Morgunblaðið - 09.08.1973, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 09.08.1973, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1973 23 70 ára minning: Dr. Victor Urbancic í DAG, þanin 9. ágúst, eru l'ðin 70 ár frá fæðinigu hins þjóðkunna listaimanns, dr. Victors Urbaincic, siem meira en tvo áratugi miðlaði íslenaku þjóðinni svo af sínum fjölþætt’U hæf ieikum, að íslecizkt tón’Listarlíf tók á því tímabili meiri framflörum en á nokkru öðru tímabiM í sögu þjóðariinnar. Þogar dr. Uirbaincic dó, langt fyr- ir aldur fram, aðe'ns 54 ára að aidri, var það óbætainlegt áfall öILuim Li'steLskanidi möninum, en hann hefur ekki gLeymzt og miun aldrei gLeymast, því verk hans öil ag Listtúlikun, og m'enningar- airfiur sá er hann eftirlét okkur, lifir í fyrirmynd þeirra er hann Skapaði, bæði siem sannur maður og listtúlkandi, og eirmig í hug- sjón þeirra, sem minniingarsjóð- uir.'nn um hann var stofnaður til, og þvi hlutverki sem sá sjóður gegnir, og ég kem síðar að í þess- ari grein. Vegna þeirra er eigi þekktu dr. Urbancic af persánulögom kynnum, skal nú í stórum drátt- um rakiinin æviferili hans. Dr. Vietor Urbancic fæddist í Ván 9. ágúst 1903. Foreldrar hanis voru prófessor Ernst Urbancic, sem var þekktur heilaskurðlækn- ir þar i borg og frú Hi'lde Ur- bancic, en afi hans var prófessor Victor Urbancic sérlega vel met- inn lækniir og þekktur á því sviði langt út fyrir heimaland sitt. Fróf. Victor Urbancic var auk þess að vera víðfrægur læknir, tónskáld gott og var rík tónlist- argáfa í æbbum beggja foreldr- anina. Hinn unigi Victor Urbancic erfði þessa tónliistargáfiu i ríkum mæli og fór snemma að fást við tónsmíðar og tónvísindi. Hamn hlaut menntuin sína hjá frsegustu mönnum þeirra tíma í Vinarborg, svo sem Joseph Marx, dr. Paul Weiinigartan og Clemens Krauss svo nokkrir séiu nefnd r. Árangur márns Urbancic kom líka fljótt i ljós, því 15 ára gamall fór hamn að stjóma tónsmlöuim og 22 ára tók hann doktorspróf í tónvísimd uim við háskólann í Vin og fjall- aði ritgerð hans um verk tón- sikáld'siinis Joh. Brahms, en einnig tók Urbancic kennarapróf í píanó-, orgel-, tónfræði og hljóm sveitarstjórn við tónlistarháskól- anin í Vín. Hingað til íslands kom dr. Urbancic ári'ð 1938 og hafði hann þá gegmt fjölþættum trúnaðar- störfum á sviði li'starimin'ar úti í hinum stóra heimi, m.a. verið að- stoðar hljómsveiitarstjóri í leik- húsi próf. Marx Reimhardt í Vín, hljómsve'tarstjóri í óperum oig óperettum við rikisój>eruna i Mainz í Þýzkalandi en jafnfraimf óperettusönigstjóri v:ð KuirtLeik- húsið Bad Kreuznach í Bad Neu- he;m og Worms í Þýzkalamdi, stjórnandi kamuinigleig'u óperumn- ar í Belgrad í Júgóslaiviu sem gestur og stjómandi og kemnari við ÓperuiskóLarun í Graz og lekt- or í tónlistarsögu við háskólann þai' i borg. Af þessari upptaln- iintgu má glöggt sjá að hér var m'.'kil li'stamaður kom'nn til okk- ar kaida lands, ásamt konu simni, frú dr. Melitta Urbaincic, skáldi og myndhöigigvara og doktors i heimispeki frá Karl Jaspers i He'delberg, og bömuim þeirra hjóna, sem öll eru listraenum hæfiLeiikum gædd. Dr. Urbancic kom himgað tiL þess að helga ævi- ár sin uppbyggingu háþróaðs tón Li'Sitarlífs. Vandamáliin voru mörg, og þjóðin fátæk og fámenn, en eldmóður hins unga aðflutta tón- listarmarms, sem tók sér íslenzk- an rikisborgararétt, og bafði auk þekkinigaritninar trúmerrrusku og mamnikosti að Leiðarljósi, hreif hiugi þjóðar nnar svo, að honum var þegar trúað fyrir yfirgrips- miklum listræmum verkefinum, enda lét árangurinn ekki á sér sbanda. unidir stjórn hans varð Tón- 'listarfélags'kórinin talinn einn bezti blandaði kór á Norðurlanda söinigmótinu í Kaupm'annahöfn 1948, en þá hafði hann stjómað kórnum frá stofniun, 1943. Kenn- ari varð hamn strax 1938 vi-ð Tón- lfebarskólann í Reykjaivík og org- anleikari í Kr sts kirkju i Landa- koti frá 1939 til dauðadaigs. Eítir hains fyrirsögn var byggt nýtt origel fyrir kirkjuna, hljóm'mikið og faigurt. Þar vann hann oft að k'rkjulleigum tónsmdðuim sínuim, miessum, og lék við allar tegumd- ir messuforma þar og þjálfaði kór kirkjunnar. Þá var hanm og st jórnandi Sinfóniuihl j ómsveitar Reykjavíkur og siðar oft stjórn- andi Siefómuhljómsveitar Is- Lands. Tónskáld var hann gobt og eft rsóttur píanóleikari og hef- ur haldið sólóhljómleika á píanó og orgel víðs vegar erlendis og hér á landi. Formaður sönigmála- ráðs Landssambands blandaðra kóra var hann um lamigt sikeið og útsetti fjölmörg pía,nó- og hljóm- sveitarverk. Hann vair ráðinn hlj ómsveitarstj óri ÞjóðLeikhúss- ins L. febr. 1953 og sömgstjóri og stofmandi Þjóðleikhúsikórsins, og þessum störfum gegndi hanm til dauðadaigs. Á árunum 1938 fci'l 1953 stjórnað'i hann oft ótrúlög- um fjölda kórverkefna á vegucm Tónlistarféla'gsiins og Tónlistarfé- lag'skórsins. Loks stjórnaði hann frá því hann var ráðinn hljóm- sveitarstjóri Þjóðleikhússins svo t 'l öllum sýnimguim á óperum og óperettum þeim, sem ÞjóðLeiikhús ið sýndi á árunum 1953 til 1958, enda unnið að uppbygigingu óperu hér áður, svo hainn mátti mú með rét'bu kállast raunveru- Legur stofnandi óperufLu'tn'inigs á Island'. Hann unni sinu öðru föðurlandi Islandi, og kom það m.a. firam í því, að hann setti ís- Lenzka sálmatexta inn I píslar- söguna í Jóhanmesarpassíunni eftir Bach í s'tað hinna erlendiu. Þá var og dálæti han-s á íslenzk- ttm þjóðlögum svo miik ð að hann tók að safna þeim þegar árið 1942 og raddsetja og hélt því starfi ávallit áfram slðan. Það var unun að vinna með honum og undir hans stjórn. Hann var stjórnsamur, en mild- ur og sannigjarn og ætíð boðinn og búinn að leysa hvers manns vanda, það getur und rritaður- vel borið vitni um eftir mikið og ná- ið saimstarf að söngmálum. Áróður rak hann aldrei fiyrir sjálfum sér, enda þurfti þess ekki, því list hans og mannikostir S'kipuðu honum strax á frómsta bekk meðal beztu lisba- og manm- kostamanna þjóðarinnar. Hann var elskaður og virtuir af sam- starfsmönnium sínum og á það ekki hvað sizt við um Þjáðleiik- húskórinn og starfsfóllk leikhúss- ims, sem sá hvemig hann með gáfuim og snarræði gat breytt næstum óleysanlegum verkum i góð leikhúsverk, en það var hon- um uniun að sökkva sér niður í L'®t sína og ábuigamál og leggja nótt með dagi. 1 verkefnum leik- hússins gerði hann alLt í semn oft á tíðum, æfði og stjórmaði hljóm- sveitinni, æfði alla einisönigvara, kór og ballett leikhússins, auk þess sem hann útsetti lögiin ef þurfa þóttd. Það var engu Likara en hann inni í kapp við tímainn, enda fiór það svo að þeigar hann lézt 4. apríl 1958, hafði hann af- kastað umdraverðum verkefnum á sinni sbuttu ævi. Hann andaöist úr heilasjúkdómi, sem ekki var kostur að lækna hér á lamdi þá. Þjóðleikhúsikórinn stofnaði þá þegar í samvinmu við nokfcra vini hans minniingarsjóð um hann er hlaut nafnið „Miinninigarsjóðuir dr. Victors Urbancic". Stofmun þessa sjóðs var örlítill þakklætis- vottur f'yrir mikid og ómetanleg störf hans. Ti'lgamgur sjóðsins var þá þeigar skýrt a'fmarkaður. Hann áttii að styrkja lækni til sémáms í heila- og tauigasikurð- lækninigum (Neuro Kirurgi) og veita átti styrk úr sjóðmuim á af- mælisdegi hins látna, en það var einmitt ósk hans sjálfs meðan hann hafði ráð og rænu í veik- iindum sínum að læknaskortur í þessari grein þyrfiti ekki að leiða menn á bezta aldri í gröfina er fram liðu stundir. Og honum varð að ósk sininii. Nú eru starfandi læknair hér í borg í heila- og tauigaskurðlækniiingium, sem mik- ið orð fer af, og minningarsjóð- urinn hefiur átt þess kost að styrkja þessa menin til sliks náms eftir mætti og aðra er leggja fyr- ir sig það sémám. Stjórn minn- inigarsjóðsins hefur nú í hyggju að vikka nokkuð tiligamg sjóðs- ins og ennframiur er ætlun'n að veita nú í ár ríflegri sityrk úr sjóðnum en áðuir vegna 70 ára afimælis dr. Victors Urbancic þann 9. ágúst. Rébt er að minna alþjóð á miinn'nigarkort sj óðsins sem auglýsit eru í blöðunum og að framlög öll, hversu smá sem Útsala Karlmannaföt 3850,00 krónur, stórar stærðir. Terylene-buxur 1575,00 krónur. ANDRÉS ANDRÉS Aðalstræti 16 Skólavörðustígur 22. I C C HJÓLHÚSAKLÚBBUR ÍSLANDS Næstkomandi laugardag, 11. ágúst, verður efnt til sumarmóts í Galtalækjarskógi. Fjölmennið á þetta fyrsta sumarmót. Stjórnin. þau eru til sjóðsins, eru þakk- samlega þegin. Á þessuim iminmiuigardegi um hanin hvarflar hugur manms víða, og rn'anni verður ósját'firátt á að ihuga hversu nú væri umhonfis ef hans nyti enn við á 70 ára afmæl- degi sínum. En þótt hamn sé löinigu farinn héðan úr heiimi hlj óðláitt eins og harnn sjálfur var í allri framgönigu í l'fanda lífi, þá gleymum þvi eiigi að þakka aligóðuim guði fyrir sólar- geislann dr. Victor Urbancic, sem kom til að tendra upp ís- lenzkt tónilistarlíf á erfiðum tímamótum í listasöigú h nnar ís- lemzku þjóðar, og veita iinm nýj- um mtínnilnigararsbraium'Uim jafin- fram því sem hamm sjálfiuir sem maður var fyrirmynd annarra i aMri háttvdsi og framkomu. Blessiuð sé minndng hains. Þorsteinn Sveinsson. F. í Vín 9. 8. 1903 D. í Reykjavík 4. 4. 1958. ÍSLENZKU tónlistarlífi var það mikil gæfa, er dr. Victor Urban- cic settist að hér á landi árið 1938 og helgaði sig uppbygginigu tónlistar þau tuttuigu ár er hann átti óldfuð. Hann var fjölmennt'aðasti og fjöLnýttasti tónlistarmiaður, sem hér hefur starfað. Með óvenju- miikilli starfsorku og iðjuisemi markaðd hann djúp spor í sögu íslenzkrar tómlistar og átti sam- skipti við miikinn fjölda manns sem kennari ag S'tjómanidi. Vegna leikni sinnar var oftast 11 hams leitað, er eitthvað óvænt bar að, eð<a stutbur tími til undir- búninigs og æfimga, hvort sem. varðaði píanó- eða organleik, kór-* eða hljómsveiitarstjónn, útisetn- inigar eða samniinigu tónverkau 1 hans höndum var ööu bongiið. Þó kom fyrir að ho’.rum var skammtaðuir of naumuir timi bil undirbúnimig'S kór- og hljómisveiit- arverka ag þoldi hann önn fyrir, en lærdóimis'ríkt var að fyligjast með honiuim er hanrn vanin við eðli liaiga aðstæður: örygigi hains, smeikkur og færni vakti aðdáun. Urbancic var kom nin af þekkt- um ættum lista- og vis ndamanna í Vínarbong, hóf unigur tónlistar- nám uind'r hanidleiðslu færustu kennara og laiuk doktorsprófi í tónvísimdum aðeins 22ja ára. Að námd lokmu starfaði hann sem hljómsve'tarstjóri, óperustjóri, píanóleikari, ong'anlei.kari og kennari á ýmsum stöðum í Aust- 'urríki, Þýzkalandi og vdðar, áður en hamin fiuittist h 'ngað til lands með fjölskyldu sinni. Ekkja hans, dr. Melitta Urbam- cic er hámieinntuð kona, sem lagði fyrir siig skáldskap, heimspeki og myndhögig, aiuk tungumála- kenm'slu, og börnin fjögur hafa að mia ra eða m'nna leyti helgað sig tónilist. — Á fallegu og aðlaðandi heimili þeirra hafa margir, fyrr og síðar notið yndisstunda. Allir, sem kynmtust dr. Victor Urbainc'c dáðu hann cig v.irtú sak ir Ljúfiyndis, lltillætis og hjálp- fýsi. Hann var sannur listamað- ur. Fjöliskyldu hans s'kuliu á*70. ár- tíð hains fluttar alúðarkveðjun' og honuim þökk fyrir samfylgd, ef hann má við taka. P. K. P. AÐ hotel ALLA FÖSTUDAGA **■' .|r 'vet8a enn Uúl- vinsælu isleníkn k05, ,5 slá Itt**- n, hV,n,ll'si6»»5«' Mnd'l- qar, sem ísienzk- aHa iöstudaga, *in d9 SLSHA'ÍAÍ »= ess að kynna ser*' úr ,slenzkum uHar- ir jatnaðar, sem sURjnnavörum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.