Morgunblaðið - 09.08.1973, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1973
Stúlkurnar á þessari mynd eru bandarískar, en hún er tekin í Berlín ekki alls fyrir iongru. I>ar
á að halda þýzk-banilariska veizlu, og er búið að koma fyrir útiskreyting'iim frá Las Vegas
á veizlustaðnum. Veizla þessi er sú 13. í röðinni.
Foreldrar um víða veröld leggja leið sína til Rómar, í þeim til
gangi að fá páfann til að leggja blessun sína yfir börn sín. Yf
ir sumartímann er mjög gestkvæmt í Vatikaninu, og oft þurfa
foreldrar að bíða lengi eftir því að fá áheyrn hjá páfa. Á þe
ssari mynd sjáum við páfa blessa ungbarn.
Þetta tígrisdýr er óvenju gæft, og vel fer á með þvi og eig-
anda þess. Tígrisdýrið býr í dýragarði i Iowa í Bandaríkjunum,
og á hverjum degi heimsækir eigandi þess búr tígrisdýrsins,
þar sem þau leika ýmsar listir sanian, við fiignuð áhorfenda.
Myml þessi er tekin 28. júlí s.l. í Kóm af grímuklæddum föng-
um í Heaven fangelsinu, sem neituðu að snúa aftur t.il klefa
sinna, og kriifðust þess að starfsemi fangelsins yrði endurbætt.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders ojk Alden McWiIliamíi
rr is late
EVENING WHEN
HOLLY HOLLAND
TAKES HER
ERRANT DAUGHTER
TOTUEtR 5LJBURBAN
HOME /
Vlltu tala út Heidi eða ætlarðu að vera ekki á fleiri stefnumót við Arch Bold.
í fýlu? (2. mynd) I>ú geUir grctt þig ef (3. mynd) I»ú heldur þig frá þeim fljúg-
þú viit góða en mér er aJvara. Þú ferð andi peningaveiðara eða ég set þig í járn.