Morgunblaðið - 09.08.1973, Qupperneq 29
MORGUN’BLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 9. ÁGtJST 1973
29
m
útvarp
FIMMTUDAGUR
9. ásrúst
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morguiibæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Hólmfríður Matthíasdóttir les tvö
ævintýri eftir Ara Matthíasson: „I
baði'* og „Þvotavélin, sem dans-
aði“:
Tilkýnningar kl. 9.30. Létt lög á
milli iiða.
Morgunpopp kl. 10.25: David Cass-
idy og hljómsveitin Eagles flytja.
Fréttir kl. 11.00. Hljómpfötusafniú
(þáttur G.G.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Á frlvaktinni
Margrét Guömundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
eftir Kára Tryggvason.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli iiða. Spjallað við bændur kl.
10.05.
Morgunpopp kl. 10.25: Jimi Hend-
rix og hljómsveitin Silverhead
flytja.
Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir
Brahms: Clifford Curzon leikur
Pianósónötu l f-moll op. 5 / Joseph
Szigeti og Mieczyslaw Hor-
szowski leika Sónötu í A-dú£ fyrir
fiðlu og píanó op. 100.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Kannski verð-
ur þú . . eftir Hilmar Jónsson
Höfundur les (4).
15.00 Miðdegistónleikar:
Hubert Schoonbroodt og Gérard
Carigny-strengjasveitin ieika Kons
ert fyi*ir orgel og strengjasveit op.
1 nr. 1 eftir Jean Francois Tapray,
og Konsert fyrir sembal og
strengjasveit eftir sama höfund.
André Watts leikur PianósónÖtu
i h-moll eftir Franz Liszt.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphornið
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
13.30 Með sfnu lagi
Svavar Gests kynnir iög af hljóm-
plötum.
14.30 Síðdegissagan: „Kanuski verð-
ur þú . . . .“ eftir Hilmar Jónsson
Höfundur les (5).
15.00 Miðdegistónleikar:
Robert Tear syngur lög eftir
Tsjaikovsky; Philip Ledger leikur
á píanó.
Vronský og Bablín leika á tvö píanó
Sinfóníska dansa op. 45 eftir
Rakhmaninoff.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphornið
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill
19.35 Spurt o>: svarað
Guðrún Guðlaugsdóttir leitar svara
við spurningum hlustenda.
20.00 Sinfónískir tónleikar frá útvarp
inu » Austur-Berlín
Sinfóníuhljómsveit Berlínar leikur
Sinfóníu nr. 3 I Es-dúr op. 55 eftir
Beethoven; Kurt Sanderling stjórn-
ar.
Guömundur Gilsson kynnir.
21.00 Vettvangur
I þættinum er fjallað um unga fólk
iö og tízkuna.
Umsjónarmaöur: Sigmar B. Hauks-
21.30 Ctvarpssagan: „VerndarenKl-
arniP4 eftir Jóhannes úr Kötlum
Guörún Guölaugsdóttir les (9).
22.00 Fréttir.
Kyjapistill
22.35 Frá sex landa keppni I skák I
Ribe
Jóhann í>órir Jónsson segir frá.
22.50 Draumvísur
Tónlistarþáttur í umsjá Sveins
Árnasonar og Sveihs Magnússonar.
23.50 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
19.00 Frétir. Tilkynningar.
19.25 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson cand. mag.
talar.
19.25 Landslag og leiðir
Jón Gíslason póstfulltrúi flytur
fyrra erindi sitt um leiðina frá
Selfossi um Eyrar.
19.45 Dr. Victor Urbancic, hljómsveit
arstjóri og tónskáld
a. Þorsteinn Hannesson flytur
ávarpsorð.
b. „Greinir Jesús um græna tréð“,
partíta eftir SigurÖ Þórðarson.
Dr. Urbancic leikur á orgel Dóm-
kirkjunnar.
c. Fantasí-sónata fyrir klarinettu
og píanó eftir dr. Urbancic. Egill
Jónsson og höfundurinn leika.
d. Konsert fyrir þrjá saxófóna og
hljómsveit eftir dr. Urbancic. Þor-
valdur Steingrímsson, Sveinn Ól-
afsson og Vilhjálmur Guðjónsson
leika með Sinfóníuhljómsveit
Reykjavíkur; höfundur stj.
e. Tónlistarféalgskórinn syngur;
dr. Urbancic stjórnar.
20.40 Leikrit: „Gifting“ eftir Nlkolaj
Gogol
(ÁÖur útvarpað í mai 1962).
Þýðandi: Andrés Björnsson.
Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
Persónur og leikendur:
Agafya, kaupmannsdóttir:
Guðrún P. Stephensen
Arína, frænka hennar:
Nina Sveinsdóttir
Podkolyossin hiröráögjafi:
Þorsteinn ö. Stephensen
Kotcharyov, vinur hans:
Rúrik Haraldsson
Fyokla Ivanovna hjónabandsmang-
ari ........ Helga Valtýsdóttir
Omelet:
Valur Gíslason
Anutchkin fyrrv. liösforingi:
Árni Tryggvason
Schevakin fyrrv. sjóliösforingi:
Helgi Skúlason
Stephan þjónn:
Bessi Bjarnason
Dúnja:
Eydís Eyþórsdóttir
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Eyjapistlll
22.35 Manstu eftir þesau?
Tónlistarþáttur í umsjá GuÖmund-
ar Jónssonar píanóleikara.
23.25 Fréttir í suttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
10. ágúst
7.00 Merffunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.b 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 745. Morgunlelk-
fimi kl. 7.50.
Morguiistund barnanna kl. 8.45:
Hjalti Rögnvaldsson byrjar aö
lesa söguna um „Palla og Pésa“
Báfur til sölu
Mb. Þystill ÞH 88, 7 brúttórúmlestir, smíðaár 1970, til
sölu strax.
Allar nánári upplýsingar gefur Jósep Leósson,
Þórshöfn.
Lögtaksúrskurður
Að beiðni bæjarstjóra Kópavogs úrskurðast hér
með lögtak fyrir útsvörum til Kópavogskaupstaðar,
álögðum 1973, sem falla í eindaga 15. ágúst 1973
samkvæmt d-lið 29. gr. laga nr. 8/1972, um tekju-
stofna sveitarfélaga.
Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu
úrskurðar þessa, til tryggingar ofangreindum gjöld-
um, á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð bæjarsjóðs
Kópavogs, nema full skil hafi verið gerð.
Kópavogi 3. ágúst 1973,
BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI.
Fm húsmæðrashóla
kirhjuaoor, Löagumýri
Stúlkur 17 ára og eldri, Húsmæðraskólinn á Löngu-
mýri býður ykkur upp á hagnýtt nám.
Gefinn er kostur á námi allan veturinn þeim, er
þess óska og einnig námskeiðum fyrri hluta og
seinni hluta vetrar.
Skólinn starfar frá októberbyrj un til maíloka.
Allar upplýsingar að Löngumýri. Sími um Varma-
hlíð.
Skólastjóri.
AMEHÍSKIR BÍLAR
Höfum til sölu eftirfarandi bila: Chevrolet Blazer, 1970, 350
cuin V. 8, sjálfskiptur. Javeline amx, 1971, 401 cuin. V. 8.
Dodge Coronet R/T, 1970, 440 cu.in V. 8. Mustang Fastback,
1970 351 cu.in V. 8, sjálfskiptur. Firebird Formula 400, 1970,
400 cu.in V. 8. Vega station G.T., 1971. Vega station G.T.,
1972, sjálfskiptur. Vega Hatchback, 1971, sjálfskiptur.
Getum útvegoð bifreiðnr irú
suðurhluta USA ú mjög
hagstæðu verði
Gæsilegustu bifreiðarnar á landinu í dag.
BÍLAVAL
Laugavegi 90—92, sími 19092 og 19168.
Tilboð óskast í hraðbút
sem er í smíðum, með eða án yfirbyggingar. Bát-
urinn er 6,15 á lengd og 2,15 á breidd.
Upplýsingar í síma 203, Seyðisfirði.
Erleodur sériræðingur
er starfa mun hér í einn mánuð á vegum Sam-
einuðu þjóðanna, óskar að taka á leigu litla íbúð
með húsgögnum frá 15. ágúst nk.
Upplýsingar hjá Iðnþróunarstofnun Islands,
sími 81533.
Glussugrufu ú beltum
Hy-mac 580 til sölu. Vélin er í góðu lagi, með nýrri
glussadælu og endurnýjuðum beltaútbúnaði og fl.
(30” breið belti). Upplýsingar í síma 53075.
Fyrirtœki okkar
verður lokað í dag fimmtudag frá kl. 13—15 vegna
jarðarfarar.
ÓLAFUR GÍSLASON OG CO. HF.
Ingólfsstræti 1 A.
hátU&nÍAJcð
HERRADEILD
LAUS PLÁSS
Ákveðið hefur verið að halda sameiginlegar sum-
arbúðir, drengja og stúlkna, á aldrinum 8—11 ára
í SKÁLHOLTI frá 13. ágúst nk. til 24. ágúst. Nú
þegar er búið að rita inn í hálfan flokkinn, en
tekið er á móti pöntunum í plássin, sem eftir
eru, fram að helgi, að Klapparstig 27, 5. hæð.
Símar 12236 og 12445.
SUMARBÚÐIR ÞJÓÐKIRKJUNNAR.
Land
Rover ROVER
Við viljum
vekja athygli
Land Rover og Range Rover eigenda
á því, að öll varahlutaþjónusta
fyrir LR og RR er flutt að Hverfisgötu 103.
P. STEFÁNSSON HF
HVERFISGÖTU 103 REYKJAVlK SIMI 26911