Morgunblaðið - 23.08.1973, Page 1
32 SÍÐUR
Handtökur
í New
Orleans
— vegna
samsærisins
gegn Nixon
New Orleans, 22. ágúst AP
FYRIRSKIPUÐ hefur verlð h»n«l
toka Jx» nokkurra manna, sem
grunaðir eru um að hafa verið
vlðriðnir samsærið um að ráða
Nixon Bandaríkjaforseta af dög-
nm, þegar hann kom til New
Orleans fyrir fáeinum dögum.
Ekki hefur héifzit upp á ölilum
jþeim, sem handtökuákipun hef-
ur verið gefim út á, en leyniJög-
reglain lettar hóps maorma. 1 kvöld
gaf sig fram fyrrverandi lög-
reglumaður, Edwin Gaiudet, sem
hefur verið talinn eirrn af höfuð-
pa>urunum.
Chile:
Enn er þar
ófriðvænlegt
Brey tt skipulag* á veiðum Breta
Sprengjum kastað á sendiráð
Skipstjórarnir 25 enn
ekki endurráðnir
BREZKI fiotinn á Íslandsmið-
nm niun á næstunni gera
breytingar á skipulagi veiða
sinna á Lslandsmiðum. Kom
þetta fram í viðtali, scm Mbl.
átti við Richard (Dick) Tayl-
or, skipstjóra og forseta sam-
taka togaraskipstjóra í Huil.
Kom jafnframt fram að 25
skipstjórar, sem reknir hafa
verið í þrjá mánuði fyrir að
óhlýðnast fyrirmíelum brezka
fiotans um veiðar á ákveðn-
um svæðum á Isiandsmiðum,
hafa enn ekki verið endurráðn
ir, eins og áður hafði komið
fram í fréttnm frá AP frétta-
stofnnni.
„Við héldum fund í dag,"
sagði Taylor, „en á þeim
fundi vocru auk mín 2 skip-
stjórar frá HuM, 2 frá Grims-
by og 2 firó Fleetwood. Við
rædduna um hugsanlegar að-
gerðir af okkar hálfu, gegn
refslngum togaræigenda og
brey tiin.gar á skipulagi á veið-
unum við Isiland, en engar
ákvarðanir voru teknar.
Nú þegar hafa 25 sikipstjór-
ar verið reknir í þrjá mánuði,
og skilorðsbundið í sex mán-
uði til viðbótar. Þá hafa 3
skipstjórar verið sýknaðir af
kærum sjóhersins vegna
skorts á sönnunargögnum.
Auk þessara hafa 25 verið
kærðir en þeir eru enn ekki
komnir í höfn.
Við erum mjög reiðir yfir
þessum refsingum en það hef
ur ekki enn verið ákveðið tif
hvaða aðgerða við munum
grípa. Það hefur komið tii
tals að boða til verkfalla en
úr þv: hefur en.n ekkert orðið.
Nú standa yfir viðrœður
við togaraeigendur og við von-
um að við getum komizt að
samkomulagi við þá.
Við áidtum að þessar refs-
imgar séu alltof strangar fyr-
ir fyrsta brot. Það hafa verið
vandamál við Islasnd, vanda-
mál um á hvaða svæðum við
megum veiða og hvar ekki og
þetta hefur valddð töhiverðri
rimgulreið, og m.a. vegma þess
arar rimgulireiðar fimnst okk-
ur þríggja mánaða uppsögm
al'lit oí hörð refs(inig. Em hvað
sem þvi liður, þá hafa togara-
eiigendur ekki viljað breyta
sfefnu sinmi, heldur staðið
með sjóhernum, þamnig að
nefsimgarnar enu enm s<tað-
reynd."
Mhl. barst í gærkvöldi einka
Skeyti frá AP, þar seim sagði
að togaraeágendur hefðu
endurráðið skipstjórana, og
samtök þeirra þvi afiýst öll-
um hugsaniegum aðgerðum.
Hafði þetta veriið ákveðið, sikv.
AP, á fundi í samstarfsmefind
togaramamna og eigemda.
Dlck Taylor.
Blaðið bar þessa frétt undir
_Tayior, og sagði hanm hana
Framhalð á bls. 20.
Santiago, 22. ágúst AP.
I DAG kom enn til átaka og
óeirða l íða i Chile, og óþekktir
skemmdar\erkanienn köstuðu
sprengjum að sendiráði Norður-
Kóreu í höfuðborg lanilsíns og
slasaðist að minnsta kosti ein
kona. Þá kom til skotbarilaga á
göturn Santiago og er vitað að
fimm manns slösuðust meira
eða minna.
Margar spmengjur sprunigu
einnig annars sitaðar i borginmi
og voru þær flestar heimatiibúm-
ar, að sögn iögreglumnar. Svo
virðiisit seim málin í Chile séu
kiomim í aJgera sjálfheldu og
stjórnún hafi gersamlega m'sst
tökin á ásíamdinu, að þvi er
fréfitaskýremdiur segja.
Þessa mynd tók ljósm. Mbl., Kr. Ben., á Keflavikurfliigvelli í vor, þegar þeir William P. Rog-
ers, Henry Kissinger og fleiri ráðgjafar Nixons kornu hingað vegna fundar Bandaríkjaforseta
og Pompidoiis Frakklandsforseta,
Utanrikisráðherraskipti í USAs
Kissinger tekur við af Rogers
Sjá grein nm Kissinger á bls. 13.
□--------------------------□
San Clemente, Washington,
22. ágúst — AP
RICHARD Nixon hélt blaða-
naannafund I San Clemente í
dlag og tilkynnti að William
P. Rogers, utanríkisráðlierra,
myndi láta af störfum 3. sept.
og við tæki Henry Kissinger,
öryggismálaráðgjafi haiis.
Nixon sagði að Rogers myndi
taka upp lögfræðistörf sín að
mýju en hann hefði viljað
láta af störfum að loknu
fyrra kjörtímabili, en dregizt
á að gegna embætti áfram
um hríð. Kissingcr verður
áfram sérstakur ráðgjafi for-
setans í öryggismálum, jafn-
f'ramt því að vcra utanríkis-
ráðherra og kvaðst íorsetinn
binda vonir við, að þessi skip
an rnála myndi stuðla að nán-
ara sanistarfi milli utanríkis-
málanefndar þingsins, Hvíta
hússins og öryggisráðs Banda
rikjanna.
Þegar Wádlliaim Rogers hverfur
úr rUdsS'tjóminnl veröur en.gátnm
þar eftlir aif þedm sem sáitiu í fyrstu
sitjórm Nixoms. Forsetímm k\i"a6sit
veita lausnarbeiðmi Rogers við-
töku hryggur í huga, en hanm
vonaðiist til að mega íeita tii
hanis síðar í ýmsum málum og
bar lof á Rogérs fyrir störf hans
sem U'tamríkiisráðherra.
TiOlkyntnikngin um þetta kom
ekki með öilu á óvart, því að
fregndr af þessu tagi höfðu flog-
ið fyrír sáðustu viku. Sérfræð-
imgiar telja þanmiig, að Rogers
hafi falliið miður, að siðustu tvö
árin hafi hame í raumlimmii verið | í verkahrmg uitamrikisráðiherra
aligeriega i skugga Kiiissi'mgers, að fást við.
sem hafi veríð falim ýmis méJ, Þá má geita þe&s að upp á sið-
sem í raum og veru hefði verið I Framhald á bls. 20.
Víet Congmenn tóku
fréttamenn höndum
Saigon, 22. ágúst AP.
FIMM evrópskir fréttanienn
voru teknir höndum af skærulið
um 'Víet Cong í um það bil 40
mílna fjarlægð frá Saigon í dag.
I kvöld hafði ekkert til þeirra
spurzt. Voru þeir á ferð í tveim-
ur bifreiðum, þegar herflokkur
Víet Cong réðst að þeim, og
skipaði þeim að stíga út úr bif-
reiðiuium. Allir munu frétta-
mennirnir hafa verið óvopnaðir.
Þetta er í fyrsta skipti síðam í
aprilmánuði si. að skæruliðar
komimúmiiista táka eríenda frétta-
menm til famga. Þeimi sem þá var
ræmt var skilað heiium á húfd
tveiffnur dögum síðar. Hins vegar
hefur fjöldi fréttamanma látið Mf
ið eða særzt í Imdókína á síðustu
tíu árum, og margra er sakmað,
bæði í Vdetnam og Kambóddu.
Svíakóng-
urhressist
óðfluga
Helsdmborg, Sviþjóð,
22. ágúst — AP.
LÆKNAR Gústavs Adolfis
SvSakoungs iétu i morgum í
I jós umdrum og ánægjú með
það, hversu bati konungs viirt
iist Skjótur og ótvifæður.
Hann fékk að fara frám úr
rúmi sínu i margun og lét i
Ijós áhuga á að fá að lesa
biiöð.
Á þriðjudagismongutn var
gerður uppskurður á kómungd
og fjarlægður hluti magans.
Voru læknar konungs á báð-
um áttum hvort hann myndí
þoia uppskurðinn, fynir alduns
sakir, en konungur er á tiræð
isaldri. Konungur gaf persónu
lega leyfi sitt til að uppskurð-
urinn yrði framkvæmdur,
enda þótt honum fylgdi um-
taJsverð áhæíta.
Læknaor konungs segja, að
hamm verði að dvedja að
mfmmsta kosti viku t:l viðbótair
á sjúkrahúsinu og ef til viB
Oengur.
Dick Taylor:
4