætlunim staðizt?" „Kostmaðaráætluinm hefur stað ízt fram tii þessa, nema þvd sem nemur verðlagshækkunum frá því að hún var gerð og þær eru ekki svo litlar. Einnig má geta þess, að imnifalið í vegagerðinni yfir Skeiðará, var að endur- byggja veginn frá Kirkjubæjar- klaustri að Núpsstað. Á þessum vegarkafla er búið að byggja sex nýjar brýr og er sú lengsta 166 metrar." Að lokum sagði Helgi, að hann vonaðist til, að mannvirkin á Skeiðarársandi þyldu það álag, sem þeim væri ætlað. Umferð austur á sandinn væri þegar orð in mikil og væru það margir sem færu að Skeiðará, en þvi miður virtust ekki allir skilja hvílikur farartálmi Skeiðará er að sumri tii og litlu héfði munað að stór- slys yrði þar fyrir fáeinum dög- um. — ÞÓ. — Banaslys Franihald af bls. 32. piCltum, sem fóru með Sumar- lliða heiitnum óskar ranmsóknar- lögregiam i Reykjavík eftir að ná fcaili af, svo og hinum þremur, siem gengiu með féiaga Sumar- liða. Um nóttima kíiukkam um 04 hitti bilstjórinn, seim fór t:8 þess að tjialda, himm félagamm og spyr þá effcir Suimariiiða. Hafði sá þá engar spurnir haft aif honuim. Þeir félaigamir leituðu alla nótt- ina, en fumdu hanin ekki og létu hljómsveifcarstjóramm, sem stjórn aði dansi, kaiTa upp nafn bams hvað eftir amnað, en það bar engan áramgur. Fóru þeir fé- lagar þá til liögregluinnar og var þeim þá saigt að aivamiailegt væri á S’líkum mótmm að fólk yrði viðskila. Jafnframt sýrndu lög- reglumenm pilitumum frakka, sem þeir sáu að var frakkd Suimarliða heitims og sagði lög- reglam þetta vera frakkia pidits, sem bjargað hef.öi verið úr ármi og hefði siá temgið aðhiynnimigu. Róuðusit þá piilltamir við þessar fréfctir, en héldu þó leit S'immá áfram. TöWu þeir að Sumariiði hefði silegizt í för með eiwhvearju fóitki og farið til Reykjavíkur. Sjálfir fónu þedr féliagar heim tiil Reykjavikur aðfararnótt mámudags. Sá félaigi Sumarliða, sean ekki ók bílmum, er farirm til sjós og fór hamin áður en lík SumarMða fanmst. Frásögm þessi er þvi að miesfcu byigigð á skýrsiu sem lög- reglam tók af bílstjóranum. Tel- ur hann að amm’ar piiltiuirdmm, sem var í fyilgd með Sumarliða heifcnum, hafii verið frá Sand- gerði, em hánn frá Grimdavík. Eimis og áðu,r sagði óskar ramm- sóknarliögre'gl an eftir að niá tali af þessum pilti, svo og himum þremur. Jafnframt óskar lög- reglam eftir að má tali af öllum þeim, sem eimhiverjar upptýsimig- ar 'geta gefið uim þatta hönmu- lega slys.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.