Morgunblaðið - 09.08.1973, Side 30

Morgunblaðið - 09.08.1973, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 1973 I»orberg'ur Atlason er greinilega mikill styrkur fyrir Framliðið. Þarna grípur hann skemmtilega inn i ieikinn i fyrrakvöld, en markaskorarinn mikil, Steinar Jóhannsson er greinilega við öllu búinn, ef Þorbergi skyldi mistakast. Skarð í múrinn? Frani og ÍBK gerðu jafntefli 1-1 í minningarleik um Rúnar Vilhjálmsson 1 t lKRAKVÖLD kom loksins að |rví að höggvið væri skarð i þann signrmúr sem Keflvíkingar hafa reist sér í knattspyrnu í sumar. f fyrsta sldpti siðan knattspyrnu vertíðin hófst fyrir alvöru unnu þeir ekld leik i fyrrakvöld er þeir mættu Fram í minningar- leik um Rúnar heitinn Vilhjálms son. Sigur Framara var þó ekki nema hálfur, þar sem jafntefli varð í leiknum 1:1, en þessi úr- slit sýna eigi að síður, að Kefla- víkurvirkið er ekki óvinnandi fyr ir íslenzk lið. Framarar voru afar óheppnir að ganga ekki með sigur af hólmi í þessari viðureiign. Þeir voru betri aðilinn á velilinum all- am leikinn, og náðu sinu bezta í sumar, — voru raunar stundum óþekkjanlegir frá fyrri leikjum siinum. Er ekki fráleitt að ætla að loksins sé að lifna yfir Fram- liðiinu, en næstum óskiljanieg deyfð hefur verið yfir því í sum- ar, og knattspyrinan sem það hef ur leikið hefur verið árangursldt- ii. Sikýringin á betri frammi- stöðu Fram í þessum leik, er án ails vafa sú, að nú lék Þorberg- ur Atlason í marki þeirra eftir nokkuð langt hlé. Þorbergur hef uir átt við þrálát meiðslS að stríða, og var raunar langt frá þvi að vera heill heilsu þótt hann léki með í fyrrakvöld. — Ég er þó að hressast, sagði hann eftir leikinn, — og mér fanmst ég verða að vera með 1 þessum leik, þar sem varamarkmaður FramlSðsins handleggsbrotnaði fyrir skömmu, og er því úr leik í biM. Það er ekki nóg með að Þor- bergur sé á hópi okkiar beztu markvarða. Hamn er enin meira virði fyrir Framliðið, þar sem hann stjórnar vöm þess af á- kveðni, og drtífur félaga sina á- fram. ^íöll Þorbergis í leifcnum í fyrrakvöld virtust gefa vamar- mönnum Fram það öryggi sem þá hefur skort til þessa, og á-rang urinn varð svo tfi muna árang- ursríkara spil idðsins, allt frá öft- ustu vörn og fram í fnamlinu. Elmar Geirsson lék einnig með Framfiðinu í fyrrakvöld, en sann ast sagna varð maður fyrir von- Irigðum með hann, Það getur tæpast verið að Elmar sé í æf- ingu um þessar munddr, og eink- um í síðari háMeik var farið að draga verulega af Ihonum. En Elmar er afiitaf fljótur að hlaupa, og getur því skapað hættu. Keflvíkimgar lögðu greinilega ekki mikið upp úr þessum leik, þar siem þeir skiiptu stjömum fiðsins, Guðna Kjartanssyni og Einari GunnarssynS út af í hálf- leik. Báðir höfðu þeir verið venju fremur daufir í fyrri hálfleik. Hins vegar virðist æskileg breidd í Keflavíkurliiðinu, þannig að þessi leikur var kjörið tækifæri tfi þess að gefa leikmönnum sem setið haía á varamannabekkjun- um tækiíæri. Þeir stóðu nokkum veginn fyrir sinu, einkum þó markvörðurinn, Jón Sveinsson. Þar er tvímælalaust mikið efni á ferðinni, og gerði hanin marga lag lega ihliuti í Xeiknum. Bezti maður Framfiðsins i þess um leik var Guðgeir Leifsson, sem lék nú eimn sinn bezta leik í sumar, en í heild virkaði Fram liðið mun llflegra og skemmti- legra en það hefur verið í sum- ar. Mörkim tvö komu bæði í fyrri hálfleik. Tóku Keflvikingar for- ystu með marki Steinars Jó- hammssonar, en Marteinn Geirs- son jafnaði sdðan fyrir Fram. — stjl. Við ramman reip að draga - allt bezta sundfólk Norður landa keppir í Osló EINS og frá hefur verið skýrt taka 13 íslendingar þátt í Norð- urlamdameistaramótinu í sundi, sem háð verður í Osló 10.—12. ágúst. Einnig hefur verið ákveð- ið að Þórunn Alfreðsdóttir, Æ, taki þátt í unglingameistaramóti Evrópu í sundi, sem haldið verð- ur í Leeds í Engiandi dagana 8.—11. ágúst nk. Mjög mflkil þátttaka verður í Norðurlamidameistaramótinu í Osló og er tæpast hægt að gera ráð fyrir að íslendingar blandi sér máíkið í baráttuma um verð- laumasætim. Möguleikar eru þó fyrir henidi, einkum í brimgu- sumdumum, en þar keppir Guð- jón Guðmumdsison, ÍA, em sem kummugt er á hanm Norðurlanda- metið í 200 metra bringusumdi, ásarnit Norðmammá eimum. Islendimgar verða strax í bar- áíttunmi föstudaginm 10. ágúst. Þá keppir Lísa Romson Péturs- dóftir í 100 m flugsundi, Guð- mumdur Gíslason í 200 m fjór- sundi, Friðrik Guðmumdsson í 1500 m skriðsuindi og þær Vil- borg Júlíusdóttir og Bára Ólafs- dóttir f 800 m skriðsumdi. Á laugardagimn, 11. ágúst, ikeppa boðsundssveitir okkar í 4x100 m fjórsumdi, Guðmumdur Gíslason keppir í 400 m fjór- sumdli, Lísa Romsom og Vilborg Sverrisdóttir í 100 m skriðsundi, Sigurður Ólafsson í 100 m skrið- sumdi, Guðrún Pálsdóttir í 200 m brinigusumdi, Guðjón Guð- mumdsson og Guðmumdur Ólafs- som í 200 m brimguisundi, Salome Þórisdóttir í 200 m baksumdi og Guðimumdur Gísia.son og Axel Alfreðssom í 200 m flugsumdi. Summudagimn 12. ágúsit keppa Islemdimgarnir í efltirtöldum greinmm: Svieitir í 4x100 m skrið sumdi karla og kvenma, Sigurður Ólafsson og Axel Alfreðssom keppa í 200 m skriðsumdi, Lísa Ronson og Vilborg Júfiusdóttir í 200 m skriðsumidá, Vilborg JúMusdóttiir og Bára Ólafsdóttir SOVÉTMENN sigruðu i undan- úrsfitakeppmi Evrópubikarkeppn innar í frjálsum íþróttum, A- riðfi, en sú keppná fór fram í Os'Ió um siíðusitu helgi. Hlutu Sovétmenm 98,5 stig, Englending- ar urðu í öðru saeti með 80,5 sfig, ítalir í þriðja sæti með 72,5 stig, Umgverjar i fjórða sæti með 62 stig, Norðmemn hlutu 57,5 stig og Belgar 48 stig. — Sovétmenn og Engler.dingar kornast í úrslitakeppnima. Þá fór fram um síðustu helgi í 400 m skriðsundi, Friðrik Guð- mumdsson í 400 m skriðisumdi, Guðrún Pálsdóttir í 100 metra brimgusundi, Guðjón Guðmumds- som og Guðmumdur Ólafsisom í 100 m brimgusumdi, Sailome Þór- isdóttir og Lísa Romson 1 100 m baksundi, og íslenzkri þátttöku í mótinu lýkur svo með keppni karlasveiitarimmar í 4x200 metra skriðlsiuindi. Að undamfömu hafa verið háð meistaramóit Norðurlandaþjóð- anma, og þar hafa verið uninin ágæt afrek. Má niefina sem dæmi að á damska meistaramótimu, sem haldið var í Gladsaxe sigr- aði Birgit Rasmussen í 100 m flugsumdi kvemma á 1:13,3 mím., Michael Schou Rasmussen í 100 m flugsumdí karla á 1:02,4 mín., keppni í undanúrslitum Evrópu- bikarkeppnd kvenma. A-riðill keppti í Sittard í Hollandi og urðu úrsldit þar þessi: 1) Vesitur- Þýzkadand 60 stig, 2) England 57, 3) Frakklamd 50, 4) Hofiand 39, 5)Júgóslavía 38, 6) Tékkó- slóvakía 28. Keppni í B-riðli fór fram í Sovétríkjumum og þar urðu úrslit þessi: 1) Sovétríkin 63, 2) Búlgaría 58, 3) Pófiand 55,5, 4) Fkmlamd 37,5, 5) Sví- þjóð 33 og 6) Austurriki 25. sem er danskt met, Lykke Lar- sen í 200 m fjórsundi kvemna á 2:38,2 mím., Sören W. Larsen í 200 m fjórsundi karla á 2:23,3 mín., Kirstem Knudsem í 800 m skriðsumdi kvenna á 10:01,3 mín. og Hemrik Rasmussen í 1500 m skriðsumdi karla á 18:01,7 mín. Sá síðasitmefmdi er talinm eitt mesta efni, sem fram hefur kom ið í sundíþróttimini í Dammörku um iamg't sikeið. Meðal úrsiilta á sænska meist- aramótinu má nefna að Amders Bellbring setti sæmskt met í 200 m ffijgsundi: 2:07,5 mín., And- ers Noriing Polisen sigraði í 200 m bringusundi á 2:34,6 mín., Gummar Larsson í 200 m fjór- sumdi á 2:14,1 mín,, Bernt Zarho- wiecki í 100 m skriðsundi karla á 54,4 sek., Diana Olssom setti sænstet met í 200 m baksumdi kvenma, symti á 2:27,0 mín. og Irwi Johansson jafnaði sænska metið í 400 m skriðsumdi kvemma mieð því að synda á 4:33,4 mín. Á norska meistaramótinu voru sett tvö ný monsik meit. — Björg Jensien symiti 800 m skrið- surnd kvemma á 9:55,0 mín., og Atle Melberg synti 200 m filug- sund á 2:15,3 mím. í 100 m skrið- sumdi karia sigraði Gunmar Gundersen á 55,2 sek. Hamm sigr aði einmig í 400 m skriðsundi á 4:54,0 mím. Eva Bruusgaard sigr- aði í 100 m brimigusundi kvenma á 1:22,0 mín. og Bente Eriksen í 200 m baksumdi á 2:38,4 mim. Með hjarta- galla ÁSTRALlUMAÐURINN Kerry O’Brien, sem átti um tima heims me/tið í 3000 metra hindrunair- hlaupi verður nú að hætta beppni. Hainm hefur verið í keppm isferð'alaigi á Norðurlöndum að umidanfömu, en máði þar ekki þeim áramgri sem harnrn bjóst við og fanmst hamm vera uindar- lega slappur. Fór hamm í ná- kvæma læknisrammsókm og leiddi hún í ljós að hamm er með það alvarlegan hjartagalla að ferit! hiams sam hlaupara er nú allur. Kerry O’Briem er aðeimis 27 ára. Andrés Önd UNDANKEPPNI fyrir Andrésai'- amdar leifcana sem fram fara í Kóngsbergi i Noregi 1. og 2. sept ember, fer fram á MelaveMimum I dag og hefst kl. 17.00. Keppn- immi verður svo fram haldið á sama stað á morgum, og hefst keppnin þá eimnig kl. 17.00. Þátttakendur í keppnimni eru nálega 80 á aldrimum 11 og 12 ára. Undanúrslit í bikarnum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.